Morgunblaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
*
Gröf óþekta hermannsins þýska.
Karlakór Iðnskólans. Æfing í ^ söngvaranum til sýnis í glugga
kvöld og annað kvöld kl. 8. Aríð-! bókaverslunar Sigfúsar Eymunds-
andi að menn mæti. sonar.
Dánarfregm. Á laugardagskvöld Stór gulrófa. I gær var komið
andaðist hjer í bænum ekkjan Þor- með óvenjulega stóra gulrófu til
björg Nikulásdóttir, 87 ára að Morgunblaðs-ins. \'egur hún 3325
aldri. ' grömm. eða hátt á 7 pund. Hiin
|er úr Aldamótagarðinum hjer í
Reykjavík, og komin upp af ís-
Heimiliskensla. Eins og að und- lenáku fræi. Er hún til svnis í
Morgunblaðig er 6 síður í dag.
BLÓM & ÁVEXTIR,
Hafnarstræti 5. Sími 2017.
Blómlauka.r. Melónur og græn-
meti frá Reykjum. Vmislegt til
tækifærisgjafa.
Niðursuðudósir með smeltu loki
fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm.
J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími
492.______________________________
Fjölritun. Daníel Halldórsson.
Hafnarstræti 15, sími 2280.
Fæði, gott, sanngjarnt verð. —
Kristjana Ó. feenediktsdóttir,
Laufásveg 2 A. Steinhúsið.
Herbergi með hita og ljósi til
leigu ódýrt fyrir-einhleypa. A. S. í.
vísar á.
Ágæt stofa til leigu með ljósi og
hita á Sólvallagötu 17.
Stúlka óskast nú þegar. Guð-
bjÖrg Finnbogadóttir, Þórsgötu 21.
Kaupi sænsk ríkisskuldabrjef
(ríkishappdrætti). Síðustu dráttar-
listar til sýnis. Magnús Stefánsson,
Spítalastíg 1. Heima kl. 7—9 síðd.
Stúlku vantar á greiðasölustað
nálægt Reykjavík. Upplýsingar í
versl. Ásbyrgi. Hverfisgötu 71.
Skóli okkar, fyrir böm á aldrin-
um 5—9 ára, byrjar um næstu
mánaðamót. Vigdís G. Blöndal,
Skálholtsstíg 2, sími 1848, heima
1—21/2 og 7—8 Síðd. Sigríður
Magnúsdóttir, Suðurgötú 18, heima
kl. 10—12 árd. Sími 533.
Forstofustofa með miðstöðvar-
hita til leigu á Austurgötu 41,
Hafnarf.irði.
Myndastækkunarfirma í Osló
óskar eftir umboðsmanni á Is-
landi. Tilboð merkt: „Helst övet“,
sendist Sverdrup Dahls Annonee-
bureau A.S.. Kongensgt. 33. Osló.
Norge.
anfömu bendir Upplýsingaskrif-
stofa stúdentaráðsins á stúdenta,
sem taka vdja að sjer heimilis-
kenslu í vetur, gegn þóknun í fæði
eða húsnæði. Þeir,. sem vildu sinnaj
þessu, ættu að snúa sjer sem fyrst'
til skrifstofunnar, en forstöðumann
liennar er að hitta í skrifstofu há-
skólans kl. 1—2 til mánaðarloka,
en eft.ir 1. okt. kl. 9—12 árd.
Háskólasetning' fer fram laugar-
dag 3. okt. kl. 11 árd. stundvís-
lega.
Prófprjedikun. Miðvikudag 30.
sept. kl. 11 árdegis flytur guð-
fræðiskandídatinn Dagbjartur
Jónsson prófprjedikun sína í Dóm-
kirkjunni.
glugga Morgunblaðsins í dag.
Kristján X. átti afmæli á laug-
ardaginn. Tók hann þá á móti
gestum í Amalíuborg. Meðal þeirra
voru dönsku ráðherrarnir, Jónas
Jónsson dóms- og kirkjumálaráð-
herra. forsetar danska ríkisþings-
ins, dómarar í hæstarjetti, sendi-
’erra íslands, og seinna sendiherr-
ar annara þjóða. og ennfremur
æðstu embættismenn, herforingjar
og hirðin.
Útvarpið í dag: Kl. 19,30 Veð-
urfregnir. Kl. 20,30 Hljóinleikar:
(E. Th., piano). Kl. 20.50 Grammó-
fcnhljómleikar (Einsöngur). Kl.
21,00 Veðurspá og frjettir. Kl.
21,25 Grammófónhljómleikar.
Regntrakkar
eru bestir og ódýr-
astir hjá okkur. Ný
sending tekin upp
fyrir nokkrum dög-
um. —
Vinhúsii.
1 slátrið
þarf að nota íslenska rúgmjölið
frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur.
Ekkert annað rúgmjöl er jafn-
gott til sláturgerðar. Biðjið kaup-
mann yðar um íslenska rúgmjölið.
Hafi hann það ekki til, þá pantið
það beint frá Mjólkurfjelagi
Reykjavíkur.
Mjðlkurtjelag Reykjavfkur.
Allt m.eð islenskiim Skipum' *fi|
Happdrætti Hjálpræðishersins í
Reykjavík. Vinningar em þessir:
1. nr. 625 Brúða. 2. nr. 287 Eld-
hússett. 3. nr. 320 1 smálest kol.
4. nr. 409. Körfustóll. 5. nr. 535
Mynd. Menn eru beðnir að sækja
þessa muni fyrir 10. okt. 1931.
Silfurbrúðkaup eiga þau í dag
frú Anna Pálsdóttir og Sigurður
Sigurðsson skál'd frá Amarholti,
fyrrum lyfsali í Vestmannaeyjum.
Þau hjónin eru alflutt hingað til
bæjarins og eiga heima hjá Árna
prófessor Pálssyni, á Sólvöllum.
Bóksala Mentaskólans verður
opnuð í dag kl. 2. Vei'ða þá seldar
allar þær kenslubækur, sem nota
þarf í skólanum. Hvergi gera* menn
eins góð kaup.
Dómarafjelag knattspyrnumanna
Aðalfundur fjelagsins verðnr hald-
inn í kvöld kl. 8i/2 í K.R.-liúsinu.
Sjómannakveðja. 27. sept. F.B.
Famir til Englands. Vellíðan allra.
Kærar kveðjur. Skipshöfnin á
Karlsefni.
Jón Norðfjörð frá Akureyri er
nýlega kominn til bæjarins og ætl-
ar á næstunni að syngja hjer gam-
anvísur. Er hann vinsælasti gam-
anvísnasöngvari norðanlands. Hef-
ir hann oft sungið og leikið á
Akureyri og fengið hina bestu
dóma í blöðunum fvrir. Eru úr-
klippur úr þeim og myndir af
Gömnl silfnrnáma.
fundin hjá Rjúkan.
Nýlega fanst gömul silfumáma
í fjabinu hjá Vimseggen, um
fjögra stunda gang frá Rjukan.
Náma þessí var starfrækt á 15.
og 16. öld þegar Danir rjeðu yfir
Noregi. Fyrir nokkurum árum
rakst útlendur fræðamaður á frá-
sögn um námu þessa í gömlum
dönskum skjölum. Gerði hann sje
þá ferð ti! Noregs að leita að
henni, en fann liana ekki. Nú
fanst hún af tilviljun. Hafði skriða
ldaupið fyrir mynnið á henni. Tnni
í námugöngunum fundust nokkur
beiu og leifar af kolum. Átitið er
að enn sje talsvert silfur í nám-
unni, og hafa verið send þaðan
sýnishorn til Óslóar, til þess að
rannsakað verði hvort það muni
borga sig að grafa í námunni.
Sporvagnar
lagðir niður í París.
Bæjarstjórnin í París hefir ný-
lega samþykt áð leggja niður 16
sporvagnabrautir og hafa almenn-
ingsbíla þar í ferðum í staðinn
Getum nú útvegað
I. flokks silfnrrefi,
frá stærstu og bestu refaræktunar fjelögum í Noregi, með mjög saun-
gjörnum borgunarskilmálum.
Kaupendur snúi sjer sem fyrst til
Reidar Sörensen & Co.
Póstbox 852. Sími 2307.
Frá 1. október, Bárugötu 16.
3 skrifstofnherberoti
í Austurstræti 7, eru til leigu nú þegar. — Upplýsingar
í síma 202 og 2002.
Átsúkknlaði.
Snðnsnkknlaði,
Cacao.
Þegar þjer biðjið um ein-
hverja af ofangreindum
vörutegundum, þá takið
fram að það eigi að vera
frá C-I-D-A.
íslensk sðngbðk,
KauplO leslO og lánið bækur.
320 helstu ljóð, sem sungin eru
þar sem íslendingar koma sam-
an. Kostar í bandi 5 kr. (í
Söngvasafninu eru lögin við
þessi ljóð öll). Ágætar gjafir.
Bökav. Sigfúsar Eymundssonar.
Vanur skrifstofuBiaðnr
sem dvatið hefir langvistum í Norður-Ameríku og Skandinavíu, óskar
eftir atvinnu í Reykjavík. Er handgenginn öllum almennum skrif-
stofuvjelum, og talar og ritar Norðurlandamátin, þýsku og ensku.
Tilboð og eftirgrenslanir merkt „Efficient“, sendist A. S. 1.
Gagnfræðaskólinn i Flensborg
verðnr settnr 1. október kl. 2. e. h.
Lárns Bjarnason.
fyrir sporvagna. Hafa þá á nokkr-
um árum verið lagðar niðiu' 34
sporbrautir í París, en bílar komið
í staðinn. — Samgöngumálanefnd
bæjarstjórnarinnar segir að spor-
biautir sje orðnar iireltar og hæfi
hvergi nema í smáborgum, eða
]>ar sem lítil umferð sje. Einn af
aðalókostum sporvagnanna sje sá,
að þeir geti ekki vikið neitt til
htiðar. tieir eru bundnir við spor-
brautina, og öil önnur farartælti
verða að víkja fyrir þeim. Heldur
nefndin því fram'. að almennings-
bílar sje miklu heppilegri í stór-
borgnm.
Fjárpest. í Noregi.
í septembermánuði kom upþ
fjárpest í Borgund og Skodje,
skamt frá Áiasundi.Fundust marg-
ar kindur dauðar úti á víðavangi.
Segir dýralæknirinn í Álasundi að
þetta sje mjög slæm pest og bráð-
smitandi. Kindurnar verða btind-
Stetesmen
sr slðra orðlð
kr. 1.25
A borðið.
Nýkomið:
Reimar, Reimalásar
Reimavaz.
Versl.
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 29.
ai áður en þær drepast og ýfirleitt
er pestin mjög ógeðsleg og hættú-
leg.