Morgunblaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
í slátnrliðinni:
RÚGMJÖL.
LAUKUR.
SMJÖRSALT í smápokum.
KRYDD alls konar.
MATARLlM.
GRÆNAR BAUNIR.
Tilkvnning.
Menn eru vinsamlegast beðnir að tilkynna flutning,
á skrifstofu rafmagnsveitunnar, vegna mælaálestursins.
Sími: 1111.
RafmngnsveitH Reykjavíknr.
Lækningastofa min
::
• •
• •
a •
• •
••
2:
• •
••
::
:?
• •
er flntt að Uppsðlnm (Aðalstræti 18),
gengið inn fri Tingðtn.
Taltfr Albertsson.
• •
• •
••
• •
!i
Nlðnrsoðlð
kfðt & grænmeti
frá De Danske Vin & Konservesfabrikker As.
(J. D. Beauvais)
eru viðurkendar fyrir gæði. T. d.:
Kron'e liummer í 1/1 og /2 og '4 dósum.
Grænar baunir, miðlungs-,fínar‘, og grófar.
Carrottur í 1/1 og /2 dósum.
Böf carbonade í 1/1 og /2 dósum.
Skildpadde í 1/1 og /2 dósum.
Kjötbollur í 1/1 og /2 dósum.
Bay. Pylsur í 1/1 og /2 dósum.
Lifrarkæfa í 1/1, /2 og % dósum.
Capers í V\ og /g glösum.
Rauðbeður í /2 kíló glösum.
Asíur í /2 kíló glösum.
Kjötseyði í 1/1 og /2 dósum.
Kálfatunga í /2 og V\ glösum.
Heildsölubirgðir hjá
0. Johnson & Kaaber.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
•m
• •
::
••
••
••
••
Fall sterlingspundsins.
Afnám gullinnlausnarinnar í gerðar tii þeas að takmarka sölu
• •
• •
flkurevrar bifrelðar
fara norðnr á morgnn, fimtndag
og iðstndag. — Pantíð iar á
Steindórsstðð, - sfmi 581.
Englándi er án efa lang merkast
heimsviðburðurinn á þessu ári
jafnvel þýðingarmesfi viðburður
inn síðan heimsófriðnum lauk. —
Frestun greiðslu hernaðarskaðabót-
anna og stríðsskuldanna, banka-
iokunin og fjárhagsvandræðin
Þýskalandi, allir hinir þýðingar-
mestu fjármálaviðburðir í sumar
verða litlir í samanburði við það
sem nú hefir gerst í Englandi. Að
eins tvisvar sinnum áður hafa Eng-
lendingar afnumið gullinnlausnar-
skyldu Englandsbanka, í fyrsta
sinn á meðan Napoleonsstríðin
stóðu yfir, í annað sinn á stríðs-
árunum 1914—1918. Og nú hafa
þeir í þriðja sinn gripið tíl þessa
úrræðft. Afleiðingarnar eru ófyrir-
sjáanlegar. En enginn vafi er á að
þær hljóta að verða miklar og ná
langt.
Þrátt fyrir hin miklu fjárhags-
vandræði í Englandi hefir almenn-
ingi komið það óvænt, að svona
hefir farið. Samvinnustjórnin
enska hefir jafnað tekjuhalla rík-
isins, hvm er byrjuð að undirbúa.
ráðstafanir til þess að takmarka
vöruinnflutninga og lagfæra þann-
ig hinn óhagstæða viðskiftajöfnuð.
Og hún hefir útvegað Englands-
banka stórt erlent lán, 80 miljónir
sterlingspunda, til þess að vernda
gullforða bankans. Alment var því
haldið, að trausfið á greiðslugetu
Englendinga væri farið að ‘aukast
og að enska pundið væri að minsta
kosti ekki lengur í yfirvofandi
íæftú.
Fjárflóttinn frá Englandi stöðv-
aðist í bili eftir að samvinnustjórn-
in tók við völdum. En síðastliðna
viku hafa peningarnir aftur
streymt frá Englandi fil Frakk-
lands, Ameríku, Hollands og Sviss.
Astæðurnar fil þess eru margar.
Hollendingar og Svisslendingar
fluttu innieignir sínar í Englandi
heim vegna fjárhagserfiðleika
heima fyrir. í Ameríku og Frakk-
landi voru birtar ýktar fregnir um
verkfallið á enska herskipaflotan-
um, og átti það mikinn þátt í því
að Frakkar og Bandaríkjamenn
fiuttu peninga heim frá Englandi.
Þar við bættist að Brazilía stöðv-
aði allar vaxtagreiðsiur. England
er aðallánardrottinn Brasilíu. —
Greiðslustöðvunin í Brasilíu var
því ein af orsökum fjárflóttans frá
Englandi.
Á einum degi, ]). 18. ]). m., nam
fjárflótfinn 19 miljónum punda og
10 miljónum daginn eftir. Á stutt-
um tíma eyddi Englandsbanki öllu
80 miljóna Jáninu, vegna fjárflótt-
ans. Og að lokum varð bankinn að
grípa til gullforðans. Gullforðinn
er því nú ekki nema 130 miljónir
punda. Hinn 19. þ. m. höfðu 200
miljónir punda verið fluttar burt
frá Englandi síðan að fjárfióttinn
byrjaði í júlímánuði. Og engar lík-
ur voru til að fjárflóttinn mundi
minka. Englandsbanki mátti ekki
við því, að missa meira gull. Enska
stjórnin ákvað því þ. 20. þ. m. að
cttJends gjaldeyris.
Alls staðar í Evrópu, nema í
Frakklandi, var kaupliöílunum lok
að strax þegar fregn barst um
framannefndar ráðstafanir í Eng-
landi. Almenn óvissa er ríkjandi í
geiigismálunum. Menn þora ekki
að ségja neitt ákveðið um fram-
tíðina.
Eitt er 'þó víst. Enska pundið er
fallið niður úr gullgildi. í New
York fjell það þ. 21. þ. m. um 11%
niður í 4.30 (gullverð pundsins er
4.86 dollars). í Stokkhólmi fjell
pundi(5 þ. 21. úr gullgildi (18.18)
niður í 17.25 og daginn eftir niður
• kr. 16.50
En hve langt fellur pundið í
Snowden fullyrðir, að engin hætta
sje á því, að pundið fari sömu
leiðina og markið og frankinn fóru
á sínum tíma. Tekjulialli enska
ríkisins er jafnaður, segir Snow-
den, og pundið getur því ekki fall-
ið -mjög mikið. Annað mál er ])að,
■hvort pun'dið verður aftur hækkað
upp í hið gamla gullverð. Enska
stjórnin segir, að gullinnlausnin
sje afnumin að eins um stundar-
sakir. Margir búast við að pundið
verði aldrei framar hækkað upp í
dð gamla gullgildi, lieldur með
tímanum verðfest í töluvert læg)-a
gildi. Utvarx^sræða Snowdens ]). 21.
). m. bendir td þess að þessi skoð-
un sje rjett. Með lækkun pundsins
ætla Englendingar sjer að skapa
hægfara verðbólgu (inflation )og
örva atvinnulífið í Englandi.
Geta aðrar þjóðir í Evrópu hald-
ið gjaldeyri sínum í gullgildi þeg-
ar verð pundsins fellur ? Margir
búast við að flestar eða allar þjóð-
ir í álfunni að Frökkum undan-
teknum, verði að láta gengi g.jald-
eyris síns fylgjast með gengi punds
ins. En ekkert verður þó um þetta
sagt með vissu að svo stöddu.
Alment er álitið, að endurskoðun
á samningunum um stríðsskuldirn-
ar og hernaðarskaðabætumar sje
óhjákvæmileg nú þegar enska
pundið hefir falHð í verði. Hoover
hefir boðið Laval stjórnarforseta
Frakka til Ameríku til að ræða
peningamál þjóðanna. — Stjórnin
í Bandaríkjunum lítur svo á að það
sem nú hefir gerst í Englandi,
muni hafa heppileg áhrif á efna-
hagsástandið í Englandi og í heim-
niim yfirleitt.
Kliöfn, 22. sept. 1931.
P.
------—■—
I DAG
verðnr slátrað dilk-
nm nr Skorradal
og á morgnn úr
Lnndarreykjadal.
Sláturfjelagið.
Ef reykingar valda yður
óþægindum í hálsi, þá
er það vegna þess að þjer
reykið ekki hina rjettu
tegund af cigarettum. —
Gerið þá sama og margir
hafa gert á undan yður.
REYKIÐ
TEOFANI
ILMANDI EGYPTSKAR.
Kosningar í Hamborg.
Hamborg 28. sept.
» XJnited Press. FB.
Kosningar tíl borgarþingsins í
Hamborg fóm fram á sunnudag.
Atkvæðamagn á frambjóðendur
f'lokkanna:
Soeialistar 214509 (240984)
Nationalsosialistar 202465 (144684)
Kommúnistar 168618 (135279)
Nafionalistar 43269 (31376)
Ath. Tölurnar í svigum atkvæða
ínagn flokkanna í seinustu kosn-
nema úr gildi ákvæði hankalag- ingum þar á undan.
anna um gullinnlausn seðlanna.
Daginn eftír var lagafrumvarp
þess efnis lagt fyrir þingið og sam-
þykt samdægurs í báðum deildum
þingsins. Sama dag var kauphöll-
inni í Lundúnum lokað, forvextir
hækkaðirnpp í 6% og ráðstafanir
Zeppelin kominn heim.
Friederichshaven 28. sept.
United Press. FB.
Graf Zeppelin lenti hjer kl.
11.45 f. h.
Verðskrá okt. 1931
Kaffistell 6 manna, án disks 9.50
Kaffistell 6 m. með diskum 12.50
Ka.ffistell 12 m. án diska 13.50
Kaffistell 12 m. með diskum 19.50
Bollapör postulín þykk 0.35
Bollapör postulín þunn 0.55
Desertdiskar gler 0.35
Niðursuðuglös besta teg. 1.20
Matskeiðar og gafflar 2 turna 1.50
Matskeiðar og gafflar alp. 0.50
Teskeiðar 2 turna 0.45
leskeiðar alpakka 0.35
Borðhnífar ryðfríir 0.75
i’ottar með loki aiuminium 0.85
Skaftpottar aluminium 0.75
Katlar aluminium 3.50
Ávaxtasett 6 m. 5.00
Dömutöskur m. hólfum 5.00
I'erlufestar og nælur 0.50
Spii stór og lítil 0.40
Bursta-, nagla-, Sauma-, Skrifsett
Herraveski, Úr og Klukkur mjög
ódýrt.
í
Bankastræti 11.
Iðtel SkMMi.
Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3Yz—5.
Kaffi og 2 Wienarbrauð 85 aura.