Morgunblaðið - 02.10.1931, Page 1

Morgunblaðið - 02.10.1931, Page 1
Tvennlr taeimar Áhrifamikil og' spennandi 100% talmynd í 10 þáttnm tekin undir stjóm E. A. Dupant, kvikmyndasnilling. Myndin er tekin af 1. flokks þýskum leikurum þ. á m. Hermann Vallentín. Paul Graltz. Helene Silburg. Peter Voss. Fimleikaæfmgar Iþróttafjelags Reybjavíbnr eru byrjaðar í fimleikahúsi fjelagsins við Túngötu, og eru sem hjer segir: 1. fl. karla: Mánudaga og fimtudaga kl. 7y2 síðd. 1. fl. kvgnna: --------------------- — 8y2 — 2. fl. karla: — 9y2 — 1A fl. karla: Þriðjudaga og föstudaga kl. 9 — 2A fl. kvenna: — 8 — 3A fl. drengir: Miðvikud'aga og laugard. kl. 5 — 2A fl. drengir: — 6 — 1A fl. stúlkur: — 7 — 2. fl. stúlkur: ----- ---------- — 8 — 3A fl. stúlkur: Mánudaga og fimtudaga kl. 5 — Old Boys (tíminn ákveðinn síðar.) Frúarflokkur (einnig). Kennarar fjelagsins verða: Aðalsteinn Hallsson og Benedikt Jakobsson, og gefa þeir allar upplýsingar á- samt stjórninni. Glímuæfingar hefjast á næstunni. Stjórn íþróttafjelags Reykjavíkur — Scheving Thorsteinsson. Sigurliði Kristjánsson. Laufey Einarsdóttir. Helg’ Jónasson. Jón Kaldal. Þórarinn Amórsson. Haraldur Jóhannessen. Sími 1834. Laugaveg 78. Pósthólf 756. I dag opnum við undirritaðir kjötbúð á Laugaveg 78 undir nafninu KJÖTBÚÐIN BORG og munum við hafa úrvals dilkakjöt í heilum skrokkum og smásölu ásamt niðursuðuvörum og grænmeti. Útvegum líka, kjöt af fullorðnu fje eftir pöntunum. Svið og mör fáum við líka daglega frá Borgarnesi. Við munum kappkosta að hafa góðar vörur og lipra afgreiðslu Reynið viðskiftin! Virðingarfylst. Kristján Benediktsson. Þorbjörn Jóhannesson. Eru þeir sendisveinar, sem sótt liafa um inntöku í skólann ámintir að mæta þareð annars munu þeir eigi geta fengið inntöku. Námsskeið fjelagsins mim verða sett á sama stað kl. 3 síðd. og eru umsækjendur ámint'ir að mæta. Stjómin. Huglýsið í Morgunblaðinu. Jarðarför Kristjönu Jónsdóttur frá Stykkishólmi, fer fram frá 'dómkirkjunni mánudaginn 5. okt. kl. 2 e. h. Byrjað með bæn á heimili hennar, Álfsnesi, kl. 11 f. h. Fyrir höndaðstandenda. Þorl. Kr. Varmdal. sýnir fimleika undir stjóm Björns Jakobssonair í Iðnó, í kvöld klukkan 9 síðdegis. ' Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. — íþróttafjelag Reykjavíkur. Haupmenn afhuulð: Umbúðapappfr og poka ei taest að kaupa tajð n. ]. Bertelsen & Go. h.f. Hafnarstræfi II. — Slmi 834. Spaðsaltaða dilkakjötið frá Steingrímsfirði er alþekt. Fæst í heilum og hálfum tunnum. Pant.ig hjá okkur. A. J. Bertelsen & Co., h.f. Sími 834. Hafnarstrœtí 11. ■H Nýja Bið mam Baffies Amerísk 100% tal og hljóm- leynilögreglumynd í 8 þáttum er byggist á hinni víðfrægu skáldsögu (The Amateur Cracksman), eftir E. W. Hornung. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Kay Francis- Myndin gerist í London nú k dögum og sýnir mörg sjer- lega spennand-i æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd. 2 piltar og pi’ano. Söngvakvikmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. DSmnr, sem vilja fá hárgreiðslnkonu heim, geri svo vel og hringja í síma 2242, einnig litaðar angahrúnir og angn- hár með ekta lit. Yinn á sunnu- dögum, ef óskað er. Versl.mannaíél. Reykjavlknr Fyrsti fundur fjelagsins á þessu hansti verður lialdinn í kvöld kl. 8% í Kaup- ]>ingsalnum. Stjórnin gefur skýrslu um starfið á sumrinu. Stjómin. Aðalfnndnr fslandsdeildar Guðspekifj.olagsins verður lialdinn í húsi fjelagsins við Ingólfsstræti þ. 4., 5. og 7. okt. næstk. Sunnud. 4. okt. kl. IV2: Fundurinn settur. Þýðingarmikil mál á dagskrá. Kl. 8V2 síðd. Grétar Fells flytur erindi. Mánud. 5. okt. kl. 824: Stúkuformenn tala um framtíð fjelagsins. Miðvikud. kl. 824: Frú Kalman flytur erindi. Samsæti. 100 ára minning H. P. Blavatsky. Fjelagsmenn fjölmennið! Ljósmyndastofa Pjeturs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Góðar myndir! Góð viðskifti!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.