Morgunblaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
18. árg., 236. tbl. — Þriðjudagiim 13. október 1931.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
tíasnía Bíó
BrúðKíiUDsnúttin.
100% talmynd í 9 þáttum, samkvæmt gamanleikriti
Avery Hopwood. — AðalMutverk leika:
CLAHA BOW — RALPH FORBES.
CHARLIE RUGGLES — SKEETS GALLAGHER.
Afar skemtileg mynd, ein með allra skýrustu talmyndum
sem hingað bafa komið.
Talmyndafrjettir.
„Hot Time Old Town Tonight“.
Söng-teiknimynd.
Innilegustu þakkir til þeirra, sem sýndu mjer samúð vig frá-
fall og jarðarför konunnar minnar, Valdísar Einarsdóttur.
Reykjavík, 12. október 1931.
Ólafur -Jónsson.
Hinn 8. þessa mánaðar andaðist í sjúkrahúsinu á Blönduósi frú
Jónína Berndsen.
Fyrir hönd aðstandenda,
iMargrjet Berndsen.
Lík föður okkar, Magnúsar Kristjánssonar, skipstjóra, verður
flutt vestur með E.s. „Dettifossi“, miðvilcudaginn 14. þ. mán.
Húskveðja hefst sama dag klukkan 4 síðdegis frá Elliheimilinu
Grund, við Hringbraut.
Aðstandendur.
Heimdallnr.
Danslelknr
verður haldinn fyrir alla Sjálfstæðismenn laugardaginn
17. þessa mánaðar að Hótel Borg kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar seldir á fimtudag, föstudag og laug-
ardag í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Fjelagar! Tryggið yður aðgöngumiða í tíma.
i dag og næslu dsga
fáum við úrvals dilkakjöt úr Hvítársíðu. Kjötið verður
brytjað fyrir fólk ef pantað er í dag. Hringið í síma 1834.
Alt sent heim.
KJOTBUÐIN
Helios er komið.
]eg kenni
ungum og gömlum, konum og köri-
um að lesa, tala og skrifa
ENSKU og DÖNSKU.
Hólmfrfður Hrnadóttir,
Hólatorgi 6.
Til viðtals kl. 11—12 árd. og 7—8
síðd. Sími 1959.
Ballelskðll
Rigmor Hanson
byrjar l daq
Böm: flokkur A kl. 4, flokkur B
kl. 6
heima á Laugaveg 42.
Ungar stúlkur,- flokkur C kl. 8y2
flokkur D kl. 9y2 á föstud. kemur
í litla salnum í K. R. búsinu.
Flokkur H piltar, nánara auglýst
um tíman síðar.
Allir nemendur, gamlir sem nýir
eru beðnir að mæta stundvíslega.
AUar besta
dansplötnrnar
eru nú komnar aftur:
Ich bin ja heute so gliicklich
Du bist nicht die Erste.
Dein ist mein ganzes Herz.
(Tango).
Good niíght sweetheart.
Peanut Vendor
(Rumba, nýi dansinn).
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Búiingor
Fiskfars, tvær tegundir.
Soðnar fiskabollur.
'Steiktar fiskabollur.
Fiskur í dósum (soðinn).
Alt sent heim.
Fiskmetisgerflin,
Hverfisgötu 57.
Sími 2212.
Notið þjer teikniblýantinn
„ÓÐINN“?
Nýja Bíð
islenskuf iðoaðurl
Kvikmyud í 7 þáttum, tekin af
Lofti Guðmundssyni, kgl. ljósmyndara.
Þetta er bæði fræðaudi og vel tekin mynd, er telst sem
áf-amhald af kvikmyndinni „Island í lifandi myndum“, er
Loftur tók fyrir nokkumm ámm cg vakti mikla efti;tekt bjer
á landi og erlendis.
— Leibhúsið —
ÍmyodnBarveikin
Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére.
Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd.
Listdansleikur á undan sjónleiknum.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
Nýkomin
efnl i Iðt og frakko.
nýjasta tíska — úrval.
Það er margviðurkent, að vönduð föt sjeu ódýrustu
fatakaupin. — Þau fáið þjer hjá okkur.
Árni & Bjarni.
Bankastræti 9.
se Ó ^eiLcríi bl^a^t i n