Morgunblaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ »••••••• :: HCKÍverS Kanpið > • »• *• • • GOLD- MEDAL Jams Fr«ah j di« Orcluurá to tlM . Chrran* Patent Hrfiank C«r«r vörnr. Heildsölubirgðir hjá O. Johnson & Kaaber. :: :! • _ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :• :• • : •1 • • ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Carl Nielsen tónskáld. Nokkur minningarorð. Gera .má ráð fyrir, ag fregnin um andlát Carl Nielsens hafi eigi þótt jafnmikil tíðindi hjer á „útjaðri vitheims“, eins og víða annars staðar. Yæri slíkt jafnvel ofur-eðli- legt, því að enn þá erum við ís- að vísu, en „sannt.rúaður' ‘ og harð- snúinn. Hefir sá söfnuður farið vaxandi jafnan síðan og þó mest á seinni árum, enda mun enginn lista maður hafa notið meiri virðingar og aðdáunar í Danmörku nú en Carl Nielsen. Ur ríkissjóði hafði hann 7500 króna heiðurslaun ár- lega -— æfilangt. Mörg og mikil eni þau verk, sem liann lætur eftir sig, í flestum greinum tónlistar (þ. á. m. smálög, lendingar, flestir, gagnókunnugir J)eim stórverkum, sem hafa skipað sem kvert mannsbam í Danmörku honum í öndvegissæti meðal tón- k&fcn).- Óg ferfitt er að dæma um skálda á Norðurlöndum — og það at! mjög skiljanlegum ástæðum. — Mun hann því verá fremur lítið hver þeiri-a muni verá með mest- um ágtetúm. 'Kynnu sumir að bentla á óperur („Maskérhde“ eða kunnur á voru landi, nema ef vera j „Sái og Davíð‘ ), aðrir á symfóní- akyldi af smálögum. Bn þótt auð- ul’- „orkester-suiter“ (t. d. Al- fundnar sjeu perlur á meðal l>eirra, bambra-flokkinn), strok-kvartetta, sem glitra með einkennilega hlý- kórverk o. s. frv. En hvað sem því legri birtUj þá eru þó til eftir hann Ifðúr, munu nú flestir á einu máli öiinur verk, sem eru meiri og bjart- um sem til þekkja, að af ari geislum stöfuð. fyrgreindum og ótöldum verkum ,-Carl Nielsen fæddist 9. júní 1865, haus sieu allmörg á meðal Mim- í námunda við Óðínsvje á Fjóni. legustu, snjöllustu og mikiilfeng- Fjekk ltann byrjunartilsögn í föð- legustu tónsmíða, sem gerðar hafa urgarði og hjá söngstjóra íber- verið á síðustu áratugum, ekki mannfihiýómsvertorinrtar í fyr- eins á Norðurlöndum heldur og tiefndri borg ,en síðar komst ltann hvar sem farið er. í kgl. tónlistaskólann í Kaupmanha Carl Nielsen var fremur lítill höfn fyrir tílstillí Niels W. Gade rcaður vexti, gáfulegur og hvat- og var þar um þriggja ára skeið legur og ljet lítt á sjá, þótt heilsan Árið 1888 kom Út tónsmíð eftir bilaði á síðustu árum, enda óvenjtt- hann í fyrsta skiftí — Suite fyrir lega unglegur ásýndum. En ýtrasta hljómsveit, óg strokkvartett ári h.ófs varð hann að gæta í öllu og síðar. Hlaut hann unt það leyti ftii'a mjög varlega með sig. Gat fiðluleikaraistöðu í kgl. hljómsveit- hann því ekki gefið sig mjög við inni (2. hljómstjóri hennar varð því að ryðja verkum sínum braut hann allmörgttm árum síðar, en nteðal fjarlægra stórþjóða, og þótti ljet af þvi starfi). Árið 1889 var sumum illa farið, jafnvel þótt telja ltonunt veittur utanfararstyrkur megi vafasamt, að hann hafi litið (Anekerslegat), og ferðaðist hann svo á sjálfur, að það skiftí afar- ]>á tíl Parísa.r og ítalíu. I þeirri för miklu máli. ,Jeg má ekki dirigera1, giftíst Þann eftírlifandi konu sinni, sagði hann við þann, sem þessar •Önnu Mariu, vsem er nafnkttnnur línur ritar, „en jeg kemst ekld ntyndhöggvari og hdn mesta ágæt- hjá því“. Nú hefir það riðið hon- iskona. utn að fullu, að því er frjettst hef- Það kom snemma í ljós. að tón- ir. — Hann var maður óvenjulega shííðar Carl Nielséns voru nókkuð blátt áfram, frjálslyndur í skoðun- fjarri því að vera góðar eftir fyr- um, blej’pidómalaus, alúðlegttr og innyndum annara. Hann fór þá og skemtílegur í viðræðum, fróður um síðar eigin götur. Gekk mönnum margt, enda skarpgáfaður. Hefi jeg því illa að átta sig á list bans, það frá merkum manui í Kaup- framan af. Virtist þeim fitundum mannaltöfn, að því hafi jafnan svo, sem hann væri ósvikinn bylt- verið borgið, er Carl Nielsen studdi, ingamaður, en þó ekki með öllu ó- hvort sem um tónlistamenn eða skyldur tónvitringum löngu liðinna tónlistastarfsemi var að ræða, en alda. Vortt því skoðanirnar á list hinum hafi reynst ]>ungur róðtir- hans ærið sundurleitar í þá tíð. En inn, er hann lagðist á móti. Góð- brátt tók að hópast í kring um viljaður og hjálpsamur mttn hann er honttm þótti einhvers urn vert, og hygg jeg jafnvel að þeir ís- lcndingar sjeu til, er gætu borið vítni um það. Hann var prýðilega ritfær og fór eigi dult með skoð- anir sínar, er því var að skifta. Æfisögu sína var hann tekinn að rita, og er komið út fyrsta bindið. — Um síðustu áramót tók hann við forstöðu kgl. tónlistaskólans í Kaupmannahöfn að prófessor Ant- on Svendsen látnum. Ljet hann sjer mjög ant um gengi þeirrar stofnunar, er nú áttí að hefja nýja uppeldisstarfsemi út á við, undir hans stjóm, með fyrirlestrnm og hljómleikum fyrir alþýðu. Skarð lians á þeim stað verður ekki fvlt, og svo mun fara víða annars staðar. Þegar Carl Nielsen fjell í valinn, mústu Norðurlönd einn af mætustu afreksmönnum sínum. í Danmörku veldur lát hans al- þjóðar-sorg. Sigfús Einarsson. merklileg björgun. Landflugvjel, sem flýtur á sjónum í 6y2 sólarhring. Fyrsti farþeginn í flugvjel yfir Atlantshaf, var Levine. Hann ætl- aði sjer að fljúga frá Evrópu til Ameríku i fyrra, en varð að hætta við það og seldi flugvjel sína, sem kölluð var „Queen of the Air“ (Loftdrottningin). Það var land- flúgvjel, með einum hreyfli, og var smíðuð í Jitnkers-verksmiðj- unum. Var hún frábrugðin öðrum landflugvjelum að því leyti, aS undir vængjunum voru loftfyltir gúmmíbelgir, sem áttu að geta haldið henni á floti þótt hún dytti sjóinn. Sá, sem keypti flugvjelina, var danskur flugmaður, Chr. Johansen að nafni, og hann keypti hana til iess að fljúga á henni yfír Atlants- haf. Fjelagi hans lieitír Rody. — Lögðn ]>eír á stað frá Lissabon og var portúgalskur farþegi, Veige að nafni, með þeim. Ferðin gekk vel fyrst í stað, og er þeir áttu ófarnar um 80 sjó- mílur að strönd Nýfundnalands, mættu þéir gufuskipi og gerðn)það )á að gamni sínu að fljúga nokkra ringa í kring um það. En skömmu eftir að þálr skildu við skipið, bú- ði hreýfíllinn og þeir urðu að setjast á sjóinn. Á fjórða degi eftír að þeir sett- ust, fór skip fram hjá þeim svo sem mílu vegar. Þeir skutu þá séfinustu rakettum sínum, en það var dimt veður, svo að skipið sá hvorki flugeldana nje flugvjelina. Og þegar það hvarf sjónum, gáfu þeir upp alla von um að sjer mnndi bjargað, og bjuggust við hungur- dauða. Nestinu, sem þeir höfðu haft með sjer, höfðu þeir lokið, enda var það ekkri annað en nokk- ur bjúgaldin, epli og tvær sneiðar af brauði. Vatnið var líka drukkið upp, og þeir kvöldust óumræðilega af þorsta. Þeir Johansen og Rody skiftust á um að halda vörð, en Veige varð að halda kyrru fyrir, >ví að hann -bafðsi meitt sig í fætí. Vjelin flaut eins og soþpur og >eim hafði tekist að reisa á henni stöng og setja þar á veifu, ef ske kynni að eitthvert skip skyldi hjá hana. 6y2 sólarhrfing eftir að þeir höfðu norska skipið ,,Belmoira“ eftir veifunni og bjargaði þeim. Þótt ust allir hafa heimt þá úr helju, og þykir það furðu gegna að flug- vjeMn skyldi geta flotið svo lengi. Er það tii hróss .Junkers-verk- smiðjunni, sem fann upp á því, að hafa loftbelgi undir vængjunum á vjelinni. Ln þetta er svo sem ekki í íyrsta skifti, að. bjargað er flugmönnnum, sem ætluðu yfir Atlantshaf, en duttu niður á sjóúnn. Árið 1919 ætlaði Hawker flugmaður að fijúga frá Ameriku tíl Evrópu, en varð að setjast á miðri leið og var bjargað af gufnskipi. Það skip hafði ekki loftskeyti og var Hawker iþví fyrlir löngu talinn' af, er hann kom í höfn. Ruth Elder, sem nú er orðin kvikmyndaleik- kona, ætlaði að fljiiga yfír At lantsbaf í fyrra við annan mann, en datt niður á sjóinn. — Þeim bjargaði skip, sem bar þar að — Enski kapteinninn Courtney ætlaðli að fljiiga vfir hafíð í „N. 25“> n orðurf ararflugvj el Amund- sens. En það kviknaðí í henni á leiðinni. Skip bar þar að og bjarg- aði lionum. Og allir muna eftir italska flugmanninnm Locatelli, er bingað kom sumarið 1924 og ætl- aði vestur um haf. Hjá Grænlandi bilaðí flugvjel hans og þeir fje- lagar voru nokkra daga að velkj- ast á hafínu, þangað til amerískt herskip, sem átti að vera þeim Nelson og Smith til aðstoðar, fann þá og bjargaðli þeim. 09 í tilkynningu frá sendiherra Dana segir, að Stanning hafi farist þannig orð í þingræðu á fimtn- daginn: — Um Færeyjar er það að segja, að jeg hefí livað eftir annað tekið fram hvað það er, sem vjer verð- um að halda fast við í sambúðinni við þennan bluta Danmerkur. (Let- urbreyting Ihjer). Grundvallarlög ríkisins gilda í Færeyjum, danski fáninn er bið sameiginlega þjóð- ernis tákn, sem verður að viður- kennast, og dönsk tunga verður að vera sá tengiliður milli íbúanna í Danmörk og Færeyjum, sem eng- inn Dani má án vera. Þessi aðal- atriði verður að halda fast við, en svo álít jeg líka, að Færeyingar eigi að verða svo óháðir, að hjá þeim nái að dofna sú ábyrgðartil- finning og ánægja, sem fylgir því, að stýra sínum eigin málum. Það er einkennileg ástríða, sem alt af kemúr fram hjá Stauning, að vilja gera Færeyinga aðDönum. Hvíar vðrur teknar upp í dag: Kápuefni, falleg og ódýr. Kjólaefni, margar teg. Sloppaefni í mörgum litum. Sloppar, Iivítir, frá 4.50. Silkiundirföt, afar ódýr. Sokkar, svartir og mislitir. Engin verðhækkun. Alt með sama lága verginu. Verslnn Karðlínn Benediktz Njálsgötu 1. Sími 408. Þrátt fyrir gengisbreytíngu, sel jeg enn þá alt með gamla verðinn. Til dæmis Sykur á 25 aura og 30 aura. — Hveiti á 20 aura og pokann á kr. 2.00. — Haframjöl á 25 anra. — Kílóclós af fiskabollum á 1.30. — Og sólarljósolía á 27 aura lítrann. Verslið þar sem vairajn er best og ódýrust. Hagnns Pálmason, Þórsgötu 3. Sími’ 2302. „Dettifoss" fer annað kvöld klukkan 8 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og kemur hingað aftur . Flarseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á moi^un. „Dnllfoss11 fer annað kvöld klukkan 10 til Breiðafjarðar og: Vest- fjarða. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun og vörur afhendist fyrir sama tíma. Gullið kemur aftur. liann dálítill söfrmður, fámennur hafa reynst ungum listamönnum, orðið að setjast á sjóinn, tók Seinustu dagana í september tók gull að streyma aftur inn í Rík- isbankann í Stokkhólmi. Var á- stæðan til þess talin sú, að bann- að hafði verið fyrirvaralaust að flytja gull úr lancli, og þeir, sem höfðu rifig gull út úr bankanum áður en gullinnlausnin var stöðv- uð, sátu því uppi með það og gátu ekki breytt ]>vf í erlenda mynt. Á sama hátt fór í Noregsbanka. Þangað fór gullið að koma aftm scinast. í september, en þó ekki jafn ört og í Stokkhólmi. Stór sending af himun góðkttnnu Karlmannshötitum „C E R V 0“ „MOSSANT", nú nýkomitn. Fallegir liti’r og snið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.