Morgunblaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 6
M@KGIj NBLAÐIÐ
6
þegar
ykkur vantar bíl, þá hringið
í síma 1954.
BÍLLINN.
Blóðmörinn
verðnr bestnr
ef þjer kanpið
Rúgmjölið
hjá oss.
TIRIF/INÐt
I ‘ugaveg C3. Sími 2393.
Ágústa Bjarmau
Kjclaverkstæði.
Sóleyjargata 13.
Verðiækkon
enn.
I'erðagrammófónar á 20.00
Grainmófónplötur, stórar, á 2.00
Grammófónnálar, 200 stk., á 1.00
Til fcrmingar- og tækifærisgjafa,
inikið úrval. Niðursuðuglös með
20% afslætti. Alt með lága verðinu
K. Eiissin í IrsssB:
Bankastræti 11.
Kelly,
flestar stærðir, nýkomnar. •
Sigurþór Jónsson,
Austurstræti 3.
Lifnr og hjörtn
nýtt daglega. Fljót afgreiðsla.
K1 e i n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Nátlkjólar,!:
Náttiöt,
miklð nrval.
Manchester.
Laugaveg 40. Síini 894.
mun það mála sannast, að á
þeim grundvelli sem lagður er
i greininni, mun erfitt að finna
út hinn rjetta netto-hagnað
sunnlenskra bænda af kjötsölu
i Reykjavík. Hitt ætti að vera
auðvelt, að afla sjer upplýsinga
um það, hvað mikið sunnlensk-
ír bændur fá meira fyrir hverja
kind jafnvæna, að kostnaði frá
dregnum, heldur en bændur
annars staðar á landinu, og
er það rjetti grundvöllurinn að
byggja á slíka útreikninga.
Geri jeg ráð fyrir að margur
mundi þá sannfærast um, að
munurinn er yfirleitt ótrúlega
lítill.
Reykjavík 10. okt. 1931.
Helgi Bergs.
Pistiar írajlpingi.
ii.
■Jafnaðarmenn fluttu frumvarp
um döfnunarsjóð og var aðaleíni
þess, ag þegar tekjur rikissjóðs
íæm fram úr ákveðnn hámarki,
skyidi miklu af því, sem umfram
væri, varið til atvinnubóta. Máiið
var tii meðferðar í fjárhagnsefnd
Ád. og breytti hún frumvarpinu
pannig, að alveg eru tekin ráðin
af stjóminni yfir því fje, sem
kemur inn í rikissjóð umfram á-
ætiun. Bnnfremur er sagt í brtt.
uefndarinnar, að þegar svo mikið
fje kemur í ríkissjóð fram yfir
aætiun þingsins, að meira en nægi
til að greiða halla, sem kann að
hafa orðið á næsta ári á undan, þá
skuli afganginum varið til auka-
afborgana af ríkisskuldum, enda
sje ekki minna lagt fram til verk-
iegra framkvæmda en nemi með-
aitaii 5 síðnstu ára. Þessar till.
voni samþyktar í Nd. en rnálið
dagaði uppi.
Hefði þessari reglu verið fylgt
undanfarin ár væri ríkissjóður nú
að mestu skuldlaus. Stjómarflokk-
urinn samþykti þessar tillögur og
sýndi með því, að hann vildi í
rauninni fara eins að og Sjálfstæð-
ismenn gerðu 1924—1927, sem sje
að borga skuldir í góðærunum. —
Auðvitað varð þe-tta að koma fram
óbeint, því að kjark og þor brast
náttúríega til þess að víta þetta
nema á þessu rósatmáh-
Ifvennagullið.
Hún las skjaiið vandlega frá upp
hafi til enda, því næst virti hún
mig stundarkorn fyrir sjer með
hinum kuldalegu og björtu augum
sínuan og þvi næst leit hún til
Ganymedesar, sem stóð við dymar.
— Og þetta var það skásta, sem
þjer gátuð gert, herra minn? spurði
liún að lokum.
— Já, án nokkurs vaía, náðnga
ungfrú, svaraði jeg rólega. Jeg
hefi enga löngun til að grobba af
því, sem jeg hefi gert, en það var
ekki um annað að velja en þetta
ellegar aftökunarpallinn. Móðir yð-
ar var því miður búin að vera hjá
konunginum á undan mjer og hún
var fyrirfram húin ag fyrirgera
allri von um frelsun föður yðar,
með ]iví að játa að hann væri svik-
ari. Það var svo um tíma, að
minstu munaði að jeg örvænti.
Það gleður mig þó, náðuga ungfrú,
að mjer hefir tekist að telja kon-
unginn á að sýna jafnmikið um-
12.
Jón Þoiiáksson flutti tillögu um
að skora á stjórnina að láta gæta
hagsmnna lslands út af deilu þeirri
um Græniand, sem nú er risin miiii
JJana og Norðmanna, því að auð-
vitað hafði stjórninni okki dottið
1 hug að þess þyrfti. En nú rakn-
aði stjórnin og öll hennar hala-
rófa við sjer og samþykti þetta
einum rómi. Síðan hefir stjórnin
falið Einari Amórssyni prófessor
að tannsaka þetta mál vísindalega
og semja álit vor vegna.
Þegar Tryggvi forsætisráðherra
ræddii við danska blaðamenn um
þetta, þá ljet hann í veðri vaka,
að þössi samþykt út af Grænlandi
hefði verig td þess gerð að hjálpa
Dönum, en veikja Norðmenn í þess-
ari deilu. Þetta er ekki satt. Til-
iagan kom fram til þess að vemda
okkar rjett alveg án tillits tii,
hvort það væri betra eða verra
fyrír Dani eða Norðmenn. En und-
nlægjuháttur forsætisráðh. gagn-
vart Dönum, kjarkleysi hans og
eymdarskapur kemur vel fram í
þessu. Hann þorir ekki annað en
skríða fyrir Dönum, einnig í þessu
máli.
Forsætisráðherra kveðst hafa
valið E. A. til þess, að fjalla uim
þetta mál sökum þess, hve ágætur
vísindamaður hann væri og munu
fáir treystast að mótmæla vísinda-
mensku hans, en það er lærdóms-
ríkt að bera þetta saman við það,
sem stjómarblöðin sögðu um E.
A. eftir þingrofið í vetur. Þá sann-
aði hann með vísindamensku sinni,
að þingrofið væri stjórnarslírár-
brot, en stjórnarfylgifiskarnir
sögðu hann þá bæði heimskjan og
fávísan. Þegar svo stjómin þarf á
verulegum vísindamanni að balda,
þá er farið til E. A. Ágætt sam-
rærni í þessu!!!
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
i*
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Timburverslun
P.W. Jacobsen & Sön.
Stofnuð 1824.
Sfmnefni ■ Granfuru — Carl-Lundsgade, KSbenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri sendingnm frá Kaupmhöfn.
Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC.
Hefi verslað við ísland i 80 ár.
©
móti yfir, að hann hefði það skrif-
legt frá Erlingi, ag hann mundi ’
háfa stutt ópólitíska stjóm. Ráð-'
herrann var heldur gneypur undir j
þessum umræðum, og tók þann I
kostinn að svara litlu, en upp úr!
þessum umræðum hafðist þó það,'
að það var sannað, að forsætisráð-
herra hefir gefið konungi rangar
skýrslur nm ástandið í þinginu og
meg því hefir hann komið þimg-
rofinu í gegn.
14.
Svo sem knnnugt er hamraði
landsstjórnin það í gegn 1928, að
einkasala væri tekin á síld. Síðan
hefir þessum atvinnuvegi hrakað
svo, að hann er nú á heljarþremi
og aldrei hefir ver farið en nú.
Þessi atvinnuvegur hefir altaf
verið misbrestasamur, en nú keyrir
um þvert bak. Síldarútvegurinn
hefir jafnan greitt mjög háa skatta
í ríkissjóð, hærri en flestar aðrar
atvinnugreinir.
Til þess að reyna ag fyrirbyggja,
að einkasalan steindrepi síldarút-
veginn voru gerðar ýmsar ráðstaf-
anir á þinginu og eru þessar
Weck
uiðursuðuglösin eru best. — Allar
slæiðir og varahlutir fyrirliggj-
andi í
NB. Verðið lækkað!
Hýtt grænmeti:
Hvítkál
Gulrætur
Rauðbeður
Tómatar
Laukur.
Versl. Foss.
Laugaveg 12. Sími 2031.
13.
Á öndverðu þinginu í sumar bar
Hjeðinn Valdimarsson fram fyrir-
spum til forsætisráðherra út af
þingrofinu. Þetta varð til þess, að
ráðherra varð að lesa upp sím-
skeyti, sem höfðu farið milli hanis
og konungs um þetta mál. Þessí
símskeyti báru það með sjer, að
konungi hafði verig skýrt þanrip
frá að ómögulegt væri að mynda
|nýja stjórn, af því að Erlingur
Friðjónsson mundi enga stjórn
styðja. Hjeðinn lýsti! því aftur á
helstar :
a) Yfirstjórn . einkasölunnar var
breytt nokkuð í það horf, sem
Sjálfstæðismenn hafa jafnan
viljað, sem sje, að þeir, sem
hagsmuna eiga að gæta í þess-
ari atvinnugrein, fái meiri í-
lilutunarrjett um stjóm hennar.
b) Landsstjóminni var heimilað að
láta ríkissjóð ábyrgjast 600.000
krónur í víxlum, vegna einka-
sölunnar.
c) Útflutningsgjald af síld var
stórlega lækkað og endurgreiða
á allan toll af sykri og kryddi
Allt með islenskum Skipum?
< * 4
í kryddsíld. Þetta mun valda
ríkissjóði 1—2 hundr. þús. kr.
tekjumissi.
Þessar ráðstafanir allar voru
gerðar með samþykki allra flokka,
því að það var öllum ljóst, að um
líf eða dauða þessa atvinnuvegar
var að tefla.
Frh.
burðarlyndi,
— Og í fimm löng ár á jeg eftir
þessu ekki að fá að sjá foreldra
mína, andvarpaði hún og sorg
hennar hafði djúp áhrif á mig.
— Þag þarf ekki að fara svo,
því að enda þótt þau megi ekki
koma til Frakklands, þá er þó alt
af möguleiki fyrir yður að heim-
sækja þau á Spáni.
— Það er satt, sagði hún hugsi,
það er að minsta kosti einhvers
virði — Ekki satt?
— Vissulega. Og í þessu sam,-
bandi afar mikils virði.
Hún andvarpaði og því næst
varð þögn.
— Viljið þjer ekki fá yður sæti?
spurði hún að lokum. Hún var afar
liæglát í dag, þetta litla stúlku-
barn — svo stilt og svo einkenni-
lega döpur.
— Þakka, þess gerist þó varla
þörf, sagði jeg rólega og í sama
bdi leit hún skjótt upp og í aug-
um liennar stóðu tugir spurninga.
Gerið þjer yður árnegða með
það, sem jeg hefi komið til leiðar,
náðuga ungfrú? spurði jeg.
-- Já, jeg er ánægð.
Nú var öllu lokið, taldi jeg mjer
sjálfum trú um og ósjálfrátt and-
varpaði jeg. En samt var ekkert
fararsnið á mjer.
— Þjer — þjer viðurkennið þá
að jeg hafi efnt loforð mitt?
— Já, já! Þjer lofuðuð að frelsa
föður minn frá lífláti. Það hafið
þjer gerí og jeg er ekki í nokkr-
um vafa um að þjer hafið einnig
gert það sem í yðar valdii stóð til
að útlegðarár hans yrðu jafnfá og
kostur var. Já, herra minn, jeg
viðurkenni að þjer hafið algerlega
efnt orð yðar.
O, vei! Ákvörðun sú, sem jeg
tók á leiðinni iúngað, hvíslaði nú
í eyrað á mjer að nú væri erindi
m'ínu lokið og ekki annað eftir en
að kveðja og halda á burt. En nei,
og aftur nei, jafnvel ekki þúsundir
sams konar ákvarðana skyldu hafa
fengið því komið til leiðar, að jeg
færi frá ’henni á þenna hátt. Að-
eins eítt vingjarnlegt orð, að eins
eitt vingjarnlegt augnatillit vildi
jeg taka með mjer til eilífrar
huggunar mjer. — Jeg ætlaði að
segja henni blátt áfram, hvgð jeg
hefði í hyggju og henni yrði þá
skiijanlegt að enn þá ætti jeg til
oíurlitla góðmensku og ofurlitla
æi'utilfinningu og þá mundi hún
kannske beiðra mig og virða, þeg-
ai hundruðir mjlna væru á milli
okkar.
— Ganymedes, sagði jeg.
— Hváð þóknast herranum?
— Láttu mennina stíga á hesti
bak.
Þá sneri hún sjer við, augú henn-
ar urðu stærri af undrun og litu
af rnjer á Rodenard í þögulli
spurningu.
En í sömu svifum og hún leit
á Ihann, hneigði hann sig djúpt,
snerist á hæli og fór til að fram-
kvæma skipun mína. Við heyrðum
fótatak hans meðan hann gekk
gegnum forsalinn og þar til hann
var kominn út í hallargarðinn. Við