Morgunblaðið - 18.10.1931, Síða 6
6
M O h G b N B L " I Ð
Huamm5tangaöeilan.
i.
Ríkisstjórnin og bændur.
Líklega er talsvert miklum
meiri hluta íslendinga nú orðið
ljóst, að þegar sje byrjað eitt
það tímabil í sögu íslensku
þjóðarinnar, er fastlega muni
reyna á þrek hennar, fórnfýsi
og þroska. Margir, sem áður
hafa þagað, tala nú um, að öll
þjóðin verði að gerast samtaka
landvarnarher með sameigin-
legu marki, að rjetta við at-
vinnuvegina, fjárhag ríkisins og
sjálfstæði landsins. íslendingar
verða að gera sjer það ljóst,
að þeir eru ein hjörð, er verð-
ui að lifa af fimbulvetur, sem
nú er rjett að byrja. Ef menn
ekki reyna að halda hópinn
og berja gaddinn, heldur halda
áfram að bítast um hvert sting-
andi strá, verður þetta áreiðan-
lega fellivetur.
Allar hlöður ríkis og þjóðar
eru tómar undir þennan vetur.
Ríkið skuldar meira en það e.
t. v. getur borgað á manns-
aldri; bankarnir skulda stór-
fje erlendis, og útflutt fram-
leiðsla þjóðarinnar nægir ekki
fyrir því, sem hún verður að
fá frá öðrum þjóðum. í raun
og veru á þjóðin ekki annað
eftir til að krókna, en að at-
vinnuvegirnir lokist. En nú er
það svo, að flestallir atvinnu-
rekendur á íslandi eru raun-
verulega ógjaldfærir. Það kem
ur því ekki til mála að fram-
vegis verði rekin nokkur at-
vinna hjer á landi, sem ekki
svarar kostnaði. Þetta hefir
verið gert ár eftir ár, og nú er
svo komið að heita má að eng-
inn hafi neinu að tapa, hvorki
atvinnurekendur nje lánsstofn
anir.
Bændur landsins eru ekki
betur staddir í þessum vand-
ræðum en aðrir atvinnurekend-
ur. Ríkisstjórnin, sem er í þeim
fámenna hópi, er ekki skilur
enn, í hvert óefni er komið,
þykist hafa borið hag bænda
sjerstaklega fyrir brjósti. En
gjöfum hennar hefir lítil bless-
un fylgt. Hún hefir sem sje
tekið með annari hendi, það
sem hún gaf með hinni. Hún
hefir tekið beinan eða óbeinan
þátt í flestöllum vinnudeilum,
sem orðið hafa hjer á landi
síðasta áratug, og ætíð gegn
atvinnurekendum. Bændur hafa
mist allan vinnukraft, nema
sinnar eigin fjölskyldu, ekki
vegna þess eins, að fólkið hafi
ekki unað í sveitunum, heldur
engu síður vegna þess, að þeir
hafa ekki haft efni á að kaupa
vinnuna. Þeir hafa gjörst sínir
eigin verkamenn og vinna flest-
ir nótt með degi, ef þörf kref-
ur. Bændur hafa löngu sjeð
það, að þeir geta því aðeins
dregið fram líf skuldaliðs síns,
að þeir vinni baki brotnu, að
þeir vinni alt að búum sínum
sjálfir. Hin smáu bú þeirra þola
ki aðkeypta vinnu eftir út-
reikningum stjórnargiæðing-
anna. Vikudagur frá 7—5,
„fríklukkutími" með föstu
kaupi, eftirvinna 6—10, nætur-
vir.na 10—12, helgidagavinna
j miðri viku o. s. frv. Þeir verða
að bjarga sjer sjálfir og bæta
nóttunni við daginn, ef á þarf
að halda.
Það hefir orðið vinnudeila
norður á Hvammstanga. Deil-
an var um kaup, vinnutíma,
vinnurjettindi o. fl.
Bændur í Húnaþingi þurftu,
meðan á þessari deilu stóð, að
koma frá sjer búsafurðum sín-
um til útflutnings og ná úr
skipi og heim til sín aðkeypt-
um vörum. Þeir eru vanir að
vinna að þessu sjálfir, svo sem
ástæður frekast leyfa. Ætluðu
þeir enn að gera svo. Var og
því fyllri ástæða til þess að
reyna að bjargast á eigin spýt-
ur, sem nú er þrengra í búi en
áður hefir verið, og verkfall
stóð yfir. En þá skárust starfs-
menn stjórnarinnar á ríkisskip
unum í leikinn og stöðvuðu
vinnu bændanna við þeirra eig-
in vörur. Var þetta gert eftir
skipun eins hinna hálaunuðu
gæðinga stjórnarinnar, af-
greiðslumanns ríkisskipanna.
Kröfur þeirra, er vinnuna
stöðvuðu, voru þessar: Þeir
sem eru í verklýðsfjelaginu á
Hvammstanga, hafa forrjett-
indi fyrir bændum og öðrum
til að vinna við vörur og bús-
afurðir bænda. Bændur mega
því að eins vinna að vörum sín-
um sjálfir, að þetta fjelag leyfi
það. Hins vegar er fjelagið
ekki skyldugt að vinna, nema
því sýnist. Kaup skyldi vera
hærra, en bændur vildu og sáu
sjer fært að borga, og vinnutím
inn styttur.
Bændur sættu sig, sem von-[
legt var, illa við þetta, og
vænta nú stuðnings stjórnarinn-
ar. Þess var og skamt að bíða
að hún skærist í málið. Var
það forsætisráðherra og for-
stjóri S. 1. S. sem það gerðu.
Úrskurður þeirra varð sá, að
bændur skyldu hætta allri
þrjótsku, en hinir fá allar kröf-
ur sínar fyltar, þar á meðal þá.
að bændur megí ekki vinna
sjálfir að vörum sínum útflutt-
um og innkeyptum, nema verk-
lýðsfjelaginu á Hvammstanga
og foringjum sósíalista hjer í
Reykjavík þóknist að leyfa það.
Afurðir bænda eru fallnar af
skaplega í verði. Ull og gærur
er að krónutali komið niður
fyrir það sem var fyrir stríð,
og kjöt er komið niður í 60
aura kílóið. Bændur sjá sjer
ekki fært að borga nema þre-
falt kaup við það sem var fyr-
ir stríð, og helst sjá þeir sjer
ekki fært að nota aðkeypta
vinnu. Þeir reyna að vinna upp
verðfallið með aukinni elju, og
sjá vissulega ekki aðra leið.
En þá skerst ,,bændastjórnin“
leikinn og kúgar þá til að
<aupa vinnuna, hvort sem þeir
þurfa þess eða ekki, og borga
hana því verði, sem upp er sett,
þótt þeir hafi ekkert til að
borga með.
Það er alt af sama sagan h.iá
þessari dæmalausu stjórn. Hún
þorir hvergi að ganga upprjett
völd sín undir þeim í fjögur
efri deild Alþingis undir náð
þeirra komið. Þess vegna eru
atvinnurekendur rjett- og grið
lausir, hvar sem hún kemur
ár, og enn er vald hennar
bolmagni eða hæltaki við.
Reykjauíkurbrjef.
17. október.
Stórir farmar leggja nú frá
landi af fiskframleiðslu lands
manna. Er búist við, að í októ
ber verði flutt út 60—70000
skpd. Verð óákveðið að miklu
leyti. Til Portúgals hefir selst
millifiskur fyrir 50 kr. skpd
og má nærri geta hvernig út
koman er á þeim rekstri, þegar
verkunarkostnaður, umbúðir
tollur og mat kostar 20—25
kr. á skippundið, en saltið 8
kr. Er þá 17—20 kr. eftir fyrir
fiskinn, er samsvarar 8—9 aur,
fyrir kg. af fiskinum söltuðum
og stöðnum, en verðið var á
síðastliðnu vori 25—30 au. kg
af slíkum fiski.
1, sept. voru 230 þús. skpd.
landinu, eftir því sem skýrslur
herma. Er það rúml. helming-
ur af ársaflanum. En eftir út
flutning þessa mánaðar ættu
öyrgðirnar að vera um 160—
170 þús. skpd., og voru svipað
ar byrgðir um sama leyti hjer
fyrra. En sá jöfnuður segir
ekkert, sökum þess hve mikið
af fiski er óselt og óetið á Spáni
ísfisksalan hefir verið betri
nu síðustu daga, en undan-
farnar vikur, enda hafa togar
ar fæstir heimt annað en tap
af ísfiskveiðum á yfirstandandi
ísveiðatímabili. Um þriðjungur
togaraflotins liggur aðgerðar-
laus.
Sjómenn þeir, sem stunduðu
síldveiðar í sumar, og urðu að
leggja veiði sína í einkasölu-
hítina, eru hvorttveggja í senn
undrandi og gramir yfir því að
þeir skuli ekki enn í dag hafa
fengið nema tvær krónur út á
tunnu hverja sem þeir veiddu.
Þegar einkasölustjórnin kom
Rússavíxlunum í verð, hurfu
þeir peningar að mestu inn í
reksturinn, og töldu menn að
þeir myndu hafa farið til að
greiða tunnu- og saltbirgðir.
Nú er mikið af sumaraflanum
seldur. Og enn fást ekki nema
2 krónu á tunnu í hendur þeirra
sem veiddu. Fáum utan við
hinn fjölmenna starísmanna-
hóp Einkasölunnar dettur í
hug, að hún óbreytt geti leng-
ur átt nokkurn tilverurjett.
Hvammstangadeilan hefir verið
hjer á hvers manns vörum. Bændur
í Vestnr-Húnavatnssýslu gerðu þá
sparnaðarráðstöfun að vinna sjálfir
að framskipun afurða sinna. Á
Hvammstanga er verkalýðsfjelag.
Fjelagsmenn 26. Þeir vildu fá vinn-
una við framskipunina, og sjálfir
ákveða kaup og vinnutíma.
— Kaupfjelagsst.jórinn og af-
greiðslumaður Eimskipafjelagsins á
Hvammstanga sat um stund viðsinn
keip og vildi ekki viðurkenna fu!
lcominn umráðarjett hinna óvið-
komandi verkamanna þar á staðn-.
um, yfir vörum bændanna. Hann
fyrir sósíalistum. Hún hefir átt • hjelt framskipun áfram, án þess að
lm«u OÍLsgw M
Stormvax
er nanðsynlegt íyrir vetnrinn til að
þjetta iinrðir og glngga.
Sparar eldivið
Hiudrar dragsúg.
(Tlatrósaföt og
fermingarkjóla hefir
j’]on Björnsson & Co. I
spyrja verkamenn, þá sem utan og bera það úr býtum sem aflinn
við stóðu, um leyfi. gæfi, hver sem hann yrði.
Hann var í svip auðsjáanlega Oegn þessari sjálfsbjargarhvöt
ekki fyllilega kunnugur „lífsvenj- sjómanna risu þeir forsprakkar Sjó
n“, þeim sem nú ríkja á hinu mannafjelagsins, Sigurjón & Co.
íslenska stjórnarheimili. °" vildu fyrir hvern mun knýja
Skjólstæðingur landsstjórnarinn- sjómennina til athafnaleysis og
ar, formaður Sjómannafjelagsins bjargarskorts. En heilbrigð skyn-
afgreiðslumaður ríkisskipanna, seini sjómanna hafði yfirhönd í fje-
Sigurjón Á. Ólafsson var kunnugri ^a8Önu ■ l)a^ sinn, og Sigurjón aat
hugarfari og lífsvenjum á „liinum me^ smanina af skemdafýsnum
æðri stöðum“. Hann sagði skip- mnnm-
verjum ríkisskipa, að á meðan
kaupfjelagsstjórinn á Hvamms- BrjóstheiUr eru þeir menn, sem
tanga viðurkendi ekki alræðisvahl geta fengið sig til þess að reyna
hinna 26 verkamanna yfir fram- að spilla því, að menn haldi áfram
skipun sveitaafurða þar á staðn- vinnu, þar sem föng eru á, þegar
um, þá mættu hinir ríkislaunuðu fyr.irsjáanleg eru stórvandræði af
skipverjar ekki annast neinn flutn- atvinnuleysi.
ing til eða frá Hvammstanga.
Þetta líkaði landsstjórninni. —
Þarna átti lnin röggsaman starfs-
mann. í skyndi er gerð „sætt“.
Sigurður Kristinsson forstjóri, fyr-
verandi atvinnumálaráðherra, und-
Hjer tala sósíalistabroddar um
atvinnubætur { stórum stíl, eins og
ríkis- og bæjarstjóm hafi fullar
hendur fjár.
Til atvinnubótastyrks má ríkis-
stjórnin taka 300 þús. kr. að láni,
rskrifar f. h. Kaupfjelags Yestur- 'samkv. fjárlögum. En hvar fær
Húnvetninga. Samkv. „sættinni“
eiga 26 menningarnir á Hvamms-
tanga að sitja fyrir um alla vinnu,
og kaupið á að vera það sem þeir
heimta.
hún það lán? Og hvenær hefir hún
það fje handbært? Spyr sá sem
ekki veit.
Bæjarfjelögin eiga að leggja
fram til atvinubótanna sem svarar
Með þög.Iu samþykki sínu hefir, tvöföldum ríkisstyrknum. En hafa
andsstjórnin hjer innleitt „lífs-, bæjarf jelögin fje til þess ?
.venjubreytingu'‘, sem kann að fá j
"nokkur eftirköst.
Sigurjón Á. Ólafsson brosir.
En brosið fór af honum á fundi
Tryggvi Þórhallssou mun hafa
ymprað á því á þingi, að hægt
myndi að fá lán til atvinnubótanna
úr Bjargráðas.jóði.
Þegar síðast frjettist með vissu
einum er hann og fleiri stjórnar- úm. Bjargráðasjóðinn, var hann í
dinddmenni voru á nú nýlega. : hlauþareikningi í Landsbankanum
Fundur var haldinp í Sjótíianna-1 (sbr. Stjórnartíðindi 1330). En nú
fjelaginu bjer út af því, að skips-.hefir heyrst að hann sje í Búnað-
höfnin á Andra hafði myndað. arbankanuin, og ]>aðan út lánaður
með sjer samtök um að taka skipið, hver veit hvert. Verður hann til-
leigu og gera það út á ísfisk- kippilegur til atvinnubóta?
veiðar.
Skipshöfnin iil
jessum. Clreiða
1
Annars er alt þetta atvinnubóta-
er í f.jelagsskap mál allflókið viðfangsefni, ef út í
á allan rekstrar- ] það er farið.
ostnað með fiskverði úr hverri Hvernig farnast fátæku þjóðfje-
veiðiför, en skifta síðan % af af- lagi, ef leggja á mikið fje í atvinnu
anginum milli skipverja í sama styrki í einni grein atvinnulífsins,
hlutfalli og hlutfallið hefir verið, meðan önnur atvinnugrein er að
kaupgreiðslum til þeirra. Þrið.j-1 veslast upp af því að þar vantar
ungur ]>ess fjár, sem afgangs er, vinnukraft? Svo örtæmdar eru nú
)á greiddur er reksturskostnaður. sumar sveitir af vinnandi fólki, að
leggst í varasjóð. [bændur bafá átt, í fullurn erfiðleik-
Eins og nærri má geta, er það um i haust með að gera sjer mat
m ð öllu óvist hve mikið s.jómenn úr eigin sláturafurðum.
bera úr býtum á þenna hátt. En
eigendur skipsins gátu ekki gert
>að út. Atvinnuleysi stóð fyrir
djrrum s.jómannanna. Þeir kusu
heldur að halda áfrarn atvinnunni,
Heildsöluverð
Skólai1 bæjarins eru nú allir tekn
ir til starfa. Með ári hverju verður
það tilfinnanlegra, hve húsnæði