Morgunblaðið - 01.11.1931, Síða 1

Morgunblaðið - 01.11.1931, Síða 1
Vikublað: ísafold. 18. árg., 253. tbl. — Sunnudaginn 1. nóvember 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. isn*k Eíó fiöðar frjettlr! Afar skemtilegur söngskemtileikur í 11 þáttum, samkvæmt óperettunni Good News, sem alstaðar hefir verið tekið með fögn- uði. Aðalhlutverkin leika Mary Lawlor. Bessie Love. Lola Lane. Cliff Edwards. Gus Shy. Myndin gerist milli knattspyrnumanna í amerískum háskóla. Myndin er guilfalleg og með afbrigðum skemtileg. Sýningar kl. 5, 7 og 9 (Alþýðusýning kl. 7). 1. æflng á morgnn Mánudag 2. nóvember verður talmyndin kl. 4 og 6 og 9 í H R.húsinu Presturlnn í Veilby. sýnd tvisvar, klukkan 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar að þeim sýningum fást í dag í Gamla Bíó, klukkan 7—9. IffstykkiBbúðin. Ballettskólinn Flokkur „H" „B“ „C“ og „Ð" weniulegum stað og tíma. Flokkur „H‘* (piltar) æfing á þriðjudögum kl. 9 I leikfimissal Mentaskólans. Hokkrir ungir íþróltatrenn geta komist að ennþá. Hýja B í ó ÍPremenningamir frá benzingeyminum (De tre fra Benzintanken). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekin af UFA. Aðalhlutverkin leika: Willy Fritsch. Lilian Harvey. Oskar Kartweise. Heins Ruhimann og OlgaTschechowa. Ennfremur aðstoða hinir heimsfrægu Comedian Harmonists og hljómsveit undir stjórn Lewis Ruth. Mynd þessi liefir átt fá- dæma vinsældum að fagna um gjörvaUa Evrópu og er sýnd enn í flestum löndum, eftir að hafa gengið 7 mánuði sums stalðar. Hinir skemtiliegu söngvar myndarinnar hafa komist á hvers mann varir og fjörið og leiksnildin orðið öllum ógleymanleg. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Die drei von der Tankstelle. Three Men from the Petro'lfilling Tank. Utsala er þessa vlkn á Lfistykkinm, Korselettnm, Beltnm, Kvenslifsnm, Svnnt- nm, Næriötnm, Sokknm, Hönsknm, Vetlingnm, Peysnm, Drengjaiðtnm, o. m. il. Hin ágætu lög úr „Þremenningarnir frá bensíngeyminum“ fást sungin af hinum bráð- skemtilegu Comedian Har- monists, sem syngja í mynd- inni. Húsfreyjur! Ef þið viljið gera góð kaup fyrir ykkur og börnin vkkar, þá komið í dag. A morgnn er það máske of seint. . Innflutningur á þessum vörum er nú bannaður. Kauplð f^rsta daginn! Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Bamasýning kl. 5: Ótem j an Cowboykvikmynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur hinn al- þekti, fjörugi Cowboykappi Wally Wales. Aukamynd: Micky Mou&e í slökkviliðinu. Teiknimynd í 1 þætti. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. - Leikhásið - Imyndaaarvelkin Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Tunoumðla- nðmskelðin í ensku geta 7 byrjendur og 3, sem lengra eru komnir komist að. í þýsku, 8 byrjendur og 4 sem lengra eru komnir. — Kent verður á þriðjud., fimtud. og laugard. Byrjendur komi kl. 9, hinir kl. 8 á þriðjudaginn 3. nóv. í Barnaskólanimi við Fríkirkjuveg í kenslustofu nr. 14 STJÓRNIN. ttnðmnndnr Einnrsson Ávexllr: Epli Appelsínur Vínber Perur Bananar Tómatar. Sálmeti: Hvítkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur Selleri Laukur Blaðlaukur. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4. í nýju Landssímastöðinni.við Thor- valdsensstræti. Opin daglega frá Kristínar Jónsðóttnr ki. 10—7. — — — — — Það tilkynnist hjer með vinum og vandafóllci, að eiginkona min, Júlíana Jónsdóttir á Brunnstíg 1, í Keflavík, andaðist að heimili sínti í gær. Sæniundur G. Sveinsson. opnar sýníngn í Listvinahnsinn f dag. Á sýningnnni ern málverk ár örmlnm, Keramik og myndhðggvaraverk. — Opiö daglega 10-9. Faðir og tengdafaðir okkar, Guðjón Gíslason, andaðist að heimili sínu, Langeyri við Hafnarfjörð, 31. október. Herdís Níeflsdóttir. Magnús Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.