Morgunblaðið - 01.11.1931, Page 3

Morgunblaðið - 01.11.1931, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ S Hvenær vaknarjslenska bióðin? Kosnxngar þær, sem nýlega eru wiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunii^ JHorpitByið g Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. = Rltstjörar: Jðn KJartansson. Valtýr Stefánseon. = Rltstjðrn og afgreiBsla: Austurstrætl 8. — Siml 600. = Auglýsingastjðri: B. Hafberg. = Auglýslngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slml 700. H Helmaslmar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. = Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.60 á mánuBl. = í lausasölu 10 aura elntaklB. 20 ura meB Lesbðk. Ílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Djóðstjómin enska beiðist lausnar, i Loiiclon 31. okt. United Press. FB. Ráðherrar ]>jóðst.jórnarinnar hafa beiðst lausar, en gegna ráðherra- störfum áfram meðan unnið er að •endurskipun þjóðstjórnarinnar. — IJm það mál ræðir Mac Donald forsætisráðherra við Stanley Bald- win og Sir Herbert Samuel, leið- toga. íhaOdsflokksins og frjálslynda flokksins, í byrjun næstu viku. Vafasamt er talið, að endurskipun þjóðstjórnarinnar verði lokið áður en þing keniur saman á þriðju- dag. Bandaríkin og Þjóðabanda- lagið. Washington, 30. okt. United Press. FB. Orðsending Bandaríkjastjórnar til þjóðabandaHagsins verður ekki birt fyr en bandalagið hefír til- kynt, að það hafí tekið við lienni. —• Talið er, eftir góðum heimikl- um, að í orðsendingunni fallist Bandaríkjastjórn á frestun víg- búnaðar í grundvaHaratriðum, en ikveðst skilja frestunaráætlunina þannig, að hún nái ekki til áfomia Bandaríkjanna um að ehdumýja ’tundurspillaflota smn, en frá þeim -áformum hafði verið gengið áður •en frestunaráformin viðvíkjandi 'viígbúnaði komu til sögunnar. Utanrík’isverslun Dana. Khöfn, 30. okt. TJnited Press. FB. Opinberlega tilkynt, að innflutn ingur umfram xitflutninga í sept- æmber hafi íxumið 17.856.000 krón- um. A sama tíma í fyrra nam inn- flutningurinn xxmfram útflutninga 22.123.000. €!engi sterlingspunds. London 31. okt. United Press. FB. Gengi sterlingspund nxiðað við cioilar var í gær 3.86%. Newyork: Gengj sterlingspunds <er viðskiftunx lauk í gær $ 3.85 5/8 Síðar sama dag: Gengi sterlingspunds miðað við rlollar 3.84. Newyork: Gengi sterlingspunds 3.83. — Morgnnblaðið er 12 síður í dag. Lsebækur barnanna. Fýrsta bók- ín af þessu safni, Litli Kútnr og Labbakútur, sem kom út í fyvra, náði afar miklnnx vinsældum og er nú nærri uppseld. um garð gengnar í Englandi, vekja án efa meiri athygli um lieim allan eix nokkurar aðrar kosningar fyrr eða síðai'. Og vafalaust hai'a úr- slit kosninganna djxxptak áhrif á stjórnmál annara landa. T ’ndanfarið liefir eyðs.ustefnan ráðið ríkum í Englandi, Sósíalistar hafa. farið þar með völd. Og þó að í stjórninni lxafi setið ýmsir ágætir meni:, ux'ðxx ]>eir að fylgja stefnunni. Eyðslustefnan lofaði Jjjóðinni guMi og grænuxn skógi. Eitthvað varð að efna af loforð- ufxunx. En það kostaði fje. Þessu fje var í fyrstu náð með nýjum álögum á skattþegnana. En það voru takmörk fyrir því, lxvað skatt þegnarnir gátu af Iiendi látið. Og þegar þeiiTa pyngja þraut, var tekið lán. Fyrsta lánið var fljótt upp etið: þá var tekið annað, þi'iðja o. s. frv. Loks kom að því, að 'lánstraustið var líka að þrot- um komið. Þegar svo var komið, að skatt- þegnarnir voru að sligast undir byrðunum og lánstraustið var á förum, var í rauninni ekki annað fram undan er ríkisgjaldþrot, sem vitanlega liefði haft þær afleiðingar, að bretska heimsveldið hefði hrunið í rústir. Þannig var ástandið hjá Bretum, eftir stjórnarferil eyðslustefnunn- ar. En það gerði gæfumuninn hjá þeim, að bestu menn stjórnarflokks ins loks sáu, að breyta þyrfti unx stefnu. Þeir sáu, að nú þurfti að setja þjóðai'hagsmuni yfir flokks- hagsmunina. Og þeir sneru sjer til stjórnarandstæðinga og báðu um samvinnu, því að þeirra eigin flokkur vildi ekki breyta um stefnu. Samvinnu- eða þjóðstjórn var mynduð, þar sem menn xir ,öllum flokkum stóðu að, og við- reisnarstarfið liófst. Þegar bxxið var að gera nauð- synlegar ráðstafanir til að bjarga ríkinu frá yfirvofandi gjaldþroti, skaut. þjóðstjórnin máli sínu undir dóm þjóðarinnar. Hún ljet fram fara almennar kosningar. — 1 kosningabaráttunni hjelt eyðslustefnan áfram að lofa og heimta. Þjóðstjómin og hennar .sluðningsmenn sögðu hins vegar þjóðinn blákaldan sannleikann. Svo kom dómur bretsku þjóðar- innar. Sá dómur verður áreiðan- lega einhver merkasti þáttur í sögu bretskra stjómmála. Þjóðin reis upp senx einn maður og dæmdi eyðs'lustefnuna óalandi og óferj- andi. Viðreisnarstefna þjóðstjórn- arinnar hlaut þann glæsilegasta * kosningasigur, sem nokkuni sinni hefir unnin verið í Bretlandi. Atburðir þeir, sem gerst liafa í Bretlandi undanfarið, hafa án efa boðskap að flytja okkur fslending- um. Eyðslustefnan hefir ráðið lijer rikjnm undanfarið; og enn situr hiin í valdastóli. Eyðslustjórnin íslenska hefir farið nákvæmlega eins að og eyðslustjórnin bretska. Hxin brautst til valda með fögrum loforðum. Hún fekk feikna fje til umráða í góðærunum, því að nýjar álögur vom lagðar á skatfþegnana. A þrem árnm guldu skattþegnar 15 milj. króna í ríkissjóð. umfrain 'áætlun fjárlaga. — Alt þetta fje hvarf í botnlausa evðsluhít stjórn- arinnar. En eyðslustjómin ljet sjer ekki næg.ja, að eyða og sóa öl'Iu því, sem skattþegnar landsins intu af hendi á góðærunum. Hún þurfti meira. Og liún fór að eins og eyðslustjórn F.reta. Hún tók ný lán. Þegar fyrsta lánið var u.pp etið, var ann- að tekið og svo það þriðja o. s. frv. A þann liátt tókst stjóminni að auka eyðsluskuldir ríkissjóðs um 15 milj. króna. Þetta fje er einnig liorfið. Hefir stjómin þannig sóað 30 miljónum króna, á þrem> árum ,umfram áætlun fjárlaga. Svo skall kreppan yfir, með sín- uin ægilega þunga. Þá vaknar eyðs'lustjómin við vondan dranm. Miljónimar eru horfnar; ríkisltass- inn er tæmdur í botn; atvinnuveg- irnir eru í rástum; skattþegnamir geta ekki lengur risið undir þeim sköttum, sem á þá eru lagðir — því síður bætt á sig. Þegar svona er Iiomið, reynir eyðslustjórnin enn að herja út nýtt lán erlendis. En þá eru allar dyr lokaðar. Lánstraustið er farið. Ó]>ax,ft er að fai'a mörgum orðum um ]>að, hvað framundan blasir hjá ríkisbúskapnum íslenska, ef ekki verður breytt unx stefnu. En þess er ekki að vænta, að eyðslu- stjórnin hverfi frá sinni stefnu. Hún setur enn flokkshagsmuni of- ar öl'lu öðru. Þjóðarhagsmunir verða hvar vetna að þoka fyrir einkahagsmunum flokksins. Meðan svo er, er viðreisn útilokuð. En atburðirnir síðustu í Eng- landi varpa fram einni alvarlegri spurningu: Hvenær er þess að vænta, íslenska þjóðin vakni á sama hátt og bretska þjóðin gerði nú við kosningarnar? □agbófe. □ Edda 59311137. Fyrirl. Atkvgr. I. O. O. F. 3 = 1131128 = Veðrið í gær: Lægðin er nú yfir norðaustanverðu íslandi og hreyf- ist liægt austur eftir. Vindur er orðinn norðlægur vestan lands en hægur enn þá. Austan lands er víða. logn. Hiti er víðast 2—3 stig, en sums staðar 6 stig á N og A-landi. Noi'ður af Vestfjörðum mun vera NA-liríð og er viðbúið að hún nái þá og þegar til Norð- urlandsins. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Stinningskaldi á NV eða N. Ljettir til og kólnar í veðri. Messan og fermingin í Fríkirkj- unni verður kl. 12 í dag, en ekki kl. 2, eins og stóð í biaðinu í gær. Sýning Kristínar Jónsdóttur í Landssímastöðinni nýju, við Tlxor- valdsensstræti, verður opin til þriðjudags. Guðmundur Einarsson frá Mið- dal hefir sýningu í Listvinafje- lagshúsinu. Eru þar sýnd um 20 fjaillamálverk (sem bann hefir í sumar málað upp til háfjalla), og nær 200 myndir, gerðar úr ís- lenskum leir. Vegna gengislækkunar hafa öll skipafjelögin, Eimskipafjelag ís- lands. Sameinaða og Bergenska sjeð sig knúið til þess að hækka „gegnumgangandi fragtir“ til ts- lands um 20% og frá íslandi um 15%. Dansskóli RSgmor Hanson. — Fyrsta æfing verður á morgun (mánudag 2. nóv. kl. 4, 6 og 9') í K. R. húsinu. Ballet-skólinn (A.B.C. og D. flokkar) liafa æf- ingar á venjulegum stað og tíma. Piltar í H-ílokki eiga að mæta á fyrstu æfingu í Leikfimissal Mentaskólans á þriðjudag. Fermingarkort BarnaheimiUs- nefndar þjóðkirkjunnar fást í bóka og ritfangaverslunum bæjarins. — Agóðinn af sölu kortanna rennur ti'I starfsnefndarinnar fyrir fátæk börn. Útvarpið í dag: Kl. 10.40 Veður- fregnir. 12,00 Messa í Fríkirkjunni (Ferming) síra Árni Sigurðsson. 18.40 Barnatími. (Margrjet. Jóns- dóttii'). 19.15 Grammófónhljóm- lcikar. 19,30 Veðurfregnir. 19.35 Erindi: Saga nýja testamentisins 111. (iMagnús Jónsson, próf). 20.00 Klukkusláttur. Ópera: Tosca eftir Puccini. 20.30 Fijettir. 21.00 Ópera. Tosca (framh.) Danslög til ld. 24. Á miorgun: Kl. 10,15 Veður- fregnii'. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 1. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukku- sl'áttur. — Bókmentafyrirlestur: Magnús Stephensen, Vilhj. Þ. Gíslason. 20,30 Frjettir. 21.00 Hljómleikar; Alþýðulög. Útvarps- kvartettinn. Einsöngur: Einar Markan. Leikfjelag Reykjavíkur hefir nú fjögur leikrit undir í einu, þrjix í æfingu og svo Imyndunavveikina, sem verið er að sýna. Leikritin, sem eru í æfingu, eru „Hallsteinn og Dóra“, hið vinsæla leikrit Ein- ars H. Kvarans, sem fje'lagið sýndi hjer og á Akureyri í vor, er verið að æfa það til nýrrar sýningar og kemur það fram á leiksviðið núna á næstunni. Leikstjóri er Haraldur Bjömsson, aðalleiðbeinandi fjelags ins. Annað íeikritið er „Drauga- lestin“, nýr enskur sjónleikur, og hefir Indriði Waage leikstjómina á hendi, en Bjarni Bjömsson leik- ari hefir verið ráðinn til að leika aðalh'lutvei'kið í léiknum. Þá er loks verið að æfa þýskan sjón- leik, sem bygður er á Andersens- æfintýrinu um Litla Kláus og Stóra Kláus, og er sá leikur sjer- staklega ætlaður fyrir bömin. Frú Mai'ta Kalman hefir þýtt leikinn og hefir leikstjómina á liendi, en íleikendur em yngstu og efnileg- ustu leikendur Leikfjelagsins. Öll leikritin verða sýnd fyrir jólin, en þá keniur væntanlega til sýn- ingar nýr þýskur söngleikur und- ir leikstjói'n Haraldar Bjömssonar. — ímyndunarveikin og listdansinn verða sýnd í kvöld. Stúdentaráð Háskólans. Kosning til stúdentaráðsins fór fram fyrra laugardag. Deildarkosningar fóm þannig að í heimspekideild var kosinn Jóliann Sveinsson, í lækna- deild Jóhann Þorkelsson, í laga- deild Kristján Steingrímsson og í guðfræðideild Gísli Brynjólfsson. Sameiginilega vom kosnir af öll- um deildum háskólans Theódór Matthiesen, Auður Auðuns, Theó- dór Skúlason og Sigurður Óla- son. Af fráfarandi Stúdentaráði var kosinn Jón Geirsson. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband Jónína Guð- mundsdóttir og Helgi Stefánsson. f gær voru gefin saman í hjóna- band, af síra Fr. Hallgrímssyni, ungfrú Áslaug L. Guðmundsdóttir og Lxiðvík H. Karvelsson. Heimili þeirra er á Laugavegi 101. T fyrradag vom gefin saman í hjónaband af síra Fr. Hallgríms- syni ungfrú Unnur Jónsdóttir og Eiríkur Helgason rafvirki. Heimili ]-eirra er á Hverfisgötu 90. Framkvæmdamefnd Stórstxik- unnar. Heimsókn stúkunnar Dröfn nr. 55. ki. 4% í dag. Sjómannasto’fan. Sanxkoma í dag ki. 6. Allir velkomnir. í Bethaníu. Samkoma ld. 8% í kvöld, eand. theol. Sigui'björn Á. Gíslason talar. Allir velkomnir. — Iíafið sálmabók með. Hrafnhildur, seinasta skáldsaga Jóns Björnssonar ritstjóra kemur x bókaverslanir ínxna um mánaða- mótin og kostar kr. 6.50. Áskrif- enclur fá liaixa eftir sem áður fyrir 6 krónxxr, og verðxxr hxxn afgreidd til þeiri'a i afgreiðslu Morgun- blaðsins. Bókin verðxxr send næstu daga til alli'a áskrifaixda, og þeir, sem vilja eignast hana nxeð lægra verði en bókhlöðuverð er, geta snxxið sjer til afgreiðslxx Morgun- blaðsins. Knattspyrnufj.elag Reykjavíkur. Þejr fjelagar K. R. sem ekki hafa fengið brjef frá fjelaginxx í síð- ustxx vikxx, erxx beðn.ir að tilkynna það á skrifstofu fjelagsins og láta vita xxm bústaðaskifti.EMa eiga þeir á liættxx að fá ekki með skilixn? blöð eða brjef, sem f.jelagið gefur xxt og getur slíkt oft verið baga- legt, / Dráttarvextir. Morgunblaðið hef- ir verið beðið að vekja athygli manna á axxglýsingxx bæjargjald- kei*a í blaðinu í dag, um dráttar- vextj af síðari hlxxta útsvara þessa árs. Menn sleppa ]>ví aðeins við að greiða dráttarvextí, ef þeir greiða xxtsvarið að öllxx leyti á. morgxxn — mánxxdag. Lögreglustjórinn hjer í bænxxm hefir ekki treyst sjer til, að setja nafn sitt xindir greiixina „Ofaníát enn“, sénx birt er í Tímanum síðast, þótt öll greiixin beri þess glögg merki, að enginn annar en lxann sje höfundnrinn. Hefír honxim þótt rjettara, að klína grein inni á nafn veslings ritstjórans, og’ er það skiljanlegt, Gi'einin fjallar um sætt í meiðyrða.máli því, er lögreghxstjóri nýlega höfðaði gegn ritstj. þessa blaðs. 1 því máíi krafðist lögreglustjórinn þess, að ritfitj. þessa Wlaðs vrðxx sektaðir og xxmstefnd xtmmæli dæmd dauð og ómerk. Hvorugt af þessu vildi ritstj. þessa blaðs ganga að, en sýndi lögreglustjóra hins vegar franx á, að málsókn lians væri gersamlega, xit í bálinn. Þetta hefir Jögreglustjóri fxxndið og þessvegna lxætti luxnn við málsóknina. Sxx yf- irlýsing ritstj. þessa blaðs, að í lxinni umstefndu grein hafi ekki átt að felast aðdróttun til lög- raglustjórans sem embættismanns, var í fvlsta samræ.mi v.ið orð og tilgang umræddrar greinar. Þessa yfirlýsingu lætur lögreglustjórinn ritstj. Tímans slcilja ]>annig, að ritstj. Morgbl. „hafi ekki stólið það, sem þeir höfðu sjálfir skrif- að“, eins og komist er að orði i Tímanum. Hjer gerir lögreglustjór- inn næsta Jítið úr sjálfum sjer, því varla er hann svo axxmxxr, að þann ekki viti það. að yfírlýsing ritstjóra xxnx ákveðinn skilning á grein í blaði hans. getur ekki á neinn hátt haft áhrif á dóm í meiðyrðamáli. Hitt veit lögreglxi- stjóri vel. að ekkert orð var aftnr tekið í ximræddri Moi*gxxnblaðs- grein. Þaxx standa óhögguð, eins og þaxx vorxx skrifxið. Um „ofaníát“ af bálfxi rtistj. Morgbl. er því ekhi að ræða, heldxxr hefír lögreglxxstjóri gerf. sig hlægilegan með má.lssókn þessai-i. sem hann svo át ofan í sig. ei' á sáttafnnd kom. Nýja Bíó sýnir nú Ufa-mynd, .sem heitir „Þrenxenningarnar frá hensíngeyminum“. Ex* það óper- etta með LiHan Harvey og Willv Fritsch í aðalhlutverkunxxnx. Fjör- x;gt og skemtilegt ástaræfíntýr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.