Morgunblaðið - 01.11.1931, Page 4

Morgunblaðið - 01.11.1931, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 ‘€ir” - - BLÓM & ÁVEXTIR, Hqfnarstræti 5. Sími 2017. Hrænir sultutomatar. Afskorin bíóm daglega. Kransar og a'lt til skieytingar á kistur. Borðkort. Kerti og ýmislegt til borðskreyt- iugar. Fjölritun. Daníel Halldórsson. Ilafnarstræti 15, sími 2280. Geymsla. — Reiðhjól telcin til g.-ymslu. Orninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. Grammófónviðgerðir. Aage Möll- or, Ingólfshvoli, 1. hæð. Sími 2300. Lampaskermaverslunin, Ingólfs- hvoli, 1. hæð. Stöðugt nýjungar. Fermingargjafir mikið órval EDINBORG fl morgun verður slátrað Sanðnm nr Selvogi. Sviðnir dilkahausar fást dag- lega. Sláturfielagið. Sp aðsalta ð DILKAKJ0T f beilnm eg hálfnm tnnnnm fyrirliggjandL Kr. ð. Skagfjðrð Sími 647. Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- um. E8SERT CLAESSER, fcæatarjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstoía: Hafnarstrœti 5. fiími 871. Viðtalstími 10—12 i. E Krigtileg samkoma á Xjálsgötu 1, fcl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Ari og Tíminn. Sagnritun Tím- ans og Ara fróða, er með æði- ólíkum hætti. Ara þótti það skylt, sem kunnugt er, er lianu fekk ósamhljóða fregnir af því sama, ið „hafa það heldur er sannara reyndist.“ En Tím.inn hefir það í'yrir reglu, sem nú er kunnugt rðið, að endurtaka lygar sínar sex sinnum, í von um, *að þeim rði trúað. Varðarfundurnn á föstudags- kvöldið var fjölsóttur, og er ó- hætt að fullyrða, að fundarmenn hafi verið hinir ánægðustu yfir fundinum og erindi Magnúsar Jónssonar alþm. um innflutnings- höftin, er hann nefnir „bannlögin nýju“. Er erindið birt á öðrum .s(að hjer í blaðinu. Er þar tekið fram fjölda margt, sem ekkj hefir verið minst á áður í sambandi við þetta mál. Fylgismenn haftanna hafa haldið því fram, að þau væru gerð til þess að draga úr gjald- eyrisskortinum nú fram að ára- mótum. M. -Jónsson færir skýlaus rök fyrir því, að þeim tilgangi nái höftin alfls ekki. Einkennilegt að bera saman luð glögga og fróð- lega erindi M. J. og lausalopa þann, sem Jón Arnason ritar í Tímann um þetta má'l. Enn hefir Tímaritstjóranum ekki tekist að hafa upp á því hve fjár- liæðin var stór, sem. dómsmálaráð- herrann gaf ríkissjóðnum. Við- iiuanlegra hefði verið fyrir rit- stjórann að kanna þetta, áður en hann gortaði af gjöfinni. Það skyldi þó ekki vera einhver hung- urlús, sem engan munar um. Iivorki ríkissjóðinn eða Jónas. „Moderna gen.tleman‘ ‘. Tíminn segir að staðið hafi í haust í sænsku blaði, að Jónas Jónsson •sje „moderna gentleman“. Þykir r.itstjóra Tímans þetta merkileg tíðindi — að nokkur skyldi geta litið þeim augum á manninn. Dr. Knud Rasmussen er nýkom- inn til Ivigtut, eftir ferð sína sjó veg frá Angmagsalik. Famaðist honum vel á rannsóknaferð þess- ari. —: Sendih.fr. Útflutningur Dana til Englands. íhaldsþingmenn Dana hafa farið fram á það við ríkisstjórnina, að haldinn yrði lokaður þingfundur um útflutning danskra landbúnað- arafurða til Englands. Stauning svaraði málaleitun þeirri á þá leið að hann vildi fyrst vita hver áhrif kosningaúrslitin hefðu á útflutning1 Dana ti'l Englands, áður en hald- inn yrði slíkur þingfundur. Sendi- lierrafrjett. .Landlæknir hefir, að því er Mgbl. frjetti í gær, látið þá skoðun í Ijósi, að bjúgaklin og gulaldin væri nauðsynleg sjúkrafæða, og hefír heyrst að innflutningsnefnd hafi í hyggju að gefa leyfi til að fíytja inn ávexti þessa. Pistlar frá flltiingi. 19. Þess hefir áður verið getið i þing pistlum þessum, að landsreikning- urinu 1929 náði ekkj löglegu sam- þykki þingsins og liefir enginn enn þá lagt út í að verja gerðir eða úrskurði forseta Ed. Þetta er algert eins dæmi í þingsögunni. En það var ýmislegt fleira í sambandi við þenna reikning, sem er nýstár- legt. Það er t. d. alveg óþekt í þingsögunni áður, að yfirskoðunar- menn landsreikninganna hafi orð- ig að endursenda landsstjóminni reikninga og heimta þá betur úr garði gerða. Þetta átti sjer stað Stflr otsalfl 2. Aðeins í 8 daga 10—20% afsláttnr af öiln. afsláttur af öllum þeim vörum, sem bannaður er innflutn- Q ingur á, t. d.: 2ja og 3ja turna silfur- og plettborðbúnaði. Postu- línsvörum. Glervörum. Kventöskum. Veskjum og leðurvörum. Myndarömmum. Sápum. Kertum. Barna leikföngum. Myndabókum. Munnhörpum. Borðhníf- um ryðfríum. Speglum, Klukkum. Blómsturpottum og ýmiss konar Skrautvörum. afsláttur af öllum þeim vörum, sem leyfður er innflutn- ingur á, t. d.: Búsáhöldum emaille og aluminium. Leirvörum. Mess- ingvörum. Krystalvörum. Skautum. Spilum. Alpakka borðbúnaði (nema hnífum). Dömutöskum og Veskj- um, sem ekki eru úr leðri. Burstasettum. Saumasett- um. Skrifsettum. Naglasettum. Sjálfblekungum. Spilapeningum. Hitaflöskum. Trje- og Blikkvörum og ýmiss konar smávörum. Flestar af vörunum eru keyptar og borgaðar áður en ís- lenska krónan f jell og eru því með lága verðinu. Ættu því allir, sem geta, að nota tækifærið og kaupa núna, og á meðan úrvalið er mest. H. Elnarsson h Blðrnsson. Bankastræti 11. um Laugarvatnsskólareikningana. Það er ekki nóg með, að kross- brotin hafi verið lög þau, er að þessari skólabyggingn lúta, held- ur voru reikningsskilin yfir fram- lögin tii lögbrotanna þannig, að yfirskoðunannenn fundu engan botn í. Þingið fjelst alveg á'.till. yfirskoðunarmanna og má því landstjórnin setjast að nýju á laggirnar og búa til nýjan reikn- ing. 20. Þá er það og algert einsdæmi i þingsögunni, að yfirskoðunarmenn hafi vítt hlutdræga notkun ríkis- f jár, en slíkar ávítur fekk stjórnin á þinginu í sumar hjá öllum þing- heimi. Ávíturnar fyrir hlutdrægn- ina voru út af um 400 krónum, sem stjórnin hafði borgað Tíman- um fyrir að birta dóm nndirrjettar í hinn svonefnda bæjarfógetamáli, en hæstarjettardómnrinn var auð- vitað ekki birtnr þar, af því að bæjarfógetinn var algjörlega sýkn- aður að öðm leyti en því, að hann fekk lítilfjörlega sekt fvrir að ein- hver fáein bú hefðu verið lengur undir skiftum en lög segja fyrir og er vitanlegt, að þetta hefir komið fyrir alla skiftaráðendur. Engin stjóm hefir fyr af þing- heimi öllum verig brennimerkt brennimarki hlutdrægninnar og svo spakir voru þeir báðir, Jónas og Trvggvi meðan athöfnin fór fram, að þeir sögðu ekki eitt orð tii vamar. Hafa líklega hugsað, að þeir mættú þakka fyrir ef þeir slyppu með þetta. Og — vissulega var það rjett. Ennlí nr úrval af fata- og frakkaefnum. — Einnig tflbúnum kápum og vetrarfrökkum. Árni & BjarnL Dráttarvexlir. Þeir, sem greiða síðari hlata ntsvars þessa árs á morgnn (mánndaginn), þnrfa ekhi að greiða dráttarvestl. — Bæjargjaldkerinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.