Morgunblaðið - 01.11.1931, Side 6

Morgunblaðið - 01.11.1931, Side 6
\i o i. (í: ,\ h ■ * i u skuida. Þau eru viðurkenning landsstjórnar á því, að svo sje komið. Þau eru í orði kveðnu, rekin á, til að draga úr gjaldeyrisskorti. En þó tak- ast kunni að hefta innflutning þá er þess að gæta, að sú lin- un á gjaldeyriseftirspurn hrekk ur skemur en ófróðir kunna að ætla, þegar lánstrausti íslenskra kaupsýslumanna er með þess- um ráðstöfunum burtu kipt. Og hvað um ríkissjóðinru? Hve miklar tekjur missir hann? Þeirri spurningu verður vitan- lega aldrei svarað með neinni nákvæmni. Innflutningur hefir farið mjög minkandi undanfarna mánuði; og hefði enn minkað, þó engin höft hefðu komið. En nú ætlar ríkisstjórnin með þessu að stýfla að mestu eina tekju- lind ríkissjóðsins, eina þá, sem örlátust hefir verið, verðtoll- inn. Hann gaf ríkissjóði árið 1929 rúml 2y> miljón kr. Ivlargir þeir, sem sjá næstum ofsjónum yfir þeim óþarfa sem fluttur er til landsins, gleyma því að óþarfinn, hverju nafni sem nefnist, gefur ríkissjóðnum drjúgar tekjur. Tískukonan, sem kaupir demanta og pá- fuglafjaðrir og smyr hörund sitt, hjálpar um leið þjóðinni til þess að rækta landið og viðhalda nytsömum stofnunum. — Og skyldi það ekki reynast Ijeleg þjóðhagsfræði, er til iengdar lætur, að ríkið neiti innflutningi á meinlausum ó- þarfa, en leggi jafnframt rækt við áfengisdrykkju og tóbaks- notkun landsinanna, til þess að afla ríkissjóði tekna. Annars fá lesendur blaðsins sjerlega glögt og skilmerkilegt yfirlit yfir þetta mál í erindi Magnúsar Jónssonar, sem prentað er á öðrum stað hjer í blaðinu. Annað mál er það, að nú, sem endranær er full ástæða til þess að hlynna að innlgnd- um iðnaði, hverju nafni sem nefnist. Er það og ekki vansa- laust, hve mikið er flutt inn af landbúnaðarafurðum. Eftirtektarverð yfirlýsing birtist í Morgunblaðinu nýlega frá þeim Eysteini skattstjóra, Hannesi dýralækni o. fl. um það, að nýstofnað kaupfjelag hjer í bænum væri ,,verslunar- fyrirtæki einungis, og leiði því hjá sjer stjórnmál og atvinnu- deilur“. Enn fremur er þess getið að. ábyrgð fjelagsmanna sje takmörkuð. Yfirlýsingin er birt í þeim tii gangi að hæna menn að fjelags- skapnum. I meira en tug ára hefir málgagn svonefndra sam- vinnumanna unnið dyggilega að því, að gera kaupfjelögin póli- tísk, sem kunnugt er. Má það heita merkilegt, þegar þeir Framsóknarmenn alt í einu við urkenna gönuskeið sitt í þessu efni, og gefa til kynna, að meðmæli sjeu það, fyrir kaup- fjelag, ef það er ópólitískt. — Viðurkenning þessi er nú feng- in. Annað mál er það, hvort hið væntanlega fjelag verður í rauninni ópólitískt, ellegar að vfirlýsing þessi er ekki annað ’ en tálbeita, sem fær ekki stað- reyndir við að styðjast. Tíminn Ieíðir það væntanlega í ljós, bæði sá óendanlegi og hinn, sem flytúr slefsögur á laugar- dögum. Síðan „Tíminn“ hefir helgað dálka sína slúðursögum um Jón biskup Vídalín og aðra mæta menn, hafa nokkrir lesendur Morgunblaðsins ymprað á því, að hjer í blaðinu yrði óbeinlín- i" svarað þeim skrifum með því að tilfæra landskunna atburði úr skandalabálk Framsóknar- manna. Fn skrif Tímans eru s-cra oftar neðan við ttkmörk þau si.m almenn eru í blaða- roensku í löndum hvítra manna, og því eigi svaraverð. En ef út í kappræður yrði farið er af nægilegu efni að taka, svo sem þáttur Barðstrendingayfirvalds á umræddu lögfræðingamóti, sagan af Lárusi lækni, er hann Ijet yfirbugast af þyngdarlög- rnálinu á gólfinu á Borg, eða þegar Jónas Þorbergsson settist í fyrsta sinn á bekk með þing- mönnum í veislu, eða þegar aðalbankastjóri Búnaðarbanka- ans kom til Hull nýlega (á sokkaleistunum). Af lögfræð- ingamóti er til ,,talandi“ mynd af aðdáanda einum, og öðrum vikapilt Framsóknarstjórnarinn ar sem hægt væri að birta Skyldi Tímaritstjórinn kæra sig um að láta öll slík gögn koma fram úr fylgsnum þagn- arinnar? —-—-<m>------------- Fermingar í öag í dómkirkjunni (hjá síra Bjarna Jónssyni). Drengir: Árnf Árnason. Björgúlfur Shou Jensen. Björn Benediktsson, Jónasson. Brandur Brynjólfsson. Eiríkur Jensen. Geir Herbertsson. Gunnar Kristmundur Hafsteinn Evsteinsson. •Jakob Kr.istinsson. Jóhannes Gunnarsson. Jón Krist.inn Ágústsson. Kristinn Rögnvaíldsson. Ólafur Þorkel! Júlíusson. Pál! Signrðsson. Sveinn Björnsson. Þorsteinn Kristján Þórðarson. Stúlkur: Anna Eiríkss. Áslaug Magnúsdóttir. Ásthildur Ingvarsdóttir. Bryndís Zoéga. Elísabet Þóra Arndal. Elsa Ragna Fossberg. Emilía Sigurðardóttir. Guðrún Sigurðardóttir. Guðnin Steindórsdóttir. He'Iga Jónína Gísladóttir. Helga Zoega. Helga Sigrún Zoega. Hrefna Kristín Sigfúsdóttir. Iíulíja Ingibjörg Pálsdóttir. Ingibjörg Stefanía Gísladóttir. Jónína Guðnin Jónsdóttir. Júlíana Aðalheiður Benedikta Jóns dóttir. Kristín Pálsdóttir. Laufey Sæbjörg Lindal Guðjóns- dóttir. Magnhiidur Unnur Elíasdóttir Lyngdal. Margrjet Einarsdóttir. Margrjet Þorbjörg Garðarsdóttír. Olöf Ólafsdóttir. Ragnheiður Jónsdóttir. Rósa María Þóra Guðmundsdóttir. Sonja Wendel Benjamínsson. Svava Símonardóttir. Þórhildur Magnea Brynjólfsdóttir, Þórunn Anna María Tryggvadóttir. Þuríður Sigurðardóttir. í fríkirkjunni. Drengir: Ágúst Kjartansson. Bárður Sigurðs Bárðarson. PTiðgeir Hólm Eyjólfsson. Guðmann Svavar Halldórsson. Guðmundur Livorius Jónsson. Haraldur Þorvarðsson. Hjálmar Jónsson. Hrafn Jónsson. Ingvar Vilberg Brynjólfsson. Nikulás Kristinn Vigfrisson. Þór Vilhelm Guðjónsson. Stúlkur: Áslaug Ágústsdóttir. Eyrún Jóhannesdóttir. Ingigerður Jónsdóttir. Jóhanna Hallgrímsdótfir. Kristín Gunnarsdóttir. Kristín Á. J. Nathanaelsdóttir. Glafía Svandís Jónsdóttir. Ölöf Helga Kristmundsdóttír. Rebekka Petra Gestsdóttur. Salóme Björg Bárðardóttir. Sigríður Karlsdóttir. Sigurást. Aðalheiður Kristjáns- dóttir. v Svanhvít Guðjónsdóttir. Unnur Ingibjörg Guðjónsdóttir. Valgerður Ósk Björnsdóttir. Straumneswitinn í greininni „Frá andnesjum og óbygðum", eftir Skugga, sem birt- ist í Lésbók Morgunblaðisins í vetur sem leið, var vakið máls á því, að nauðsynlegt væri að vörð- ur Straumnessvitans hefði aðsetur þar á staðnum. Voru leidd að því sterk rök. Slysið, sem vildi til nú fju-ir skemstu, þá er vitavörðurinn slasaðist á heimleið frá vitanum. svo að flytja varð hann til sjúkra- húss í ísafirði, rif jar þetta mál upp að nýju. Fram að þes.su liefir vitavörður- inn átt heima í Rekavík, en þaðan er löng og hættuOeg leið td St-raum- ness og oft algerlega ófær um vet- ur. Vitaverðinum hefir lieldur ekki verið gert að skyldu ,að vitja um vitann oftar en nokkurum sinnum á mánuði. Er það að sjálfsögðu ófullnægjandi. En beinn lífsháski væri það fyrir hvern og einn, sem skyldaður væri til að fara þangað frá Rekayík t. d. annan hvern dag og oft náttúrlega ekkert viðlit að komast þá leið í stórhríðum. En það er einmitt þá, er veður eru verst ,að vitinn þarf nákvæmastrar vörslu — þegar felaká og snjó hleð- ur á Ijóskerið. Það verður því ekki unað við það til lengdar að láta þennan dýra vita vera mannlausan, og fyrir siglingar er ]iað stórhættnlegt. Það þarf að byggja vitavarðarhús á Straumnesi og fá þangað búsettan vit.avörð. Vestri kom með saltfarm til Vestmannaeyja í gær. S e 1 j n m: 1. II. íslenskar kartðllur með mjðg láyu verði Fyrirliggjaadi; Hasdsápnr. Skáripnlver. Persil. Bnrstav&rnr, mikið árval. Eggert Kristjánsson ék Co. Símar 1317, 1400 og 1413. Helmsðknartímí Landssoitalans verður frá 1. nóvember, sem hjer segir. Á virkum dögum kl. 3—4 og á helgum dögum kl. 2—4 síðd. Að gefnu tilefni, er fólk beðið að athuga að eftir kl. 9 á kvöldin, er bannað að aka inn á spítalalóðina. Y/R £aucjawe$ 34 ^tmi: 1300 Htjkiautk. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. — .10 ára reynsla. brúkast í stað olíu til að kveikja upp í ofn- um og eldavjelum, en eru mikið ódýrari og alveg áhættulausar. — Myiidin sýnir hvernig ]>ær skulu notaðar. Hei'ldsölubirgðir hjá H f. Efaagerð Reykjavikur. Meta- tðflnr Huglýsið í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.