Morgunblaðið - 01.11.1931, Qupperneq 11
IfORGUNBLAÐZÐ
11
sumpai't, fyrir fje, sem tekið er af
framleiðslumii með sköttum og
sumpart er fengið með lántökum.
Þetta og ekkert amiað er orsök
greiðslukreppunnar. Og eigi að
Jagfæra liana, verður þetta að
breytast.
Og þetta er nú þegar tekið að
breytast.
Það er nú tekið fyrir erlendu
lánin. Og það er óhugsaudi annað
•en alt, ]>að, sem fær fólkinu pen-
inga handa milli, minki stórkost-
lega. En við það dregur þegar í
stað úr innflutningnum
Hitt að ætla sjer að minka inn-
fiutning með banni, að öðru ó-
breyttu, er elvkert annað en barna-
skapur, sem leiðinlegt er að vita til
að menn skuli enn vera með, ekki
síst stjórnmáialeiðtogar og stjórn-
endur fjármálanna og bankamál-
anna. Það getiir náttúrlega vel ver-
ið, að eitthvað megi hindra En yf-
irleitt fer ]^að svo, að sje pening-
.arnir til, og vilji eigandinn verja
jjeim fyrir ó])arfa lianda sjer eða
fiðrmn, þá gerir hann það. og pen-
ingarnir gera því ekkert annað en
eskifta um veg. Það er eins og að
ístífla læk. Hann fer bara í annan
farveg og kemst leiðar sinar í ána.
En komi þurviðri, þá minkar hann
■eða jafnvel liverfur alveg. Inn-
flutningshöftin bera ekki vott um
neitt annað en það, að þeir sem
fyrir þeim standa hafa ekki kruf-
ið málið nægilega til mergjar. —
Þeir stara sig blinda á sjúkdóms-
■einkennunum. Þeir vilja bjarga
•gulu sjúklingnum með því að mála
liann hvítan og lækna uppköst með
því að binda fyrir munninn á sjúk-
íingnum. Þeir ætla að lækna ósam-
ræmi milli tilkostnaðar og afrakst-
urs atvinnuveganna og afleiðingar
illrar fjármálastjórna.r, með því að
láta menn ekkert geta fengið fyrir
peningana.
En þessi hvelfing lekur. Meðan
hægt er að fá tóbak og vín hjá
stjórninni get jeg ekki sjeð hvers
■vegna á að beina afgangsskilding-
únum að þeim vönim, frá nýjum
ávöxtum, grænmeti, fallegum skóm
og floshöttum og öðru slíku.
Til áramátanna.
JHin beina orsök þess, að höftin
voru nú sett á, var sú, að greiðslu-
örðugleikar mundu verða um næstu
áramót. En hvað sem öðru líður,
þá er alveg víst, að úr þessu verð-
ur ekki bætt með innflutnings-
höftum nema síður sje. Lang mest-
ur hluti varanna er sem sje alls
ekki greiddur við móttöku, svo að
greiðsla fyrir innflutning tíl ára-
móta kemui' ekki tíl fyr en eftir
áramót — nema innflutningshöftin
fari svo með traustíð á okkur, að
við verðum nú hjer eftir að borga
út í hönd. Mun jeg víkja að því
seinna.
GaJlar innflutningshaftanna.
Látum nú a'lt þetta vera. Lofum
stjórninni að kosta upp á þetta. Ef
eitthvað hindrast af innflutningi,
'])á er það gott. Þannig gætum við
sagt,, ef innflutningshöftin væri
meinlaus um leið og þau em gagns
laus eða gagnslítil. En svo er alls
ekki. Þau hafa mikla og áberandi
galla, og þeir gailar aukast marg-
faldlega við harða beiting haft-
anna. Sje þeim beitt af fullum
kraftí, fer sennilega eins og Hol-
berg lætur skottulækninn segja:
ISjúklingurinn dó að vísu, en jeg
’hafði hitann úr honum. Vil jeg nú
nefna nokkra þessa galla.
1. Cfro’si um ráðstöfun eigna, er
að Uiinu viti a'.t af stór galli út
af fyrir sig. og á ekki að svifta
menn ])cim ráðstöfunarrjetti út af
vandræðum einum saman, heldur
því að eins, að skýrt sje, að það
leiði til lækningar á vandræðunuin.
2. Höftin koma sem voðalegt
lamandi afl inn í atvinnurekstur
margra. Það þurfa ekki að vera
n.argar miljónir, sem liindraðar eru
eða að eins settar út úr leið til þess
að lama atvinnu fjölda manns. Jeg
hef.i heyrt að ýmsir sje farnir að
segja upp fólki sínu. Jeg veit ekki
lieldur hvað þeir eiga annað að
gera. Við fáum þegar í stað væn-
an hóp atvinnú'leysingja, og þetta
getur náttúrlega leitt til minni inn-
flutnings, ef talsverður hópur er
sviftur atvinnu og afkomumögu-
leikum.
‘I. Skerðing á tekjum ríkissjóðs.
En þar sem fæða verður mikinn
her á þessum tekjum, þá verður að
ná þeirn inu með öðru móti. Segj-
um að ríkissjóður missi sem svarar
tekju- og eignarskattínum. Það |
myndi þá sennilega verða til þess,
að þessa skatta, yrði að tvöfalda.
Það væri víst ým.sum þægileg til-
hugsun.
4 þá vil jeg hiklaust telja með
gö'ilum alla þá óánægju sem af
þessu leiðir, dylgjur, rangar og
rjettar, um hlutdrægni við framkv.
laganna og annað þess háttar, sem
jafnan fylgja slíku brölti sem
Jiessu.
Alt þetta veit, inn á við. En út
a við eru þeir gallar, sem jeg þeg-
ar kem augu á þessir:
1. Aðstaða okkar gegn Englend-
ingum. Þeir hafa nú lagt á sig
það þyngsta, sem þeir gátu á sig
lagt,'að fel'la pundið í verði, alt til
þess að reisa við iðnað sinn. Hvað
segja þeir nú við þá, sem skella
liurðinni í lás, og neita að kaupa
af þeim þessa dýrmætu vöru?
Við þurfum mikið að sækja til
Endlendinga. Þeir hafa lánað okk-
ur stórfje. Þeir kaupa ísfiskinn
okkar, án tolls. Ætlast þeir ekki
til jafnra viðskifta? Vilja þeir láta
okkur fá alt en láta ekkert, ?
Það má segja, .að við sjeum svo
litlir, að þeir láti sig það engu
sltífta. Það getur vel verið, að þá
muni lítíð um okkar verslun, ef
litið er á heildina. En einstaka
menn þar munar það miklu. Og
auk þess líta þeir á það hugarfar,
seni fram kemur. Kempan tekur
ekki löðrung með þökkum, þó að
hann sje gefinn af svo núklu væsk-
ilmenni, að hann svíði ekki svo
mjög. Jeg segi það a.lveg eins
og ]>að er — að jeg er alveg undr-
andi, að þeir sem ábyrgðina bera,
skuli liafa þorað að leggja út, í
þet.ta — til einskis gagns!
2. Þá er lánstraust okkar, sjer-
staklega enstaklinga. Mjer er sagt,
að ]>að sje ekkert lítíð, sem ein-
stakir kaupmenn sje smátt og
smátt búnir að ná sjer í af láns-
trausti erlendis. Yfirleitt mun
reglan sú, að gjaldfrestur er veitt-
ur í 3 mánuði, hvað sem svo er um
lán áfram. En mjög a'lgengt mun
það vera, ýmist. að erlent firmu
beinlínis veita lán áfram eða lát.a
óátalið, að greiðsla dragist hjá
viðskiftamanni, sem þau hafa reynt
að skilvísi. Eru þetta afar mikils-
varðandi hagsmunir, að ljetta
þannig á bönkunum, sem hafa nóg
með annað.
Lýsið eldhnsið rjett.
Hafið ljós við vaskinn
og annað við eldavjelina,
þá er útilokað að þjer
þurfið að vinna í skugga.
Látið sjerfræðinginn setja
upp hið rjetta vinnuljós.
Xú eru þess þegar merki, að inn- þó ekki öllu, þvi að verðfall ís-, Þá má lieldur ekki láta raddir,
fíutningshöftín eyðileggi það, sem lenskra afnrða er ekki meira en óvití'ustu manna, ráða eða hlaupa
hjer er búið að byggja upp. En þá hið almenna verðfall. Það er til- í ráðstafanakák aðeins tíl þess að
snýst svo við, að í stað þess að kostnaðurinn við framleiðsluna, er'ná pólitískum ávinning.
höftin áttu að ljetta. á greiðslu- liefir haldist of mikill, og lang-J En það sem gera þarf er þetta:
jöfnuði um næstu áramót, þá samlega rniklu meiri óarðberandi j Fyrst þarf að beita öllum vits-
þyngja þau á honum. Því að alt framkvæmdir en við höfum verið munum og dugnaði að því, að
verður að greiðast, sem þegar er
komið til landsins og fellur í gjald-
færir um, og ógætileg notkun koma á samræmi milli tilkostnað-
falskrar kaupgetu, á alt sinnjar og afraksturs. Kæmi þar tíl
aaga — en þar við bætist svo, að drjúga þátt í því, hvernig kom- !greina alt, sem gæti sætt. fjármagn
nýr innflutningur, sem annars ið er. og vittnu, einhverskonar hlutdeild
hefði fengsit, með gjaldfresti, verð ; Þag verðiu- aldrei hægt að hylja' samábyrgð beggja.
ur að greiðast stíax. ! það undu hinum breiða feldi heims ’ 1 öðru lagi Þ*rf að Prjedika
, 3. Höftin eru yfbleitt vfirlýsing kreppunnar, að stjómin og flokk-; sParnað sem einu. leiðinni ui ^
um neyðarástand. En mannkær- !ur hennar, yfirleitt þeir, sem hafa ;ógöngum fátæktarinnar. Þarf það
leikurinn er nú ekki meiri þjóða 'rágig máium alþjóðar á undan-.opmbera að £anga Þ3* a undan
ttiilli en það, að fái menn það álit, ' föi-mim árum, hafa farið að alveg nieð
að alt sje að fara í hundana hjá: þveröfugt við það, sem átt hefði að
einhverri þjóð, þá forða menn f je ] gera Þeir hjeldu sköttum í há-
sínu þaðan eins fljótt og þeir marhj og eyddu öllu, sem góðærið
geta. Innflutningshöftín eru bein
tilmæli tíl annara þjóða um að
forða sínu hjeðan ein'S og þeir
geta, og það geta þeir fyrst og
fiemst með því að kippa að sjer
liendinni um lán.
Jeg álít innflutningshaftaflanið
því beinlínis ófyrirgefanlegt til-
ræði við lánstíaust okkar, og væri
þó óskandi, að það yrði sem afleið-
ingaminst fyrir okkur. Fyrir lje-
lega og löngu úrelta skottulækn-
ingartilraun, eru gerðar gyllingar
til þess að svifta okkur einni okk-
ar nauðsynlegustu hjálparhellu, og
Oeggja í rústir margra ára starf.
Ófrelsi, atvinnuleysi og skatta-
píning inn á við, en lánstíausts
lamandi vesaldar-tílkynning út á
við og þó spark í þá þjóð, sem
þjer þurfum að hafa okkur vin-
veitta og hliðholla, og alt þetta
án þess að ná þeim tilgangi, sem
settur er — þetta er aðal inntak
viðskiftahaftanna, sem nú hafa
verið sett á.
Heimildin tíl haftanna. Stjórnin
hefir bygt heimild sína til þessara
nýju hafta á lögunum fi’á 1920.
Eins og gengið var frá því máli
á þinginu 1921, skyldi maður nú
reyndar hafa haldið að þess kon-
ar væri varla talið rjett. Og þegar
svo langt er nú liðið og þingið
hefir ekkert orð sagt um þetta,
hefði vafa'laust verið í alla staði
rjettara af stjórninni að gefa út
bráðabirgðarlög um þetta, efni, og
heyra vilja þingsins.
Stjórnin og kreppan.
Tvent er, sem jeg get hugsað
að ýmsir vilji enn spyrja um. —
Annað er það, hver eigi sök á
greiðsluörðugleikunum, og lntt er
það, hvað jeg vilji nú láta gera,
úr því a.ð jeg sje á móti höft-
unum.
Sökina. á greiðsluörðugleikunum
má náttúrlega skrifa á reikning
heimskreppunnar. Það er verðfall
afurðannaa, sem veldur mestu. En
vægðarlausum niðurskurði á
bitlingafargángi og óhófseyðsOu
stjórnarinnar.
Yið höfum altaf verið fátæk-
hngar En nú bætist það við að
við erum orðin stórskuldugir fátæk-
lingar, og gerir það þetta enn nauð
Synlegra. Annars er sjálfstæði okk-
ar farið.
Og loks þurfum við að reka af
olíkur slenið, núa stýrumar úr aug-
um og taka tak einsogEnglendingar
hafa gert mi í síðustu kosningum.
Yið verðum að losa okltur við þá
menn, sem hafa nú sýnt og sannað
tii þrautar, að þeir kunna að steypa
í g'lötun eu ekki að bjarga úr
henni, og setja fvrir þjóðarbúið
vitra og gætna menn. Annars eig-
um við ekki skilið að ráða okkar
•málum sjálfir. !
færði í umfiamtekjur og tóku að
auki lán. Mjer telst svo ti'l, að
stjórnin hafi varið á fjórum árum
um það bil 20 miljónum fram yfir
það, sem skynsamlegt var, og að
ef hún hefði eytt þessum 20 milj-
ónum minna, þá hefði kreppan
komið tiltölulega ljett við okkur.
öreiðsluörðugleikarnir hefðu þá
gert vart við sig að minsta kosti
einu ári íjt, því að engu erlendu
lánsfje hefðí þá verið til
að dreifa 'og þá ekki heldur verið
komið svipað því í annað eins
óefni. Tuttugu miljónir, sem varp-
að hefir verið út til fólksins, hafa
náttúrlega látíð eftir sig mörg
mannvirki, en flest eru þau nú
baggi á ríkinu. Og sjerstaklega
hafa þær komið fram sem stórkost-
legur aukinn innflutningur og
kröfur á okkur, og svo náttúrlega
sem bein greiðsla á, vöxtum. Jeg
efast sannast að segja um, að veru-
lega hefði komið til greiðsluörð-
ugleikanna, ef ríkisbúskapurinn
hefði verið rekinn með verulegri
gætni og festu, eins og okkur er
fullkomin nauðsyn að gera altaf,
vegna þess, hve hjer er örðugt um
alt. og þjóðin fátæk.
Mjer dettur ekki í hug, að segja
að stjórnin sje hjer ein í sök. En
hún ætti sannarlega að ganga á.
undan öðrum í því, seip er rjett,
en ekki í glannaskapnum, sem
áJtaf of mikið til af í góðærum.
Hvað á að gera?
— Og svo er þá loks
loks það, hvað jeg vilji láta gera?
Það er náttúrlega gott og bless-
að, að hlusta ekki á nein ráð ] Josefina Baker, svarta dansmær-
og bendingar meðan timi er til aft-!in sem mest hefir verið talað um,
urhvarfs, en heimta svo svör og.og kunn er hjer af kvikmyndumv
úrlausnina. þegar í óefnið er komið. j ætlar bráðlega að fara í 8 mán-
En eins og komið er, vildi jegjaða ferðalag um Evrópu og sýna
segja þetta: jlistir sínar í ótal borgum. Sagt
Fyrst er að gæta þess, að gera er að í för með henni verði tveir
ekkert, sem getur spilt, heft at- norrænir miljónamæringssynir, og
vinnu manna og framtak og spilt ætli þeir að dansa saman á sýn-
trausti okkar út á við. ingum hennar.