Morgunblaðið - 16.12.1931, Page 1

Morgunblaðið - 16.12.1931, Page 1
Vikublað: Isafold Is&foldarprentsmiðja h.f. 18. árg., 291. tbl. — Miðvikudaginn 16. desember 1931 Gamla Bíó Morðinginn ? Dimftri H ramasotf. Þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Fritz Kortener. Anna Steen. Myndin er afar spennandi og Hstavel leikin. Börn fá ekki aðgang. Hæstu dags ættu menn að fá sjer jólaklipp- ing-una, því þá losna þeir við ó- þægilega ös síðustu dagana fyrir jólin. — Ágætt að koma á morgn- ana frá kl. 9—12. Rakarastofan (Eimskipafielagshúsinu. Sími 625. Hjartans Ivikkir- fyrir auðsýnda samúð og hluttekníngu við and- lát og jarðarför föður okkar, Guðmundar Gíslasonar. Fyrii hönd okkar og annara aðstandenda, Sigurgeir og Finnbogi Guðmundssynir. Jarðarför minnar elskulegu ltonu og móður okkar, Bjargar H. Húnfjörð fer frarn frá Fríkirkjunni fimtudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn kl. 1, á iheimili hennar, Oðinsgötu 24. Jósep S. Húnfjörð. Þorlákur Jónsson. Ólafur H. Jónsson. Jarðarför okkar hjartkæra föður og tengdaföður, Þórðar Stefáns- sonar, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 17. }). m. og hefst með bæn á heimili hins látna, Bergstaðastræti 37, kl, 1 síðd. Börn og tengdabörn. Tilkvnning. Við undirritaðir formenn í Keflavík og Njarðvíkum lýsum því hjer með yfir að við höfum engan þátt tekið í undirbúningi fundar þess, sem hjer er boðaður þann 16. þ. m,. og heldur ekki verið með að boða til hans, og höf"m ekki falið dómsmálaráðherra, eða neinum öðrum óviðkom- andi, að skifta sjer af fisksölumálum okkar, af þessa árs framleiðslu. Keflavík og Njarðvíkum, 15. desember 1931. Ólafur Bjarnason, Albert Bjarnason, Páll M. Pálsson, Einar G. Sig- urðsson, Þórhallur Einarsson, Ólafur’ J. Jónsson, Albert Ólafsson, Er- lendur Jónsson, Einar Jónasson, Egill Jónasson ,Þorvaldur Jóhannes- son, Friðmundur Híerónýmusson, Gunnar Sigurðsson, Sigurbjörn Eyj- úlfsson, GuðmundUr Guðbjörnsson, Þorsteinn Eggertsson, Elentínus Júlíusson, Ólafur Lárusson, Jón Eyjólfsson, Magúns Ólafsson, Valde- mar Kristmundsson, Ingiber Ólafsson. LIAsmynasýnlng. Sýni nokkrar ljósmyndir í dag í gluggum Brauns-versl- unar, Austurstræti 10. — Leikhúsið Drangalesttn. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Arnold Ridley. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Aö eins þetta eina skifti lækkað verð, Sfðasta sinn. Jólasalan byrjar í dag og stendur til jóla- Öll karlmannaföt og frakkar verða seld með 10-40 Notið tækifærið til að eignast góð og ódýr jólaföt. ■anohester, Laugaveg 40, Sími 894. KaMal. Þar sem jeg get ekki opnað snyrtistofu mína fyr en eftir jól, tek jeg dömur heim til mín í „Permanent“ háriiðun, Vatns- liðun, Bylgja hár, Andlitsböð og s. frv. Sel einnig kort, sem gilda fyrir „Permanent“ hárliðun; munu þau mörg- um kærkomin jólagjöf. Rnna Tómasdóttir, Laugaveg 32. Sími 536. Swanhveitlð er það besta í jólakökurnar. — Fæst í flestum matvörubúðum. Gamlir menn verða ung- ir í annað sinn við notkun H e 1 i os. Nýja BíóHS Tanja falska keisaradðlti in Þýsk hljóm- og- söngvakvik- mvnd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edith Jehanne, Olaf Fjord og R. Klein Rog-g-e. Hin áhrifamikla saga, er mynd þessi sýnir, gerist í Rússlandi á þeim túnum, er Katrín II. var við völd. Húsmæður. Á öllu efni til bökunar gjörifl þjer se t endrar nar best innkaup í Hin margeftirspurðu Klóiosílkl eru komin aftur. Einnig Barna ullarsokkar, ýmsir litir. Kvensilkis’okkar fl. teg. og fjölda m. fl. vörur í Austurstræti 1. Hsg. G. Gunnlaugsson Go. ileyali ekkl að hið óviðjafnanlega bangikjöt fsst í Mýlendavðrn¥ersianin JES ZIHSEN. Skúfasllkl hefir lðngnm þðtt best f Verslnn G. ZoGgn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.