Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold
Isafoldarprentsmiðja h.f.
18. árg., 294. tbl. — Lauga rdaginn 19. desember 1931
Gamla
Marlanne.
l.Tljóm- og söngvamyiid í 3
þáttíim.
Aðalhlutvi rk li'ika :
MARION DAVIS.
Lav/rence Gray.
Cliff Edwards.
Ai’ar skemtileg og vel leilc-
in mynd.
Hjer með tiikynnist ættingjum og vinum, að minn hjartkæri
eiginmaður, Ingvar Torfi Hjörleifsson rafvirki, andaðist að kvöldi
þf'ss 17. þ/m.. ■larðarförin ákveðin síðar.
Bræðraborgarstíg 17. 18. desember 1931.
■ Ásdís Halldórsdótfir.
Nokkrar íslenskar
jólagjafa:
ÍSLENSKAR BÆKUR.
Nýjar:
Kvöldræður sr. Magnúsar Heiga-
sonar, ób. 6.00, ib. 8.00 bg
10.00.
Sögur handa börnum, eftir sr.
Friðrik Hallgrímsson, ib. 2.00.
Vorgróður, Ijóðmæli, eftir Að-
alstein Halldórsson, ib. 7.00.
Dýraljóð, safnað af Guðrn. Finn-
bogasyni, ib. 5.50. ,
Hrafnhildur, saga eftir Jón
Björnsson, ób. 6.50.
Brekkur, eftir Gunnar M. Magn
ússon, ib. 1.40.
Skálholt I—II, eftir G. Kamb-
an, ib. í sk. 22.00.
ERLENDAR BÆKUR.
Ðanskar:
Mikið úrval af dönskum bók-
um, skáldsögum, æfisögum.
forðasögum og alls konar
íræðibókum.
Norskar:
Den bla kyst, eftir Kristmann
Guðmundsson. ób. 8.65, ib.
11.35. Einnig fleiri bækur eft-
ir Krislmann.
Bækur Hamsuns, Bojer, Sigrid
Undset, mörg af ritum Björn-
sons og Lie. Verðlaunabæk-
urnar frá samkepninni í vetur
og erlendar bækur, sem eru heppilegar í I
WmM Nýja Bíó ■H
Milii tveggja
elda.
Afar mikilfengleg og spenn-
andi hljómmynd í 8 þáttum,
leikin af úrváls leilcurum,
þeim:
Billie Dove.
Donald Reed.
Gustave Partos o. fl.
Mynd þessi er gerð hjá
Fiist-National í Hollywood
og er áteiðanlega með
Jteim allra bestu myndum,
sem hjer hafa sjest. frá því
íjelagi. Afar viðburðarrík
og spennandi frá uppliafi
til enda.
Aukamynd:
Congo-Jazz.
Teiknimynd í 1 þætti.
BANANAR
ÁVÖXTUR ÁVAXTANNA
Neytið þeirra
DAGLEGA
SE Allt með íslenskiiin skipum!
Eldri bækur:
Ljóðmæli Hafsteins, Einars
Benediktssonar, Herdísar og’
Ólínu, Þyrnar Þorst. Erlings-
sonar, Kvæðasafn Davíðs, Rit
safn Gests Pálssonar, Ritsafn
Stgr. Thorsteinssonar I—II.
Saga Revkjavíkur, Myndir Rík-
arðs, Alþingismannatal, o. fi.
Sænskar:
Bækur eftir Selmu Lagerlöf,
Heidenström, Strindberg, —-
Fröding. Albert, Engström,
Sigfrid Siwerts o. fl. sænska
hofunda. Þ. á. m. verðlauna-
bækurnar frá í vetur.
Egg
iá að cins
15 aura
cs alt til bökunar er ódýrast
í versluninni
Islensku spilin
í smekklegum leðurumbúð-
tin, eru skemtilepr jólagjöf.
Fást víða.
Heildsölu annast
Magnús Hjaran
Sími 1643.
■r**'* \ pi r bl cjAið
AIls konar jólahefti, dönsk, norsk, sænsk og ensk. Myndabækur
handa börnum, þ. á. m. ljereftsbækur, sem má þvo.
Vegna þess, hve miklu er úr að velja, er ógerningur að telja upp
nema fáeinar helstu bækurnar og þær nýjustu. Best er að koma
sjálfur og athuga hvað til er, enda er það svo auðvelt, þar sem
hægt er að ganga beint í skápana og velja bækurnar.
Þeir sem geta komið fyrri b.luta dags, settu að gera það, því þá
er venjulega betra næði til að athuga bækurnar, og b»r eð ekki
er til nema 1—2 eintök af flestum erlendu bókunum, er viðbúið
að bestu bækurnar gangi fljótt upp, og er því betra að koma
fyr en síðar.
Anstnrstæti 1
IWBItllM
Sfmi 906
JðlavSrnr
með jólaverði til jólagjafa fáið þjer bestar, ódýr-
astar og í svo fjölbreyttu úrvali í
Líf styfekj abúflin
Hafnarstræti 11.
Jöladrykkir
Heiðraðir viðskiftavinir eru ámintir um að gera pantanir
sínar á öli og gosdrykkjum hið fyrsta.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Sími 390. Sími 1303.