Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 3
 8 ^iiiiiMiiiiiiiiiiiimiimuitiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii n s H.l. Arvakur, Reykjfcvtk. 2 ■'S «n«i.)Ara. : Jon K.Jartanaaon. == vs Valtýr Oteí&naaon. Ajöturatræti 8. — Slml 600. 5 •5 AUKÍýBlngaetjóri: E. Hafberif. 'S AuiflS eiiigaakrlfstofa: Xuaiuratræti 17. — Slwt 700. jj= S HelaiÚMlinar: = Jón KJartansaon nr. 74S. Valtjrr ðtef&nsaon nr. 1220. EE E. Hafberg nr. 770. S AaKr.ftagJald: lunanlands kr. 2.00 A mAnuOl. j= Oianlands kr. 2.60 A mknutU. = S t tauaaMölu 10 aura elntaklb. 20 ura meft Lesbök. = SuiiiiiiiiitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimirH um, svo og önimr skjöl, er veita eöa framselja rjettindi yfir slikum eignum. Vátrygging'arskjöl er snerta fast- eignir eða verðmæti ’\ ríkinu. Hlutabrjef, skuldabrjef, trygg- ingarbrjef og önnur verðbrjef, sem a-tluð eru til að ganga manna í milli, ef þau eru gefin út af fje- lögum eða stofnunum, sem eiga heímili hjer á landi. Útlend hlutabrjef, skuldabrjef og önnur slík skjöl, sem flutt eru hingað sem eign manna hjer eða fjelaga, eða sem trygging gagn- vart. þeim. Víxlar, ef samþykki eða greiðsla fer fram hjer, og ávísanir, ef sam- þyktar eru. Fjelagssamningur. ef persónu- leg ábyrgð er fyrir því, sem fram er lagt. Leigusamningar um skip, hás, jarðir og lóðir. Lífsábyrgðarskírteini, bruna- bótaskírteini og sjóvátryggingar- skírteini, svo og fjöldi skjala, sem embættismenn eða opinberir starfs menn gefa út, eða handfjalla og sjá þeir þá urn stimplun skjalanna. Skjöl, sem gefin eru út hjer á landi, skulu stimplast áður tveir mánuðir eru liðnir frá útgáfudegi, nema eindagi sje fyr, og þá fyrir eindaga. Mjög oft vill það til, að stimp- ilskyld skjöl þarf að leggja fram í málum, sem eru fyrir dómstólun- um. Getur þá eiganda skjalsins f Frú Milly Sigurðsson kona Asgeirs Sigurðssonar aðal- konsúls, andaðist að heimili sínu 'hjer í bænum í gær, eftir langa yanheilsu. f sumar sigldi liún til IDanmerkur að leita sjer lækning- ar, en fekk lítinn eða. engan bata og helt við rúmið alt af síðan liún kom heim úr þeirri för. Sími 73. Forsetakosning í Sviss. komið mjög á óvart, að vera dæmd I L°ssiemouth í dag sjer til hvíldar. ur í háa sekt fyrir að hafa van- Ef í>örf krefur ferðast hann i flng- rækt að stimpla skjalið, eða stimpl að það of seint. Lögreglustjórar og lögmaðurinn í Reykjavík, svo og hreppstjórar út um land, eru skyldir til að sfimpla skjö'l fyrir almenning gegn 25 aura þóknun fyrir hvert skjal. Enn fremur hafa allir hæstarjett- armálaflutuingsmenn og nokkurir fleirj leyfi til að stimpla skjöl. Stimplun skjala. 1 lögum nr. 75, 27. júni 1921, um stimpilgjald, em ákvæði um 3ivaða. skjöl skuli stimpilskyld, fivaða stimpilgjald skuli greiða af jieim, og um viðurlag (sektir) ef vanrækt er að stimpla skjöl. Þótt stimpilgjaldslögin sjeu 'nú bráðum 10 ára gömul, mun fjarri því, að almenningur þekki }>essi lög eða viti hvaða skjöl eru stimpilskyld. Menn munu yfirleitt líta svo á, að þau ein skjöl sjeu stimpilskyld, sem ganga gegnum liendur opinherra starfsmanna, en -Önnur eklti. Þetta stafar af því, að menn hafa sjeð þessi skjöl stimpluð, en það stafar aftur af því, að það er skylda embættis- manns að líta eftir hvort stimpil- •skyld skjöl, sem hann handfjallar, •eru stimpluð, og heimta stimpi'l- :gjald ef svo reyndist ekki vera. Nú eru fjölda mörg skjöl stimp- ilskyld, sem aldrei koma í hendur •embættismanns eða opinhers starfs- manns. Og þrátt fyrir 10 ára ald- ur stimpilgjaldslaganna, munu mörg þessara skjala áldrei hafa verið stimpluð. Það stafar ekki ein göngu af ])ví, að menn sjeu að ’koma sjer undan lögmæ'ltu stimp- algjaldi, heldur einnig af því, að almenningur veit ekki hvað eru lög í þessu efni. En það getur orðið dýrt spaug, að vanrækja að stimpla skjal, sem ■er stimpilskylt. Samkvæmt 45. gr. -stimpilgjaldslaganna varðar van- ■ræksla í þessu efni sektum er aiemur fimmföldu stimpi'lgjaldi, auk hins vantandi gjalds. Frá þessu er þó gerð undanþága í 52. gr. stimpilgjaldslaganna. Þar 'Segir svo: „Fyrstu 10 árin eftir að lög þ>essi öðlast gildi, er stjórnarráð- ínu hehnilt að lækka sektir allar, samkvæmt lögum þessum, og jafn vel láta þær fálla alveg burt, ef sjerstakar kringumstæður mæla með.“ Þetta áltvæði hefir verið mikið notað síðustu 10 árin, eða síðan , stimpilgjaldslögin öðluðust gildi. Hefir fjármálaráðuneytið leyst menn undan sektum þegar svo fcefir staðið á. að vanrækslan hef- ir eltki virtst st.afa af ]>ví, að menn væru að ltoma sjer undan stimpil- gjaldi. En frá næstu áramótum gotur fjármálaráðuneytið enga lin- kind sýnt í þessum efnum, og þá *er ekki iengur hægt að komast. hjá að greiða sektir fyrir vanrækslu 1 sthnplun skjala. Er því mjög áríðandi, að almenningur fái vitn- •eskju um, hvaða, skjöl eru stimp- ilskyld. Hjer skulu nefnd nokkur skjöl, Drengnr eða telpa óskast til að •sem stimpikskyld eru: bera Morgunblaðið til kaupenda á Afsöl fyrir fasteignum og skip-' Lauganesveginn. Bern, 17. des. United Press. FB. Motta hefir verið kosinn forseti Sviss'lands. Frá bresku stjórninni. London, 17. des. United Press. FB. 'Þjóðstjórnin hefir að undan- förnu liaft til sjerstakrar athugun- ar ýmis bresk vandamál og al- þjóðamálin. Undanfarna þrjá daga hefir stjórnin haldið langa fundi um þessi mál. Sum málanna hafa verið falin undirnefndnm til ýtar- legri rannsóknar og eiga þær að hafa lokið störfum sínum fyrir 12. jan. og gefa stjórainni skýrslu um þau. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að al'lir ráðherrarnir geti komið fyrirvaralítið til fundahalda í London. — MacDonald fer til l' g Ifl Nýslátrað s Aligæsir. - Endnr. - Eænsni. Viltar endnr. • Srinakiðt. - Nantakjðt. - Frosifl dUkakiflt I5--20 kg. skr. - Hangikjflt. Alt af bestu f áanlegar vörar. Baldursgötu 14. Sími 73. Foss. Foss. og þjer munuð sannfærast um að best verður að kaupa til jólanna hjá okkur. Þegar spánska stjórnin tók við. Madrid, 17. des. United Press. FB. Þegar ráðherrar nýrrar stjórnar tóku við embætti var það venja á Spáni, á meðan konungsveldi var í landinu, að ráðherrarnir færi á konungsfund í skrautlegum ein- kenningsbúningum, til þess að vinna konungi hollustneiða með krosstákn í hendi. Þetta hefir spánverska lýðveldið lagt niður. Engin viðhöfn fór fram, er nýjn í'áðlierrarnir tóku við embættum sínum. Þeir gengu á fund Zamóra og voru kyntir honum sem ráð- herrar. Ræddi Zamora við hvern einstakan þeirra stntta stund, en ráðherrarnir fóru því næst hver til sinnar skrifstofu. vjel til London. Hert á innflutningshömlum í Bretlandi. London, 17. des. United Press. FB. Verslunarráðuneytið hefir gefið út tilskipun, þá þriðju í röðinni, til ])ess að takmarka innflutning á erlendum afurðum í svo stórum stíl, að breskum viðskiftum og framleiðslu sje ekki af þeim hætta búin. Samkvæmt tilskipuninni er lagður 50% innflutningsto'llur á íólf tegundir innflutningsvarnings, svo sem baðmull, baðmullarvörur, tilbúinn fatnað o. s. frv. Þinghlje í Bandaríkjunum. Washington, 17. des. United Press. FB. Þjóðþingið frestar fundum sín- nm frá 22. des. til 4. jan. Era því líkur til að jafnvei þau mál, sem Hoover forseti vildi að hraðað yrði, fái ekki afgreiðslu fyrr en í byrjun næsta árs. Til bökunar: Hveiti, besta teg., 20 aura Vs 15 aura stk. Cocosmjöl. Flórsykur. Sulta frá 85 aurum glasið. Alls konar krydcl í kökurn- ar. Ávextir: Epli, Delicious, Maeintosh, og Jonatahns. Appelsínur, margar tegund- ir: Bananar. Vínber. Konfect í skrautöskjum og lausri vigt. Átsúkkulaði, margar tegundir. Suðusúkkulaði. Vindiar og cigarettur margar te^undir. Verslnnln Foss. Laugaveg 12. Slml 2081. Foss. Foss. FrA NoragL Skipsströnd. NRiP. 16. des. FB. Þýskur botnvörpungur kendi grninns við Melkoy, skamt frá Hammerfest í gær. Strandferðaskipið „Hamaroy* ‘ kendi grunns í gær við Kongsvík í Tjelsund. (Ur norskum loft- •skeytafrjettum. FB.). Smyglun. Lögreglan í Álasundi hefir ljóstr: að upp víðtækri smyglun og lagt löghald á 20.000 lítra af áfengi. Sex menn hafa verið handteknir, en búist, við, að fleiri verði hand- teknir. Tveir menn, sem bjargað var af smyglskipinu „Yenus“, hafa verið settir i gæsluvarðhald, samkvæmt úrskurði lögreglurjettarins í Maal- öy. Þeim hefir verið 'leyft að vera við, er skipsmenn af Venus, sem fórust, en þeir voru fjórir, verða jarðaðir. Því næst verða þeir flntt- ir í hegningarhúsið í Kristians- sand. liiaHiioiklitli okkar reynist ágætlega. ALIGÆSIR verða til fyrir jólin. Pantanir óskast sem fyrst. Bökunaregg á 15 og 17 aura. Frosin svið. Nýmeti alls konar. Nýir og niðursoðnir ávextir. — Verslnnin Kjöt & Fisknr Baldursgötu. Sími 828. Laugaveg 48. Sími 1264. ítölskum prófessorum gert að skyldu að vinna fascista eið. Samkvæmt símskeyt.i frá Zur- ieh til Norðurlandabiaða, var pró- fessorum við ítalska háskóla gert að skyldu í haust að vinna fas- cista-eið, og skuldbinda sig til þess að lvafa áhrif á stúdenta „í anda fascista“. Margir prófessor- arnir og sumir heimskunnir fræði- menn, lýstu yfir því, að þeir gæti vikið hafa þeir verið reknir frá stöðiun sínum. Bruni í Noregi. Hinn 4. þessa mánaðar brann fjós á bænum Sell í Noregi, sem er skamt frá Lillehammer. Tókst aðeins að bjarga einum hesti og fáeinum kindum, en inni brann 24 kýr, margar kindur, geitnr; grísir og hæns. Kvikfje þetta var alt óvátrygt og er tjón bóndans ekki unnið þennan eið, og fyrir talið um 6000 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.