Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ oooooooooooooooooo Hýjasta bók Semarque iljer hiBidum heim er tálvalin jóla- og nýjársgjöf. oooooooooooooooooo ðtsala á handknrfuin hefí?t f dacr á kólavörðustíg 3. Alt blindra iðn. Ti! jólanna: Ávesilr Delicious epli, ódýr, í heilum kössum og smásölu. Jaffa og Yalencia appelsínur Bananar. Vínber. Sítrónur. Kjálmeti: Rauðkál. Hvítkál. Blómkál. Rauðbeður og Gulrætur. Sími 228. Klapparstíg 30. Trikotineuærfðt. Skinn- og tankandskar. Silkislæðnr, Silkisokkar, eru góðar jólagjafir. Mest og best úrval í T>á vill stöðiu minna á það, að hópur af konum, sem eiga íyrir börnum að sjá, bíða eftir vinnu eins og getið er um í gi-ein þess- ari og treystir ]ieim, sem hjálpar luirfa við slík verk, að nota milli- göngu stöðvarinnar. L. V. Llknarstarfsemi Hjálpræðishersins Um UR ár eru liðin síðan Hjálp ræðisherinn hóf samvinnu með íbú- um þessarar borgar, til þess að draga úr skorti og hvers konar örðugleikum liinna efnaminni uin jólin, og skal það verða sagt, að Iieykvíkingar hafa öll þessi ár brugðist sjerlega vel við og jafnan verið örlátir, þótt efnin oft hafi verið takmörkuð. Ekkert virðist það vera glæsi- legt, að verða að fara í fjárleit ti! manna, eins og ástæðurnar eru nú, en eins og endranær mun lieróp Reykvíkinga vera: „A með- an nokkur eyrir er til í borginni, má enginn vegna skorts, sakna gleði’legra jóla“. Leiluir mjer grunur á því, að þeir örðugleikar sem eru svo til- finnanlegir fyrir alla, komi hlut- fallslega harðast niður á þeim efnaminnstu, gamalmennum, ekkj- um, munaðarleysing.jum og fjöl- mennum heimilum, þar sem mörg börn eru í ómegð. Hin síðari ár hafa að jafnaði alt að 300 fjö’lskyldur notið góðs af þeirri jólastarfsemi, sem Hjálp- ræðisherinn hefir gengist fyrir hjer í borginni, og er því miður þörfin enn meiri á þessu ári en endranær, svo vart, verður hægt að reikna með færri fjölskyldum en áður. Doreasfjelagið hefir starfað nú nm þriggja mánaða skeið til að undi'rbúa jólaúthlutunina. Og hefir það afkastað að sauma um 180 flíkur, sem áætlað er að verði út- býtt í sambandi við jólin. Enn fremur má geta þess, að fjelagið ætlar að starfa í allan vetur, og þar með 'leitast við að vinna á móti klæðleysi barna. — Þess vegna væri það æskilegt, að þeir, sem liafa föt aflögu, er liægt væri að sauma um, fataefni eða jafnvel tiibúin föt, sem þeir gætu látið a? hendi, gæfu oss tilkynningu þar um sunleiðis eða á annan hátt. Minnist þess, að vjer um þessi jól og allan vetur, munum ann- ast um hvers konar úthlutun til þurfaUnga. Sökum liinna fyrirsjáanlegu örð- ugleika vegna hins almenna fjár- skorts, treystum vjer því, að al- menningur leggi sig þess betur fram við fjársöfnunina, og heldur neiti sjer um eitthvað á jólaborðið en að hungur, klæðleysi eða önnur örbirgð skyldi va’lda gleðisnauðum jólum hjá nokkuru gamalmenni, ekkju, munaðarleysingja eða öðr- um ilia stæðum, sem hægt yrði að ná til. Að venju tökum vjer höndum saman og látum af hendi rakna eins mikið og oss er mögulegt. Mun þá takmarkinu verða náð. „Allir Reykvíliingar, gleðileg Jól!“ Nf barnabók. Gunnar M. Magnúss: Brekkur. Lesbók fyr- ir börn. Fyrir nokkurum áratugum var ekki um auðugan garð að gresja af barnabókum hjer á landi. Jeg hugsa, að margir, sem nú eru á miðjum aldri, inuni eftir því, hvílíkur fengur það var, að fá t. d. „Mjallhvít“, og yfirleitt þær fáu barnabækur, sem þá voru hjer til. Nú hefir orðið mikil breyting á þessu. Arlega koma út margar barnabækur. Flestar eru þessar bækur þýddar sögur og ævintýri og margar þeirra góðar og skemti- legar fyrir börnin. Enn þá er þó alt of lítið af íslenskum barna- bókum, eftir íslenska liöfunda. — Það er því mikill fengur í hvert sinn, sem slík bók kemur út eins og sú, er hjer getur. í kveri þessu, sem er ekki nema rúmar 60 blaðsíður, eru 16 sögur. Fjórar þeirra eru gerðar til sam- lesturs og tvær: „Ferðasaga vatns- dropans“ og „F1uglamál“ eru í Ijóðum. Söguúnar ern ritaðar á ljett.u og góðu barnamáli. Þær em prentaðar á góðan pappír ineð skýru letri og prýddar nokkurum myndum. Ailar eru þær teknar úr Jífi banianna sjálfra, eða iimhverfi þeirra og hafa allar eitthvað gott að flytja til barnanna. Sumar fróð- leik í sögu eða samtalsformi eins og til dæmis „Þýtur í símanum“, „Asbjörn afi“ o. fl. Aðrar eiga að innræta þeim á‘! i i! dýranna og umhyggjusemi fyr;;- þeini, eins og t. (1. „Peysan“ og „Blakkur11. Og þannig mætti telja áfram. Jeg sjiái því, að „BrekkuF' i'erði vinsæl barnabók. Tlún er ■igæt, en ] ó ódýr Jólagjöf hnnda i ’um börmim, sem evu byrjuð ð lesa. Kennari, 5tökur til Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöðum. (K\ú;ðnar er hann las upp í út- varpinu í Reykjavík). fleg er að lilustu eftir óð utan úr myikum viði. Það er líkast þetta ljóð ■ þrasta og lóu kliði. Við skulum iiini liafa hljótt, hjer er kveðin staka; þó að líði á þessa nótt ]>á skal h’usta og vaka. Hljómar skáli og- gisin göng, gleðin lýsir bæinn. Þekti jeg fyrri þennan söng þegar ieið á daginn. Hvar sem glymur gýgjan þín góði bragmæringur, æskan jafnt og elli mín umlir lagið syngur. Þennan góða þrastar klið þakki fljóð með kossi. Þökk fyrir ljóð úr lækjarnið og lítinn óð úr fossi. Verðu falli vora þjóð, vektu alla af dvala. Syngdu snjallan sólaróð svnur fjalla og dala. Hjálmar Þorsteinsson frá Ilofi. Kvennayuiiii. mmmmmmamm lóla-útsalan stendur til jóla- Öll karlmannaföt og frakkar verða seld með lo—40% Notið tækifærið til að eignast góð og ódýr jólaföt. Manchesler. Laugaveg 40. Sími 894. Þrátt fyrir innflntuingsböftin, hefir undirrituð verslun aldrei ver- ið birgari en nú af alls konar vör- um. Get elcki talið neitt upp að ráði í stuttri auglýsingu. Vil að eins benda á svellþykkt sauðakjöt og glænýtt pinklasmjör úr Borg- arfjarðardölum á 1.50 pr. y2 kg. Sendið eða símið beint í ojuruiiiii. Alt sent heim. Sími 1091. Smjör, glænýtt af strokknum daglega. Svissueskur. 30 og 45% Edamer, 20. 30 og 45%, Taffel, 20 og- 30'/0, Gouda, 20 og 30%, VinUisiM i iólabaksturinn: Hveiti, besta tegund, 20 aura Vz kg. Bökunaregg 15 og 17 aura. Rjómabússmjör 1.75 pr. V2 kg. Alt smálegt til bökunar við lægsta verði. Laugaveg 63. Sími 2393 3* t-litJFft Isignskpni skipom! OutSunHar ástarinnar. að þær sjeu frænkur og að þeina rjetta nafn sje de Poniére. XIII. Myrtile fór á fætur um klukkan sjö á hverjum inorgni og var í hálftíma á göngu fyrir framan iristiliullina. Þessar morgungöngur voru ekki ætíð skemtilegar, enda þótt lniu fagnaði því að vera kom- in á þennan stað og fyndi alt af eitthvað nýtt til að gleðja sig. — Henni fanst sólskinið vera blíðu- atlot og loforð um ást. Henni leiddist aldrei að athuga öldugár- ana sem fjellu upp í fjöruna eða óteljandi geislabrotin á firðinum. Hún liorfði líka á þögult gisti- Jiúsið ]iar sem Gerald svaf. Ef -til vilJ var hann nú að dreyma hana. Ástin hafði ekki opnað augu hennar. en ekki heldur gert liana blinda. Viðhorf liennar var ínjög blátt áfram. Hún hugði ekki að ástin gæti brugðist. Því slíkt þafði hún aldrei reynt, Hún elskaði Ger- ald og .jafnvel ] ó framf.erði þaas væri henni oft raðgata og gerði. hana sorgbitna, þá ásakaði hún að eins sjálfa sig, af ])ví að það væri hún sem ekki gæti skilið hann, og hún var ekki í vafa um að það breyttist er þau færu að vera saman. Og hún gat ekki fyrir- gefið Kristófer ákafa hans um að deyfa ]>essar tilfinningar hennar ug gera alla aðstöðu hennar gagn- vart Gerald ótryggari. Klukkan hálf níu fór hún aftur til herbergis síns og fór að fást við saumadót er lienni var sent, á hverjum degi frá gistihúsinu, sem Ijet henni í tje bæði húsnæði og fæði. Þegar hún fór lieim af morgungöngunni og settist við gluggann á lierberginu var sama hugsunin sífelt ráðandi: Ætli Ger- ald komi í dag? Einu sinni — eða í mesta lagi tvisvar hafði hann sótt liana ng farið með hana til morgunverðar út > borgina. Aftur a móti heimsótti Kvistófej- hana alt af. A hverjuni morgni kom hann jfcil hennar, og alt af um sama leyti, og þá sjaldan að Gerald kom, var Kristófer með honum. Einu sinni hafði Gerald hugkvæmst að senda henni dllitla körfu með rósum. — Hún grjet, yfir þeim á laun og reyndi á allan hugsanlegan hátt að láta þær lifa. En Kristófer færði henni daglega ýmsa gagnlega smá- hluti — hanska, silkisokka, vasa- klúta og oft eitthvert sælgæti eða blómvönd. Enda ])ófct liún liafi alt af hálf- gerðan kala til hans, gladdist hún alt at', þegar hún 'heyrði traustlegt fótatakið eða sá þennan hávaxua og herðabreiða mann, með vin- gjarnlega andlitið, koma í l.jós niðri á veginum. Hann virtisl hafa miklu meivi tíma aflögu en Gevald. Senniloga liefir henni ekki verið það ljó-x að Gerald uyddí oft nieiri lilufca nætur við skemt- anir, en Kristófer var hættur að leika golf á morgnana til þess að geta verið lienni tryggnr föru- natitur. Þar að auki fekk hún Ijelegan l'jelaga. ]iar sem Anette var. B.jó hún í næsta herbergi og kom oft inn til Myrtile áður en hún fór til vinnu sinnar. Anette sem var frönsk í húð og hár/skildi hvorki upp nje niður í þessari einkcnnilegu afstöðu. Að minsta kosti væri liún að eins skiljanleg trá Mjóikurbúi Flóamanna, þoiir allan samanburð. I heildsölu lijá oss. Siátunielagit. EGG 15 aura stk. Versl. Foss. Uuíraveíf 12. Sími 2031. Hnnið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.