Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 4
4 M»KGU NBLAFIÐ Speglar, fjölbreytt úrval. Hentugar jólao'jafir. Lndvfg Starr Lík Bjöms Líndal fyrrum alþm. frá Svalbaiði verður flutt norður o« fer frant kveðjuathöfn hjer í dómkirkjunni kl. 11 árd. í dag. Skrifstofur málaflutningsmanna verða lokaðar í dag kl. 11—12 vegna kv-feð juathafnai, sem fer fram áður en lík Björns Líndals •verður flutt um borð. BLÓM & ÁVEXTIE, Hai'narstræti 5. Sími 2U17. Jólatrje. Eðalgreni. Könglagreni. Kristþorn. Fura. Margskonar vör- ur hentugar til jólagjafa og skréyt- ingar. Blóm d Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. Grrenikransai' og krans- ar úr kristþorni, bundnir með stuttum fyrirvara. Blóm <í' Ávextir, Hafnarstræti 5. Þ.eir, sem hafa í hyggju áð fá hjá okkur körfur eða önnur ílát, ííkreytt túlípönum, ávöxtum eða öðru, geri svo vel að panta sem fyrst. Frosinn fiskur daglega til sölu i Kveldúlfsporti við Vatnsstíg. Rammalistair og myndir Inn- römmun ódýrust í Bröttugötu 5, simi 199. FISKSALAN, Vesturgötu 16. Simi 1262. Geymsla. Reiðhjól tekm til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A. Bími 1161. íslenskir leirmunir til jólagjafa fást x Listvinahúsinu. Einnig í Skrautgripaverslun Árna B. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Lampaskermar, Aðalstræti 12. Margir fallegir skermar, hentugir fýrir jólagjafir. Mikið af legging- um á púða. Hefi einnig dálítið af „spun-silki;‘ í náttföt og blússur. Rigmor Hansen. Ódýrastar Kápur og Kjólar fyr- ir jólin. Sig. Guðmundsson, Þing- holtsstræti 1. Borðstofuborð, nýtt og vandað, með sjerstöku tækifærisverði, ef eamið er strax. Vörusalinn, Klapp- arstíg 27. Sími 2070. Blómaverslunin Anna Hallgríms- aon. Sími 19. Á Túngötu 16 fást daglega fallegir Túlipanar og Hya- cintur, blómin sett í ker ef óskað er. Einnig fallegar biaðaplöntur, svo sem: Pálmar, Aspedistur og Áspargus. Til skreytingar á 'heimil- um fæst Blágreni, sem ekki fellur. Blómaverslunin Anna Hallgríms- son. Sími 19. Á Túngötu 16 fást kransar úr Blágreni og Eðalgreni, fiömuleiðis lausar stórar greinar, tilvaldar á leiði. Líkkistur skreytt- ar, vinnan 7 kr. Alt til skreyting- ar fyrir hendi. Gísli Olafsson heldur lokaskemtun í kvöld kl. 8y2 t Varðarlmsinu fyrir niðursett verð Bkemtiatriði: TJpplestur. Kveður eftir gömlum mönnum. Eftirhermur. Syngur gamanvísur, þar á með- al nýjar um efni. sem allir Reykvíkingar þekkja. Aðgöngumiðar við innganginn á 1 krónu. Opnað kl. 8. Kaupið Morgunblaðið. Laugaveg 15. Mokka og Java jólakaffi er nýkomið í IHfflA Gott morgunverðalrkaffi 1.65 Hafnarstræti 22. Þakkarorð. Við undírrituð voftum hjet'með innilegt þakklæti öllum þeim, er hafa sýnt samvið og veitt kær- komna hjálp, er það óhapp bar að höndum ó síðasta vori, að dæt- ur okkar tvær urðu að liggja margar vikur veikar á sjúkrahúsi i Reykjavík. Við þiðjum Cluð að blessa alla, sem rjettu hjálparhönd á einn og annan veg. Eilífsdal í K.jós, í des. 1931. Þórdís Ólafsdóttir. Þórður Oddsson. JUS"íslensk Vikivakalðg og önniu’ íslensk þjóðlög; úrval eftir sjera Bjarna Þoi’steinsson prófessor í Siglufirði, er ágæt jólagjöf. Fæst lijá bóksölum og hljóð- færaverslunum um land alt. Dagbók. □ Edda 598112227 — Fyrirl. (jhv.). Jólatrjesskemtun að Hótel Borg 29. þ. m. hefst kl. 5 síðdegis. Verð sama og i fyrra. Listar hjá S.:. M.og í □. Aðgöngumiðar sjeu teknir fyrir 28. þ. m. 'hjá S.:. M.:. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Messur. f dómkirkjunni á morg- kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Engin síðdegismessa. í frxkirkjunni á morgun kl. 5, síra Árni Signrðsson. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Lægð yfir Grænlandi, en háþrýsti- svæði um Bretlandseyjar og vindur þvi SV um allan N-hluta Atlants- hafsins. Hjer vestan lands gengur á með allhvössum slyddujeljum og 3—4 st. hita, en norðan lands og austan er þurt veður og 3—4 st. hiti. Ný lægð virðist vei’a að nálg- ast landið suðvestan að og gæti hún valdið S-átf á morgun á SV- landi. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi og úrkomulaust fyrst, en gengur síðan í S-átt og rigningu. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum ætlar enn að skemta Reykvílcing- um í Varðarfiúsinu í kvöld. Væringjar, þið eruð beðnir að mæta á niorgun (sunnudag) svo sem hjer segir. 1. sveit mæti á Óðinsgötu 20 lri. 1 y2 síðd. og 2. sveit mæti á Spítalastig 3 kl. 2 síðd. Stúdentaf jelag Reykjavíkur helt fund i fyrrakvöld. Til umræðu var afnám bannlaganna og var máls- liefjandi Guðmundur Hannesson prófessor. Húsið var troðfult og umræður miklar og fjörugar. Auk frummælanda tóku til máls: Gísli Bjarnason fulltrúi, dr. Guðm. Finn bogason landsbókavörður, Bjami Jósefsson efnafræðingur, Niels Dungal dósent og Einar E. Kvaran bankagjaldkeri, er allir voru ein- dregið með afnámi bannlaganna. Framkvæmdanefnd stórstúkunnar var boðið á fundinn og töluðu þar Sigfús Sigurhjartarson stórtempl- ai’, Sigurður Jónsson skólastjóri, Sigurjón Á. Ólafsson afgreiðslu- maður og Jón Bergsveinsson fram- kv.stj. Miðstjórnum stjórnmála- flokkanna var einnig boðið á fund- inn, en þær ljetu ekki til sín lieyra þar og mæltist það illa fyrir meðal stúdenta. Fundurinn var mjög ein- dregið fylgjandi stefnu G. Hann- essonar próf., um afnám bannlag- anna. Frummælandi lagði fyrir fnndinn ályktun, en þar sem ekki tókst að ljúka umræðnm, var frestað að bera ályktunina upp, en ákveðið að boða til framlialds- fundar mjög fljótlega. Yfirskoðunannenn landsreikn- ingsins fyrir árið 1930 hafa nú lokið störfum, en ekki fær álmenn- ingnr enn að sjá þenna merkilega reikning. Kenslubók í spænsku eftir Þórh. Þoi’gilsson, er nýkomin út; snotur bók og aðgengileg. Er bókin ætluð til kenslu í skólum, til náms án kennara, og sem handbók fyrir þá, sem viðskifti hafa við Spánverja. f bókinni er kafli um framburð, þá jnálfræði og málfræðisæfingar. Síð- an talæfingar, leskaflar og versl- unarbrjef. Að lökum spænsk-ís- lenskt orðasafn. Kjarval. Sýning hans í Chai’- lottenhorg var opnuð á þriðju- daginn. Fní Tove Kjarval opnaði sýninguna. Var þar margt gesta, þar á meðál Sveinn Björnsson sendiherra, Guðm. Kamban rithöf., I'oul Reumert léikari, ungfrú Anna Borg, færeyski málarinn Gudmund Hentze, Eggert Stefánss. söngvari, frú Eline Hoffmann og margir málarar. Áður en sýningin var opnuð, liafði selst eitthvert stærsta málverkið, og er það af Esjunni. (Sendiherrafrjett). Skipafrjettir. Gullfoss er enn í Reykjavík, fer hjeðan 26. þ. mán. um Seyðisfjörð og Leith t.il Kaup- mannahafnar. — Goðafoss kom til Hull í gær. — Brúarfoss var á Reyðarfirði kl. 3 í gær. — Detti- foss fór frá Hull kl. 10 í fyi’ra- kvöld, og er væntanlegur til Reykjavíkur 22. þ. mán. — Lagar- foss fór i gegn um Pettlandsfjörð kl. 12 í gær. Selfoss var á Önund- arfirði í gær. 4 Tog’aramir. Karlsefni er að bú- ast á veiðar. Egill Skallagrímsson fer á veiðar i dag, Snorri goði eftir helgina og hinir Kveldúlfstog ararnir milli jó.la og nýjárs. Geir Reynslan befir sýnl, [f \ \ \ að það er vandi að velja 1 : p, jólamatinn. ( Míam birgt okknr upp V ^ ( með: Alls konar: Kjötmeti: Grísakjöt. Kálfakjöt. Sauðakjöt. Dilkakjöt. Nautakjöt: Hang'ikjöt. Gæsir og Endur Buff. Ávextir. f Grænmeti. Niðursuðuvörur. ísl. Egg. Ostar. Pylsur. Kæfa. R j ómabússmj ör.. Úrvals saltkjöt. Sviðin svið. Kjötfars. Hakkað kjöt nýtt. daglega. Hvanneyrarskyr. • Laugavep: 78. Sími 1834. Komið, símið, sendið sem fyrst. Athugið að hringja í síma 1834. Skoðið í gluggana á morgun. nidrel hafli Mer gofið betri jðlagjðl en „Helios“. - Atbngið það. Upplýsingu I Bristol. kom inn í fyrradag með góðan afia en mun hafa ætlað að bæta einhverju við sig. Bráðkvaddur varð í fyrrakvöld Ingvar Torfi Hjiirleifsson rafvirki. Útvarpið í dag. 10.15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.40 Barnatími. (Guðný Guðmundsdótt- ir). 19.05 Fyrirlestur. Búnaðarfjel. íslands: Sauðfjárrækt, II. (Páll Zóphóníasson). 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Fyrirlestur. Bunaðarfjel. ís- lands: Skipulag opinberra búnað- armála (Bjarni Ásgeirsson). 20.00 Klukkusláttur. Leikrit: ITr „Fjalla EyvindP1. (Soffía Guðlaugsdóttii- og Gestur Pálsson). 20.30 Fi’jettir. 21.05 Grammófónhljómleikar. He- briden-Ouverture, eftir MendeL sohn. TTtvarpstríóið. Danslög til ld. 24. Sýning Ól. Túbals, á Laugaveg 1, er opin í dag og á morgun í síðasta sinn. „Úti“. Hið vinsæla blað, sem gefið er út að tilhlutun Skátafje- lagsins Væringjar, kemur nví út í fjórða sinn. Blaðið er 40 síður, pi-entað á góðan pappír og skreytt fjölda góðra mynda frá óbygðum íslands. Af efni þess má nefna: Sólskin á fjöllum eftir G. Claessen dr. med. Sokki eftir A. V. Tulinius skátahöfðingja. Þokunótt á Arn- arvatnsheiði eftir Pálma Hannes- son rektor. Minning um Daniel Bruun éftir Jón Oddgeir Jónsson. Ok, eftir Aðalheiði Sæmundsdótt- ur. Langjökulsför skáta eftir Helga Sigurðsson verkfræðing. Væringjar í Vatnaskógi eftir Tryggva Kristjánsson. Á ferð eftir Jón Hallgrímsson. Um Jamboree 1933 og fjölda margar aðrar grein- ar um útilíf. Ritstjóri þess er Jón Oddgeir Jónsson. Blaðið fæst hjá bóksölum og verður selt hjer á götunum næstkomandi sunnudag. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Húsmæðnr ísl. smjör á 1.50 y2 kg2 Gerduft á 1.50 V2 kg. Eíro-iaduft á 1.50 ý2 kg.- Smjörlíki 0.85 y2 kg.. Sultutau 0.95 pr. y, dós.. Allar þær vöritr, sem þjer kaupiÖ til bökunar, er tví- mælalaust best að kaupa í verslun Einars Eyjólfssonar Sími 586. Týsgötu 1. Múrarar Tilboð óskast í að múr- sljetta innanhúss. Tilboðin sjeu komin fyrir kl. 6 síðd. 22. þ. m. Upplýsingar gefur Egill Uilhiá msson Sími 1717 og 673. Brauð I kuöid Verslanir þær, er kynnu að- vilja fá hjá mjer smurt brauð í kvöld, eru beðnar að> panta sem fyrst. Theódóra Sveinsdóttir. Sími 1293.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.