Morgunblaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 6
I MORGUNBLAÐIÐ Jóíin 1931. Þaö eru orðin óaðskiljanleg hugtök HÁTÍÐARNAR og LIVERPOOL. VERSLUNIN LIVERPOOL hefir í fjölda mörg ár verið nægtabúr Reykvíkinga. Þangað hafa þeir vandlátustu og hagsýnustu jafnan leitað, og altaf fundið vörur við sitt hæfi bæði hvað verð og gæði snertir. Nú er tala.ð um vöruskoH í bæmmi, og margskonar hátíð- arvórur eru nú hvergi fáanlegar nema í LIVERPOOL. Hin vandláta og hagsýna húsmóðir kaupir allar vörur % LIVERPOOL. Reynslam hefir kent henni það. — Dómi reynslunnar verður ekki áfrýjað. Notfærið yður því reynslu annara og verslið í LIVERPOOL. Hafið þér nokkumtíma athugað þaJð nægilega vel hvers virði það er fyrir yður sem kaupanda, að öll vöruaf- greiSsla sje framkvæmd nákvæmtega eftir því sem þjer óskið. í LIVERPOOL em þaið óskir kawpandans sem öllu ráða um afgreiðsluna. í LIVERPOOL er Jmð kaupa'ndinn sem segir fyrir verkum. Hin lokaða LIVERPOOL-bifreið flytur tafarlœust heim til yðar hinar umbeðnu vörur. Vömmar úr LIVERPOOL koma því heim til yðar jafn-snyrtilegar og vel um bún- m og þær væm á búðarborðinu í LIVERPOOL. Getið þjer kosið á nokkuð betra í því efni? Verclwiin Limoool Hafnarstræti 5. Ásvaílagötu 1. Baldursgötu 11. Laugaveg 76. Rjóma-ís. Hinar háttvirtu húsmæður bæjarins biðjum við nú að minnast þess fyrir þessar hátíðar, að okkar alþekti . Rjóma-ís er heppilegasti ábætirinn sem fáanlegur er. —- Hann er betri og ódýrari en nokkur annar ábætir, og auk' þess fyrirhafnarminst að framreiða hann. Gestir yðar og heimafólk vcmast eftir að fd nú um há- tiðamar Rjóma-ís frá Mjólkurfjelaginu. Munið því að panta hann í stína 930 í síðasta lagi á Þorláksmessu, svo að hægt verði að flytja hann heim til yðar á AÐFANGADAG. t>ei]íirjómi. Við þurfum sennilega ekki að minna á að þeytirjóma þarf til jólanna, en reynsla undanfaHnna ára bendvr til að nauðsynlegt sje að minna á að pamta hann tímanlega. Þeytirjóminn frá okkur er fyrir löngu viðurkendur að vera sá langbesti sem fáanlegur er. Hann bregst yður áldrei, ef þ]er munið að halda honum vel kæídum. Vandinn er því ekki annar en sá, að muna að panta hann í síðasta lagi á Þorláks- messu, svo að hægt verði að flytja hann heim til yða/r á AÐFANGADAG. fnjólkurfjelag Reykjauíkur •— Sfem 930. — sjálfstæðismálinu, var jeg í and stöðu við H. H., en þó þótti mjer kenna of lítillar virðing- ar fyrir honum hjá J. M. og fleirum mönnum flokks hans, er hann varð frá störfum sök- uth hins mikla heilsubrests, sem of snemma yfirþyrmdi hann. — Þar sveif engin mikilmenska yfir vötnunum. En þess get jeg hjer, af því að vitnað hefir ver- ið til J. M. um H. H. Þykir mjer eigi hlýða að rekja þessi dæmi frekar hjer, en drep þó á eitt. Hannes Hafstein var sá af ís- íenskum stjórnmálamönnum, síðan Jón Sigurðsson leið, er haft hefir mesta áberandi for- ustu-hæfileika fram yfir alt fóik ið. Sjálfkjörið forsetaefni hins íslenska lýðveldis, ef komið hefði til um hans daga. Þegar hin nafntogaða ísl. „orða“ var stofnuð (fyrir atbeina J. M.), Fálkaorðan, hver hefði þá af lifandi mönnum landsins átt að verða fyrstur sæmdur henni? Enginn — enginn annar en Hannes Hafstein. Enginn Is- lendingur hafði slíkt brjóst til að bera heiðursmerki sem hann! — En hann fjekk ekki það heið ursmerki, hann var þá ekki heill maður, og höfðingsskap- urinn var ekki ríflegur, eins og löngum annað veifxð með |s- lendingum. — Þetta var vitan- lega á valdi J. M., þótt sjer- stök orðunefnd væri tii. — Það var hugsað um hina, sem þá voru í „fullu fjöri“, og gátu rjett út hendumar ... Að sínu leyti mátti jafna þessu (þótt í minna mæli væri) til þess at- viks, er Jóni Sigurðssyni var ekki boðið á þjóðhátíðina 1874;, en það var nú ekki „á ábyrgð“ J. M. — Á hans bak verður aftur á móti annar hneykslanlegur at- burður að koma, er varð um líkt leyti. Þegar Kristján X — sem enn er konungur yfir þessu landi — heimsótti „þegna“ sína hjer úti í fyrsta sinni, 1921, gerðust m. a. þau merkilegu tíðindi, er hvergi annars staðar hefðu getað gerst: Norrænum konungi var aftur, eftir nær þús und ár, heilsað af höfuðskáldi Islendinga með dýrri drápu — á sömu tungu og íslensk skáld höfðu kvatt forfeður hans í fornöld! Hvað fjekk skáldið (E. B.) að bragarlaunum? Hver var sá fylkir forðum daga, er eigi gyldi höfðinglega heiður slík- an? En hvað ljetu nú konung- ur og ráðgjafi af mörkum? Ef til vill hafa verið greiddar ein- hverjar krónur fyrir ómakið. En opinber sæmd: Ekki svo mikið sem „kross“, sem þó hefir tíð- ast virtst útlátalítil umbun, eft- ir að sá gjaldeyrir kom í um- ferð! En hvað er um málin að segja á þessum dögum? Hvernig gæta þeir sjálfstæðis og sóma lands- ins, er nú sitja að völdum? Síðan 1918 má segja, að í sjálfstæðismálinu hafi aðallega verið um það að ræða, að „gæta fengins fjár“; búið var að afla þess. Ríkissjálfstæði höfum vjer öðlast, en nú fylgdi vandinn veg semdinni. Það var höfuðkostur Jóns Magnússonar og þeirra, sem fylgdu honum í stjórn, að þeir skildu þetta og breyttu sam kvæmt því, að því er fjármálin snerti. Og þrátt fyrir alt, sem ella mætti að þykja, þá eru það fjármál landsins, er alt valt á. — Það verður raunasaga ís- lensku þjóðarinnar, að eftir að fullveldi hennar var íengið og viðurkent, reis upp mikill flokk- ur í landinu, sem virti þetta að vettugi. Framsóknarflokkurinn, studdur af niðurrifsmönnum (sósíalistum), hefir frá upphafi hagað sjer þannig, eins og hann hefði fjármála-fákænsku á stefnuskrá sinni; og hefir nú, eins og allir vita, keyrt um þver bak, síðan er hann kom til valda. Þeir menn, sem gerst hafa foringjar þessa flokks, tóku að vísu engan þátt í sjálfstæð- isbaráttunni (einn þeirra þótt- ist á síðustu árum hennar vera skilnaðarmaður, en hann hefir síðar reynst að vera hin arg- asta Danasleikja). En samt hefði mátt vænta þess, að þeir hefðu þann þroska og skilning til að bera, ekki síst, er þeir tóku að skipa ábyrgðarstöður fyrir hönd alþjóðar, að þeir legðu ekki kapp á það, að stýra öllu norður og niður, með því að allir geta sagt sjer sjálfir, að í fjármálaöngþveiti og skuldakröggum geta hvorki ein staklingar nje þjóð haldið sjálf- stæði sínu. Og nú á tímum eru fjármálin, satt að segja, hvar- vetna aðalatriðið; það sanna daglegir viðburðir úti um heim- inn. — Þó að öll þjóðin vildi að lok- um fullveldið, þá kom það þó í Ijós, að ýmsir þóttust sjá þess merki, að eigi værum vjer að öllu færir um að taka við því. Það var vitaskuld svartsýni, og vjer máttum með talsvert mikl- um rjetti búast við, að forustu- mönnum þjóðarinnar auðnaðist að vaxa með verkefnum. En það hefir óneitanlega brugðist í fjármálastjórn Framsóknar- flokksins. Það er þess vegna eft- ir að sýna það, að vjer getum borið fullveldisnafnið með rjettu; en vegna óstjórnar og sukks undanfarinna ára verð- ur það erfitt, og enginn veit nú sem stendur, hvort það er kleift. Af Dönum getum vjer ekki lært stjórnvisku í almennum skilriixjgi, en fjármál ríkisins eru hjá þeim í góðu lagi, þótt kröggur sjeu nú í atvinnuveg- um landsmanna þar eins og víð- ar; og sósíalista-stjórn þeirra er nú orðin svo „valdavön“, að hún myndi hjer á landi köll- uð íhaldsstjórn. Fyrir það skulu þeir ekki lastaðir; en í Islands- málum eru þeir, eins og jafnan, allra þjóða fávísastir, ef tekið er tillit til þess, að þeir hafa öldum saman staðið allra best að vígi að vita nokkur deili á þeim. Eg hefi sjaldan sjeð þá pT*' Skrantiegir jólatriespokar. Innihald: Marzipan. Súkkulaði. Brjóstsykur. Konfekt. Piparnuður. Að eins 35 aura pokinn. Sams konar poka höfum við selt á jólatrjesskemtanir ýmsra fjelaga undanfarin ár. Búum einnig til stærri poka eftir sjerstakri beiðni. Bestu og- ódýrustu sælgætis- kaupin á jólatrjeð. Mikið úrval af KonfektBskjnm. Marzipan- myndir. smjörbrauð. rósir. ávextir. Súkkulaðimyndir. E6GERT CLAESSER, hBHtarjettarmálaflntDLxngBmeðajr. Skrifstofa: Hafnarstrnti 5. Bími 871. Viðtalstími 10—12 i. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.