Morgunblaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 9
Sunnudaginn 20. desember 1931.
9
JW0rí$tttiMaf>íí>
JMstosn
Nýkomnir niðursoðnir ávextírlrá Libby:
JARÐARBER.
ANANAS.
PERUR, margar tegundir.
FERSKJUR, margar tegundir.
APRIKÓSUR, margar tegundir.
ÁVEXTIR, blandaðir.
GRAPE FRUIT (ný tegund, kynblendingur appelsínu og
sítrónu).
"Wttgí-..
LOGANBERRIES (ný tegund, kynblendingar jarðarberja
og hindberja).
Munið að nafnið LIBBY er trygging fyrir vörugæðum.
Gyða gljáir gólfin sín með Gljávaxinu góða og raul-
ar fyrir munni sjer:
Fjallkonan mín fríða
fljót ert þú að prýða.
Notið að eins Gljávaxið góða. — Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Hangikjöt
til jólanna verður nú eins og undanfarm ár best að kaupa
í versluninni
Sími 228.
Klapparstíg 30.
Lesstola Heimdðilar
verður opin framvegis í Varðarhúsinu (uppi) alla næstu
daga klukkan 8—11 á kvöldin. Alls konar blöð og tíma-
rit verða þar til aínota fyrir fjelagsmenn, enn fremur
viðtæki 'fjelagsins.
Lesstofunefndin.
Vasablýantar,
fjöldi tegunda qg blý, margir liiir iást f
Bðkav. Sigfðsar tvmundssonar.
Tiirramnni
skipinn' ,,Egypt“
ið fylgt með atliygli um allan h
mikill gróði getui* orðið í aðra h
að h.jer er um að ræða merkilegu
því að aldrei hefir verið kafað j
liggur. á 400 metra dýpi, og kaf
það alt í sundur til þess að ko
ið og silfrið er geymt. — Mynd
■í björgunarskipinu „Artiglio“ og
fir undirdjúpunum og skýrir fje
he'fir sjeð þar.
«~.<t “,dn ii mwi ‘mkt
Sorima, að bjarga fjársjóðnum' úr I
jávarbotni í Biscaya-fJóa liefir ver-
eim, eigi aðeins vegna þess hve '■
önd, heldur eiiraig v'egna þess, j
stu björgun, sem sögur fara af, i
afn djúpt eins og þarna. ,’Egypt“ j
ararnir hafa orðið að sprengja;
mast að geymslunni, þar sem gull-!
in hjer að ofan er tekin um borð
ev af kafara, sem er nýkominn upp
lögum sínum frá því sem hann
Gullskipið í Biscaya-flóa.
ítalska fjelagsins
sem Uggur á s
Fiugleiðingar og samtíningur
um beimsuelði
Hinn heimskunni rifchöfundur
Jaek London,. lýsti Englandi eitt
sinn við gamla og gráhærða móðir,
sem einmana sæti heima og yfir-
gefin. síðan synir hennar væru
komnir út um allar jarðir, og
hefðu brotist áfram í framandi
lieimsálfum, og reist þar bygðir og
bú. Að vísu könnuðust hinir upp-
vaxandi og nú sjálfstæðu synir
við móður sína og ætterni, en þeir
væru orðnir sjálfbjarga, henni
óháðir/stæðu á eigin fótum.
Bretar hafa farið að heiman og
numið lönd. Heilar heimsálfur hafa
þeir lagt undir sig. En nýlendurn-
ar ætla allar að fara eins og
Bandaríki Norður-Ameríku, skilja
við ættlandið.
HeimsveMi Breta stendur völt-
um fótum. Þó ráðstefnur sjeu
lialdnar á ráðstefnur ofan um Ind-
landsmálin, um verslunina við ný-
lendurnar, um yfirráðin í Asíu- og'
Egyptalandi, þá nægja engar bolla-
leggingar til þess að stemma stigu
fyrir því, sem er að gerast í þeim
málum.
Indland er að losna. úr tengslum
við hið breska heimsveldi. Það er
augljóst. Og þegar Inclland er far-
ið, rata hinar nýlendurnar sömn
leið. — Landasambandið milli
Egyptalands og Indlands, sem Bret
■ar reyndu að koma á, upp úr ó-
friðnum, er að gliðna í sundur.
Og þegar Indverjar eru farnir, þá
fara Egyptar sína leið. Og jiegar
Indland hefir skilið við Bretland,
þá hafa. Bretar enga ástæðu til
þess að lialda uppi flotastöðvum
sínum á leiðinni milli Bretlands og
Indlánds, við Suezskurð og víðar.
Þá hverfa þær úr sögunni.
Það er þjóðernið og tnngan, er
aðallega tengir nýlendurnar við
ættlandið nú orðið. Bretar hafa í
raun og veru engin völd í Kanada,
Suður-Afríku, Ástralíu eða Nýja-
Sjálandi. Á sviði fjármála hafa
Breta.
þessi lönd í raun og veru fárra
sameiginlegra hagsmuna að gæta
meg Bretum. — Hagsmunaleiðir
þeirra liggja elcki saman, Síður en
svo. Það kemur enn þá betur í
ljós, þegar Indlánd er laust úr
sambandinu, og almenningur út
um heim er farinn að sjá, að vald
Bretans er ekki það saina og það
var — og menn hafa haldið.
Menn verða að læra að líta und-
andrátta.rlaust á sögulegar stað-
reyndir, hvort sem mönnum líkar
b'etur eða ver. Sumir kunna að
gleðjast í bjarta sínu yfir því,
að vald Bretans í heiminum er
brotið á bak aftur. Aftur aðrir
líta á það með ugg nokkurum. —
Hjer á landi munu þeir vera. fleiri
sem þannig líta á málið. Hvað
tekur við —• spyrja menn, ef hinn
bréski floti verður eltki lengur sá
sterkasti á hafinu? Enginn getur
um það sagt með neinni vissu.
Á hinn bóginn er hægt að
spyrja. Hvaða rjett höfðu Bretar
til ]>ess að leggja undir sig heim-
inn? Því skyldi þeim leyfast til
langframa að vera hæstráðandi
um allan heim svo að segja0
Þar koma þau lög til greina,
sem heita „baráttan fyrir tilver-
unni“, þar sem sá sterkasti, sá
færasti, sá duglegasti og fram-
gjarna-sti ber sigur úr býtum. Þar
eru sömu lögmál rikjandi, eins og
lögmálin í náttúrunni, í lífi jurt-
anna og dýranna. •
En tilverurjett hefir hið breska
heimsveldi öðlast með mraningar-
starfi því, sem Bretar liafa unnið
í nýlendum sínum. — Bretar
ha.fa tekið vfirráðin í fjölmörgum
londum, þar sem alt hefir verið í
niðurníðslu og kalda koli, eða nátt-
úruauðæfin svo að segja ósnert af
manna höndum. Þeir hafa komið
skipun á stjórn landanna, atvinnu-
vegi, verslun þeirra. einkum, á fje-
lagsmál þeirra og menningarstarf.
Kúsfreyjur.
Áður en þjer hættið
Jólabakstrinum, verðið
þjer að reyna þessa
ágætu
Hiaraás
kransa.
250 gr. Hjartaássmjör-
Iíílí (V-2 st.).
250 gr. hveiti.
tæpur 1(4 deciliter ((4
peli) rjómi.
Hveitið látið á köku-
brettið og holu, mynduð
í miðjunni; þar í er lát-
ið Hjartaás-smjörlíkið
og rjóminn og hnoðað
dálítið saman við hveit-
ið. Það á að eins að
hnoða deigið það mikið
að það tolli saman. Þá
er það látið standa á
köldum stað í 20 mín.
Deigið er síðan flatt út
svo það verði ca. % cm.
á þykt og stungið út
með tveim misstórum
glösum, svo myndist
kransar. —. Kransarnir
penslaðir með eggi og
þeim dýft í sykur og
bakaðir við jafnan hita.
Deigið sem afgangs er
má ekki hnoða saman á
ný, eins og algengt er,
heldur eru afgangarnir
lagðir hver ofan á ann-
an og flattir út á ný
með kökukeflinu.
Klippið uppskriftina úr
og geymið hana í upp-
skriftabók yðar, því,
þjer munuð áreiðanlega
vilja búa til Hjartaás-
kransa í hvert skifti,
sem þjer bakið.
Eitthvað til að gala af
Eggjadnftr— Gerdnft
og Krydd.
KauDÍð Morgunblaðið.