Morgunblaðið - 20.12.1931, Síða 13

Morgunblaðið - 20.12.1931, Síða 13
bunmidag-inu 20. deseinber 1931. 13 Svana smJUrlikl ei' framúrskarandi til bökunar. Mælikvarðiiui er til þess, að ekki þurfi að vigta smjörlíkið í kökurnar. „Svana" terta 150 gr. smjörlíki. 200 gr. sykur. 6 stk. egg. 200 gr. hveiti. 1 teskeið lyftiduft. Berjamauk. Smjörlíkið hrært vel með sykrinum. Eggin aðskilin og rauðurnar hrærðar saman við. Lyftiduftinu og hveitinu biandað saman og sáldað í. Hvíturnar vel þeyttar og bland- aðar saman við með hníf. Vt hluti deigsins smurt vel i mótið og bakað við meiri undirhita. Hvolft á sykurstráðan papp- ír. Mótið þvegið og hinir hlutamir bakaðir á sama hátt Botn fyrstu kökunnar smurður berjamauki og önnur hinna iögð ofan á einnig smurð. Síðasta kakan leggist þannig ofan á, að botninn snúi niður. Best að geyma þessa tertu í pergáment pappír. ............................... • o • • o afsláttnr til fóla gefum við af öllum músíkvörum. Columbia plötur og grammófónar í afar miklu úrvali. Verksm. Fálkinn Sími 670. ■•• • • • • • • • • • • • • -•• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ?!!!!••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Manchettskyrlnr, einlitar, röndóttar og hvítar, í mjög fjölbreyttu úrval. Branns-verslnn. ÞJer leltlð ReyhinMiiel. 19. desember Lifnað hefir yfir ísfisksölu í Englandi nú síðustu vikuna, og gott verð fengist fyrir nokkra togarafarma. — Strax nokkur uppörfun fyrir menn, sem rek- ið hafa útgerð með sífeldu tapi undanfarið. Og frá Jóhanni Jósefssyni berast þær fregnir úr Þýska- lands-för hans, að vænta má. þar árangurs, ef hægt verði að taka upp aflasölu í þýskum höfnum aftur. En frá saltfisksmarkaðinum eru enn dapurlegar frjettir, um enn þá frekara verðhrun. Sfld. Rjett áður en Síldaretnkasalan var leidd á liöggstokkinn, höfðxi Eyfirðingar afhent henni æði mik- ið af smásíld þeirri er veiðst hefir þar í haust, og verið hefir í geypi- verði á erlendum markaði. Síld þessi var ófarin frá Aknreyri er síldarvershmin fekk frelsi. Eig- endnrnir fóru þess á leit, að fá jamráðarjett, yfir eign sinni. Þeir þóttust hafa verið nægilega hart leiknir af Einkasölunni undanfar- ið, til þess að fá nú nokkura upp- bót, á þann hátt að fá mi sann- virði fyrir þessa veiði sína. En „lögin verða að 'hafa sinn gang“, sagði skilanefndin. Þessi sild verður, sem fyrri farmar, að sigla til „Brödrene Levy“. Þeirra verðm- hagurinn og gróðmn. Því .sfldin var veidd fyrir 15. nóvem- her. En það er ekki nema sildar- ;aifíi sá, sem fengist hefir eftir þann tíma, sem lans er úr álögnm Einkasölunnar og klóm Levy- hræðra. Hansavíxl. , Þjóðfrægt er hreppstjórahrjef Magníisar Torfasonar, er hann sendi nt, til þess að fyrirskipa gott .siðferði í Skeiðarjettvim xim áxið. JBrjefið var prentað — en á alveg skökkum stað. Það kom út í Spegl- inum. Engum, sem ekki hafði sjeð .framrit sýslumannsins, datt í hug að út.gáfa Spegilsins væri aarnað -en útúrsniiningur til háðs. En rit- stjórn blaðsins treysti sjer ekki j.il að gera brjefið hlægilegra, en frumritið sjálft var orðrjett •— því átti brjefið ekki heima í Spegl- inum. En greinar Jónasar Jónssouar, sem hann setur í Tímann upp á síðkastið, um atvinnumál, ættu aftur á móti heima í háðblaði. Þær vekja sömu tilfinningar eins og greinar slíkra blaða. Til dæmis þegar hann skýrir hátíðlega frá því, að hann hafi gert það fyrir Sjálfstæðisflokkinn að koma Síld- areinkasölunni á. Hann hafi verið ,stýrimaður“ — hann sjálfur — að ig hefir hann orðað sig við Síldar- einkasöluna. Af umhyggju fyrir Sjálfstæðismönnum, áildarútgerð- armönnum o. fl. á svo þessi síldar „stýrimaður“ — hann sjálfur, að hafa siglt fleytunni í kaf. En Einkasalan, sem Sjálfstæðismenn að heppilegri jólagjöf. Vjer bendum yður á „HeIios“ lækningatæki. ,,Afnám“ bannsins. Alda sú, sem risið hefir á þessu hausti hjer í bænum, gegn hann- farganinu, magnast óðum. Hún hefir náð inn í insta hring for- ystumanna bindindisstarfseminnar. Stórtemplar, Sigfús Sigurhjartar- son, hjelt því hiklaust fram á stúdentafjelagsfundi á dögunum, að breyta þyrfti áfengislöggjöf- inni. En sumir vilja, að fram fari þjóðaratkvæði um hannið. Sú leið hefir verið valin í Fmnlandi. í grein, sem birtist á öðrum stað hjer í blaðinu, er skýrt frá, hvers vegna þannig er farið að þar. Bann menn í þingi Finna, og ekki síst, komið í atvinnugnægð fárra und- anfarinna ára? Keflavík. Hrakfarir Jónasar Jónssonar i Keflavík, hafa vakið nokknra eft- irtekt. Ekki vegna þess, að ástæða sje til að nefna þær sem neitt einsdæmi. Sama í „hvaða Keflavík hann rær“, með því að tala um málefni atvinuuveganna; sá róður getur ekki endað á annan hátt en þann, að menn biðja hann að hafa sig á burt. Hann ,hafi þar ekkert að gera, eigi þar ekki heima. í viðureign Jónasar Jónssonar ,við Keflvíkinga, sjást tvær and- stæður þjóðlífsins mætast. Annaré bannhræsnarar, sem þar hafa átt ,vegar fólk, sem íengið hefír upp- sæti, vilja skjóta sjer undan þeirri eldi sitt í hinum harða skóla sjó- áhyrgð að gera út um málið, sóknanna.Lífið kennir þeim mönn- skjóta því undir úrsknrð almenn- um, sem stunda fiskiveiðar á smá- ings, þeir sem sje bregðast skyldu /leytum hjer við strendurnar, að sinni, sem forráðamenn þjóðar sinn ar, af hræsni •— eða hugleysi. Enn þá afkáralegra er að fara þá leið hjer, þar sem bannið er í raun og veru afnumið, vínið er eitt meg inflotholt ríkisstjórnarinnar á sviði fjármála, og stjómin heldnr óhollu víngutli að almenningi, en bannið er í því einu fólgið, að'menn mega ekki flytja inn hollari vín en Spán- argutlið er. Það er ekki ;annað en hlægilegur orðheng- ils háttur að tala um „afnám“ laga, sem í raun og veru eru úr gildi feld fyrir mörgum árum. Önnrrr hlið er á því máli. Bind- indismenn, sem kunna að vilja þjöðaratkvæði og framhald núver- andi lagaleysis, seilast með þvi eftir fylgi Hösknldar í Saurhæ og annara slíkra manna. Því núver- andi ástand veitir þeim eins konar lögverad. Verslnnin Bristol, öankastræti. altaf voru andvígir, altaf hafa >arist á móti, og aldrei hafa haft hvorki ábyrgð nje stjórn á, segir J. J., að altaf hafi verið óska- bam þeirra og í þeirra höndum(!) Menn, sem eitthvað vita hvað gerist á sviði stjóramála- og at- vinuumála, taka slík skrif eins og „meinlaust grin“, eða ,spegilmynd‘ af vitlausum manni. Alvörvrmal. Á bæjarstjórnarfundi hjer á dög- unum skýrði Kjartan Ólafsson hæj arfulltrúi frá vinnu þeirri, sem bærinn hefir gengist fyrir í at- vinnuhótaskyni. Hann hefir um- sjón með þeirri vinnu. Rúml. 200 manns eru nú í vinnu þeesari, en nálægt því jafnmargir ómagamenn hafa sótt um að fá slíka vinnu. Auk þess á 3. hundrað mena, ein- hleypir. Jafnframt lýsti Kjartan ástæð- um verkamanna hjer í bænum. Kvaðst hann hafa tekið eftir því, að ástæðui ungra heimilisfeðra væru tiltölulega verstar. Þótt þeir hefði fyrir fáum að sjá, væru þeir í mestum vandræðum, hefði, af einhverjum ástæðum fæsta útvegi, fengí síðar atvinnu, en hinir eldri ^nenn, og þar fram eftir götnm, sagði Kjartan. Hann hefir hjer vakið máls á þjóðfjelagsatriði einu, sem hlýtur að hvetja menn til umhugsunar um fippeldismál og framtíð þessa bæj- ar. Hann fullyrti ekkert um það, hverjar orsakir væra til þessa, að menn þeir, sem nýlega væru farnir iað sjá fyrir sjer sjálfir, virtust jvera lakar til þess færir en hinir, enda er það mál, sem eigi verður útskýrt og greint í snöggri svipan. , En ef þessi skoðun Kjartans Ól- afssonar er á rökum reist, hljóta þæjarbúar að spyrja: Hvað veld- ur? Hvaða þáttur er það í tíðar- andanum, sem hjer hefir mest á- hrif ? Er undirrótanna að leita i uppeldismálunum ? Stjórnmálun- um? Eða er hjer um stuudarfyrir- brigði að ræða — sem fram hefir staðreyndum einum er treystandi. Hvers konar sjónhverfingar, tylli- vonir eða misskitningnr á raun- (veruleikanum, getur orðið þeini mönnum að fjörtjóni, í baráttu þeirra við Ægi. Engir menn eru þeim ógeðfeldari en loddararnir, sem með köldu blóði kunna að itelja þeim trú um, að þeir leggi ,á haf út, á traustu fleyi, þótt báturinn sje fúið lekahrip. Loddarinn. Á fund þessara manna, sem aldir eru upp í hinum txausta ,skóla raunveruleikans, kemur svo Jónas Jónsson. Maðurinn, sem lof- áði þjóðinni efnahag, en sett hefir hjer alt i botnlausar skuldir; — maðurinn, sem þóttist berjast fyr- jr efnalegu sjálfstæði, en lætt hefir Gleipni skuldafjötra að hönd ,um þjóðarinnar. Bændnm loi’aði hann blómlegum búskap. En sveit- ir era að leggjast í auðn. Skuldlaus átti verslunin að vera. En kaupfjelagsskuldirnar eru orðn ar þjóðarböl. Sveitaskóla átti að styrkja. — Bændaskólar eru að tæmast. Rjettarfar og siðgæði átti að ,hæta. Blómaöld lögbrata leiddi hann yfir landið. Forgöngumaður lögbrata varð hann. Síldveiðar áttu að verða auðnu- vegur. Aðferðin: Einkasala. Árangurinn: Tekjurán og eigna- tjón. Endirinn: Crjaldþrot.. Þegar þessi pólitíski loddari skartar á mannfundum með hlóma sveig svikinna loforða, skiftir í ,tvö kora. Þar sem sjónhverfingaleikur hans tekst og fólkið er blint, er honum vel tekið. En þar sem skóli lífsins hefir kent mönnum að greina á milli staðraynda og sjónhverfinga, lof- orða og svika, þar er þessi maður smáður og fyrirlitinn. „Hræðsla*'. Kátleg grein var sem oftar í Tímanum nú nýlega, eftir Jónas Jónsson, er hann nefndi „Hræðsla“. Þóttist hann þar vera að telja kjark í „þegnana“. Það væri ekki nema hjartveiki og firra, að bera kvíðboga fyrir framtíðinni. Fyrir nokkram árum vildi það til í Kaupmannahöfn, að sendi- sveinn emn í mjólkurbúð eignaðist erfingja. Sendisveinninn Var innan við fermingu og gekk í hlárri blússu og á txjeskóm að sið jafn- aldra siuna. Er Ítann kom á fæð- ingarstofnna til þess að heimsækja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.