Morgunblaðið - 22.12.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.12.1931, Qupperneq 1
VikublaS: lsafold. 18. árg., 296. tbl. — Þriðjudagnm 22. desember 1931. ísaioldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Uppþotið mikla. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalklutverk leika: Conrad Nagel, Kay Johnson. Aukamynd: Talmynd frð Hfrfku með skýríngum eftirj magister Lieberkind. Tll Ifilinna! Tókak og sælgæti fá menn hvergi í borginni í meiru nje betra úrvali en hjá oss. Verðið er sanngjarnt. Austurstræti 17. Öllum þeim hinum mörgu, nær og fjær. sem sýndu mjer vináttu á sjötugsafmæli mínu, færi jeg hjermeð innilegt þakklæti. Stykkishólmi. 5. desember 1931. Sæmundur Halldórsson. MENNINGARSJOÐUR. í dag koma út: UÖOHÞÝOIHQHR II. bindi eftir Magnús Ásgeirsson Verð 3 kr. ób. Fyrra bindið kom út fyrir nokkrum árum og fást nú báðar bækurnar bundnar í eitt bindi. Verð 8 kr. í shirting og 12 kr. í skinni. ' Það er áreiðanlegt að mörgum raun fgjkja rænt um að fá ]>essa bók í jólagjöf. ■■■■■■M^H Fást hjá bóksölum, en aðalútsala er hjá E. P. BRIEM, Austurstræti 1, Sími 906. „CharmalneiE Dansleik heldur klúbburinn fyrir meðlimi sína á gaml- árskvöld í Iðnó. Hljómsveit Bernburgs og frá Hótel ísland spila. ftft M.s. „Keen Tieo 84 smálestir að stærð, með 100 hestafla Guldner Dieselvjel er til sölu. Vjelin er mjög sparneytin. Skipið er bygt úr stáli og er til sýnis á Revkjavíkurhöfn. H.f. Hafmagn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Júdit Ingibjörg Niku- iásdótt-ir lijúkrnnavkona, andaðist á Landsspítalanum 19; þ. m. Aðstandendur. Hinum miirgu vinuin, er sýndu hluttekningu við jarðarför minnar oLskulegu konu og móður okkar, Bjargar H. Húnfjörð, 17. þ. m.. fær- um við okkar innilegasta hjartans þakklæti. Jósef S. Húnfjörð. Ólafur H. Jónsson. Þoriákur Jónsson. Vinum mínum tilkynnist, að rnín ástríka og umliyggjusama móðir, Guðríður Þórðardóttir, andaðist kl. 10þú í gær. Macrmis V. Jóhannesson. t Jarðarför konu minnar sálugu fer fram á morgun, miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili mínu, Suðurgötu 12, klukkan 1. Ásgeir Sigurðsson. Versluninni Edinbom verðnr lokað vegna jarðaríarar á morpon, mlðvikndaginn 23. þ. m. frá kl. 12 til 4. Heildversl. Hsgeirs Sigurðssonar verðnr loknð vegna jarðaríarar á morgnn, miðvikndaginn 23. þ. m., frá kl. 12 til 4. Nýja Bíó! Riddarinn ósigrandi. Afav spcnnandi Cowboymynd * í 7 þáttum. Aðalblutverk leilta: Ken Maynard. Ncva Lane og fl. Ken Maynard ev eins og kunn. ugt er, einn af alfimustu 'leik- uvum, er hann talinn ganga næst — ef ekki jafningi sjálfs Douglas Faivbanks i fiinleik- um og snarræði. Mynd þessi er ótvíræð sönn- un þess að svo muni vera. AI'KAMYND Lifandi frjettablað. Nýjár frjettir hvaðanæfa. Nýa Bíó 27. desember kl. 3. 3. jóladag. Einar Sigfússon Fiðlnleiknr. Frú V. Einarsson við flygelið. Aðgöngumiðar 1,00, 2,00 og stúka 3,00 í Hljóðfærahúsinu, K. Viðar og Eymundsen til fimtudags klukkan 4. Sími 1005. Hafnarstræti 18. Jélatrje og jólatrjesgreinar fást með afar lágn verði f Verslnn Gnnnars Gnnnarssonar Hafnarstræti 8. Ný bók. Eftirkomendur eftir eigin valí. Þessa bók þurfa öll lijónaefni að lesa, sem vilja ráða kynferði og tölu barna sinna. Fæst hjá bóksölum. IfilavOiur: I Slifsi ódýrust 1 bænum. • Silkisvuntur. S • Undirföt, góð og ódýr • og mavgar fleiri vörur me?> * mjög lágu verði. • Einnig mikið af útskornum • íslenskum munum, mjög hent- ugum til Jólagjafa. Nýi Bazarinn. Austurstrœti 7. Sími 1523. •••••••••••••••••••••••••< •••••••••••••••••••••••••< * Allt með íslenskum skipum! í Ref anet til sölu. Upplýsingar í síma 426.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.