Morgunblaðið - 22.12.1931, Side 8
8
MORG ITNBLAÐIÐ
Ný framleiðsla.
Hvað er mest átfðandi
Verðlag
GKiðlöitar
úr íslenskri síld, tilbúnir hjer
á staðnum, taka fram allri
útlendri dósasíld.
Ómissandi á jólaborðið.
Nýstrokkað
sm| ttr
frá mjólkurbúi okkar,
er nú ávalt á boðstól-
um í öllum okkar mjólk
tírbúðum, svo og versl
uninni LIVERPOOL og
útbúum hennar,
Mjólkurfjelag Reykjavfkur.
áður en farið er í ferð? Að tryggja
sig í
AndTðkn,
Sími 1250.
rSS3SBSS33?
Perlufestar,
Parísartíska,
seldar með tækifæris-
verði.
Leðnrvörndeild
H jóðiærahússins
(Brauns-verslun).
Úibnið
Laugavegi 38.
hennar lokið við þrautum þessar-
ar tilveru og lifir hún nú sæl og
frjáls á æðra tilverustigi, þar,
sem hinir miklu og góðu hæfi-
■ikar hennar fá að njóta sín
til fulls. Blessuð sje minning
hennar.
á tilbúnum áburði.
1 sambandi við auglýsingu frá
áburðarsölu ríkisius á öðrum stað
í blaðinu, höfum vjer fengið þess-
ar upplýsingar um verðlag á til-
búnum áburði:
Vegna hinna sífeldu breytinga á
gengi og gjaldeyri er mjög erfitt
að gefa ákveðnar upplýsingar um
verð á áburðinum. Plestar áburð-
artegundir hafa stórlækkað í verði,
en eins og kunnugt er hefir ís-
lensk króna einnig lækkað ásamt
g-jaldeyri margra annara landa.
Verðfallið á Kalksaltpjetri nem-
xxr áiíka miklu og verðfall ísl.
krónunnar og er því von um að
verðið á Kalksaltpjetri haldist ó-
breytt frá því í fyrra og verði um
kr. 20.00 pr. 100 kg. á höfnum.
Nitrophoska hefir því miður ekki
lækkað nærri eins mikið í verði.
Ef það gengi sem nú er helst lítið
breytt kemur Nitrophoska til að
kosta ca. kr. 34.00—35.00 pr. 100
kg. á höfnum. Superfosfat hefir
lækkað ofurlítið og má gera ráð
fyrir að það kosti um kr. 7.00 pr.
100 kg. á höfnum. Um verðlag á
Kalí er því miður ekki hægt að
gefa neinar upplýsingar, en bú-
ast má við að það verði sama og
óbreytt frá því í fyrra.
IversharD
heimsfrægu ritblý og
lindarpennar fást hjá
Bókav. Sig. Krist-
jánssonar, Banka-
stræti, Johs. Norð-
fjöið, Laugaveg 18
og E. P. Briem.
Ný bttk:
Hrafnhildur
Kunnugiar.
Ritfrelsið í Rússlandi.
Amerískri sendinefnd var tekið
þannig í Rússlandi (Ukraine), að
Rússar báðu hana velkomna, til
þess lands, sem gæfi blaðamönnum
3Ínum mest frelsi.
„Mættum við þá stofna hjer
blað, sem rjeðist á stefnu stjóm-
arinnar'?“ spurði einn af komu-
mönnum.
„<3nei“, var svarað. Við viljum
ekki leyfa svo sem 5% landsbúa
að trufla hina og spilla framför-
unum.“
„Þá ættum við líka að banna
öll kommúnistablöð í Ameríku, því
ekki eru kommúnistar þar fleiri
en 5% landsbúa“, svaraði hinn.
„Við getum slitið samtalinu ef
þjer ætlið yður að tala meira um
svo ógeðfelt már‘, sagði Rússinn.
Á þingmálafundi í Englandi var
kvenframbjóðandi að tala. Greip
þá einn fundarmanna fram í fyrir
henni og kallaði:
—• Ef jeg væri maðurinn yðar
skyldi jeg gefa yður eitur.
Henni varð ekki orðfátt:
— Og ef jeg væri konan yðar,
mundi jeg hiklaust taka það inn.
Hún var kosin.
— Er það nú áreiðanlegt að þjer
sjeuð duglegar?, spyr húsfreyja
vinnukonuna, sem býður sig í vist.
— Kæra frú, þjer skuluð sjálfar
dæma um það. Þar sem jeg var
seinast fór jeg á fætur á hverjum
morgni klukkan sex, hitaði kaffíð,
skar niður brauð og smurði til
morgunverðar og bjó um öll rúmin
áður en nokkur var kominn á
fætur.
„Jeg er ekki of gðmnt Ul að læra“
Þvotturinn
verður
hvítur
sem mjöll
oq enðist
margfalt
lengur með
RINSO
segir húsmóðirin.
Jeg held ekki dauðahaldi í gamlaF
aðferðir, sökum þess að þær eru gamlar.
Þess vegna þvæ jeg altaf með Rinso, þvii
það er bæði betra og nýrra en gamla að-
ferðin. Rinso þvær lök og dúka mína
hreina og hvíta sem mjöll, án nokkurs
núnings eða sterkra bleikjuefna, sem
slíta þvottinum. f ungdæmi mínu var
ekkert til líkt Rinso.
— Þetta er framför.
Ir að eins selt í pökkuim
— aldrei umbúðalaust.
Lítiill pakki — 30 aura.
Stór pakki — 55 aura.
POITT •UNLIOMT. INQLAND
W-R 2M>47*
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
ð •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
»•
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
TimburvepsKun
P.W.Jacobsen & Sðn.
Stotnuð I82<>
Slmnefnl: Granfuru Csrl-Lundagade, Kft Qenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri eendmgmn frá Kaupmhöfn.
Eik til skipasmiða. — Einnig heila skipsfanna frá Svíþjóð.
Hefi verslað við ísland i 80 ár.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •■
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• ti
• »
• •
• •
• •
• •
• •
• •
::
eftir
Jttn BJðrnsson
fæst á afgreiðsln
Morgunblaðsins og hjá bóksölnm
Trikotinenærfðt.
Skinn- og
tanhandskar.
Silkisiæðnr,
Silkiaokkar,
eru góðar jólafifjafir.
Mest oíc best úrval í
Dutluncar ðstarinnar.
göngum dálítið á undan morgun-
verði.
Myrtile lagði þegar frá sjer
saumana.
— Já, við skulum labba dálítið
í grasbrekkunum með fram gisti-
húsinu“, sagði hún. Svo get jeg
sest þar og beðið á meðan þjer
skreppið inn og vekið letingjann
hann Gerald. Þjer skuluð segja
honum að jeg bíði hans fyrir utan,
svo munuð þjer sjá að hann flýtir
sjer.
Kristófer samþykti og brosti
I dauflega. Þau voru oft búin að
reyna þetta áður, og tvisvar sinn-
um hafði flerald algerlega neitað
að verða þeim samferða og emu
sinni kom hann að eins vegna þess
að Kristófer neyddi hann tíl þess.
Hann kendi sviða, er hann sá
hve ánægð hún bjó sig til þessarar
fara. En henni virtist lífíð svo
fagurt að það hefði jafnvel verið
grimmúðugt að trufla tálvonir
hennar.
— Við skulum að minsta kosti
vita hvort ekki tekst að rífa hann
upp úr rúminu, svaraði hann glað-
lega.
En þau þurftu ekki að vekja
Gferald.
Tveimur klukkutímum áður
hafði hann fengið heimsókn af
tveimur herrum sem voru æva-
reiðir. Voru það stjúpi Myrtiles og
veitingamaðurinn — tilvonandi
maður hennar. — Höfðu þeir,
með aðstoð lögreglunnar komist
að því hverjir það voru er uámu
á brott þessa löglegu eign þeirra
og voru nú komnir til að heimta
hana aftur.
En það var fullvíst að Myrtile
át-ti ekki að fara aftur til þessara
ruddalegu karla.
Gerald datt í hug það snjallræði
að vbita þeim kampavín — og
smám saman tókst, Gerald og
gulinu veigunum, að koma þeim
í skilning um að vænlegur sjóður
væri eins góður og stúlkan sjálf.
En þeir vildu fá væna fúlgu, sem
nægði fyrir öllum útgjöldum
beirra — bæði fyrir væntanlegu
brúðkaupi — og svo ferðinni, þeir
hefðu orðið að eyða sínum síðasta
eyri til hennar.
Og hvers virði var ekki kona
og dóttir. Nei, greifínn varð að
fá þeim gildan sjóð eða að öðrnm
kosti yrði stúlkan að fara heim
með þeim. Eftir nokkurt þref urðu
þeir ásattir um, að tvö þúsund
frankar, til hvers þeirra, væri
sæmilegt — og Gerald gerði þá
kröfu á móti að þeir ljetu Myrtile,
framvegis í friði. Þær máttu aldrei
ltita hennar oftar.
Karlamir urðu báðir að skrifa
undir skjal, sem Gerald bjó út í
flýti áður en þeir fengu peningana
i hendur. Töldu þeir þá með græðgi
og fólu þá síðan vandlega undir
vestunum. Þetta var meiri upphæð
en þeim hafði nokkru sinni dottið
i hug og svo fóru þeir á burt með
hneigingum og beygingum. Gerald
rak upp hlátur er þeir hurfu, hafði
hann nú að nýju farið eftir fyrstu
hugmynd. — Þessa skemtilegu
sögu skyldi hann segja þeim
Kristófer og Myrtile.
Hvorugu þeirra fanst sagan veru-
lega skemtileg. Augu Myrtile urðu
flóandi í tárum og Kristófer varð
engu síður alvarlegur en hún. Samt
sem áður sneri hún strax til Ger-i
alds.
— Jeg er hrædd um að jeg hafi
orðið yður alt of dýr, sagði hún.
Nú heyri jeg yður til.
Hún hallaði sjer upp að honum.
Kristófer gekk til þeirra allbyrstur.
— Tilheyrir okkur, leiðrjetti
hann og þeytti seðlaknippi á borð-
ið. Yið erum báðir forráðamenn
Myrtiles i sameiningu, Gerald. Það
hefir alt af verið undirstaðan og
jeg krefst þess að svo verði áfram.
Myrtile huldi andlitið við öxlina
á Gerald. Sjálfur var Gerald hálf-
ringlaður af þessu uppþoti og hrif-
inn af auðmjúkri undirgefni stúlk-
unnar en hann jafnaði sig er hon-
um varð litið í gráu augun hans
Kristófer.
•— Auðvitað, gamli vinur, sagði
bann, við skulum ekki stofna til
vandræða — hvað sem öðru lxður.
XIV.
Þegar að Gerald, þennan sama
dag að loknum morgunverði kom á
stefnustaðinn, beið Pálína þar erns
tg venjulega. Hann stöðvaði vagn-