Morgunblaðið - 10.01.1932, Page 8
MORGJNBLAÐIÐ
ingar í fleirmenningskjördæm-
um (amtskjördæmum) með upp-
bótarsætum. Gömlu einmenn-
ingskjördæmunum er aðeins hald
ið sem frnmboðsu?ndæmum, en
ogunin tryggir það ekki að
kosinn verði frambjóðandi úr
hverju framboðsumdæmi.
Galla þá, sem Zeuthen fann á
kosningatilhögu. Dana frá 1918,
get jeg best skýrt með því að
taka dæmi hjeðan, frá kosning-
unni 1931. Framsóknarfiokkur-
inn hafði meirihluta eða hæsta
atkvæðatölu í 16 kjördæmum,
og hefði því fengið 16 menn
kosna, og 865 atkvæði bak við
hvern. Uppbótarsæti hefði þurft
13, þar af hefði Sjálfstæðisflokk-
ur fengið 9 og alls 20 þingmenn,
en Alþýðuflokkur 4 og alls 7
þingmenn.
Hugsum oss nú að tala upp-
bótarsætanna hefði verið tak-
mörkuð, t. d. ekki mátt fara
fram úr 13. Þá hefði Framsókn-
arflokkurinn getað náð í nokk-
ur þessara sæta handa sjer, og
þar með náð jafn-mörgum þing-
sætum frá hinum flokkunum,
með því að skifta sjer að nafn-
inu til í tvent. Gengið undir
öðru nafni í þeim kjördæmum,
þar sem hann átti litlar líkur til
áð koma manni að, og haft einn
vissan frambjóðanda í kjöri
undir sama flokksheiti, ef slíkt
var áskilið til þess að ílokkur
þessi gæti komið til greina við
úthluiun uppbótarsæta. Þá gat
Fiamsókn I náð þingsæti í 15
kjördæmum, en Framsókn II í
einu kjördæmi (hugsum oss t. d.
Árnessýslu) og þar að'' auki safn-
að atkvæðum úr 8 kjördæmum,
þar sem Framsókn var í minni
hiuta. Jeg skal ekki þreyta menn
á þeim útreikningi, en aðein3
segja niðurstöðuna. Hún hefði
orðið:
Sjálfstæðisflokkur 17 þingsæti
Framsókn I 15
Framsókn II 5 20 —
Alþýðuflokkur 6 —
Alls 43 —
I stað þess að hin rjettu hlut-
föll með sömu þingmannatölu
eru: —
Sj álfstæðisflokkur 20 þingsæti
Framsókn .... 16 —
Alþýðuflokkur . . 7 —
Samtals 43 þingsæti
Mörg fleiri dæmi mætti taka,
en jeg læt þetta nægja til þess
að sýna, hvað það var, sem feldi
þessa kosningatilhögun í Dan-
mörku.
Þessi höfwðgalli á tilhöguninni
dönsku hverfur nú, ef tala upp-
bótarþingsætanna er ekki tak-
mörkuð. Kosningabrögð eins og
þessi geta þá ekki lengur fært
neinum flokki vinning. — Þau
mundu ekki raska hlutfallinu
milli þingsætatalna flokkanna,
þau gætu að eins orðið til þess
að auka þingmannatölu allra
flokka hlutfallslega jafnt. Þess
vegna erum við ekki hræddir um,
að farið yrði að beita slíkum
brellum í sambandi við tillögur
•kkar. Það verður enginn ávinn-
ingur að því að beita þeim.
En með takmörkun á tölu upp-
bótarsætanna er flokkunum boð-
ið upp á það, að gera sjálfar al-
þingiskosningarnar að svindil-
braski til flokkslegs ávinnings,
og þar með kollvarpa því, sem
er aðal-tilgangurinn með fyrir-
hugaðri breytingu á löggjöfinni
um skipun Alþingis, rjettu hlut-
falli milli kjósendafjölda og þing
sætafjölda. Við teljum ekki að
til mála geti komið, að lögleiða
kosningatilhögun, sem býður upp
á þetta.
Við getum vel viðurkent, að
það er nokkur galli á kosninga-
tilhögun þeirri, sem við stingum
upp á, að hún leyfir það ekki,
að tala þingmanna sje fyrir-
fram takmörkuð. Þó eru til for-
dæmi fyrir þessu, t. d. á Þýska-
landi nú, þar sem tala þing
manna ákvarðast algjörlega af
því, hve margir kjósendur hafa
greitt atkvæði við kosninguna.
Og við erum ekkert hræddir um,
að þingmannatalan fari úr hófi,
teljum sennilegast, að hún verði
42 til 45, og mjög ólíklegt, að
það komi fyrir, að hún fari upp
úr 48 til 49.
Þeir, sem vilja ekki sætta sig
við þetta, heldur heimta tölu
þingmanna ákveðna með laga
boði, eins og nú er, verða að
gjöra sjer það Ijóst, að með því
hafna þeir um leið einmennings
kjördæmunum. Þá liggur næst
fyrir að fara yfir í hlutfallskosn-
ingar í fleirmenningskjördæm-
um, og er þá í mesta lagi unt að
halda núverandi kjördæmum sem
framboðsumdæmum, eins og er
í Danmörku, en það er ekki leng-
ur unt, að tryggja hverju þess-
ara kjördæma að það fái kos-
inn sjerstakan þingmann fyrir
sig. —
Á það hefir verið bent í kjör-
dæmanefndinni, að óheppilegt er
að tala þingmanna sje stórfeld-
um breytingum undirorpin frá
einu kjörtímabili til annars, m
a. vegna tilhögunar á þingstörf-
um. Þess vegna stingum við upp
á, að lágmarkstala þingmanna
verði 42, eins og nú er og ná-
lægt því, sem við teljum, að hún
muni venjulegast verða eftir til-
lögum okkar að öðru leyti.
Loks vil jeg minna á það, að
áreiðanlega er ekki unt að finna
neina tilhögun á alþingiskosning-
um algerlega gallalausa. Þeir,
sem leggja mikla áherslu á, að
varðveita rjett kjördæmanna til
sjerstakra fulltrúa á þingi, verða
að athuga það vel, hvort þeim
finnst þessi galli, að tala þing-
manna er ekki fyrir fram ákveð-
in, svo mikilvægur, að þeir, hans
vegna, vilja sleppa kröfunni um
rjett kjördæmanna til sjerstakra
fulltrúa, sleppa einmenningskjör-
dæmunum. H'ins vegar er rjett,
að óvissan um tölu þingmanna
gjöri menn nokkuð varfærna að
því er snertir fjölgun einmenn-
ingskjördæmanna.
Fyrir þá, sem vilja kynna sjer
betur hvernig þessi kosningatil-
högun lítur út í reynd, er birtur
hjer í blaðinu útreikningur á
kosningunum 1931 samkvæmt
þessari aðferð. Tölum Hagstof-
unnar fylgt að öllu, nema hvað
atkv. frambjóðanda í-Árnessýslu,
sem taldist utanflokka en var
studdur af Sjálfstæðisflokknum
eru talin þeim flokki, svo sem
verða mundi eftir hinni nýju til-
högun./
Eru uppástungur þessar þar
með lagðar fiam, kjósendum til
áthugunar.
Greidd Sj. Fr. Alþ Komm. U.
Kjördæmi. gild atkv. Atkv. Þm. Atkv. Þm. Atkv. Þm. Atkv. Atkv
alls
1. Reykjavík 9689 5576 3 1234 »> 2628 1 251 »»
Hafnarfjörður 1420 741 1 »» »» 679 *» »» >>
Gullbr. og Kjós. 1508 1039 1 368 ,, 101 >» »»
Borgarfjarðarsýsla 1063 603 1 428 »* 32 »> **
Mýrasýsla 798 349 »> 449 1 »» »» >» ..
Snæfellsnessýsla 1213 492 1 475 >» 246 »» »» ..
Dalasýsla 695 310 »» 385 1 »* »» »» »»
2. Suðvesturland 6697 3534 4 2105 2 1058 »» »» »>
Barðastrandarsýsla 1140 332 »» 747 1 61 »» »*
Vestur-ísafj.sýsla 809 233 » 541 1 35 **
ísafjörður 865 339 »» »» *> 526 1 >* »»
Norður-ísafj.sýsla 1045 587 1 165 »» 293 >* »» **
Strandasýsla 576 143 »» 433 1 *» »* »*
3. Vesturland 4435 1634 1 1886 3 915 1 »»
V estur-Hú n a vatnss. 641 275 »» 345 1 21
Austur-Húnavatnss. 930 417 >» 513 1 *»
Skagafjarðarsýsla 1631 787 »» 801 1 43 *» »» »»
Eyjafjarðarsýsla 2237 5407., »> 1303 1 25472 »> 139 »»
Akureyri 1495 598 1 305 »* 158 „ 434 >»
Suður-Þingeyjarsýsla 1370 216 » 1033 1 »> „ 121 »*
Norður-Þingeyjars 598 »» 1» 598 1 »» >* »» »»
4. Norðurland 8902 283372 1 4888 6 4767» »» 694 »»
Norður-Múlasýsla 925 310 »» 615 1 »» >t >* >»
Seyðisfjörðsr 419 145 »» »» >» 274 1 >» >»
Suður-Múlasýsla 1930 646'/a »» 84672 1 437 »> »* *»
Austur-Skaftafellss. 464 138 »» 317 1 »* „ „ 9
5. Austarland 3738 123972 „ 177872 3 711 1 »» 9
V estur-Skaptaf ellss. 767 377 „ 390 1 *» »> »
V estmannaeyjar 1242 733 ’l 34 *» 235 „ 220 »»
Rangárvallasýsla 1367 671 1 580 „ *» » *» 116
Ámessýsla 1707 594 »» 939 1 174 »» *» »»
6. Suðurland 5083 2395 2 1943 2 409 »> 220 116
Allt landið 38544 17212 11 1384472 16 619772 3 1165 125
Úrslit alþingÍ5kosninga 1931
reiknuð út eftir tillögum 5jdlfstceðismanna i
kjörðœmanefnðinni.
Sj. = Sjálfstæðisflohkur,
Komm.
Fr. = Framsóknarflokkur,
= Kommúnistar, U. = Utanflokka
Samkvæmt þessu eru þá kosnir
í fyrstu yfirferð:
11 Sjálfstæðismenu.
16 Framsóknarflokksmenn.
3 Alþýðuflokksmenn.
Þessi úrslit geta kjörstjórnir
hinna einstöku kjördæma kunn-
gjört, en svo kemur td kasta lands-
kjörstjórnar, að ákveða tölu upp-
bótarsæta og hverjir hafi náð kosn
ingu í þau sæti.
í kosningalögum verður að setja
tilfellur liæsta brotinu, 0.54 á Norð
urlandi. Af uppbótarsætunum falla
6 í Reykjavík en 7 í kjördæmin
2—6, en ef öðru vísi hefði staðið á,
; þá hefði reglan um 6 uppbótarsæti
_ -Alþýðuflokkur, yg fæsta lianda kjördæmunum ut-
an Reykjavíkur getað gert það að
verkum, að brotið 0.43 hjá Sjálf-
stæðisflokknum á Austurlandi
hefði gengið fyrir brotinu 0.44 hjá
sama flokki í Roykjavík um þing-
sætið.
Þá er loks eftir að ákveða hvaða
frambjóðendur hreppi uppbótar-
sætin. í Reykjavík koma næstu.
menn á framboðslistunum inn í
þessi sæti. Á Suðvesturlandi fær
Alþýðuflokkurinn þingsætj handa
frambjóðanda í Hafnarfirði. Á
Vesturlandi kemur Sjálfstæðis-
flokkurinn að frambjóðanda á ísa-
firði, sem hefir 7 atkv. fleira eu
frambjóðandinn í Barðastrandar-
sýslu. Á Norðurlandi fær Sjálf-
stæðisflokkurinn mann kosinn í
Skagafjarðarsýslu og í Eyjafjarð-
arsýslu, og Alþýðuflokkurinn fær
mann kosinn í Eyjafjarðarsýslu. Á
Austurlandi fær Sjálfstæðisflokk-
urinn kosinn frambjóðanda í Suð-
urmúlasýslu, og á Suðurlandi kem-
ur hann manni að í Árnessýslu.
Heildarniðurstaðan er sú að í Rvík
eru kosnir 10 þingmenn, í Eyja-
fjarðarsýslu með Siglufirðj 3 þing-
menn, 2 eru kosnir í hverju kjör-
dæmanna Hafnarfirði, ísafirði,
Skagafirði, Suðurmúlasýslu og Ár-
ntssýslu, alls staðar sinn af hvor-
um flokki, og í hinum kjördæm-
unum einn í hverju.
Þannig kemur þetta út, ef tekrn-
ar eru tölurnar frá Hagstofunni.
verður hlutfallstala kosningarinn-
ar. —
Nú er hlutfallstölunni deilt í at-1 En hins verður vel að gæta, að
kvæða tölur þessara flokka til þess; kosningin lilyti í reyndinni að hafa
að íinna hve marga þingmenn hver 0rðið eitthvað öðruvísi, af því að
á að liafa, þannig: framboðunum verður öðru vísi
Sjálfstæðisflokkur: 17212 : 865 jháttað. Þau verða miklu frjálslegri
~ 19.89, gerir 20 þingmenn. !en nú. Fleiri menn af sama flokki
865 geta boðið sig fram innan sama
kjördæmis. Þó atkvæði fflokks-
Framsóknarfl.: 13844'/2 :
= 16.00, gerir 16 þingmenn.
Alþýðuflokkur: 6197% : 865
=-- 7.17, gerir 7 þingmenn.
Tala þingmanna verður þannig
alls 43, uppbótarsætin 13 og af
að
nánari reglur um það, hvað þurfi
til þess að flokkur geti komið til | þeim á Sjálfstæðisflokkurinn
greina við útreikning uppbótar-jlá 9 og Alþýðuflokkurinn 4.
sæta. Að sjálfsögðu koma allir þeir | I>íl hggur næst fyrir landskjörs-:
flokkar til greina, sem hafa fengið stjórn að skifta uppbótarsætunum g-5 verður varaþingmaður, sem hon-
þingmann kosinn í einhverju kjör- milli landshlutanna. í því skyni er /im gengur næstur. Með þessu er
dæmi við 1. umferð. En fleira lrfl atkvæðatölu hvors hinna raunverulegur rjettur kjósandans
manna skiftist milli þeirra, þá
skaðar það flokkinn ekki neitt,
flokkurinn fær þingsætið ef at-
kvæðatala sú, sem fellur á flokks-
mennina samtals, er nægileg til
þess. Sá þeirra, sem hefir fengið
flest atkvæðin, hreppir þingsætið,
mætti orða, t. d. að flokkur, sem.hinna tveggja uppbótarflokka
hefir náð fullri hlutfallstölu í ein- jhverjum landshluta dregin tala
hverjum hinna 6 landshluta skuli ^ kosinna þinginanna margfölduð
koma til greina við úthlutun upp-,me^ hlutfallstölunni.
bótars. þótt liann hafi ekki náð I Mismunurinn sýnir afgangsat-
neinu /jingsæti. Yið þessa kosn- ;kvæði flokksins í hverju hlutfalls-
ingu hafa kommúnistar að vísu náð ^kjördæmanna, og næst er tölu þess /ega þýðingarmikið fyrir flokk, er
fullri hlutfallstölu fyrir einn þing-,ara afgangsatkvæða deilt með hlut- hefir dreift fvlgi á stóru svæði.
mann í landinu alls, en ekki í fallstölunni. Þá kemur út tala Hann getur látið sama frambjóð-
neinum hinna 6 landshluta sjer í þeirra uppbótarþingmanna, sem andann safna atkv. í svo mörg-
logi. Hjer verður miðað við, að ættn að koma á hvem landshluta. um kjördæmum innan sama hlut-
þeir komi ekki til greina, án þess Þessi reikningur lítur þannig út: fallskjördæmis, sem hentugt þykir.
til þess sjálfur að velja sjer þing-
mann, stórkostlega aukinn.
í annan stað verður leyfilegt að
sami frambjóðandi sje í kjöri í
fleirum kjördæmum en einu innan
sama landshluta. Þetta er sjerstak-
,að þar með sje hbinu slegið föstu
um endanlega afstöðu Sjálfstæðis-
flokksins til þessa atriðis.
Þá deilir landskjörsstjórn fyrst
atkvæðatölu hvers flokks, þeirra
ev til greina koma, með tölu þing-
manna, er hver flokkur þegar hefir
fengið kosna, og samanlagðrj at-
hvæðatölu þessara flokka með 42.
Sá reikningur verður þannig:
Hlutfallskjördæmi
Sjálfstæðisflokkur
Alþýðuflokkur
Sjálfstæðisfl.
_17212 _j_ll = 1564s/n
Framsóknarfl : 13844V2 iþfiY/'SOS'fc
Alþýðuflokkur: ~ 6197'ú ;"3 = 2065V6
Þessir fl. samtals: 37254 : 42 = 887
Atkv. kosnir Afgangs Atkv. kosnir Afgangs
alls þm.x865 tala : 865 alls þm X865 tala 865
1. Reykjavík . . . . . 5576 2595 2981 3.44 2628 865 1763 2.03
2. Suðvesturland . . 3534 3460 74 0.08 1058 0 1058 1.22
3. Vesturland . . . . 1634 865 769 0.88 915 865 50 0.05
4. Norðurland . . . . 283372 865 196872 2.27 46772 0 46772 0.54
5. Austurland . . . . 123972 0 123972 1.43 711 865
6. Suðurland . . . . . 2395 1730 665 0.76 409 0 409 0.47
Síðasti dálkurinn hjá hvorum Hugsum oss til dæmis að
flokki sýnir að S j álf stæðisf lókkur- Sjálfstæðisflokkurinn hefði haft
Lægsti kvótinn er hjáFramsnók-
narflokknum, brotið m’nna en %
og þess vegna sleppt. Talan 865 handa 3 mönnum, en 4. sæti hans
inn hefir fufla hlutafallstölu handa
6 mönnum, og þarf svo að liækka
þrjú brot upp í heilan: Yesturland
með 0.88, Suðurland með 0.76 og
Reykjavík með 0.44. Alþýðuflokk-
urinn hefir heila hlutfallstöht
einn álitlegan frambjóðanda sam-
eiginlegan í Barðastrandarsýslu og
Vestur-lsafjarðarsýslu. Sá hefði
getað fengið fleiri atkvæði en.fram
bjóðandinn á Isafirði, og þar með
hrept uppbótarsæti Sjálfstæðis-
flokksins á Vesturlandi. J. Þ.