Morgunblaðið - 06.03.1932, Page 2

Morgunblaðið - 06.03.1932, Page 2
V, mwi MOEGUNBLAÐIÐ Gleymið ekki að vátryggja V átryggingar f j elagið NORfiEh f Stofnað í Drammen 1857. Brunatrjrggi íc . Aðalumboð á tsl$ndi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Síffli 1250. Duglegir uruboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. .'HlJitUi -ióJMiPöO'Jl! ZSO Ití.jiúú Leikhúsið. „Afritið“ og „Ranafell“. Það er svei mjér ekki allt af vandalaust fyrir unga, fallega konu að vera viss um það hvern hún í raun ög veru elskar, og það jafnvel ekki þó hún sje gift. Hún þekkir fleiri menn en eiginmanninn Ög einn héfir kannske kyst hana, meiha eðá ininwt, áður en hún giftist, og minningarnar vakna, svo Ijúfar og rómahtískar, þegar minst vonum varir. Annar er kom- inn til sögunnar eftir að hún gift- ist, og talar svo fallega um ástina, horfir svo þunglyndislega í augu herinar, og er svö indæll. — Og draumar vakna um ný æfintýri, miklu himneskari en alt sem á undan er gengið, — og kannske hafði reynst minna himneskt og stórkostlegt, en hún hafði búist við. Já, lífið er ekki altaf einfalt mál fyrir unga konu, með næmar tiJfinningar og kannske fremnr lítinn heila — því hvað á hún að gera ef henni finst hún elska einlivern annan en eiginmanninn ? Ástin er göfug tilfinnirig, sém alls ekki er liægt að taka^of há- tíðlega, og raust hjartans öllu æðri. „Afritið" er góðlátlegur, fynd- inn og skemtilegur skopleikur (eftir Norðmarininn Helge Krog) um unga konu, sem einmitt er þannig gerð að hún á afarörðugt með að átta sig á því stundinni lengur, hvern hún í raun og veru Siella og Ludvig (Arndís Björnsdóttir og Tndriði Waage). elskar, — mest af öllum. Sýning leiksins tókst ágætlega. — Jeg minnist þess ekki að hafa sjeð gariianleik fara betur úr hendi á leiksviði voru. Indriði Waage hef- ir. vandað leikstjórnina, alt var ágætlega samæft, livert tilsvar, hvert augnablik lifandi og allir leikendur fóru prýðilega með hlut- verk sitt. Þessi sýniiig hefði vel sómt hinu væntanlega þjóðleik- íiúsi — og lieiðriririn eiga Arndís Björnsdóttir, Indriði Waage, Brynj. Jóhannesson og Alfred Andrjesson. Það var ólíkt erfiðara að gera góða sýningu úr „Ranafell“, fær- eyskum ,'leik eftir ungan höfund þarlendan; William Heinesen. Það fer nokknr kraftur í viðureign and- stæðra ‘afía í sumnm atriðum, en þreýtandi að liorfa á leik, sem ;er nálega tómt argaþras og rifr- ildi frá upphafi til enda, án þess áð nokkurs staðar bregði fyrir frumleik nje dýpt nje fegurð í til- svörum og mannlýsing, án þess liálfsturluð af sjúkri ást. og brenn andi samviskukvölum. LeiJ.cur.inn ér í tveim þáttum, o<f tí hinúiri síðari eru þau tvö eiri á leiksviðinu. bó.iídi og ráðs- ikriria, íiún talar látíaust í ifesingi, stunaum í liálfgerðfl óráði, án þess ivikkuru sinni. brái af — þáttur- 'nn er ^eitt langt móðursýkiskast. ílaður' er' riæstnni' svri "ógn'ðl’egúr ::t) térá féginri því, þégar skriðá íVliur yfir bæinn og bindur enda á klt saman! Það var í sjálfu sjer ágætlega tilfuiidið áð sýna einu sinni fær- éyslcan leflc á leiksviði voru, — én var ékki liægt að finna verk, r>m var þroslcaðra og betur lýsti sjt't'kéirinim frireýsks lífs rig fær- evslcs fólks? 1 ' ••••••••••••••••••••••••••••••i•8•••••ic•••••••••••••• Stella og Max frændi (Arndís og Brynjólfur Jóhannesson). Þórir bóndi (Har. Björnsson). að nolckur persónanna veki veru- lega samúð nje sterkam áhuga hjá áhorfendum. Vjer kynnumst hjer ramm-eigingjörnum, þröngsýnum þónda. fastheidnum lcraftkarli, er ckki v'dl Iof« :.vo' 'sínnm að grafa eftir kolmn í Ií:u-’ 'i'i'ign s'iiui, vi.l hafa jörðina í friði og ait í gamla horfinu. Boriurinn er áhugamikill fulltrúi nýja tímans, en líka ópjáll og harðvítugur. báðir eru jafn- fjarri því að vilja reyna að skilja hyor ar.nan, faðir og sonur. Þá er dóttirin, sem ekki vill láta föður jsinn þrringva sjer til gjaforðs —- |.l;ún gæti unnið samúð vora ef jhöf. eklci varnaði lienni rnáls um jtilfinningar sínar, ncma í örstntt- jiim setningum. já-um og nei-um. jLoks cr i'áðsk'srmn. sem bónclinn jhefir tá dregið unga. . sem hefir ; fyrirfarið barni þeirra og nú er Inntféyar þakkir tit aílra, Pr sýndu mjer uinttrþH tt 80 ara afmæli iííinu. Sigurborg Hjálmarsdóttir, Hafnarfirði. • ••**••• ••••^••••••••••^•••••••••••* ••••••• •••••••»«"•• .. . .................. ........ Elsku íitli drenguririn okkar, Haraídnr Sigurður, 11 ára: að áldri', ándaðist á heimili okkar, Hverfisgötu 34r á .laugardgginn 5. þ. m. Þóranna og Þorsteinn J. Sdgurðsson. ....■-----1-— ' —-.................... - ■ .1. ’■ --....- -> -.... Hjeh tíieð tilkyhriifet að systih ofcfear, Geirprúður Áf'nadóttilr, andaðist 6. J). mán. Ásta Arriadóttir. 1 Úafur Árnasori. " j ill «" Ólöf ráðskona, (Ingibjörg Steinsdóttir.) Haraldur Björnsson ljek bónd- ann, gerði alt úr því hlutverki sem hægt var: Skapmikinn harð- jaxl, baldinn í eðli, þjettan á velli og þjettan í lund óbrotinn í hugs- un og framkomu, rótgróinn við dalinn sinn. Jón Aðils og Sólveig Eyjólfsdóttir — tveir nýir leik- endur------Ijeku börnin, og það leyndi sjer ekki, að bæði geta leikið. Strákurinn stóð upþi í hárinu á karlinum af meiri mynd- ligleik, en vjer eigum að venjast af nýjum leikendum — hár og knarreistur, djarfur, einarður, vel máli farinn. Stúlkan var blíðlynd og glaðlynd, undir niðri þungt skapi, beit í. tilfinningum, kjarni í lund hennar. Ingibjörg Steinsdóttir ljelc ráðskonuna, gaf sig hlntverkinn á vald áf tals- vérður krafti. Þessi leikkona býr yfir geðsmunum og það sópar að henni, en .... — maður finnur eícki til með henni í kvöl hennar. Þetta hlutverk hefði Soffía Guð- laugsdóttir átt að leika. Hvenær fær maður að sjá þau leika hvort á móti öðrú, Sbfííu og Tlarald ? Prúin á -ekki riú lcost á öðrum mótleikara, er betur hæfi hennar ríka og' oí’Ólega skaplyndi Vjo hann virðist ejnmitt þiirfa að ’eika á ínóti konu sem henni, til bess að kraftur hans njóti sin. K. A. Málarasveinafjelag Reykjavíkur hefir opnað upplýsingaskrifstofu á Hverfisgötu 68 a. LTI. „Hrútgimbur“. m erkisbóndi norður í landi, dá- lítið bögupiæltur, lýsti eftir lan.bi á þessa leið: Hafið þið eklci sjeð hjerna grá- kollótta hrútgimhur, tjai'gaða með j-auðri blákrít milli hornanna? Hjer með tilkvnnisb vinum og ættingjúm að fósturfaðir minúv ■Daði Jónsson á Bala.á Miðnesi, andaðíst 4. mars. ; z Guðmundur Gnðmundsson. ■ ...—................ ........... iii 'ii Póstnrfaðii' ininn. Oddnr Ármannásori, Stóra Kálfalæíc t Mýrá- sýslu, andaðist að heimilf sínu 2. þ. m. Fyrir hönd ættingja ogyin^a, Sigríður Gottskálksdóttir. ..... ' ' ......... ý. ' . . .......... ji " , v I t •: r: Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarföi* Sígríðar. Hagan. Sigurbjörg Davíðsdóttir. Þorbjörn Hagan. Lárétta og Haraldur Hagari, Björn Bjöínssoti. Athugið. Kristriiboðsfjelögin í Reykjavík- hafa ákveðið að hafa vákn- ingasamkomur í húsi sínu, Bethanía, við Laufásveg 13, alla vikuna frá 6.—13. mars. Sinn ræðumaðurinn hvert kvöld. Samkomur byrja kl. 8V2. 1 Allir hjartanlega velkomnir, svo lengi sem húsrúm leyfir. Útsalan heldur áfram í fullum gangi þessá viku. Notið nú tækifærið. — NlanelMi naarsson i So. Fyrlrlftggjalidi s Appelsfnnr. — Eplft. — Lanknr. — KarSðHnh Epli þarknfl. — Kúrennr. — Bláber. Eggerl Krist|ánsson & Ci. Símar 1317 og 1400. Olium ógrelððum reikningum á fjelagsútgerðina ,.ÆGIR“, óskast framvísað fyrir 10. þessa mánaðar. SnæÚ< Úlafsson, Tángðtn 32.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.