Morgunblaðið - 13.03.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1932, Blaðsíða 4
4 JíORGl'NHLAÐIt) Huslfsingadagbók Reykjarpípur. Hvergi á landina xnun vera úr meiru að velja af U.eykjarpípum en hjá oss. Yerð og gæði við allra hæfi. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. „Orð úr viðskiftamáli“ er nauð- synleg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Erunatrygging er hve^gi trygg- ari en hjá British Dominious. Reiðhj.ól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Heitt & Kalt, Veltusundi 1, sími 350. Heitur miðdegisverður (tveir rjettir) á 1 krónu a'llan daginn. Engin ómakslaun. Röskur og ábyggilegur sendi- sveinn óskast. Upplvsingar hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. Fyrsta flokks saltað dilkakjöt fæst í Norðdalsíshúsi. Sími 7. Útsalan helclur áfram til mið- vikuclags. Taubútar og; ýmiskon- ar afgfangar seljast fyrir lítið verð. Athugfið, að enn er tækifærið til að gera. happakaup. llersl. Vik Laugaveg; 52. Sími 1485. Heilsan er fyrir mestu — hún á mikið undir þrifnaði, þrifnaður undir Persii. Persil þvær, bleikir og sótt- hreinsar samtímis sjúkra-, barna- og sængurkonuþvott. PERSIL verður PERSIL EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Fjm kventúlk við fiskþvott: Gúmmístíg'vjel. Olíupils. Olíukápur. Olíuermar. Olíusvuntur. Gúmmískór. Sokkar (þykkir). Háleistar. Vinnuvetlingar alls konar. Klossar. Peysur, fjöldi teg. Fiskiburstar. Fiskihnífar. í rnjö^ stóru úrvali. Veiðarfæraverslnnin Oeysir. Samsæti á að halda fyrir frá dr. Björgu |Þorláksson á föstudaginn kemur, og liggja listar til áskrifta í Háskólanum, í Verslun Gunnþór- unnar Hal'ldórsdóttur, í Verslun- inni „París“ og í veitingasalnum „Vífill“. Þeir, sem gangast fyrir samsætinu ern háskólarektor Olaf- ur Lárusson, prófessor Alexander Jóliannesson, frú Ragnhildur Pjet- ursdóttir, frú Steinunn Bjarnason, frú Guðrún Jónasson, ungfrú Inga Lára Lárusdóttir og ungfrú Thora Friðriksson. Fundur er í fjelaginu „Þór“ ann að kvöld kl. 8!/2, samanber aug- lýsingu í blaðinu í dag. Leikhúsið. Afritið og Ranafell verða leikin í kvöld kl. Á fimtudaginn verður leikið hið nýja 'leikrit Einars H.' Kvarans í fyrsta skifti. Fjáirmálaofviti. Fjármálaráðherr- ann hefir látið flytja á þingi frum- varp um verðtoll af tóbaki. Telur hann toll þennan mundu gefa um 265 þús. króna tekjur, „ef gengið. er út frá svipuðum innflntningi á tóbaksvörum eins og var árið 1930“. Hann býst þó við að inn- fiutningur kunni eitthvað að minka við þessa tollhækkun, en það ætti ekki að gera mjög mikið til, því að „með því að gera ráð fyrir, að innflutningur tóbaks minki um ca. 25%, ætti þessi yerðtollur þó alt af að nema um kr. 200 þús. á ári“, segir ráðherrann. Þessar 200 ])ús. kynnu þó að þykja of dýru verði keyptar, því að árið 1930 nam tóbaksto'Ilurinn hátt á 13. Iiundrað þúsund krónuin. Ef hug- boð ráðherrans um minkandi inn- flutning vegna tollhækknnarinnar ætist, og það er áreiðanlega ekki fjærri lagi, minkar gamli tóbaks- "ollurinn um rúmlega 300 þús. kr. Nettó ágóði af nýja tollinum er 'iví mínus 100 þúsund krónur, sam væmt þessari áætlun ráðherrans. Það ætti ekki að veitast oss erfitt aó vfirstíga kreppuna, meðan aðrir eins spekingar far með fjármál landsins. Argus. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Mótt. úr safnbaukum kirkjunnar kr. 41.45. Mótt. frá söfnunarnefndinni kr. 83.00. Mótt. fra H. A. kr. 10.00. Mótt. frá 'E. S kr. 20.00. Mótt. frá G. Þ. kr. 4.00. Samt. kr. 158.45. Með þökk- nm móttekið. Ásm. Gestsson. Hiálpræðisheritm. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10y2 árd. Sunnudagaskóli k'l. 2. Sam- koma fyrír liðsmenn og nýfrels- aoa kl. 4. Adjutant Holland talar. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Kapt. Axel Olsen talar. Lúðiaflokkurinn og strengjasveitin aðstoða ásamt fleiri foringjum og liðsmönnum. Allir ve'ikomnir! Heimilasambandið hefir fund á mánudaginn kl. 4. Stabskapt. Árni M. Jóhannesson heldur fyrirlestur ran William Booth. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- .fregnir. 11.00 Messa í dómkirkj- junni (síra Bjarni Jónsson'). 15.30 'Tilkynningar. Tónleikar. 18.35 Barnatími (Helgi Hjörvar). 18.55 Erlendar veðurfregnir. 19.05 Barna tími: Söngur. (Guðrún Pálsdóttir). 19.15 Grammófóntónleikar: For- leikurinn úr „Jónsmessunætur- draumnum", eftir Mendelsohn. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Grainmó- fón: Symphonische Variationen, eftir César Franck. 20.00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20.30 Mentaskóla- ltvöld. Ræður. songur, hljóðfæra- leikur og upplestur. (Nemendur Mentaskólans). Dans'lög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.10 Tilkynningar. Tón- jleikar. Frjettír. 12.35 Þingfrjettir. 16.00 Véðurfregnir. 18.55 Erlend- ar veðurfregnir. 19.05 Þýska, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 'Enska, 1. flokkur. 20.00 Klukku- ■sláttur. Erindi: Skólamál (Guðjón Guðjónsson). 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar: Alþýðulög (Útvarps- kvartettinn). 21.20 Einsöngur (Sig. Markan): Fussreise, eftir Hugo Wolf; Stándrhen, eftir BrahmS; ÍMain, eftir Schubert; Kirkjuhvoll ,og Valagilsá, eftir Árna Thorsteins Ison. 21.35 Þýska, upp'Iestur (Dr. /Keil). 21.50 Grammófóntónleikar: \ Píanó-koftsert í B-moll. eftir i Tschaikowsky. Dðmur í Lydeckmðlinu- Prófessor Deycke og dr. Alstádt dæmdir. Talið við mig, ef yðnr vantar OrgeÍ-harmouiuBii frá Ufltler eða Manuborg. Elías B|amason, Sðlvðtlnm 5. RYDENS KAFFI bragðast best. Fæst í næstu búð. Dr. Alstádt og próf. Deycke. í fyrra v; ru miirg börn í Ly- ;beck bólusett við berklaveiki með I fe&uefni þvt, sem kent er við jCalmette hinn franska. Um 100 börn veiktust hættulega og 68 dóu. Var bóluefninu kent urn og bárusl böndin að læknum þeim, senr stáði’i að skella á þeim Deycke og Al- stá.dt ábyrgðin á því, að hafa af- iient bóluefni, framleiddu í meðala- slofu, np'iii ekki nppfyllir þau skil- yrði er gera verður til slíkrar með- alastofu. Deycke átti að vita það að bóluefiiið gat óhreinkast og í það komist bakteríur, sem hættu- iegar voru lífi barnanna. Deycke 'iefir þess vegna óafvitandi gert dig sekan í dauða 68 barna og ’ieilsutjóni 31 barns. Dr. Alstádt liefir gert sig sekan í hinu sama, þar sem hann reyndi ekki bóluefn- •r á dýrum áðúr en hann notaði pað handa börnum. — líinir sakfeldu liafa áfrýjað þess um dómi. Gengi sterlingspunds. London, 12. mars. ITnited Press. FB. Oengi sterlingspunds miðað við dollar, er viðskifti hófust 8.6.314. Dbreytt er viðskiftum lauk. New York : Gengi sterlingspunds $3.63%—$3.62%. Jón Bjarnason bóndi að Stórhólmi. F. 17. 'júní 3866. D. 17. sept. 1931. jhöfðti fýrir bólusetningunni. Hinn j j6 febr. s.I. fell dómur í málinu, og i var bann á þá leið. að prófessor IDeycke var dæmdur í tveggja ára j ífangelsi og vfirlæknir dr. Alstádt j jí 15 mánaða fangelsi. Þriðji lækn- jirinn, dr. Klotz var dæmdur sýkn |og eirnig ’hjúkrunarkona. í f forsendum dómsins segir meðal jannai's: Rjetturinn lítur svo á að íbóluefnið bafi ekki verið rjet.t og það hafi v.erið óbreint. Það verður Lennard prins og unnusta hans ungfrú Nissvandt fóru til Eng- ;lands í þessum mánuði til þess að gifta sig. Ástæðan til þessa ier sú, að þau gátu ekki gift sig lí Svíþjóð, vegna þess að konung- ur er á móti ráðahagnum. Hjóna- vígslan átti að fara fra.m í kyr- þey og borgaralega. Áttu ekki aðrir að vera þar við en Wilhelm prins, móðir brúðarinnar og nokkurir j frændur. Eftir hjónavígsluna má Lennard eigi lengur kallast prins jog heitir síðan Lennard Berna- clotte. Þau giftu sig í fyrradag. ! Til fátæku stúlkimnar frá E. 5 kr., ónefndum 5 kr., G. K. 10 kr. Æskuranni fórstu frá frarn að mannlífs glóðum, horfðir annir yfir þá út að hrannarslóðnm. Fjörs við logann fanstu þá fyrstu togast sporin. Sjónhringsboga sástu á seiðin vogum borinn. Kaústu ból þar kólgan sló. kalinn hól við marinn. \ron í sólarveldi bjó vel um stól og arinn. Liðu árin. Handtök hörð hófu þrár í friðinn. Foldar sára friðargjörð fjp'U í báru niðinn. Þjer ei dvínar þakkar sáð, —■ þræða línur sjónir — fyrir þína rögg og ráð reitir skína grónir. Viðhorf þinna Verka hjer virðar svinnir muna. Fögur minning um þig er eftir kynninguna. Jón frá Hvoli. Nýr fiskur fluttur frá Noregi til Róm. Nýlega gerðu Norðmenn tilraun: að senda kældan fisk í vagni alla leið suður til Rómaborgar. Til- raunin hepnaðist vel, fiskurinn var alveg sem nýr, er suður kom, og seldist þegar. Hafa fisksa'lar þar pantað meiri fisk hjá Norðmönn- uiri. Það mun vera hin nýja kæliað- ferð, sem lýst var hjer í blaðinu fyrir nokkrn, sem notuð er við þennan fisk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.