Morgunblaðið - 13.03.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1932, Blaðsíða 7
M 0 R G U N B L A Ð I Ð 7 Bændur og lafnaðarmenn. Að undanförnu hefir all-mikið 'verið ritað og rætt um hina miklu kreppu, sem níi læsir sig um alt hjer. Nokliuð hefir verið gert til að draga úr afleiðingum hennar, ■einkum í lieykjavík, með atvinnu- bótastyrkjum, matgjöfum handa bágstöddu fólki o. fl. Ef vel er athugað mun sjást að kreppan kemur hjer hvergi eins tilfinnan- lega niður og í sveitunum, sjer- staklega hinum afskektari, en fyr- ir þær hefir ekkert verið gert í því skyni að ljetta neyðina, held- ur jafnvel hið gagnstæða, eins og :jeg mun síðar leiða rök að. 1 áramótaræðu þeirri, sem for- sætis- og atvinnumálaráðherra Hutti í útvarpið, mintist hann nokkuð á vandræði sveitanna, en ,.jeg minnist ekki að hann benti þar á nein bjargráð. Dvaldi hann nokhsuð við það að telja með fögr- um orðum kjark í bændur og bað >á að láta nií ekki hugfallast. — Sllík hvatningarorð eru altaf þakk- ar verð, en svangur og kalinn maður lifir þó skamma stund á kjarkinum einum, þótt hann sje jeflaust ómissandi. Nú er veitt úr ríkissjóði all- rnikið fje til atvinnubóta í vetur. lín þeir einir geta notið þess styrks sem ekkert hafa annars að gera, því fyrir þetta fje verður að inna af hendi eitthvert starf í þarfir viðkomandi bæjar- eða sveitarfje- lags. Bændur í sveitum landsins «ru í raun og veru verkamanna- stjett, alveg eins og verkamenn í kaupstöðum, en sá er þó munur, að verkamenn kauptúnanna vinna hjá öðrum, og fá því fulla borgun fyrir vinnu sína, venjulega viku- lega, án tillits til þess hvort arður verður af vinnunni. Varla mun sá verkamaður í kauptúnum, sem ekki hefir vinnu einhvern tíma úr árinu og þá einhvern arð af henni, ef hann er vinmifær, og sje honum á annað borð hugleikið að vinna. Og þareð hann þarf engu öðru til vinnunnar að kosta, getur hann notið arðs af eignum sínum, ef einhverjar eru. Hjer er óQíkt hátt- :að með sveitarbóndann, því ekki er hægt að búa í sauðfjárræktar- sveit, nema lagt sje mikið fje í hústofn, fjenaðarhús og áhöld. — Vextir að þessu verða að reiknast til útgjalda í búrekstrinum, hvort -sem þetta er eign eða keypt í «kTild. Kaup fyrir vinnu sína get- nr bóndinn því aðeins fengið, að arður verði af búrekstrinum. — Annars fær hann ekkert fyrir 'vinnu sína. Jeg vil með ljósu dæmi sýna hvernig búreksturinn hjer ber sig I ár, og tek þá dæmi af góðu búi, «ftir því sem þau gerast hjer. Jeg geri ráð fyrir að á búi þessu sjeu 3 kýr, hálft annað hundrað sauðfjár (125 ær og 25 ^imbrar til viðhalds stofninum, og 3—4 hrútar) og svo brúkunar- hross eftir þörfum. Sje nú gert, ráð fyrir að hús- hændurnir á búi þessu sjeu hjón bieð 3—4 börn, eru innanbússtörf ^ira en nóg vinna fyrir konuna. Til þess að heyja fyrir fjenað- iöum verður að taka einn kaupa- ^ann, tvær kaupakonur og ung- ling vor og sumar til gæslu kúa ‘°S hesta. Gæti hann og hjálpað eitthvað við heyverk. Enn fremur þarf að taka vorkonu til ávinslu á túni, ullarverkunar o. fl. -— Aðra tíma ársins ætla jeg hjón- unum -einum að vinna öll heim- ilisstörf. Er það ærið verk, ekki síst er bóndinn þarf eitthvað að heiman, sem oft verður ekki hjá komist. Reikningur bús þessa lítur þá þannig út: Tekjur: 6000 ltr. mjólk 0.20 .. kr. 1.200.00 100 dilkar 11.00 .... — 1.100.00 25 ær gamlar 10.00 .. — 250.00 Ull ................ — 180.00 3 kálfar 8.00 ...... — 24.00 Samtals kr. 2.754.00 G j ö 1 d: Sumarkaup karlm. níu vikur 45.00 kr. Sumarkaup kvenna 18 vikur 25.00 ...........— Kaup drengs 20 vik- ur 15.00 ............. — Kaup vorkonu 6 vikur 48.00 ............... —■ Fæði karlmanns 9 vik- ur 10.50 ............. — Fæði kvenmanna og drengs 44 vk. 8.75.... — Jarðarafgj. og vextir — Hestajárn, bað'lyf, á- höld o. fl........ 405.00 450.00 300.00 108.00 94.50 385.00 900.00 — 150.00 Samtals kr. 2.792.50 Mismunur (tap) kr. 38.50. Hver sá, sem kunnugur er bú- skap hjer um sveitir, veit að út- koma dæmis þessa er ekki sýnd lakari en hún raunverulega er. Mjólkurlítrinn er reiknaður á 20 aura, en hjeðan er ekki hægt að selja nokkurn mjólkurdropa, þo til væri. Ekki er gert ráð fyrir neinum vanhöldum á fjenaði, sem þá verður alt.af einhver. Ekki er htldur gert ráð fyrir að hjónin fái neina hjálp við vinnuna, nema vor og suúiar. Sauðfjárböðun framkvæmir þó bóndinn ekki einn. Þarf hann tvo menn til 'hjálpar sjer. Það getur hann að sönnu unnið af sjer, en þó með því einu móti að bæta þá nóttunni við vinnudag sinn. En dæmið sýnir: að húsbændurnir sem vinna búinu alla daga ársins, fá ekkert kaup frá því, ekki einu sinni fæði. Nú skyfldi maður ætla, að verka- maður, sem þannig berst fyrir lífi sínu og sinna, fengi að vera óáreittur við vinnu sína. En svo er ekki. Jafnaðarmenn eru nú tc-knir að ráðast á bændur, þar sem þeir vinna að eigin framleiðslu sinni og á sínum eigin húsum. A jeg þar við sláturhússtörf, því það verður beinlínis að teljast með framleiðslukostnaði sveitabúskap- arins að slátra fjenaðinum og verka afurðir hans, hvort heldur er t.il eigin neyslu eða sölu, svo og að koma afurðunum til burt- flutnings. Eins og flestum landsmönnum er kunnugt, eru bændur nú ekki Oengur sjálfráðir um þessi störf. Jafnaðarmenn hafa víðast hvar hrifsað þau í sínar hendur, ef ekki með samningi, þá með einhvers konar valdi, og jafn vel notið stuðnings til þess frá æðri stöð- um. Heimta þeir sjer goldið fyrir það slíkt kaup er þeim sýnist og taka það af vörunni. Bændur verða alls staðar að láta undan þessu valcli, þótt þeir bæði vilji og geti unnið að þessu sjálfir og mundu bæði reikna lægra dagkaup Og lengri vinnudag. Mjer finst þessi yfirgangur jafnaðarmanna í garð okkar bænda vera hliðstæður því, ef einhver borgari í kaup- túni ætti matjurtagarð við hús sitt og ynni að honum sjálfur með börnum sínum. Þegar svo að því kæmi að hann tæki upp úr garðinum, ryddust þangað óvið- komandi menn, heimtuðu að starfa einir að uppskerunni og tækju svo að launum það sem þeim sýndist af ávöxtunum. Fy-rir slíkum ágangi finst mjer skvlt að vernda menn. Eða á ekki slíkt athæfi eitthvað skylt við rán ? Eitt atvik, Sém fyrir kom s.l. haust, heáir -oakið einna mestan óhug hjá bændum, að því er þessi efni snertir. Það eru úrslit Hvammstangadeilunnar. Einn af forstjórum S. í. S. í Reykjavík, skipar kaupfjelagsstjóranum á Hvammstanga að láta undan kröf- um jafnaðarmanna þar. — Þeir ganga fyrir með alla vinnu við skipaafgreiðslur, en þeir sem vör- urnar eiga, fá ekki þar að vinna, þótt þeir vilji gera það fyrir lægra kaup, en jafnaðarmenn heimta sjer til handa. . Margir bændur spyrja á þessa leið: Hvaðan kom forstjóranum va'ld til að gefa út þessa skipun ? Og hefði ekki manndómur kaup- fjelagsstjórans verið meiri ef hann liefði virt þá skipun að vettugi, er liann átti kost vinnukrafts þeirra, er vöruna áttu, til allrar skipa- af^reiðslu, og það fyrir mun lægra kaup, en jafnaðarmennirnir heimt- uðu sjer greitt. Okkur bændum finst þessi úr- ekurður forstjórans æði ósanngjarn í okkar garð. Eins og dæmið hjer að framan sýnir, megnar ekki arð- ur sveitabúskaparins einn að fram- fleyta okkur nú. Þó við höfum allir meira en nóg að starfa á heimilum okkar, miðað við venju- legan vinnudag, verðum við að vinna utan heimilisins það sem frekast er unt, og gerum það líka flestir meira eða minna, og verð- um þó að neita okkur um mörg þau þægindi, sem aðrir njóta. Þegar það er athugað. að, at- vinna okkar bænda gefur svo lít- inn arð. að við verðum að strita meira en alment gerist og þó spara á öllum sviðum, virðist það nokk- uð ósanngjarnt, ef ekki beint ó- mannúðlegt, að láta okkur ekki óáreitta við hana. A meðan við vinnum að búum okkar, erum við ekki að seilast inn á verksvið annara að neinu leyti. Við vinnum hjá okkur sjálfum, eins og þurrabúðarmaðurinn, sem hirðir garðinn sinn. Við erum að vinna að búum okkar, þegar við slátrum fjenaði á haustin, hirðum afurðirnar og komum þeim frá okkur. Við erum líka að vinna að búura okkar, þegar við tökum þurftarvörur okkar úr skipi og komum þeim heim til okkar. Það verður að vera krafa okkar bænda að Alþingi afgreiði lög, sem tryggja vinnufrið, hvar sem er á landinu. ! Jafnaðarmenn heimta nú af rík- skrifa um þetta mál. Hefi heldur inu atvinnubótastyrk, og atvinnu- J ekki neinu um það logið. Ekki hef- leysisstyrki fyrir þá, sem ekki j ir heldur danska fjelagið „Den hafa stöðuga vinnu, — og mat-'personlige friheds værn“ ýtt und- gjafir eru veittar í Reykjavík. — Eftir því, sem útvarpsfrjettir greindu um daginn, er það ein- hleypt fólk, sem þarfnast þeirra mest. Undarlegt er þetta. Það er þó vitanlegt að víða í sveitum landsins er mikil‘1 verkafólksskort- ur, hjónin víða ein með barna- hópinn, verða að vinna nótt með degi og anna samt ekki því, sem þarf að vinna heimilunum. Væri ekki skynsamlegra að vísa þessum matþiggendum í kaupstöðunum þangað sem þeir gætu þó fengið að vinna fyrir fæði sínu? Jeg veit vel að hagur sumra verkamanna í kauptúnum er erf- iður. Jeg þekki það sjálfur. En sá er þó munur á hag þeirra og bænda yfirleitt, að þegar þeir fá vinnu, fá þeir hana vel borgaða og hafa af henni engar áhyggjur. Bændur þar á móti verða að vinna alla daga’ársins, fá litla eða enga borgun fyrir, en hafa miklar á- hyggjur fyrir búum sínum, eink- anlega í erfiðu árferði. Hinn mikli fólksstraumur, sem ir mig og þaðan af síður borgað mjer neitt. En skyldi þá ekki Morgunblaðið fá borgun frá „dönsku mömmu“ fyrir að flytja greinar mínar? Það lítur út fyrir að templarar haldi það. Ekki hefir mjer heyrst það á út- gefendum Morgunblaðsins, að þeim hafi áskotnast neitt fje frá Dan- mörku. Jeg býst við að þeir hafi tekið greinar mínar af þeirri á- stæðu einni, að þeir voru mjer samdóma um þetta mál. En til þess að taka af öll tví- mæli um þetta hefi jeg höfðað mál gegn ábyrgðarmanni „Sóknar“. —• Kemur þá væntanlega hið sanna í ljós hver fer með ósatt mál, jeg eða „Sókn“. En eftir á að hyggja og að að gá. — Hafa ekki templarar tekið borgun, og það úr ríkissjóði, fyrir að verja og vernda bannið, meðal annars með því að gefa út þennan blaðsnepil. Bæði mjer og fleirum virðist árangurinn aðallega sá, að efla smvgl og heimabrugg, en nú er úr sveitunum til Reykjavík-1 kenna konum og unglingum ur, er því eðlilegur. Eru það engin undur þó bændur kjósi nú alment að skifta um vinnustað og flytja í kaupstaðina, einkum Reykjavík, þar sem þeirra bíða ýms þægindi og styrkir. Og úr sveitunum verð- ur fólkið að flytja, ef ekki ljettir bráðlega af þeim verstu erfiðleik- um, sem við er að stríða, og ef ekkert er gert til þess af lög- gjöfinni að trvggja þeim mönnum vinnufrið, sem þar vilja búa og starfa. En hvernig fer þá um Reykja- vík. ef alt það fólk, sem enn er í sveitunum, flytur þangað á næst- unni? Eru stjórnarvöld landsins við því bilin að taka á móti því þar og sjá því öllu fyrir húsnæði og öðrum lífsnauðsynjum? Mundi. ekki þjóðfjelaginu hag- feldara að með 'löggjöf væri hast- að á vfirgang jafnaðarmanna ,áður en hann nær að hrekja alt fólk úr sveit.unum? Guðbrandur Jónsson, Spákellsstöðum. fá sjer í staupinu, og að ofan á þetta bætist nú að flytja ósann- indi um andstæðinga. Mig minnir að þeir stingi árlega 10.000 krón- um í vasa sinn til slíkrar iðju, og annara starfa, sem þeir ha.fa með höndum. Það er að minsta kosti víst, að templararnir taka borgun. Aftur er mjer ókunnugt um, að and- banningar hafi skoðanir sínar fyrir fjeþúfu. G. H. Greinin hjer að framan var send Tímanum til birtingar. en rúm var ekki til í blaðinu fyrir liana. Hverjir faka borgun? ..Sókn“, blað templara, segir ný- lega. að jeg fái „borgun fyrir að skrifa lognar andbanningafrjettir í Morgunblaðið“. Þessi borgun á að koma „að vissu leyti frá vín- bruggurnum. og vínsölum“. Hvað er nú satt í þessu? Jeg hefi að vísu fengið dálitla borgun frá Morgunblaðinu fyrir alt, sein jeg skrifa í það, en það hefir látið mig algerlega sjá ráðan um livað jeg skrifa. Jeg græði engan eyri á því að skrifa gegn bannhneyxlinu og hefi nóg annað að skrifa um. Jeg hefi gert. það af eigin hvöt.um, eingöngu vegna þess, að jeg álít það skað- legt, auka drykkjuskap og valda margs konar spillingu. Frá vínbruggurum eða vínsölum hefi jeg hvorld fengið einn eyri nje neina hvatningu ti'l þess að Hosningarnar (Irlandi. Kosningar eru nýskeð um garð gengnar í írlandi. Svæsnasti mót- st.öðumaður Breta, de Yalera, bar sigur af hólmi, og er nú orðinn stjórnarforseti í fríríkinu. Stefnuskrá hans er þessi: 1 að fá breytt samningnum við England, og fá afnumið að írskir þingmenn og ráðherrar vinni Bretakonungi hollustu- eiða; 2. að írar liætti að borga hina umsömdu árlegu greiðslu fyrir kaup á enskum fasteignum í írlandi, en sú greiðsla nemur um 60 miljénum króna. De Yalera er sonur Spánverja og írskrar konu. Hann var aðalfor- sprakkinn að borgarastríðinu í Ir- landi 1916. Þegar þeirri styrjölcl lauk, var hann tekinn fastur, dæmdur til að skjótast, en síðan var þeim dómi breytt. í æfilangt fangelsi. Þegar írska fríríkið var stofnað, voru honum gefnar upp sakir og sleppt lausum. Byrjaði hann þá þegar á nýjum æsingum, var handtekinn, en t.ókst að strjúka úr fangelsi og fór huldu höfði um tíma. — Svo samþykkti þingið sjerstök lög um það, að lionum skyldu gefnar upp sakir. Eftir það hjelt hann áfram æs- ingastarfsemi sinni, varð foringi Fianna Fail flokksins og er nú orð- inn forsætisráðlierra og æðsti valds maður írska fríríkisins. Er því hætt við, að enn skerist í odda milli Englendinga og íra. Og það er áreiðan'legt, að iit af þessum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.