Morgunblaðið - 27.03.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ x ■9 m 9 9 •*» m s 3 ■* éPlorgiuiHaMd Otffef.: H.f. Arvakur, RirkJlTtt. Xltstjörar: Jön KJart&nsaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn ogr afgrrelOala: Auaturatrœtl 8. — Slml 100. Auglýaingaatjörl: H. Hatbarc. AUKiyalngraakrifatofa: Auaturatrætl 17. — Slml 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. ValtÝr Btef&naaon nr. 1110. B. Hafberg: nr. 770. JLakrlftagrJald: Innanlanda kr. 1.00 & m&nuOl. Utanlanda kr. I.Sb & m&nnOL I lauaaaölu 10 aura elntakiO 10 aura meO Leabök. Baráttan við ranglætið. Hvernig AfturhaldiÖ ætlar að traðka á rjetti sveitanna. Smitanði heilahimnubólga. Sjúkdómur, sem hjer hef- ir ekki þekst áður. Hvað verður gert til sdttvarnar- ráðstaf ana ? Fyrir fáum dögum kom sjúkl ingur á Landsspítalann, sem .hefir smitandi heilahimnubólgu, eða heilasótt. Er það 7 ára göm- telpa, sem á heima inn á Rauðarárstíg. Sjúkdómur þessi hefir aldrei þekst með vissu hjer á landi fyrri en nú, sótt- kveikjan ekki fundist. En G. IBjörnson, fyrverandi landlæknir þóttist þekkja sjúkdóm þennan hjer fyrir nokkrum árum. Um sjúkdómstilfelli þetta :sagði Jón Hj. Sigurðsson læknir Morgunblaðinu í gærkvöldi: Sjúkdómur þessi þekkist sem farsótt í útlöndum, og er stund- um mjög skæð, um 60—80% deyr af því fólki, sem fær veik- ina. Mest ber á veikinni meðal .yngra fólksins, sem hefst við í ljelegum húsakynnum. Talsvert •er hægt að hefta útbreiðslu veik innar með „serum“, og draga úr verkunum hennar. Hefi eg gert ráðstafanir til þess, að r,,serum“ það sem notað er, komi hingað með næstu ferð frá út- löndum. Sjúklingurinn er einangraður í Landsspítalanum eftir ströng- ustu reglum. En eg sje ekki, segir læknir- inn, að hægt sje að gera nein- ar verulegar ráðstafanir til þess að hefta útbreiðslu veikinnar, nema rannsóknastofa háskólans •taki aftur til starfa. Yfirleitt er ekki hægt að reka lijer fullnægjandi læknis- og sóttvarnarstörf, nema rann- sóknastofan sje starfandi, án Jiennar eru aðgerðir okkar lækn •anna oft og einatt ekki annað en fálm, sem bygt er á ágisk- unum. Við þurfum stöðugar og tryggar sýklarannsóknir, og að- ;stoð hinna æðri læknavísinda Sýklar þessarar heilasóttar lifa í hálsi manna. Til þess að sóttvarnir í þessu tilfelli sjeu í lagi, þarf að gera víðtækar rann sóknir á mönnum, sem umgeng- ist hafa hinn sjúka. Það þarf að taka föstum tökum á þessu máli þegar í byrjun. Áður í gær hafði Mgbl. haft tal af landlækni um málið. • Hann vildi ekki gera mikið úr því, taldi vafasamt hvað hægfc væri að gera í sóttvörnum. — Stundum er veiki þessi ekki sem farsótt, sagði hann, stingur sjer að eins niður, eitt og eitt tilf elli, án þess nokkur ferill verði rak inn. I. Þeir, sem best þektu hugar- far forsætisráðherra, voVu aldrei í vafa um, að það var ekki rjettlætistilfinningin, sem knúði hann á sumarþinginu í fyrra, að flytja tillögu um skip un milliþinganefndar í kjör- dæmamálinu. Ætlún ráðherr- ans var sú frá upphafi, að tefja fyrir framgangi rjettlæt- ismálanna. Þetta er nú berlega komið á daginn. Milliþinganefndin skyldi ljúka störfum áður en Alþingi kæmi saman 15. febr. s. 1. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu flokksins í nefndinni höfðu bor- ið fram sínar tillögur í kjör- dæmamálinu löngu áður en starfstími nefndarinnar var útrunninn. En fulltrúar stjórn- |arflokksins báðu jafnan um frest. Að lokum báru þeir fram káktillögur (um fjölgunina í Rvík o. s. frv.), sem voru ekk- ert annað en staðfesting á þeim órjetti, sem nú ríkir, enda var ekki við þeim litið af fulltrú- um hinna flokkanna. Þegar svo þing kom saman, fluttu fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins frumvarp um breyting á stjórn- arskránni, sem tryggja skyldi öilum flokkum þingsæti í rjettu hlutfalli við kjósendatöluþeirra. Þessu frv. var vísað til sjer- stakrar nefndar, stjórnarskrár- nefndar. Afturhaldið átti tvo fulltrúa í þessari nefnd. Þeir byrjuðu þegar að leika sama leikinn og samherjar þeirra í milli- þinganefndinni. Þeir kváðust mundu bera fram í nefndinni á- kveðnar tillögur í kjördæma- málinu og báðu um frest til þessa. Þeir fengu frest hvað eft ir annað, en aldrei komu til- lögurnar. Var nú sýnilegt að þessi skrípaleikur var enn á ný leik- inn aðeins til þess, að tefja fyr- ir framgangi rjettlætismálanna. Var því gengið hreint að verki og atkvæði látin skera úr í| nefndinni um stjórnarskrár- frumvarpið, sem tryggir flokk- unum jafnrjetti. Kom þá í ljós hið rjetta hugarfar Afturhalds- ins. Það fjekst ekki til að vera með. II. Málsvarar afturhalds og ranglætis innan þings og utan, hafa látið á sjer skiljast, að ranglætið, sem fylgir núverandi kosningatilhögun myndi hverfa að mestu, ef fjölgað yrði þing- mönnum í Reykjavík. Af því leiðir, að Afturhaldið er sí og æ að japla á fjölgun þingmanna í Reykjavík, um helming eða jafnvel meira. Reykvíkingar hafa hingað til ekki verið í sjerlega miklu áliti hjá Afturhaldinu. — Þeir hafa verið svívirtir allra manna mest í Tímanum og á fundum úti um sveitir. Svo rótgróið hefir hatur Afturhaldsins ver- ið til Reykvíkinga, að fjöldi skattafrumvarpa hafa komið fram á þingi, sem eingöngu er stefnt til íbúa höfuðstaðarins. Slík skattaofsókn gegn nokkr- á, að Reykvíkingar láta ekki kaupa sig til slíkra hermdar- verka. Dagbók. i. o. o. f. = O. b. 1. p. = 1133298 V* = Hr. st. □ Edda 59323297 — Fyrirl. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Hjer á landi er hlý SA-átt all- t Síra Hrni Bjðrnsson prófastur frá Görðum andaðist í gærmorgun að heimili sínu í Hafn- jarfirði. — Hans verður getið síðar hjer í blaðinu. um hluta þegnanna þekkist þvöss við SV-land. Hiti víðast frá hvergi í siðuðu þjóðfjelagi. Þegar þannig er athugað hug- arfar Afturhaldsins til Reykvík- inga, hlýtur það að koma mönn- um undarlega fyrir sjónir, að nú skuli Reykjavík alt í einu boðið upp á að tvöfalda sína þingmannatölu. Mundi ekki eitt- hvað liggja á bak við þetta hjá Afturhaldinu? Jú, vissulega. — Enda leynir það sjer ekki, hvar órjetturinn á nú að koma þyngst níður. III. Nýútkomnar hagskýrslur sýna, að hin rangláta kosninga- tilhögun, sem nú ríkir, er ekki að eins órjettur á Reykvíking- Pjetursdóttir, Baldursgötu 26. 5—9 st. Úti fyrir N-landi og Vest- fjörðum er kaldara, 1—2 st., og vindur er þar allhvass á A og NA. í flestum landshlutum er nokkur rigning og þoka á A-landi. Nú mun ný lægð vera að nálgast sunnan að, Náttúrufræðifjelagið hefir sam- komu í náttúrusögubekk Menta- skólans mánudaginn 28. þ. m. (ann an í páskum) kl. 8% síðd. Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10% og verður hún líklega þess vald- ,^rd' Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Úti- andi að aftur livessi á A hjer syðra (6í'm^oma a úækjartorgi kl. 4 ef á morgun rtveður leyfir. Stabskapt. Arni M. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- Póhannesson stjórnar. Hjálpræðis- andi A-kaldi. Dálítil rigning og I amlíoma úl. 8 Adjutant F. D. L1ýtt j íolland talar. Lúðraflokkurinn og Ahnennur fundur kaupsýslu- trensjasveitin aðstoða. Allir vel- manna verður haldinn í Kaupþings tomnm • páskadag verður liljóm- salnum á morgun kl. 5 síðd. Rætt yerður um verslunarskólahúsið á Grundarstíg. Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. Fiimtugsafmæli á í dag Guðlaug um, heldur og á fjölda kjós- endum víðs vegar um land. Við síðustu Alþingiskosning- ar fengu frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins eftirfarandi at- kvæðatölu í 14 kjördæmum, en engan fulltrúa: í Mýrasýslu 349, Dalasýslu 310, Barðastrandarsýslu 332, V.-lsafjarðarsýslu 233, Stranda- sýslu 143, Húnavatnssýslum 692, Eyjafjarðarsýslu 540, Suð- ur-Þingeyjarsýslu 216, Múla- sýslum 956, Skaftafellssýslum 515 og Árnessýslu 546. Þetta er samtals 4828 atkvæði. í þessum sömu kjördæmum Frá Akureyri er símað í gær Fiskafli er nú ágætur á firðinum. Stöðugt einmuna blíðuveður. Blómi farin að springa út í lystigörðum í bænum. Eru þess fá dæmi um þetta Jeyti árs. Kappglíma drengja um K. R,- skjöldinn fer fram á annan páska- dag kl. 4% í K. R.-húsinu. Kepp- endur eru bæði frá K. R. og Ár- mann. eikahátíð kl. 8 síðd. Lúðrasveit og 2 manna strengjasveit spila. Kapt. váva Gísladóttir stjórnar. Sjómannastofan. Samkoma á áskadag kl. 6 síðd. Sigurður Páls- on talar. Á annan páskadag sam- . poma kl. 6 síðd. Allir velkomnir. Sextugsafmæli á á morgun Helga hnarsdóttir, Bergstaðastræti 20. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað rúlofun sína ungfrú Elín Skúla- óttir í Keflavík og Wilhelm Ellef en bílstjóri í Keflavík. Mullersskólinn. Nýtt þriggja anánaða leikfimi námskeið fyrir (börn, innan skólaskyldu aldursi Jbyrjar 1. apríl. | Skipafrjettir. Gullfoss er á leið Goðafoss ór frá ísafirði í gærmorgun áleið- jis til Siglufjarðar. — Bníarfoss Knattspyrnukappleikur verður ._ , „ .nv , . , .. Id Kaupmannahainar haður a morgun mmli besta knatt-1 , „ , -ý , spyrnufjelags íslands (K. R.) og sjóliða af enska herskipinu „God-1, „ W'.Sjóliðarþessirhafanúund-!^./11 fLonfdo,V ~ ianfarið kept við Víking (æfingu) J>e«if°ss for fra Hamborg i fyrra- og kappleik við Fram síðastL - Selfoss kom hmgað i gær- ,r ™ 1 - f„?riofoUí?.fl°kía™eí1„n. nienn í liði ensku sjóliðanna, jafn- mokafli í Stokkseyri. Þaðan ganga yel nokkrir úr úrvalsliði enskaÚ bátar og fengu flestir þeirra 15 lotans. Verður þetta án efa mjög ftö 1600 fiska þann dag, að eins ríg- pennandi og skemtilegur leikur. I ildan þorsk. Fiskurinn er feitur Leigðir togarar. Þessir togarar |'Vel’ átnlíti11 °S Sen^ur jafnvel 1 afa verið leigðir yfir vetrarvertíð- braumnið, og er miklu örari Ina: Kári Sölmundarson (leigu-en 1 net' samtals 8856 í þessum kjör-| akar Ólafur Gíslason og Þórður,?« tvive^ ®1°, 107? dæmum, en það fekk 18 full-lÓlafsson). Hafsteinn (Kveldúlfur), °S eíl- i ut ( s a a trúa í þingið. |Njörður og Draupnir (Björn B 1 lK Þegar nú Afturhaldið er að iÓlafs) tals 1852 atkv., en engan full- trúa. í þessum 14 kjördæmum eru þannig 6680 kjósendur, sem engan fulltrúa eiga á Alþingi. Atkvæði Afturhaldsins voru mn orari á Jón Benediktsson tannlæknir efir flutt tannlækningastofu sína Á veiðar fóru í gær Snorri goði og Egill Skallagrímsson. Aðalfundur knattspyrnufjel. Vík bjóðast til þess, að tvöfalda tölu þingmanna í Reykjavík, þarf enginn að láta sjer koma til hugar, að það sje rjettlæt- istilfinningin gagnvart Reykvík- ingum, sem knýr það til þessa. Nei; það er alt annað, sem hjer liggur að baki. Það á að reyna að fá Reykvíkinga til þess að fremja ofbeldi gagnvart í- búum hjeraðanna úti um land,'|(2. páskadag), eins og auglýst er ?Jm ílausn frá stjórnarstörfum sena órjetti eru beitt Það á að |á öðrum stað í blaðinu. Það sem jhöfðu beiðst þeir Alfreð Gislason júr Hafnarstræti og vestur á 'Oldu- Öngur var haldinn þriðjudaginn 22. götu 3. jþ. m. í K. R.-húsinu (uppi) kl. 8% Pjetur Sigurðsson flytur erindi 'síðd. í stjórn f jelagsins voru kosn- jS Templaraliúsinu (stóra salnum) fr: Tómas Pjetursson form., Axel !á páskadagskvöldið kl. 8V2 um (ándrjesson varaform., Björn Fr. jdauða, upprisu og vorlíf. Allir pjörnsson ritari, Geir Borg brjef- elkomnir. I itari, Erlingur Hjaltested gjaldk., Fiðluhljómleikar Einar Sigfús- porbjörn Þórðarson fjehirðir og sonar liefjast kl. 3 síðd. á morgun pl.jörtur Hafliðason áhaldavörður. kaupa Reykvíkinga með sjer- stökum fríðindum, en traðka á- fram á rjettlætinu, þegar röð- in kemur að sveitakjördæmun- um. Sjálfstæðismenn og Alþýðu ieftir er af aðgöngumiðum verður \og Þórir Kjartansson. Jafnframt selt við innganginn í Gamla Bíó þeiddist Axel Andrjesson lausnar ifrá kl. 1 síðd. annan páskadag. At- jfrá formannsstöðu sakir þess, að ihygli skal vakin á því, að þetta þann er form. Dómarafjel. knatt- toun vera síðasta tækifærið til að jfepyrnumanna og hefir sömuleiðis þlusta á Einar Sigfússon, áður en .jtekið sæti í Knattspyrnuráði flokksmenn 1 sveitum og sjav- ^ fer til úttanLa JReykjavíkur. Verður Axel þó, sem arþorpum eiga að vera rjett-l Rau cand. phil. hjelt 2.'^ð undanförnu, kennari fjelagsins. !ausir. fefyririlestur sinn um sálrænar til- pundurinn var hinn fjörugasti og Menn taki eftir því, að það Jraunir í Nýja Bíó síðastl. sunnu- pauk ekki fyr en um miðnætti. Er er flokkur, sem telur sig bænda- |dag og syndi ymsar stormerkilegar (istjornin skipuð hinum bestu mönn- flokk, er' þannig fer að ráði itilraunir, bæði fjarhrif og sefjanir. |(rm, sem undanfarin ár hafa, þó sínu. Hann er þess reiðubúinn, |Þótti öllnm vlðstöddum mikið tilíflestir ungir sjeu, átt drjúgan þátt * u x* i : koma. Rau heldur þriðju samkomu 5 starfi fjelagsms. Er nu hmn a8 bjoSa Reykvikmgum upp u, ,nnan pista-toeeti íhugi og uppgangur í fjelag- rjettlat kosnmgalog, svo fram- ^ ^ gl^ arlega sem þeir vilja vera með vart sveitakjördæmunum En Afturhaldið getur reitt sig Leikhúsið. Sjónleikurinn „Jósa- í því, að halda í órjettinn gagn- jat(í verður sýndur í Iðnó annan í páskum kl. 8. Aðgöngumiðar eru seldir á morgun eftir kl. 1. 5 ra, og er það von mín, að f jelagið jmegi sem lengst njóta hinna rösku g framsæknu manna, sem nú hafa erið kosnir í stjórn fjelagsins. Fjelagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.