Morgunblaðið - 27.03.1932, Side 4

Morgunblaðið - 27.03.1932, Side 4
4 iuORGUNBLAÐIÐ íbúð, fjögiur til fimrn berbergi, helst í vesturbænum, óskast til leigu 14. maí. Tilboð merkt „5 berr bergi“, sendist A. S. í. Heitt & Kalt, Veltu.mndi 1, sími 350. Smurt brauð, íburðarmikið eða lítið, eftir óskum, sent út um allan bæ. Engin ómaksilaun. Heitt & Kalt, Veltusundi 1, sími 350. Brauðbögglar á 50 aura og 1 krónu ávalt tilbúnir banda þeim, sem hafa nauman tíma. Engin ó- makslaun. Þorsteinn frá Hrafntóftum held- ur fyrirlestur um andleg mál í Varðarhúsinu á morgun — eftir áskorun margra — kl. 3—4 síðd. Aðgangur kr. 1.00 Bennur til fá- tækrar ekkju. Mötuneyti safnaðanna. Peninga- Erl. Pjetursson form. K. R. af- gjafir :Ónefndur (P.) 10 kr., Sv. henti Guðm. Ólafssyni heiðurfje- J. 50 kr., N. N. (G. S.) 20 kr. — laga skírteini fjelagsins ásamt heið Vörugjafir: Tómas Jónsson kaupm. Jurspening og þakkaði Guðmundi 40 kg. kjötfars. Kjöt og fiskur 50 hans dáðríka starf í þágu knatt- kg. fiskfars.. Frá Unnarstíg 6 30 þpyrnunnar og fjelagsins. Einnig kg. saltkjöt. H.f. Hreinn 8 kg. grænsápa. O. Johnson & Kaaber 1 sk. hrísgrjón og 1 sk. sagogrjón. F. h IMötuneytis safnaðanna. — Með þakklæti meðtekið. Jón Pálsson. Afli togaranna. Hannes ráðherra kom af veiðum á föstudagskvöld með 120 föt lifrar og Skúli fógeti i gær með 90 föt. Talsvert var af upsa hjá báðum. Saltskip er nýkomið hingað með saltfarm til ýmsra útgerðarmanna. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli kl. 9 árd. í dag og við Elliheimili ðkl. 2 á morgun, ef veð- ur leyfir. Þorsteinn frá Hrafntóftum flutti erindi í Nýja Bíó 6. þ. m. um dul1- ræn efni. Aðalefni erindisins voru fhenti hann Sigurjóni Pjeturssyni yrv. gjaldkera fjelagsins göngu- taf með silfurhúni og merki K. R. rar það heiðursgjöf frá fjelaginu yrir margra ára prýðilegt starf æði í stjórn fjelagsins og í knatt- pymuorustunum, því eins og allir nattspyrnuvinir muna var Sigur- ón fyrir nokkru besti markvörð- r landsins.Þá afhenti form. fyrstu onu K. R. og á sínum tíma fræg- stu sundkonu hjer á landi, Re- ínu Magnúsdóttur frá Kirkjubóli agran silfurbikar fyrir unnin af- ek í sundíþróttinni. Einnig af- enti hann núverandi sunddrottn- ngu K. R. Þórunni Sveinsdóttur ilfurhikar fyrir ágæta frækni á iðnu sumri í sundi. Haukur Ein- Þrátt fyrir verðhækkun á tó-1 baksvörum, eru enn þá margar tegundir af vindlum, cigarettum.og öðru tóbaki með sama verði og áður í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. „Orð úr viðskiftamáli' ‘ er nauð- syn'leg handbók hverjum verslun- armanni. ------ Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Brunatrygging er hvergi viss- ari en hjá British Dominions. Vatmsglðs 0.50. Bollapör, postulín, frá 0.45 Ávaxtadiskar frá 0.35 Ávaxtaskálar frá 1.50 Desertdiskar frá 0.40; Matardiskar, grunnir, frá 0.60 Undirskálar, stakar, frá 0.15 Pottar með loki, alum., frá 1.45 Hitabrúsar, ágæt teg. 1.50 Handsápa, stykkið frá 0.25 Luxpakkar mjög stórir 1.00 Bamaboltar stórir 0.75 Gúmmíleikföng 0.75 Alt með gamla verðinu meðan birgðir endast. B. Gi Bankastræti 11. Gaffalbltar. var flytja áheyrendum hoð vina sinna fiamliðinna um það, hver lífsnauð- syn í þess orðs fyilstu merkingu, það er að lifa vel þessu lífi, lifa í samræmi við það besta í manni sjálfum og að dæmi Krists. Fyrir- lesturinn var vel sóttur. Og nú um páskana ætlar Þorsteinn að flytja erindi aftur um sama efni. Senni- lega verða þeir margir, sem á hann vilja hlusta þá eins og áður. Z. Útvarpið í dag: 8 Messa í dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms- son). 10.40 Veðurfregnir. 14.00 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). Útvarpið á morgun: 10.40 Veð- urfregnir. 11.00 Messa í dómkirkj- unni (síra Bjarni Jónsson). 17.00 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 18.35 Barnatími (frú Ragnheiður Jónsdóttir, kennari). 18.55 Erlendar veðurfregnir. 19.05' Tónleikar. 19.20 Grammófónsöng- ur: Gestamarsinn og Pílagrímskór skeyti, sem Þorsteini höfðu hórist jarsson hlaut styttu af sundmanni frá framliðnum mönnum, flestum [fyrir sitt ágæta afrek í sumar í nafngreindum.. Aðalerindi Þors- ÍViðeyjarsundi. Að lokum mintist teins í ræðustólinn var það, að foriri. Kristjáns L. Gestssonar og þakkaði honum hans framúrskar- andi dugnað og áhuga á liðnum árum í þágu K. R. og var Kristj- án hyltur með margföldu húrra. Að þessu loknu hjelt Sigurður Baldvinsson póstm. ágæta ræðu fyrir minni íslands. Þá söng Reinh. Richter nokkrar skemtilegar gam- anvísur. Sýningar hinna ungu K. R .stúlkna og drengja tókust prýði lega og voru kennurunum til sóma. Þá var leikinn hinn nýi skopleik- ur: „Ó Eyjafjörður!“ eftir Erl. Pjetursson, var það hin besta skemtun og fekk höfundurinn bæði hlóm og mikið lófaklapp fyrir. — Aðalhlutverkið ljek Har. Sigurðs- son af mikilli snrld. Var hann eínnig leikstjóri og leiðbeinandi og voru öll hlutverkin ágætlega eikin. Að lokum var dans stiginn. Á skemtun þessari voru um 300 manns. Rann við lögskráning íslenskra manna á erl. skip. P. Ottesen flyt- ínn úr „Tannhauser", eftir Wagn- Úr frv. um þetta efni og segir svo er. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Er- ú gr.: „Bannað er hvarvetna á indi: Nathan Söderblom (síra Ás- mundur Guðmúndsson). 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Nathan Söderblom, framh. 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar: Alþýðulög (Út- varpskvartettinn. Einsöngur (Er- ling Ólafsson). Giordani: Caro mio -mdi hjer að lögskrá íslenska rík- isoorgara á erilend fiskiskip“. í grg. segir: „Það færist ískyggilega 5 vöxt nú á síðustu tímum, að er- lendar þjóðir, sem senda skip til fiskveiða við ísland, ráði í sína jónustu innlenda menn til þess hen. M. Kristjánsson: Bikarinn. kvors tveggja að vísa þeim ;á miðin Bánir til ár ísl. síld. Taka fram allri eileudri dðsasíld. Sláturfjelagið. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflntningsmaðTir Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Sjöberg: Tonarne. Melartin: O, Herra. Sv. Sveinbjörnsson: Sverrir konungur. Grammófón: Píanó-kon- sert í Es-dúr, eftir Liszt. Útvarpið á þriðjudag: 10.00 Veð- nrfregnir. 16.00 Veðurfregnir. 18.55 Erlendar veðurfregnir 19.05 Þýska, 2. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. flokkur. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Vitamin i fæðunni (Dr. Gunnlaugur Claes- sen). 20.30 Frjettir. 21.00 Grammó- fóntónleikar: Rakarinn í Sevilla (forleibur), eftir Rossini, ogRrince g kenna þeim flatningu og söltun iskjarins að okkar hætti. Á þenn- n hátt gerast innlendir menn sínir igin böðlar, bæði með því að jafna ðstöðumun kunnugra og ókunn- gra á miðum vorum og í annan tað hlynna að hættulegri sam- keppni við okkur um sölu fiskjar- ns og þar með þrengja fyrir okk- ur markaðinn. En skammgóður erður sá vermir um atvinnuauka kkur til handa, því útlendingarn- r læra á skömmum tíma það, sem þeim var áfátt í þessu efni, og þurfa þeir þá ekki lengur á Is- igor, eftir Borodin. Píanósóló (Emil _ Thoroddsen): Marzurka, eftir B^dingnnum að halda. Frumvarp Henisz; Pólskur dans, eftir Pader-|Mta miðar að því að girða fynr ewski; Cracovienne fantastique, eft P‘kar þjóðhættulegar atha nn Paderewski: Bacchanale eftir ir Dvorák. Grammófónsöngur: Lag Rosinu úr „Rakaranum í Sevilh"1', eftir Rossini, sungið af Ebbu Wil- ton; Castt Diva úr „Norma“, eftir Bellini, sungið af Rosa Ponselle: Vitfirringsenan úr „Lucia di Lam- mermoor“, eftir Donizetti, sungið af Toti dal Monte. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur helt hátíðlegt 33 ára afmæli fyrra. laugardag og sunnudag. Á laugar- dag var fyrir alla eldri flokka fje- lagsins. Þá talaði Sig. Eggerz fyrir minni K. R. og hjelt snjalla ræðu. Rúiúiba. Það er tiltölulega skamt síðan að sá dans barst til Evrópu. Rumba er þjóðdans á Kúba, en þar eru það aðeins konur, sem dansa hann. Eru þær þá í sjer- stökum búningi, í gríðarllega víðu pilsi og naktar að ofan, nema hvað þær hafa sjal á herðunum til að byrja með, en fleygja því von bráðaír. Og þar svipar þessum dansi til særingadansa meðal villu- manna. Arnl iiRirsson i TrvsovL Umbsðs heildsala. Hafoarslrætl 15. Simi 160. Fyrirliggjandi: ■óðar og ódýrar danskar kartðflnr. <immmmmmmammmmmmmmmmmmmmmm^mammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm&- Anglýslng um inntökuskjlyrði Hennaraskólans. Að nemandi, sem tekinn er í 1. bekk, sje fullra 18 ára um næstu. áramót, en sá fullra 19, sem tekinn er í 2. bekk. Að nemandi hafi engan næman kvilla eða sjúkdóm, sem öðrum geti að meini orðið, eða geri hann sjálfan óhæfan "til kennarastöðu. Að nemandi sje óspiltur 'að siðferði. Til þess að komast í 1. bekk skólans, verður nemandi að gangæ undir próf, er sýni, að hann hafi þá kunnáttu og þroska, er hjer segir 1) Hann skal vera vel læs á gotneskt íletur og latínuletur, hafa lesið vand'lega ágrip af íslenskri málfræði, svo sem málfræði Benedikts Björnssonar, kunna a. m. k. 10 íslensk kvæði og geta gert grein fyrir efni þeirra, vita nokkur skil á skáldum íslensk- um á síðustu Öld og hafa lesið að minsta kosti 5 íslendingasögur svo vel, að hann geti gert grein fyrir aðalefni þeirra. Hann á að geta skrifað með hreinlegri og llæsilegri snarhönd og sæmi- legri stafsetningu og greinarmerkja stutta ritgerð um kunn- ugt efni. 2) Hann á að hafa lesið í dönsku kenslubók eftir Jón Ófeigsson og Jóhannes Sigfússon, öll þrjú heftin, vita aðalatriði danskrar beygingarfræði og geta snúið auðveldum sentnngum af íslensku á dönsku og hafa gert 15 stíla. 1 stað dönsku má gefa upp sænsku, og skal þá vera lesin kenslubók í sænsku eftir Pjetur G. Guðmundssonar og Gunnar Lejström, öll bókin. 3) Hann skal hafa lesið Enskunámsbók Geirs Zoega, eða annað sem þvi svarar í ensku. í stað ensku má einnig gefa upp þýsku, og skal þá vera llesið að minsta kosti allir tímarnir í kenslubók í þýsku eftir Jón Ófeigsson. 4) Hann skal hafa lesið út að jöfnum í Reikningsbók dr. Ólafs. Daníelssonar. 5) Hann skal hafa numið ítarlegt ágrip af biblíusögum (s. s. Tangs eða Barnabiblíuna, bæði heftin). 6. Hann skal hafa numið ítarlegt íágrip af sögu Islendinga, svo sem íslendingasögu Arnórs Sigurjónssonar. 1 mannkynssögu skal hann hafa lesið um fornöldina í Mannkynssögu eftir Þorleif H- Bjamason. 7) Hann skal hafa 0esið í náttúrufræði það sem hjer segir: 1 Dýra- fræði Bjarna Sæmundssonar um hryggdýr. í Plöntunum eftir- Stefán Stefánsson út að ættum. 8) Hann skal hafa lesið í landafræði um Island og Evrópu (t .'d.. í landafræði Steingr. Arasonar eða Bj. Sæmundssonar). í námsgreinum þessum öllum er ekki bundið við að lesa bækur- þær, sem hjer eru nefndar; lesa má einnig sem þessu svarar í öðr- .m bókum. Til þess að verða tekinn í 2. bekk, verður nemandi að ganga) undir próf í því, sem heimtað er til inntöku í 1. bekk og því, sem- þar er kent. Inntaka í 3. bekk ter ekki leyfð, nema sjerstakar ástæður- þyki til. Freysteinn Gunnarsson. Besla H R E I N S ráðstðtaa gegn kreppnnnl, er að nota Kristalsápu, Handsápur, Þvottaduft, Skóáburð, Kerti, Vagnáburð, Stangasápu Raksápu Ræstiduft Gólfáburð Fægilög Ðaðlyf Súð údýr og innlend framleiðsla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.