Morgunblaðið - 27.03.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1932, Blaðsíða 7
MORGrMB L A ÐIÐ Súðin fer hjeðan í strandferð, vest- nr um land, föstudaginn 1. apríl n.k. Tekið verður á móti vörum fram til hádegis, daginn áður en skipið fer. Sklpaútgeri Rfklsins. Húsgagnav. Reykjavlkur. Hiálpræðisherinn. heldur H3j ómleikaliátíð 2. páska- dag kl. 8 síðd. Fjölbreytt skemti- iskrá! 10 manna lúðraflokkur og 12 tmanna strengjasveit spila. Inn- gangur 50 aura. Manið að kaupa ekki önnur reiðhjól en BSA, HAMLBT og ÞÓE. Semjið við Signrþór. Bími 341. Austurstræti 3. ir sig, Danir fyrir sig, Finnar íyrir sig, og Norðmenn eru af- lögufærir. Menn, sem hafa leit- að fyrir sjer um sölu á síld, hafa hvarvetna fengið sama svarið. Óþarfi að kaupa síld af íslendingum. Eitthvað um % miljón mun það kosta landsstjórnina úr rík- issjóði, í bein. útgjöld, að koma atvinnuvegi þessum í rúst. Rík- isábyrgð á i/o miljón kr. láni, og rúml. 14 miljón ógreiddir toll- ar. Það er um 7—8 krónur á hvert mannsbarn á landinu, sem íarið hefir í útfararkostnað at- vinnureksturs þessa. „En hvað munar um það í þessu sukki, sem nú er“. eins og einn Framsóknar-þingm. sagði hjer á dögunum. Ólíkt aðhafst. 1 sömu svifum, sem Tímaklíku stjórninni hefir tekist að kyrkja síldarútgerðina, hafa hinir ís- lensku fiskkaupmenn getað tvöfaldað markað fyrir íslensk- an fisk. Fyrir fáum árum var meðalútflutningur á fiski um 200.000 skpd. Á síðustu árurn hefir framleiðslan orðið yfir 400.000 skpd. Og alt hefir kom- ist. á markað, í verð, að vísu lágt verð nú á verðfallstímum. En afurðir þessar hafa selst. Er skiljanlegt, að þeir niður- rifsmenn Tímaflokksins, sem geta hrósað sjer af niðurlögum síldarútgerðarinnar, sjái fyrir framan sig stærra verkefni, þar sem er saltfisksverslunin. Þó skarð sje höggvið í varnargarö hins fjárhagslega sjálfstæðis vors, með því að rústa síldarút- gerðina, þá er það smávægi- legt hjá því hruni, sem skellur yfir þjóðina ef þeim Tímamönn- um tekst með rógi sínum, laga- fjötrum, ofstopa og óvitaskap, að eyðileggja fiskverslunina. Peysniatakápnr. Dðmuregnfrakkar. Vfiruhúsið. MaismiOl, mlðg ódýrt. Miúlkurfjel. Heykiavíkur. Nýr sjúkdómur. Nýlega var fluttur sjúklingur á Landsspítalann, með sjúk- dóm, sem eigi hefir áður þekst hjer á landi. Er það smitandi heilabólga. Læknar Landsspit- alans hafa fengið Níels Dungal sjer til aðstoðar við að rann- saka sjúkdóminn, finna sýkil- inn og þess háttar. En rann- sóknastofa háskólans, sem Dun- gal veitir forstöðu, og haft hef- ir á hendi rannsókn næmra sjúkdóma, er nú lokað, sakir fjárskorts. Hefir Morgunblaðið heyrt, að standa myndi á 1500 —2000 króna fjárupphæð úr ríkissjóði, til þess að starfsemi, rannsóknastofunnar geti tekist óhindrað. Þrái landsstjórnarinnar, við a,5 opna stofuna, stjórnast af ó- vild gegn Dungal lækni. Hann hefir hin síðari ár, sem kunnugt er, unnið mjög mikið og merki- legt vísindastarf í þágu ísl. heil- brigðismála og atvinnumáia. — Nægir í því efni að minna á rannsóknir hans á skæðasta ó- vin íslenskrar sauðfjárræktar, bráðapestinni, og bóluefnið hans. Viðurkenning Tímans fyrir það bjargráð hans til handa ísl. bændum, var í haust ekki önn- ur en sú, að blaðið gaf Dungal strákslegt uppnefni. Öll vísindastörf eru mjög illa liðin í herbúðum stjórnarklík- getur til lengdar girt fyrir rannsóknir á aðsteðjandi næm- um sjúkdómum. Skýrsla skattstjórans. Tíminn birti nýlega skýrslu eftir Eystein Jónsson skattstj., sem átti að sýna verslunarálagn ingu og verslunarkostnað við útlenda vöru hjer í Reykjavík. Eftir því sem Tíminn sagði, hefir skattstjórinn fengið iaun fyrir skýrslugerðina, enda mun hún ekki hafa verið fyrirhafn- arlaus. Sje þessi skýrsla skattstjór- ans lögð til grundvallar fyrir út- reikningi á tekjum manna lijer í Reykjavík, eiga meðalt kjur fjölskyldu að vera sem svarar ráðherralaunum með þingkaupi í ofanálag, að viðbættum 3000 krónum!! Þessi er niðurstaða skattstjórans!!! Þeir menn eru ekki á hverju strái, sem geta fengið af sjer að útbúa aðra eins vitleysu eins og þessa langloku Eysteins, og gera það með þeim einfeldninnar al vörusvip, sem hann. Sýnir |>etta að Eysteinn er tilvalinn fjár- málaleiðtogi í herbúðum Tímans, þar sem ríkjandi er meginregl- an: „Best sem vitlausast". Flóttinn. Enn flýr stjórnarklíkan und- an allri rannsókn á fjármála- stjórn ríkis og ríkisstofnana. Verður því seint gleymt í sögu þingsins, er Einar Árnason var látinn lesa það upp af blaði, að sameinað Alþing mætti ekki skipa slíka rannsóknanefnd, vegna þess, að það stæði í stjórn arskránni, að hver þingdeild fy,rir sig gæti skipað rann- sóknanefnd, samkvæmt 35. gr. hennar. En hvar stendur í stjórnar- skránni, að deildirnar í samein- ingu megi ekki gera þær ráð- stafanir, sem deildirnar hver í sínu lagi mega inna af hendi? Er sameinað þing ekki samkv. stjórnarskrá og þingsköpum deildunum æðra? Og hvaðan kom landsstjórninni 1927 vald til þess að skipa rann Væntanlegt með e.s. Selfoss: Appelsínur, Jaffa, 144 og 150 stk. Epli, Winsaps. Laukur í ks. Kartöflur, úrvals tegund. Að eins lítið eitt óselt. Eggert Kristjáusson & Ca. Símar 1317 og 1400. Ný bðk: Erik F. Jensen: Með Niels Bnkh Jorden nindt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísf. Eitt heftí kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Úsigur Lappömanna. í Finnlandi. HVkomið: Nýjir ávextir og nýtt grænmeti JUverpooC Lappóhreyfingin í Finnlandi er án efa merkilegasta atriðið í stjórnmálasögu Finna, síðan að borgastríðinu milli „rauðra“ og „hvítra“ lauk fyrir 14 árum. Um leið er starfsemi Lappómaiina ljós vottur um þá erfið'leika, sem hið j unga finska lýðveldi á við að j stríða. Lappóhreyfingin í Finnlandi hófst vorið 1930 og var upphaf- lega andkommúnistahreyfing sprottin af ósvífinni og ögrandi framkomu kommúnista í Finn- landi. En það kom hrátt í ljós, að Lappómenn voru einnig einræðis- sinnar og ofbeldismenn. Einræðis- Inaðarprófi frá þýskum garð- stefna þeirra á rætur sínar að y^kjuskóia, tekur að sjer aHa garð- rekja til skiljanlegs ótta við kom- 0skar Vilhjálmsson, múnista og Rússa. Lappómenn Lmdargötu 1B. Sími 1773. segja að stjórn verði að vera Ó- !háð þinginu og pólitískum flokka- deilum. Annars verði stjórnin Mántsálá í lok febrúar og hótuðu ekki nægilega öflug, til þess að að gera byltingu, ef stjórnin yrði geta varist hættunni frá Rúss- ekki við framannefndum kröfum. landi. Borgaralegir andstæðingar Lappó Sumarið 1930 frömdu Lappó- manna hafa eðlilega ekkert á menn hvert ofbeldisverkið á fæt- móti því, að unnið sje á móti út- ur öðru. Þeir rændu pólitískum þreiðslu sósíalismans í Finnlandi. sóknarnefnd að Alþingi forn- þndstæðingum sínum, fluttu suma En þeir llíta svo á, að baráttan á Jjþeirra til Rússlands og lokuðu aðra móti sósíalismanum, eins og yfir- Sierfræðingur. íslenskur garðyrkjumaður, með spurðu? tJrskurður Einars um, að banna sameinuðu þingi að kjósa nefndina, er ekkert annað en endurtekin játning stjórnarklík unnar um það, að hún þori ekki að láta fara fram rannsókn á ríkisrekstrinum. Fellibylurinn í Ðandaríkjunum* New York, 23. mars. Mótt. 24. mars. United Press. FB. Tölur þeirra, sem farist hafa og meiðst af völdum hvirfil- bylsins hækka stöðugt. Samkv. seinustu fregnum hafa 332 far- ist, en talsvert á annað þúsund manna meiðst, margir alvar- lega. Mikill fjöldi manna er húsnæðislaus, og þrátt fyrir alt, sem gert er til bjargar, er á standið mjög slæmt á svæði því, sem hvirfilbylurinn fór yfir. Óttast menn mjög útbreiðslu smitnæmra sjúkdóma. Kalt er í veðri og mótstöðukraftur margra, sem við bágindi og unnar. Verður brátt sjeð, hvort' hörmungar eiga að stríða, stór andúð Tímans gegn vísindum | um lamaður. inni á afviknum stöðum í Finn- leitt öll stjórnmálastarfsemi í landi. Ofbeldisverk og lagabrot landinu, verði að fara fram á Lappómanna vöktu víða gremju. grundvelli þingræðis pg þjóðræð- Þó einkum þegar að Stáhlberg, |s. Og þeir heimta að bundinn fyrverandi ríkisforseti Finna, var verði endi á ofbeldisverkin og numinn á brott. ‘Wallenius þáver- sköpuð virðing fyrir lögunum. andi foringi herforingjaráðsins Svinhufvud ríkisforseti tókst finska gaf út skipun um það, að sjálfur það hlutverk á hendur, að nema Stáhlberg á brott. Nú er jbæla uppreisnina niður. Hann ljet Wallenms aðalritari Lappómanna. stjórnarherinn nmkringja Mánt- Fyrir hálfu öðru ári samþykti sálá. En lierinn bóf þó ekki árás finska þingið „kommúnistalögin“ á uppreisnarmenn. Svinhufvud samkvæmt krofum Lappómanna. jhjelt alvarlega áminningarræðu Með þessum lögum fekk ríkis- til uppreisnarmanna og ljet allar stjórnin heimild til að iýsa kom- finskar útvarpsstöðvar fitvarpa múnistaflokkinn ó'löglegan og ræðunni: „Jeg hefi alla æfi harist svifta kommúnista, kjörgengi til fyrir því að vernda lög og rjett í þings og bæjarstjórna. Síðan lief- andinu“, sagði forsetinn, „og jeg ir tekist að bæla starfsemi kom- get ekki leyft að lögin verði lítils- múnista í Finnlandi næstum al- virt og að nokkrir borgarar grípi gerOega, niður, að minsta kost.i á yfirborðinu. En fyrir skömmu íeimtuðu Lappómenn, að svipað- ar ráðstafanir verði gerðar gegn sósíalistum. Lappómenn líta svo á, ,að sósíalistar sjeu í rauninni kom- múnist.ar í grímubimingi. Annars miða kröfur Lappómanna að því að koma á Lappó-einræði. Eins og kunnugt er söfnuðust, vopnaðir Lappómenn saman í til vopna á móti samborgnrum sínum. Árás á iögin er árás á mig“. Svinbufvud skoraði á upp- reisnarmenn að leggja niður vopn in og fara beim. Stjórnin mundi )á gefa óbreyttum uppreisnar- mönnum npp saldr, en hún væri nauðbeygð til að láta refsa for- ingjum uppreisnarmanna. Stjórnin viidi helst komast bjá blóðsúthellingum. Hún beið þess

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.