Morgunblaðið - 27.03.1932, Síða 8
8
líORfí't VRt a u r í•.
því í næstum éina viku, að Lappó-
menn yrðu yið áskorun Svin-
íhufvuds. Bn svo var þo'linmæði
stjómarinnar þrotin. Hún sendi
uppreisnarmönnum í Mantsála úr-
siitakosti og krafðist þess, að þeir
gæfust upp þegar í stað. Að öðr-
um kosti lúundi stjórnarherinn
hefja skothróð. á Mántsálá. Þetta
hreyf. Uppreisnarmenn gáfust
upp og afhentu stjórnarhernum
vopn sín. Foringjaí þeirra, þ. á
m. Kolsola og Wállenius voru
teknir fastir og fluttir til Hels-
ingfors.
Uppreisnin er þannig hæld nið-
ur og Lappómenn hafa beðið
alvarlegan ósigur. En hvað verð-
ur gert við foringjana, Kosola og
Wallenius? Sumir álíta að vægð
sje hyggilegust. Aðrir heimta. að
Lappóforingjunum verði refsað.
Lappóhreyfingin getur enn valdið
miklum erfiðleikum í Finnlandi.
Höfn í mars 1932.
' 'i:; P.
Inntskuskllyrðl
í Hennaraskölann.
Þegar Kennaraskólinn var
stofnaður fyrir meira en 20 árum
lá það í hlutarins eðli, að hann
varð sjálfur að sjá kennaraefnum
fyrir almennri undirbúningsment-
un. Þeir skólar voru þá ekki til
í llandinu, sem gætu veitt undir-
stöðu undir kennaramentun. Inn-
tökuskilyrðin voru því sniðin
þannig, að hver meðal greindur
maður gæti búið sig undir inn-
göngu í skólann hjálparlaust eða
hjálparlítið, án nokkurrar skóla-
göngu nema í bafnaskóla. -— Af
þessu hlaut að leiða það, að mest-
ur hlutur þriggja ára náms í
Kennaraskólanum fór í það, að
nema venjulega gagnfræði. — Áfi
eins lítill hluti námstímans, fór
til þess að bú a nemendur undir
kennara starfið beinlínis.
Árið 1924 var reglugerð skólans
breytt, inntökuskilyrðin aukin,
bætt við ensku og aukinn tími
til kensluæfinga lítið eitt. En
langt er frá því, að þar með væri
fullnægt þörfinni að búa kennara-
efni sem skyldi undir starf sitt.
í öllum löndum eru sífelt að auk-
ast kröfur þær, sem gerðar eru
til kennaramentunar. Hjer hafa
líka heyrst margar rúddir á síð-
ustu árum um það, að breyta
þurfi Kennaraskólanum og auka
ibfcinan undirbúning v''“nmirapfna
undir kenslustarfið. — Tillögur
manna hafa verið allsundurleitar.
Sumir hafa víljað gera gagnfræða
próf að intökuskilyrði í Kennara-
skólann. Aðrir jafnvel heimtað
stúdentspróf og gera kennara-
námið að háskólanámi. Hvað sem
æskilegt, kann að þykja, er það
áreiðanlega ekki skynsamlegast að
taka stór stökk í þessum efnum
frekar en öðrum. Því má heldur
idjfki gleyma, að a/uknum kröfum
verða að fylgja bætt kjör.
Nú hefir verfð horfið að því
ráði, að breyte inntökuskilrrðum
í skólann næsta haust, og a>uka tffl
muna við það, sem áður var heimt-
að. Fyrst og fremst er það gert
í þeim tilgangi, að meiri tími
vinnist til verklegra æfinga og
beins undirbúnings kenslunnar. —
Kröfurnar eru miðaðár við það, sem
hjeraðsskólarnir geti búið mena
undir inntöku í Kennaraskólann,
og ættu duglegir nemendur að geta
afkastað því námi á einum vetri,
en mörgum mun þó ekki veita af
tveimur. Heppilegast þétti að miða
við hjeraðsskólana. Það mun reyn-
ast svo framvegis eins og hingað
tii, að þeir sem í Kennaraskólann
leita, lcoma flestir úr sveitum
landsins, og liggur því í augum
,uppi, að þeim verður hentafít og
ódýra»t að geta fengið undir
búning sinn í sveitaskólum. Auð-
vitað geta gagnfræðaskólarnir
einnig hæglega veitt þennan und
irbúning.
Næsta vetur starfar 2. og 3
bekkur eftir sömu reglum og áð-
ur, en 1. bekkur breytist í sam-
ræmi við inntökuskilyrðin. ■
(Sjá auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu. Fr. G.)
Þú®skalt eigi girnast
nhúslriáúnga þíns.
Holl og rúmgóð húsakynni þóttu
um eitt skeið heldur til þjóðþrifa
og menningarvottur í landinu. Og
loks fóru sumir menn að reisa sjer
hús lítið eitt stærri en hjer höfðu
áður tíðkast og jafnvel með ýms-
um óþarfa-„innrjettingum“, svo
sem vatnssalerni og baði.
Nú ætlar Alþingi að taka í taum-
ana og snúa mönnum frá þeesari
villu.
Þingið er að leiða í lög stór-
íbúðaskatt.
Er þá hjer um að ræða annað
en stórar hallir?
Höllin má ekki vera stór. Ef
fasteignamat húss og lóðar fer
fram úr 18.000 — átján þúsund —
krónum, kemur stóriskattur.
Einbýlishús í Reykjavík, sæmi-
lega vandað steinhús handa fimm
manna fjölskyldu, kostar nú varla
minna en 35.000 kr., ef gera skal
ráð fyrir einu meðal-herbergi á
mann, auk eldhúss, baðherbergis,
þvottahúss, ketilhúss og geymslu.
Og vænti jeg að fæstum þyki þetta
neitt, óguðlegar kröfur til lífsins
þæginda, — þótt nú sjeu að sjálf-
sögðu flest gæði skömtuð úr hnefa.
— Húsinu fylgir dágóð lóð, eegj-
um 800 ferm., girt og löguð. Sjú
hún einhvers staðar nálægt mið-
bænum má gera ráð fyrir, að
þarna bætist við 12.000 kr. Bignin
kostar þá alls 47.000 kr. Fast-
eignamatið (af nýju húsi) yrði þá
sennilega 33.000 kr., eðh 15.000 kr.
yfir hámarkinu.
Árlegur aukaskattur, „stóríbúða-
skattur' ‘, er 500 -— fimm hundruð
■ krónur af þessu litla húsi.
Heimilisfaðirinn á að borga í
sekt 100 krónur á ári fyrir hvert
mannsbarn. Hann hefir leyft sjer
þá ósvinnu að ætla hverjum hsim-
ilismanni heilt berbergi. (að vísu
hefir hann ekki farið svo frekt í
sakimar, að gera ráð fyrir fjöilg-
un).
Það er varla von að slíkt oflæt.i
(líðist bótalaust.
Hann hefði mátt spara sjer strit-
ið við húsbygginguna og gera sjer
heldur glaðan dag af þessu, sem
hann var búinn að aura saman.
Alt fer í sama sjóðinn bvort sem
er. —
Forfeður vorir bjuggu í sínum
þjóðlegu kofum af toffi og
klömbruhnamsum og þrifust vel —
þangað til þeir veiktust eða dóu.
Sumir lágu í kör mikinn hluta
æfinnar og þótti gott húsasákjólið.
ÞU GETUR UNNIÐ
ENN ÞA ER TÍMITIL AÐ FREISTA
HAMINGJUNNARIRINSO SAMKEPPNINNI
BESTAÐ SKRIFA T0LURNAR Á MIÐANN STRAX
Þú hekkir hvemig Rinso sparar vinnu á hverjum einasta þvottadegi.
Svo j?að ætti að vera hægðarleikur fyrir þig að tölusetja kostina í rjettri
röð á seðilinn. Ef t.d. „Skaðar ekki þvottinn/' er aS )>ínu áliti mikil-
verðast, pá er ekki annað en setja töluna „i" fyrir framan J>að, og ef
þjer svo finnst að „Alt nugg ónauðsynlegt" komi næst yá að setja töluna
„2" við ]?að: og svo áfram. Sendið sfóan miðann, með framhlið af stórum
eða litlum Rinso þakka. Hver vdt nema >inn seðill verði sá, er fær
verðlaunin:
RINSO
ÞVÆR ÁN NÚNINGS
AUK ÞESS ERU
50 VERÐLAUN, HVER:
5 STK.a/LUX HANDSÁPU.
3
VERÐLAUN
Kr. ioo
Þú mátt senda eins marga seðla
og pú vilt, en hverjum þeirra
verður að fylgja framhlið af Rinso
þwkka. Síðar verður auglýst
hvenær samkeppninni verður lokið.
SEÐILLINN
10 RINSO KOSTIR
TÖLUSETJIÐ ÞÁ EFTIR YFIRBURÐUM
(») Heldur Iteinu drifhvitu
(b) Drjúgt 1 notkun
(c) Einfalt í notkun
(d) Alf nugg ónauSsynlegt
(e) Skemmir ekki hendurnar
(f) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega
(g) Einhlítt til allra þvotta
(h) Skaðar ekki þvottinn
(í) Leysist upp í köldn vatni
(j) Sparar vinnu
TÖLURNAR HJER
Legg hjer innan í
(stóra)
(litla)
framhlis af Rinso
pakka
Nafn„
Heimilisfang...
Framleiöendur gefa endanlegann úrskurð. Eragum fyrirspurnum um samkeppnina verður svarað.
Khppiö þenna miða aF og sendiö hann tH
ASGEIR SIGURÐSSON, REYKJAVIK. PÓSTHÓLP 498
m
M-R 53-042 A IC
R. S. HUDSON LIMXTED, LIVERPOOL, ENGLAND
Hverfum aftur til moldarinnar, er það gleðilegur ljettir hversu
þangað sem vjer áður vorum! Að verð á köfmmarefnaáburði er nú
öðrum kosti kemur stóriskattur og mikið lægra en í fyrra. Kalksalt-
lætur greipar sópa.
Sig. Guðmundsson.
---------------—
Tilbúinn áburöur.
Verðlag,
pjetur, sem þá kostaði kr. 20.00,
kostar nú kr. 15.80, en Kaibam-
monsaltpjetur, sem í fyrua laostaði
kr. 23.35, kostar nú kr. 18.00. Enn
fremur er Superfosfat ofnrlítið ó-
dýrara em í fyrra. Aftur á móti
er Kali- og Nitropho*ka nokkúð
dýrara, eða rjettara sagt, verðfall
JBændur hafa ekki átt von á góðu, þessara áburðartegunda hefir ekki
á þessu sviði frekar en öðru. Alveg fyigt nægilega vel eftir verðfalli
fram að því síðasta hefir verið pr(-jnunnar.
b»t við að verðið yrði allmikið Hig stóriækka6a verð á saltpjetr-
hærra en það sem nú er auglýst, og irmm er eitt af því Ma gleðilega
yið það hafa bændur miðað áætl- sem bændum berst nú j því §ng.
anir sínar um áburðarkaup og þveiti örðugleikanna sem steðjar
pantanir. Þannið var buist við að ag þeim á alla vegu vonaU0Bj bjáip
Nitrophoska mundi kosta 34 35 ar þetta; ]ága Saltpjetursverð nokk
kr. aetkurinn og Kalksaltpjetur ug ti] þ^ ag þau miklu ræktun.
um 20 krónur. arvecðmæti sem stofnað hefir verið
Þrátt fyrir þetta háa verð hafa tj] £ ^U9f(I árum g;mgi ekki Úr
bændur pantað áburð langt fram ega ÓBýtist fyrlr ,áburðarleysi
yfir það sem, margir hefðu ætlað. Qg 4l]ígs]Ui en á ’því er hin mesta
Sýnir það betur en margt annað
hvewu bundnir þeir ern aí fram-
kvæmdum sínum, og hversu óhugs-
andi er fyrir landbúnaðinn að
hverfa aftur til fyrri hátta, út-
sköfuheyskapar og alis sem honum
fylgir.
Undir þessum kringumstæðnm
hætta ef bændur verða að kippa
mjög mikið að sjer hendinni með
kaup á tilbúnum áburði.
Línuveiðaskipin .Fáfnir og
ir komu inn fyrir helgi með góðan
afld.
Reynt að stela fje úr spari»
sjóðsbók.
Fyrir nokkuru varð maður einnt
í Haugasumdi í Noregi var við það,.
áð stolið hafði verið frá honumi
spariejóðsbók hans við Bqprgens
Privatbank og voru í henni 7000
krónur. Símaði hann þá til bank-
ans til þess að láta hanki vita af'
jþessu og fekk þau svör, að tvívegia
hefði verið komið með sparisjóðs-
bókina í bankaam, og átt að taka
út úr henni, en ekki fengist. 1
fyrra skifti var það lítill drengur,
sem hafði koníið með bókina, en
vegnS þess, að hann hafði ekki
skriflega Heimild frá eigandanum
til þess, var honum neitað um það.
Seinna kom ung sjómannskona til
bankans með bókina og var með;
skriflega (fa'lsaða) heimild til þess-
að taka út úr henni, en vegna þess
að hún vildi ekki segja til nafns
síns, nje hvar hún ætti heima, fiefek
hún ekki peningana. —
Saga þessi er sögð til þess að
sýna það hvað erlendir bankar aro
varkárir með að láta sparisjoðs-
fje af hðndum til hinna og annara .