Morgunblaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjðrar: Jðn Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Ritstjðrn og afgreiCsla:
Austurstræti 8. — Slmi 600.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slml 700.
Heimastmar:
Jðn Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald:
Innaniands kr. 2.00 á mánuBI.
Utanlands kr. 2.50 á mánuBi.
1 lausasölu 10 aura elntakiB.
20 aura meB Lesbðk.
Flugleiðin
r
um Islanð.
5amuinna tekst um
mdlið.
Eidhúsumræður
liófust í neðri deild síðdegis í
,gær. Umræðunum var útvarp-
að. Fyrstur talaði Magnús Guð-
mundsson og rakti feril Fram-
sóknarstjórnarinnar í fjármál-
iin. Þá talaði Hjeðinn og lýsti
:starfsemi Alþýðufl. og deildi
á stjórnina fyrir afskifti henn-
ar af málum flokksins. Fjekk
hvor þessara ræðumanna kl.-
tíma ræðu. Síðan svaraði stjórn-
in og töluðu allir ráðherrarnir,
20 mín. til hálftíma hver. Það
vakti athygli, að þegar forsæt-
isráðherrann fór að svara H.V.,
.sagði hann, að Hjeðinn hefði
staðfest að öllu leyti það, sem
frambjóðendur Framsóknarfl.
höfðu haldið fram í kosninga-
baráttunni, um ,,samninga“ á
:milli Sjálfstæðisflokksins og Al-
þýðuflokksins í kjördæmamál-
inu. En um þetta sagði Hjeðinn
það eitt, sem skjalfest er í
þingtíðindum, sem sje það, að
istjórnarandstæðingar báru fram
meinlausa breytingu við stjórn-
arskrárfrumvarp ríkisstjórnar-
innar.
En Hjeðinn sagði meira. —
liann skýrði frá leynisamningi,
sem átti sjer stað í kjördæma-
málinu milli Framsóknarflokks-
ins og Alþýðuflokksins. í þeim
isamningi bauð Framsókn sósíal-
isum upp á sjerstök fríðindi (2
—3 þingsæti) ; en þessi fríðindi
áttu að verða ó kostnað Sjálf-
stæðisflokksins. Skoraði Hjeð-
inn á Tryggva að lýsa yfir,
hvort ekki væri hjer rjett með
farið. Þessu svaraði Tr. Þórh.
engu, en fór í þess stað að stag-
•ast á ímynduðum „samningum“
HSjálfstæðismanna og sósíalista.
Engir slíkir samningar hafa átt
sjer stað. Þessi frammistaða Tr.
T*. lýsir einkar vel ástandinu í
iierbúðum Afturhaldsins.
Ólafur Thors talaði í gær-
ivöldi og dvaldist aðallega við
fjármálin og atvinnumálin. —
Fjekk hann rúmlega hálftíma
ræðu. Einnig talaði Hjeðinn aft-
ar í gærkvöldi og svo stjórnin.
I næstu blöðum verður nán
;ar skýrt frá ýmsu, er fram kom
í þessum umræðum.
I dag kl. 5—7 og 9—12
lialda eldhúsumræður áfram.
New York, 4. apríl.
United Press. FB.
Samkomulag kvað hafa náðst
milli flugfjelaganna „Pan-Ame-
rican Airways“ og „Trans-Ame-
rican Airlines Corporation" um
samvinnu til víðtækra tilrauna
um milli Bandaríkjanna og
Evrópu yfir Canada, Grænland,
Island, Færeyjar og Shetlands-
eyjar. Samningar munu standa
yfir enn um leyfi til flugferða
yfir hin ýmsu lönd á flugleið-
inni og leyfi til stofnunar flug-
til að koma á föstum flugferð- stöðva, þar sem þörf krefur.
íslenska uikan
á Akureyri.
Akureyri FB. 3. apríl.
Fyrsti dagur „íslensku vikunn-
ar“ rann upp með góðviðri eftir
þriggja daga hríðarveður og kulda.
Er bæjarbúar komu á ról tóku
þeir eftir því, að mikil breyting
var orðin á flestum búðargluggum
kaupstaðarins. Útlendu vörurnar
er þar höfðu haft öndvegið daginn
áður, voru nú liorfnar og íslenskar
Dagbók.
I. O. O. F. Rb. st. 1. Bþ.
8145872 — III
Veðrið (mánudagskvöld kl.
5) : Yfir norðanverðu Islandi er
djúp lægð, sem færist austur
eftir. Veldur hún V-hvassviðri
og jeljaveðri suðvestanlands, en
úti fyrir Vestfj. mun vera NA-
hvassviðri og hríð. Mun skella
á NV og N hríð í nótt um mest
an hluta landsins, en lægir
sennil. þegar á morgun vegna
komnar í þeirra stað. Árla um I nýrrar lægðar, sem er að nálg-
morguninn var útbýtt gefins 12, &st vestan yfir Grænland.
síða blaði í „íslendings“ broti, er
framkvæmdanefnd vikunnar hafði
gefið út, og ber nafnið „Islenska
vikan“. Flytur það greinar um
innlendan iðnað og verslun og
hvatningarhugvekjur um eflingu
innlendrar framleiðs'lu og stuðning
við hana. Einnig flytúr blaðið aug-
lýsingar frá verslunum og iðnaðar-
framleiðendum bæjarins.
Við hádegisguðsþjónustu í kirkj-
unni mintist sóknarpresturinn ís-
lensku vikunnar og ljet svo
mælt, að til þjóðþrifa skyldi hver
þegn lifa.
Kl. 2.30 söfnuðust verslunar og
iðnaðarmenn saman við fundarhús
og gengu þaðan skrúðgöngu
Hafíshrafl var í morgun að
reka út Skagafjörð. Talið hættu
legt skipum í myrkri. Á Borg-
arfirði eystra og Njarðvík er
lítilsháttar hafíshröngl, en eng-
inn ís sjáanlegur þar úti fyrir.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Minkandi N-átt. Getur orðið
SV-með kvöldinu.
sm
til samkomuhúss bæjarins, en þar
hafði framkvæmdanefndin efnt. til
samkomu. Voru þar flutt fjögur
erindi og sýndar skuggamyndir af
ýmsum iðnaðarfyrirtækjum í bæn-
nm. Enn fremur var þar horna-
b'iástur og söngur. Erindi fluttu:
Davíð Stefánsson skáld um „Holt
es lieima hvat“, Jóhann Frímann
kennari um íslenskan iðnað, Otto
Tulinius ræðismaður um verslun
með íslenskar afurðir og Sigurður
Hlíðar dýralæknir um íslenskar
fæðutegundir.
Öll voru erindin stutt og gagn-
orð.
Nemenda Matiné og dans-
sýning Rigmor Hanson, er hald-
in verður á sunnudaginn kem-
um ur, 10. apr. kl. 4 í Iðnó, eins og
augl. er í blaðinu í dag, verður
að þessi sinni enn f jölbreyttari
en venjulega, þar sem ungfrú
Rigmor slær saman nemenda
Matinéinu og danssýningunni,
sem fjell niður í haust vegna
húsnæðisleysis. Á.
Jarðarför Helgu Böðvars-
-dóttur, ekkju, Ránarg. 12, fór
íram í gær að viðstöddu fjöl-
menni. Húskveðju flutti síra
Skúli Skúlason frá Odda, en
síra Bjarni Jónsson flutti ræðu
í kirkjunni. Fyrv. Ámesingar
báru kistuna inn í kirkju, en
vinir og kunningjar hinnar
látnu út úr kirkju.
Nurmi kærður.
Berlín, 4. apríl.
United Press. FB.
Alþjóðasamband áhuga-
íþróttamanna hefir bannað
finska hlaupagarpinum Paavo
Nurmi að keppa sem áhuga-
maður (amateur), þangað til
rannsakaðar hafa verið til hlít-
ar margendurteknar ák.ærur
um, að hann hafi brotið reglur
þær, sem áhugaííþróttamönnum
ber að fara eftir. — Sambandi
inskra íþróttamanna hefir ver-
ið falið að rannsaka ákærurnar
á hendur Nurmi.
Betanía. Biblíulestur í kvöld
kl. 8. Síra Bjarni Jónsson út-
skýrir.
Bók á dönsku um ísland. í
dönsku tímariti, er heitir „Fag-
lig Læsning“, er seinasta heft-
ið um Island, ritað af lektor
Sophie Petersen. Ferðaðist hún
hjer umhverfis landið, segir þá
ferðasögu, en auk þess er í heft-
inu ágrip af sögu íslands, og
lýkur því með því, hvernig Is-
land fjekk sjálfstæði sitt. Heft-
ið er 40 bls. og eru í því marg-
ar myndir frá íslandi.
Togaramlr Belgaum, Snorri
goði, Arinbjörn hersir, Hannes
ráðherra, Max Pemberton, Eg-
ill Skallagrímsson, Geir, Njörð-
ur og Skúli fógeti, komu af
veiðum í gær. Höfðu þeir 80—
110 lifrartunnur (Hannes ráðh.
hæstur). Fiskurinn er að batna;
einustu 20 klukkustundirnar,
sem Hannes ráðherra var að
veiðum, fjekk hann 60 poka af
rígfullorðnum þorski. Bendir
þetta til þess, að þorskurinn sje
nú farinn að leita botnsins.
Nýtt blað, sem „Listviðir'
heitir, er farið að koma út hjer
í bænum. Er það mánaðarblað,
og stendur svo á því, að útgef-
Fyrir 3 árnm. siðan NINON byrjaði 1
Stöðngnr nýj-
nngar.
Innflntnings>
bann ná.
Á sem
stystam tíma.
Gegn gjafverði
Reglubnnðið
ástand
Bannsala.
apríl 1929 verslun með tískukjóla, hefir
verslunin átt að fagna fastheldnum við-
skiftamönnum . og hefir verslunin af
þeim sökum reynt að bjóða þeim stöð-
ugt nýungar samkv. breytingum tísk-
unnar, eftir árstíðaskiftum. ■— Því mið-
ur er ekki fært fyrir Ninon að útvega
vor- og sumar-nýjungar, þar eð inn-
flutningsnefndin hefir ekki talið . sér
fært að veita Ninon innflutningsleyfi.
— Þess vegna sjer Ninon engin Önnur
ráð, eins og nú standa sakir, þar sem
innflutningur ekki fæst, en að selja á
sem allra stystum tíma allar birgðir.
Það verður, að fáum undantekningum,
gegn gjafverði. Þegar nægilega er geng-
ið á birgðimar .lætur N I N O N
sölustað þann, sem bætt var við í nóv.
1930 af hendi við nýju blaðaútgáfuna
„Listviðir“ og selur svo vöruleifamar í
gömlu húsakynnunum. Þegar nú inn- .
flutningsbannið að hausti komanda von-
andi er úr lögum, mun okkur óblandin
ánægja að bjóða hina vinföstu við-
skiftamenn okkar velkomna í húsakynni
vor — með skápum fullum nýjunga. —-
Margir fallegir kjólar — einnig til sum-
arsins — sem munu til óblandinnar
ánægju kaupendum og hagnaðar em á
bannsölunni. — Bannsalan hefst á
morgun, mánudag og hættir eins fljótt
og auðið er — þegar alt er selt.-------------
NINON
ODID • S— W’
endur sje ísl. listvinir, en á-
byrgur ritstj. er Olga Hejnæs.
Útlend veiðiskip. Franskur
togari kom hingað á sunnudag-
inn og annar í gær, til þess að
íá sjer kol.
Adda, fisktökuskip Fiskisam-
lagsins, kom hingað í gær frá
höfnum úti um land.
Eimskipafjelagið. Gullfoss fór
frá Khöfn í gærmorgun kl. 10
beint til Reykjavíkur. Goðafoss
fer frá Reykjavík í kvöld til
Aberdeen, Hull og Hamborgar.
Dettifoss kom hingað í gær-
kvöldi. Brúarfoss kom til K-
hafnar á sunnudag. Lagarfoss
kom til Leith á mánudag.
Leirmunir ýmsir, er frk. Sig-
ríður Björnsdóttir hefir gert,
eru til sýnis í glugga Morgun-
blaðsins.
Heimdallur. Útvarpstæki fje-
lagsins í Varðarhúsinu er til af-
nota fyrir sjálfstæðismenn með-
an útvarpað er frá Alþingi.
Konur í kvennadeild Slysa-
varnafjelags íslands eru beðn-
ar að muna eftir fundinum í
kvöld.
Aðalfundur U. M. F. Vel-
vakanda verður haldinn kl. 9 í
kvöld á Laugaveg 1.
Bjami Björnsson leikari
skemti í Gamla Bíó í fyrradag.
Var þar hvert sæti skipað og
skemtu áheyrendur sjer ágæt-
lega við að hlusta á hina.
fyndnu meðferð hans á gaman-
vísum, skemtisögum og eftir-
hermum. Bjarni heíir allra Is-
lendinga best tök á því að fara
svo með græskulit-ð gaman, að
það kitli hláturtilhneigingar
manna, og þegar hann hefir
einu sinni komið þeim á stað að
hlægja, verður hláturinn ó.slit-
inn og innilegur, og verður Bj.
IHUGLESTUR I
DÁLEIÐSLA I
HUGLESARINN
Kai Ran
cand. phil.
heldur stuttan fyrirlestur
og sýnir tilraunir eftir
uppástungum áheyrenda
\ í IDNÓ kl. 8 V2
| ANNAÐ KVÖLD
] Aðgöngum. 1.50 og 2.00
* hjá E. P. Briem, bókaversl.,
I sími 26, og Hljóðfærahús-
I inu, sími 656.
jafnan að endurtaka margt af
því, sem hann fer með, og svo
var að þessu sinni. Skemtunina
mun hann endurtaka á mið-
vikudag.
Erling Krogh, norski tenor-
söngvarinn, sem hjer var s. 1.
haust, hefir nýlega verið á ferð
í Kaupmannahöfn. Söng hann
þar á Kgl. leikhúsinu aðalhlut-
verkið (Radames) í Aide eftir
Verdi. Þessi söngleikur er sjer-
staklega fagur og áhrifamikill,
enda hvarvetna valdir bestu fá-
anlegu kraftar í aðalhlutverk
leiksins. Blöðin virðast sammála
um, að söngur hans hafi verið
ágætur, enda eru slík ummæli
í samræmi við þá dóma, er Er-
ling Krogh svo oft áður hefir
fengið í Kaupmannahöfn.
Áfengissmyglun. 1 gærmo'rg-
un fundu tollþjónarnir 72 heil-
flöskur af whisky og 36 heil-
flöskur af Genever í togaran-