Morgunblaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 7
M 0 R G U N B L A Ð 1 Ð T Rðallundur •Ungmennafjelagsins VELVAK- ANDI verður haldinn í kvöld kl. 9 á Laugaveg 1. Dagskrá samkvæmt fjelags- lögunum. STJÓRNIN. Sítrónudropar Möndludropar Vanilledropar Kardemommudropar Gerduft Eggjaduft Sódaduft Hjartarsalt Kardemommur og allskonar krydd Kjöt- og Fisk-soya Matarlitur Ávaxtalitur Eggjalitur Vínberjaedik Edikssýra Salatolía SSalmíaksp íritus Fægilögur. Alt fyrsta flokks vörur. I heildsölu hjá Etnagerð FrlDrlis HamssDiiar * Co. Sími 144 (eitt gross). Grundarstíg 11, Hafnfirðingar Sænska happdrættið. líaupi allar tegundir skulda- brjefanna. Nýjustu dráttarlistar til sýnis. 'MAGNÚS STEFÁNSSON. Verð á Brekkugötu 11 í Hafnarfirði á morgun (mið- vikudag) M. 4—7 síðd. Fondnr í Kvennadeild Slysavarnafjelagsins 1 kvöld kiukkan 8þ4 í K. R.- 'liúsinu, uppL Besta þorskalýsið 4 bœnuin fáið þjer í nndirritaOri verslnn. — Sívaxandi sala sannar gæðin. Sent tm aTt. Versl. Bjðrninn. Bfirgstaðastræti 35. Simj 1091.! Hjá Halldóri Sigurðssyni er sýnt talsvert af íslenskur skrautmunum, einkum kvenskrauti, þar eru og margs konar sýnishorn af vanjaðri leturgrafara-vinnu Sigurðar Hall- dórssonar. Meiri og fjrölbreyttari sýning á skrautgripum kvenna er í glugg- um Árna B. Björnssonar. Þar er og sýning á nokkrum munum Guð- mundar frá Miðdal. í hókaverslun Sigfúsar Eymund- sen er sýning á bókbandi frá tveim bókbandsstofum bæjarins, frá Fje- lagsbókbandinu, (Þorl. Gunnars- son) og Nýja bókbandinu (Brynj- ólfur Magnússon). í landfógetahúsið gamla eru nú komnar sölubúðir og veitingastofur Björns Björnssonár hirðbakara. Thiele fær þar búð. En í gluggum þeim eru nú sýningar á hreinlætis- vörum frá Efnagerð Reykjavíkur. Annars hefir það fyrirtæki lagt undir sig hina stóru sýningar- glugga Sápnhússiss, og sýnir þar hina margþættu framleiðslti sína. f Landfógetahúsi er og sýning frá Mjólkurbúi Ölfusinga með heilsumjólk og skyri, og hinum „margumræddu ostum“, eins og stendur á sýningarspjaldi þar. í skemmn Haraldar eru alls kon ar hreinlætisvörur Hjreins í smekk- legri sýningu. Haraldur notar sjer- stakan glugga fyrir íslenska fána, og annan fyrir ýmis konar fatnað, sem vel gæti verið af íslenskum toga spunninn, en þess er þar ekfci get.ið sjerstaklega. Hjá L. H. Miiller er allmarg- hreytt íslensk sýning. Þar er nú fyrst íslenskur fatnaður alls konar, en í öðrum glugga er útbúnaður til langferðalaga, og alt unnið hjer á landi. Þar er t. d. einn af hinum frægu sleðum, sem Múlier hafði í Sprengisandsferðina um veturinn, ísl. svefnpokar úr gæruskinnum tjöld, stormföt og skíði. Skíði sýnir og trjesmíðaverk- smiðja Jóhannesar Reykdals í glugga einum uppi í Bankastræti. í öðrnm af hinum háu sýningar- gluggum í stórhýsi Lárusar G. Lúð- vígssonar skóverslnnar, er mikil og skemtileg sýning frá Eimskipa- fjelagi íslands, þar sem sýndar eru siglingaleiðir fjelagsins, líkan af nokkrum skipum þess, Ijósmyndir frá þeim o. fil. Fer vel á því, að sýning þessi er svo áberandi, þar sem einn af meginþáttunum í starf semi „fslensku vikunnar41 er, að efla samhug þjóðarinnar utan um fjelajgið . í sýningargluggum sama húss er önnur húsgagnasýning frá Hjálm- ari Þorsteinssyni, er ber vott um sams konar vandaða vinnu og hin fyrri. Þar er og sýning á prentvinnu ýmis konar frá Fjelagsprentsmiðj- unni. í næsta húsi er önnur húsgagna- sýning, frá húsgagnavinnustofu Kristins Sveinssonar, borð, hæg- indastólar o. fl. þá er í Bankastr. 11 sýning á húsgögnum hjá Er- lingi Jónssyni. Er yfirleitt vand- aður og smekklegur frágangur á húsmunum þessum. Á horninu á Ingólfastræti og Bankastræti eru húsgögn og aðrir munir sýndir frá Körfugerðinni. Þar er og sjerstök deild af mun- um^sem hlindir menn hafa unnið, og eru á sýningarspjöldum hvatn- ingarorð til manna, að styðja þá blindu iðnaðarmenn, með því að kaupa minii þeirra. Þar eru ótrú- lt'ga margbrotnir smíðisgripir þeirra, svo sem kommóður af ýms- um stærðum, tágavinna ýmis konar o .fl. Á Laugav. 11 (Kaffilindinni) eru sýndar afurðir frá kökuverksmiðj- unni Svana, á Bergstaðastræti 29. Þeir Kristján Siggeirsson og Benedikt Waage í versl. Áfraan, liafa báðir talsvert af innlendum húsgögnum á útsölum sínum og hafa hina innlendu vinnu fremst í vörusýningum sínum þessa daga, enda hafa báðar verslanirnar vinnustofur. Hefir Krisján Sig- geirsson ýmis konar húsgögn í borðstofur og svefn'herhergi, ásamt hiismnnnm, svo sem lausastig- um o. þessh. Versl. Áfram leggur aðaláhersluna á stoppuð húsgögn. Þar er m. a. nýlunda á því sviði, sem er hinn svonefndi bólstur- bekkur. í versl. Brynju sýnir Guðmundur Breiðfjörð blikksmiður ýmis kon- ar smíði sína, svo sem fötur og dunka, könnur og katla, rennur o. m. fl. Hjá Marteini Einarssyni er mikil sýning af Sanitas-vörum, í áber- andi smekklegri niðurröðun. • Þar ér og sýning frá járnsmiðj- unni Síndra á Hverfisgötu 42, járn- grindur o. m. fl. Ásgarðssmjörlíki hefir mikla og skemtilega sýningu í Edinborg. — Sláturfjelag Suðurlands matar- mikla' sýningu í Matardeildinni í Mjólkurfjelagshúsinu. 1 sama húsi er í glugga blómaverslunarinnar „Blóm og Ávextir“ smekkleg sýn- ing af íslensknm gróðri, og Mjólk- urfjelagið sjálft sýnir afurðir sínar í sjerstakri sýningu. í versl. Verð- andi er sýning frá Sjóklæðagerð- inni. Yms fyrirtæki settu upp vöru- sýningar í gær, sem Mbl. hefir ekld haft, tækifæri til að sjá enn þá. Heillaósk frá sýslufundi Vestur- Skaftfellinga. I gær harst framkvæmdanefnd „íslensku vikunnar“ eftirfarandi skeyti frá sýslufundi Vestnr-Skafta fcllssýslu: „Aðalfundur sýslunefndar Vest- ur-Skaftafellssýslu, sem hófst í ’dag, sendir framkvæmdanefnd „ís- lensku vikunnar“ heillaósk og von ar góðs árangurs af vel byrjuðu starfi“. írska fríríkið og England. Dublin, 2. apríl. United Press. PB Fríríkisstjórnin hefir haldið fundi til að yfirvega hvernig svara skuli seinustu orðsendingu bresku rík- isstjórnarinnar. Uppkast að svari mun hafa verið gert á fundi, sem lauk laust fyrir miðnætti í gær- kvöldi og er sagt, að fríríkis- stjórnin ætli að taka vinsamlegri stefnu í garð Breta, en ætlað hefir verið að undanförnu. Búist er við, að svar fríríkisstjórnarinnar verði sent Bretastjórn á sunnudag eða mánudag. Fríríkisstjórnin mun ekki klofin í málinu, eins og heyrst hefir, en ýmsra ástæðna vegna þykir líklegt, að ráðlegra þyki að fara áamvimnuleið í málunum, enda hafa nýlendur Bretlands mikinn áhuga fyrir því, að góð samvinna haldist milli írlands og Bretlands og ný- lendanna. llier treystDm bvi að fólk noti eingöngu íslenskan mat í tílefni af íslensku vikunni. Mest og best úrval fáið þjer í Matarversl. Tómasar lónssonar, 2. Sími: 212. Laugaveg 32. Sími: 2112. Brasðraborgarstíg 16. Sími: 2125. Frá umrœðum um stjómarskrármálið f Efri ðeilð í ga?r. Eins og tilkynt hafði verið, bæði í blaðinu og útvarpi, var stjórnar- skrárfrumvarpið til annarar umr. í Ed. í gær. Fekk hver flokkur varp- að út þrem ræðum, hálftíma ræðu, 15 mínútna ræðu og 10 mínútna ræðu. Talaði Jón Þorláksson af hálfu Sjálfstæðisflokksins, Jón Baldvinsson af Alþýðuflokknum og forsætisráðh. f. h. Framsóknar- flokksins. Er frumræða Jóns Þor- lákssonar birt á öðrum stað hjer í blaðinu. Jón Baldvinsson gerði grein fyr- ir afstöðu Alþýðuflokksins. Sagð- ist vera meðfylgjandi frv. af því það fullnægði kröfum síns flokks í grundvallarátriðum. En sjerstöðu kvaðst hann hafa um ýms atriði, sem flutt voru í nefndaráliti Sjálf- jStæðismanna. Kvaðst hann mnndu greiða atkv. með frv., en gegn brtt. minnihlutans (Framsóknarmanna). Forsætisráðh., Tr. Þórhallsson, talaði í frumræðu sinni vítt og breytt, og kom lengi ekkert að frv., sem fyrir lá .Sagði hann það happ, að stjórnarflokkurinn hefði fengið því ráðið, að milliþinganefnd var sett í málið, því þjóðin hefði síðan öðlast mikla þekkingu á kjör- dæmamálinu. Gætti hann þess ekki að taka frarn, hvað Framsókn hefði lagt til þeirrar þekkingar, en eins og knnnugt er, hefir stjórnarblað- ið svo að segja ekkert um málið sagt síðan nefndin var skipuð, nefndarmenn flokksins skiluðu aldrei neinu áliti, og greiddi ekki einu sinni atkvæði í nefndinni, held ur sátu og þumbuðust, Þá talaði hann langt mál um það, að stjórn- arlög flestra Norðurálfuþjóðanna, væru ,byltingarstjórnarskrárí, ættu byltingu að baki sjer. En alveg láðist honum að geta þess, eða hefir kannske ekki verið það Ijóst, að flestar byltingar eiga afturhald, óstjórn og kúgun að hahi sjer. og eru af því sprottnar, að þröngsýn- ar ofríkisstjórnir hafa fylt mæli svnda sinna. Loks vitnaði forsrh. í ýms um- mæli J. Þ. frá 1930, en fór þar ýmist rangt eða villandi með. Taldi han» að J. Þ. hefði haft skoðana- skifti í þessu máli, þar hann hefði sagt 1930, að taka bæri tillit til fleira en þess, að kjósendur hefðu jafnan kosningarrjett og flokk- arnir fengju hlutkfallslega rjetta þingmannatölu eftir atkvæðafylgi við kosningar. Annars var sjðari hluti ræðu Tr. Þ. mest um „höfða- tölu“, sem hann var mjög mótfall- inn að rjeði við skiptin Alþingis. J. Þ. svaraði þessari ræðu. Sýndi fyrst fram á að ráðh. hefði rang- fært orð sín um þetta mál 1930, síðan, að það væri hinn aumasti misskilningur, að tillögur Sjálf- slæðismanna nú væru í ósamræmi við það, er hanri þá hjelt fram. Hann hefði þá mótmælt því, að ekki bæri að taka tillit til neins nema kjósendatölunnar. í samræmi við þetta væri með tillögum Sjálf- 'stæðismanna sjeð fyrir rjetti kjör- tdæmanna til að eiga sjerstaka full- Ifrúa á þingi. Um brtt. Framsóknarmanna kvað hann litla þörf að ræða. Þeg- |ar komið væri á þá braut að binda jætti með sjálfri stjórnarskránni, að .menn hjer á landi skuli ekki njóta sama rjettar, heldur aðrír meiri |en hinir minni, en þeir sem minni hefðu rjettinn, skyldu þó ekki hafa ófyllri skyldur, þá væru þær till. í rauninni ekki umræðnhæfar. Sagðist hafa gengið inn á vopna- hlje í þessu máli, er milliþinga- 'nefnd var kosin. Það vopnahlje |mætti ekki enda með því, að lands- menn væru greindir þannig í flokka með tvenns konar rjetti en sömu skyldum. Engir óbótamenn hjer á landi ynnu verra verk en þeir, sem með blaðaskrifum og !■ fundaræðum ynnu að því, að lands |menn greindust í tvo fjandsam- , lega flokka eftir því, hvort þeir væru í sveit eða kaupstað. Tr. Þ. svaraði þessum síðustu orð um á þá leið, að hann vildi taka undir það með J. Þ. að þeir menn, sem ineð blaðaskrifum og ræðum eggja til þess að menn hjer á landi greinist í f^andsamlega flokka, fremji hið versta verk, og líka vil jeg taka. það til mín, sagði liann, að stjómin beri mikla í>- byrgð á úrslitum þessa máls. Það eftirtektarverðasta við þess- ar umr. var það, að Tr. Þ. gekk nálega fram hjá því að leíða rök

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.