Morgunblaðið - 07.04.1932, Side 7

Morgunblaðið - 07.04.1932, Side 7
M 0 R G U N B L A Ð 1 Ð 7 Jeg hefi orðið var við, að greindir menn í þýðingarmikl- 3im stöðum í þjóðfjelaginu, iiggja togaraútgerðarmönnum á Jiálsi fyrir að hafa hafið ver- tíðarveiðar án kaupgjaldsbreyt- ingar, og telja þetta nokkurn vott þess, að útgerðin standi betur en af er látið. 1 öllu venju iegu árferði eru veiðar arðbær- ari á tímabilinu frá 20. mars til 30. apríl, en um annan tíma .árs. 1 ár er að vísu vonlítið um afkomu af rekstrinum þennan besta tíma ársins. Útgerðar- anenn xeyndu því að ná samn- ingum um kaupniðurfærslu. Það tókst ekki. Þá var óreynd sú leiðin að hefja baráttu um kaupgjaldið. Útgerðarmenn voru sammála um, að sú bar- átta leiddi að markinu: niður- færslu kaupgjaldsins. Það var þess vegna alveg vandálaust fyrir þá að ákvarða sig í þes&u máli, ef þeir hefðu eingöngu haft sína eigin hag.S'- smuni fyrir augum. Þeir hefðu þ»á lagt skipunum í naust og jbeðið rólegir kauplækkunarinn- -ar. Sá bardagi var útgerðar- mönnum með öllu útgjaldalaus, því þeir gerðu sjer enga arðs- von af rekstrinum. En baráttan hefði fært hungur og hörmung- «r yfir verkalýðinn, og því verði vildu útgerðarmenn ekki kaupa sigurinn. í slíku atvinnuleysi er von, að fámennur hópur út- gerðarmanna veigri sjer við að taka ákvörðun um atvinnustöðv nn, sem sviftir verkalýðinn til Jands og sjávar a. m. k. 4—5 milj. kr. atvinnu, Og það jafn- vel þótt útgerðarmenn þykist sjá fram á, að þessi viðleitni sjeu síðustu fjörbrot togara- útvegsins. Hitt er svo óumflýj- anleg afleiðing af kauphæðinni, til áframhaíds á rekstrinum að atvinna verður mikið minni I en orðið hefði, ef samist hefði um sanngjarna niðurfærslu á kaupgjaldinu. Hið hlutfallslega háa kaupgjald gerir nefnilega hvorttveggja í senn að sliga atvinnurekendur og rýra af- komu verkalýðsins vegna auk- ins atvinnuleysis. Jeg hefi álitið rjett að gefa þessar upplýsingar mönnum til leiðbeiningar. Jeg vil svo ekki skilja svo við sjávarútveginn, án þess jeg minni á, að frá því hann náði hámarki á árunum 1920—25, hefir honum farið stórhnign- -andi. Vaxandi kröfur ríkis, bæj- :ar og einstaklinga valda því, að nú um hríð hefir enginn maður fengist til að leggja fje í þann atvinnurekstur, og hin eldri út- .gerð hefir í góðu árferði orðið að skila ríkis- og sveitarsjóðum •öllum eða nær öllum ágóðanum, •en gjalda tekjuhalla tapæris rúr varasjóði sínum eða hluta- fje, og þegar af þeirri ástæðu ekki öðlast nauðsynlega að- stöðu til að endurnýja skipa- stólinn. Jeg hygg, að þessi hnignun útvegsins komi hvergi skýrar í ljós en í togaraútgerð- Inni. 1 stað eðlilegrar þróunar lýs- ir hnignunin sjer í því, að togur unum er þegar farið að fækka. hjer. Voru 41; eru nú 38. Hitt •er þó enn verra, að skipin eru nær öll orðin gömul. Meðalald- mx þeirra er ll1/? ár. Hjer áð- ur fyr, meðan útgerðin var nokkurs megnug, vildi énginn íslenskur útgérðarmaður eiga svo gamalt skip, vegna þess, hve viðhaldið væri dýrt. Nú verður það hlutskifti okkar að tjalda því sem til er enn um nokkur ár. En það er kvíðvæn- leg tilhugsun, að innan fárra ára er íslenski togaraflotinn nær eintómir ósjófærir ryðhólk- ai, án þess nokkrar líkur bendi til, að nokkuð komi í staðinn, nema því aðeins að algjörð stefnubreyting verði á, og allir sameinist um að hlynna að þessum atvinnurekstri, í stað þess að níða hann á alla vegu. Ef svo yrði, er líklegt, að enn mætti fá sparifjáreigendur til að leggja fje sitt í ný skip. Ella fellur niður sá atvinnurekstur, sem brauðfætt hefir a. m. k. Kristinn Sveinsson Hnsgagnaviuunslofa. — Bankastræli 7 A. — Eilið innlendan iðnað! — Smíðar alls konar bðlstrnð hnsgðng, heil sett og einstaka mnni. Þessa vikn er alt selt með I0°|» afslætti gegn staðgreiðsln. Gildir einnig nm það sem pantað er fyrir viknlokin. 0 tvo tugi þúsunda af landsmönn- um, og framleitt Vá—% af ís- lenskri útflutningsvöru. Þilskipaútgerðin, sem um nokkurt árabil var blómlegasti atvinnurekstur íslendinga, slig- aðist upp úr síðustu aldamót- um undan kröfunum, sem til hennar voru gerðar, og reis ekki upp aftur. Þjóðin varð þess ótrúlega lítið vör, af því að einmitt um sama leyti tók hún í sína þjónustu önnur og full- komnari framleiðslutæki. Togaraútgerðin og vjelskipa- útgerðin er nú á sömu leið. En nú verður ekki gripið til ann- ara fullkomnari tækja. Þau eru hvergi til. Sjávarútvegurinn hefir á síðustu 2 árum fram- leitt yfir 90 % af útflutnings- vöru íslendinga. Sje sú lýsing, er jeg hefi gefið af horfunum, óvjefengjanleg, og það er hún, þá er þetta mál svo alvarlegt, að hver einasti alþingismaður ^er skyldugur til að kynna sjer það. Og það vil jeg biðja menn að athuga, að það! er alls ekki eingöngu núverandi kreppa, sem veldur. Aðdragandinn er miklu lengri,-og á rætur sínar í því tvennu, að kaupgjald hefir í mörg ár ýmist haldist óbreytt eða hækkað, þrátt fyrir stórfall- andi verðlag afurðanna, og rík- ið og sveitarsjóðir hafa ekkert tillit tekið til þverrandi gjald- getu útvegsins. Kreppan hefir svo náttúrlega gert sitt. Út- vegnum stafar svipuð hætta af henni eins og berklasjúkling af lungnabólgu., Fari svo, að togaraútgerðin lognist út af á fáum næstu árum, eftir því sem skipin eldast, þá þarf sá Vö hluti þjóðarinnar, sem við það missir framfærslu- skilyrðin, ekki að ganga þess duiinn, hverjir valda. — Þeir valda að vísu miklu, sem spent hafa bogann of hátt 1 kaup- kröfum.En sumum þeirra verð- ur þó það til lofs sagt, að bar- átta þeirra hefir ekki fyrst og fremst verið gegn útveginum, heldur fyrir bættum kjörum verkalýðsins, þó þeir hafi vilst frá rjettu hófi, og með því fært yfirvofandi atvinnuleysishættu yfir þá, sem þeir vildu vernda. Hinna sök er mikið þyngri, sem látið hafa öfundina yfir ímynduðum gróða einstakra manna á þessum atvinnurekstri, skyggja á þá staðreynd, að út- vegui'inn var vel á veg kominn Miomumo uiiflsinga. Veitið athygli gluggasýningum okkar í Austurstræti 20. Þar er, okkar velþekta framleiðsla til sýnis. Aðalútsölustaðir: Grettisgötu 28, sími 2236; Öldugötu 29, sími 2342; Björnsbakaríi, sími 153. í heildsölu hjá: Símonl Jónssynl. Laugaveg 33. Sími: 221. fl húsgagnavinnustofu Lofts Sígurðssonar Lanfisveg 34, iás! smíðnfl allskonar hásgðgn eftir pðntnnam. Veifl og gnði er þekt. Þar fást lika hinar ómissandi Flókahnrðir. Svarti dauði í Kína. Um sein- að lyfta þjóðinni úr örbirgð til bjargálna. Barátta þessara manna hefir verið ákaflega illkvitnisleg og eingöngu neikvæð. Þeir hafa slegið á lægstu hvatir mann- legrar sálar. Þeir hafa valið út- vegsmönnum hvers konar hæði- og fúkyrði, í því skyni að kveikja öfund og illvilja í þeirra garð. Og þeirn hefir orðið vel ágengt, ótrúlega vel. í okkar litla þjóðfjelagi stendur nú stjett gegn stjett, og ótrúlega margir þeirra, sem eiga full- komna samleið, keppast hver í sína áttina, almenningi til ó- metanlegs þjóns. Mjer verður tæplega láð, þó að jeg hendi á lofti ein meðal ó- teljandi ummæla í þjónustu þessarar göfugu iðju. ,,Hvað leiðir gott af bylt- ingaseggjum þeim, sem standa að stórútgerðinni. Fyrir sveit- irnar hafa þessir byltingaseggir verið meiri plága en eldgos og hallæri". Sá maður, sem enn er talinn dómsmálaráðherra landsins, skrifaði þessi oi'ð í blað sitt, Tímann, 1925. Ef til vill nálgast nú upp- skerutímar þessarar iðju. Fari svo, gefist útgerðin upp, er hætt við, að þessum ráðherra reynist torvelt að bæta vand- ræði, að seðja hungur, þess limta hluta þjóðarinnar, sem rnissir framfærsluskilyrði sín með eldgosi og hallæri. Og engu síður óttast jeg, að^ þeir, sem á sínar herðar verða: að taka skattþungann, er hvílt hefir á útvegnum, og fá í kaup- bætur eldgos og hallæri, þyki sitt hlutskifti ekki batna. En þegar menn í æðstu stöð- um þjóðfjelagsins tala þannig um annan aðalatvinnuveg lands manna, þá er ekki von að vel fari. Slíkir menn eru óþarfir og skaðvænlegri en þeir kunna skil é sjálfir. Niðurl. ustu mánaðamót gaus svarti dauði upp í ríkinu Kansu í Kína og dó fjöldi fólks. Menn reyndu að flýja þá bæi, þar sem pestin var, en urðu þá til þess að breiða hana út. Seinustu fregn- ir hermdu það, að í Kimgchang og nágrenni lægi mörg hundruð lík, sem ekki hafði verið hægt að grafa. Elliheimili brennur. Hinn 29. febr. kom upp eldur í elliheim- ilinu í Svárdsjö í Svíþjóð. Húsið er úr steini, en þó var eldurinn svo mikill, að 12 manneskjur fórust af 32, sem voru í húsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.