Morgunblaðið - 01.05.1932, Page 3

Morgunblaðið - 01.05.1932, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ * * X Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. J Rltatjðrar: Jðn KJartaneeon. Valtýr Stef&naaon. '• Rltstjðrn og afgreiSala: Aueturstrœtl 8. — Sfati Mt. • ▲uslýalnsaatjöri: B. Hafbers. ^ AuKlýelngaekrlfstofa: ■• Auaturstrœtl 17. — Slasl 700. 2 Helmaalmar: ,» Jön KJartanaaon nr. 741. • Valtýr Stefánaaon nr. 1110. ’• K. Hafbers nr. 770. Aakrlftagjald: 4 Innanlanda kr. 2.00 4 m&nuQL J Ptanlanda kr. 2.60 A mAnuBL • í lauaaaölu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Laabðk. Rjettlætiskrafan. 17334 kjósendur hafa sent Alþingi áskorun um rjettlát kosninga- lög. Eíns og áður liefir verið skýrt írá hjer í blaðinu, liöfðu þann 23. •apríl uni 16.500 kjósendur sent -Alþingi áskorun um rjettlát kosningalög. Síðan kafa bætst við sams konar áskoranir frá þessuna 'Stöðum: Skagafirði 740. Mýrasýslu 130 ■og Nauteyrarhreppi (N.íísafjs.) 28. Alls höfðu því þann 30. apríl 17334 kjósendur sent Alþingi á- 'Skornn í rjettlætismálunum. Og ■enn á talan eftir að hækka mikið, því daglega streyma að áskoranir. Afturhaldið æt.lar óþyi-milega að »eka sig á þá staðreynd, að rjett- lætið er erfiður andstæðingur. Stjórnarskrárnefnd Neðri deildar þrí-klofin. Stjórnarskrárnefnd neðri deild- -ar hefir haldið fundi undanfarna -daga, en ekki náðist samkomulag '1 nefndinni, nm afgreiðslu stjórn- arskrárinnar. —A fundi í gær- xnorgun klofnaði nefndin í þrent. -Sjálfstæðismenn leggja til, að ■ st j órnarskr árf rumvarpið verð i samþvkt, óbreytt. Hjeðinn Valdi- ’ luarsson mun bera frani tillögu Alþýðufloltksins um að alt landið | "verði eitt kjördæmj. Fulltrúar Aft- urhaldsius ætla sennilega að sýna neðri deild sömu tillögur, sem fluttar voru í efri deild á dög- , unum. Stjórnarskráin ætti að koma til -2. umr. í neðri deild um miðja þessa viku. -----—--------- írar afnema hollustueiðinn. Dúblin, 30. apríl. United Press. FB. í ræðu, sem De Valera hjelt, ■ imdir umræðunum um afnám holl- ustueiðsins, lýsti hann yfir því, að flokkur hans muni aðeins semja við breskn stjórnina á þeim grundvelli, að viðurkent væri að 5 engir aðrir en írar sjálfir hefði íhlutunarrjett xxm innanlandsmál þeirra. Vjer höfum sameinað Ir- land fyrir augum og tilgangur vor er heiðarlegur, sagði De Val- I era. Breska stjórnin getur ekki boriÖ við neinum samningaákvæð- um, ef frar vilja afnema hollustu- * ciðinn þá eru þeir sjálfráðir um það. Síðar: Fríríkisstjórnin hefir sam þykt frumvarþið um afnám holl- ustueiðsins með 77 atkvæðum gegn 73, að aflokiniii annari umræðu 'málsins. Fjársufckið mikla. Fáein sýnishorn af meðferð stjórnarinnar á fje almenn- inas árið 1930. i. Landsreikningurinn 1930 er þá loks kominn út, með athugasemd- um og tillögum yfirskoðunai’- manna, ásamt svörum ríkisstjórn- arinnar. Það mátti varla seinna ve-ra. Nú er liðið nál. IV2 ár frá lokum þess reikningsárs, sem landsreikningurinn nær yfir. Þessi óhæfilegi dráttnr á út- kömu landsreikningsins liefir m. a. oi’ðið þess valdaudi, að þjóðin liefir enn ekki haft tækifæi’i til þess að kynna sjer til hlítar með- ferð stjórnai'innar á fje almenn- ixigs urnrætt ár. Stjórnin liefir vafalaust haft sína ástæðxx til þess, að draga xxr hófi fram útkomu landsreiknings- ins að þessxx sinni. Landsreikning- urinn 1930 er langhæsti landsreikn ingur, sem gefinn hefir verið út á íslandi. Samkvæmt fjárlögum það ár heimilaði Alþingi, að greiða mætti úr i'íkissjóði 11.9 miljónir króna. En landsreikningurinn sýn- ir, að stjórnin hefir bruðlað 25.7 milj. króna, eða meir en tvöfaldað þá upphæð, sem Alþingi heimilaði. Landsreikningurinn sýnir til hvers þetta geysimikla fje hefir farið. Stjórnin sá þann kost vænst- an, að halda landsreikningnum leyndum fyrir þjóðinni, eins lengi og hún sá sjer fært. Hún veit vel, að það er ekki hægt að verja þá ódæma eyðslu, sem fram fór á ár- inu 1930. Hxxn veit, að hundruð þúsunda — já, jafnvel miljónir — voru teknar ófrjálsri heudi, og að sjerhver óbreyttur þegn, sem hefði hagað sjer á sama hátt og vald- hafarnir gerðu, mundi fá þunga refsingu fyrir athæfi sitt. Hxxn veit, að óráðvendni, gripdeild og fölsun á æðstu stöðum er lög- helgað á meðan til er nægilega fjölment málalið á Alþingi til þess að hilma yfir afbrotin. En hún veit, einnig, að þjóðin hlýtur á sínum tíma að dæma þunglega þá afbrotamenn, sem með völdin hafa farið undanfarið. En „frestur er á illu bestur“ hugsar stjórnin, og þess vegna reynir hún x lengstu lög. að fela afbrot sín fyrir þjóð- inni. En fjármálaafbrotin miklu 1930 verða nxx ekki lengur falin. Lands- j'eikningurinn er kominn út. II Samkvæmt 39. gr. stjórnarskrár- innar er svo ákveðið, að sameinað Alþingi kjósi þrjá yfirskoðunar- ;menn. TTm starf þeirra segir stjórn arskráin m. a„: „Yfirskoðúnar- menn þessir eiga að gagixskoða. ár- iega reikninga um tekjur og gjöld landsins og gæta, þess, hvort tekj- ur landsins sjeu þar allar taldar og hvort nokkuð hafi verið af hendi greitt án heimildar“. Yfix’- skoðunarmenn gera því næst at- hugasemdir um það, er þeim finst ábótavant. Þeim athugasemdum svarar stjói’nin. en vfii’skoðunar- menn gera að loknm tillögur til Alþingis. Athugasemdir yfirslroð- nnarmanna. með svöruni stjóruar- innar, ásamt tillögunum til Al- þingis eru birtar aftan við hvern landsreikning og er oft einkar fróðlegt, að kynna sjer þenna kafla landsreíkningsins. Hann sýn- ir betur en nokkuð annað, hvernig valdhafaruir hafa farið með al- mannafje. Að þessu sinni hafði Alþingi kjörið yfirskoðunarmenn þá Magn ús Guðxnundsson alþm., Hannes Jónsson alþm. og Pjetur Þórðarson fyrrum alþm. Svo sem sjá nxá eru tveir þessara manna stuðnings- menn „Framsóknar' ‘ -stjórnarinn- ar, sem með völdin fór 1930 og enn situr við völd. Er því útilok- hÖ, að yfirskoðunarmeun hafi faiúð longra í athugasemdum sínum, en brýnasta nauðsyn krafði. Athugasemdir yfirskoðunar- manna við landsreikninginn 1930 eru 66 talsins. Þær hafa aldrei verið svipað því eins margar áður. Þetta út af fyrir sig gefur grun um, að eigi sje alt með feldu. Enda or það svo, að landsreikningurinn 1930 er eitt samanhangandi ákæru- skjal á hendur þeim mönnum, sem Alþingi hafði falið að fara með völdin í landinu. Til þess að almenningur — og bá sjerstaklega kjósendur í land- inu — geti fengið nokkur kynni af fjármálastjórn fslands á árinu. 1930 — þúsund ára afmæli A’I- þingis — vei’ða hjer í áframhald- andi greiuaflokkum þirtar nokkr- ar af athugasemdum yfirskoðunar- manna, ásamt svörum stjórnarinrx- ar. Athugasemdir þessar sýna eltki að eins ódæma meðferð vald- hafanna á almannafje heldur og hörmungar niðurlægingu þess meiri hluta, sem hefir ráðið og ræður oriu á Alþingi, að haun skuli styðja afbrotamennina áfram til valda. III. Trassaskapurinn. Fyrsta athugasemd yfirskoðun- armanna er svohljóðandi: „Yfirskoðunarmenn verða að á- rjetta aths. sína frá f. á. um að LR. sje of seint tilbúinn. Það sýn- ist ekki of hörð ki’afa, að LR. sje tilbiiinn og hej'tur inn fyrir 1. okt. ár hvert,“. Stjórnin svarar þessu þannig: „Þegar hið nýja bókhaldsfyrir- komulag er komið í framkvæmd, mun ekki þurfa að verða dráttur á útkomu LR.“. Eftirt'ektarvert er, að yfirskoð- unarmenn gerðu sams konar at- liugasemd í fyi’ra, við LR. 1929. Þá var svar stjórnarinnar á þessa. leið: „Að LR. var í þetta sinn venju fremur síðbúinn stafar frá ýmsum óviðráða.nlegum orsökum, sem væntanlega koma ekki aftur fyrir“. (Auðk. hjer). Menn taki eftir: 1 fyrra stafaði drátturinn af „óviðráðanlegum or- sökum“ og var því lofað. að slíkt skvldi ekki koma oftar fyrir. En nú stafar drátturinn af því. að hið ..xxýja bókhaldsfyrirkomulag1 ‘ er ekki fyllilega komið í fram- kværnd. Þetta „nýja bókhaldsfyr- ii’komulag“ er aðallega í því fólg- ið. að í’ugla svo allri bókfærslu við ríkisbúskapinn að almenhingur botni ekki í neinu. Sýnishorn af þessu nýja „bóldialdi“ hafa menn sjeð á. fjárlagafrumvörpum síðustu ára. Síðan eru fjárlögin að mestu lokuð bók fyrir almenningi. En það er skiljanlegt, að slíkt „bók- haldsfyrirkomulag“ komi sjer vel fyrir ríkisstjórn, sem þarf að fela gerðir sínar fyrir almenningi. Meira. Dagbók. I.O.O.F. 3 == 114528 =8V*.0. Veðrið (laugardag kl. 5 síðd.): 5 fir íslandi og NA-Grænlandi Jlggur samfelt háþrýstisvæði. — Fylgir því stilt og bjart veður hjer á landi, nema um miðbik S-lands eru smáskúrir. Hiti er 4—6 stig sunnanlands, en 2—3 stig í öðrum landshlutum. í nótt mun verða dálítið frost um lland alt. Veðurútlit í dag: Stilt og bjart \eður. Messað í Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði í dag kl. 2. Síra Sigurður I 'h'narsson. Sauðfjeð í bænum. Máltækið gamla segir: Sveltur sauðlaust bú. Menn, sem vanist hafa sauðfjár- búskap, munu vilja fylgja örfun máltækisins, þó breyttar sjeu kringumstæður. A. m. k. halda all- margir bæjarbúar í sauðfjárbú- skapinn. Svo virðist þeim, sem leggja stund á garðrækt bjer í bæniim, og prýða vilja bæinn með trjám og skrautblómágróðri. Undan farnar vikur hafa fjárhópar bran- að um götur bæjarins, einkum «um nætur, og sótt á að komast inn í garða, líkt og stefnuvargur væri á ferð. Fje, sem vant er að sækja í garða, víjar ekki fyrir sjer, að stökkva yfir girðingar, og verð- ur lítt sjeð, er út í það er komið, livaða girðingar eru fjárheldar. — Þetta bæjarfje fer um blóma og trjáreiti, eins og logi yfir akur, spillir og eyðir því á svipstundu, sem kostað hefir ærna umönnun og vinnu. Er mikill mismunur á gagni fjáreigenda, og margföldu tjóni garðeigenda. — Samkvæmt lögreglusamþykt er óleyfilegt með öllu að hafa hjer sauðfje laust bænum. Hefir lögreglan þrá- sinnis telcið fje, er kært hefir verið yfir spellvirkjum þess. í gær var byrjað að gera alvarlega gangskör að því, að handsama alt laust fje. Eigendur verða að kaupa það út. 'reiðholtsgirðingin er sauðbeitar- ■and bæjarmanua. Sigurður Skúliason flytur er- indi í Gamla Bíó í dag kl. 3 síðd. Efni: Móðurmál vort, íslenskan. Útvarpið í dag: 10,40 Veður- fregnir. 12,00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson.) 15.30 Eft- irmiðdagsútvarp úr gjallarhorni yfir Austuryöll, ef gott er veður). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Barna- tími: Kolamolarnir (Ingibjörg Steinsdóttir), 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Um Þingvelli (Jónas Jóns- son, dómsmálaráðherra). 20,30 Frjettir. 21.00 Grammófóntónleik- ar. Kvartett, Op. 18, Nr. 1. eftir Beetboven. Útvarpið á morgun: 10,00 Veð- urfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfrjettir. 16,00 Veður- fregnir. 16,30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófóntónleikar: Fiðlusóló. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Áhrif tónlistar á skapgerð manna (Krist- ín Matthíasson). 20,30 Frjettir 21.00 Alþýðulög (IJtvarpskvart- ettinn). Tónleikar: Oello-solo. .Þ. Árnason). Grammófón: Prélude í B-dúr og Poliebinelle, eftir Rach- maninoff; — Ungversk Rhapso- die nr. 2, eftir Lisz. Tónlistaskólanum verður sagh upp annað kvöld kl. 9, í hátíðar- sal Mentaskólans. Jafnframt verða nemendahljómleikar. Nemendum er heimilt að taka með sjer gesti, Til Strandarkirkju: Frá N. N. 0 krónur. J. G. 10 krónur. S. O. 5 krónur. N. N. 5 krónur. D. B. % krónur. N. N. 2 krónur. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá J. P. 5 krónur. Knattspyrnumót. Knattspymu- ráð Rvíkur tilkynnir: Samkvæmt ákvörðun Knattspyrnuráðs Rvíkxxr Jiefjast knattspyrnumót á þess 4 surnri sem bjer segir: Vormót 3. flokks 16. maí n.k.; vormót 2 fl. 22. maí n.k., knattspyrnukeppni Rvíkur 9. júní n.k., knattspym u- mót íslands 21. jiiní n.k., knatt- spyrnumót B-liða S. ág, n.k., baast uiót 2. fl. 28. ág. n.k. og haust- mót 3. fl. 4. sept. n.k. (FB). Knattspymukappleikur á milli J’als og „D. í.“ er í dag kl. 4. (Sjá augl. í blaðinu.) Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarirs í Reykjavík, heldur fund í Iðn.ó á inánudaginn 2. maí kl. 8 síðdegis. Póstferð til Austfjarða. M.s. Skeljungur fer til Fáskrúðsfjarð- ar. Eskifjarðar. Norðfjarðar og Seyðisfjarðar á mánudagsmorgufx, tekur póst. Heimilasambandið heldur fund á morgun kl. 4 síðd. Frú Jóhanxa- esson stabskapt. talar. „Charmaine“ klúbburinn heldur sumai’fagnað með dansleik í Iðnó 7. maí. f blaðinu „Times“, senx gefið er lít í Buffalo, Newyork. er sagt frá því, að Miss Harriet M. Buek Iiafi haldið fyrirlestur í West- ’"‘ster Hall, um ísland, og var ungfrúin klædd ísdenskum þjóðbúu ingi. Skuggamyndir frá íslandi voru sýndar. Auk Miss Bnek’s var ferðafjelagi hennar frá Islandi, Miss Fowler, einnig klædd ís- ■Jrnskum þjóðbúningi, og se«x kon- ur aðrar, allar amerískar. Keyptn l>ær Miss Buek og Miss Fowlei' þióðbxinmga þessa hjer á landi, að sögn blaðsins. TF.B.). Prestsembætti. Dóms- og kirkju- ixiálaráðneytið hefir skipað síra Helga Konráðsson til þess að vera sókiiai'prestur í Höskuldsstaða- prestakalli í Húnavatnsprófasts- dæmi frá 1. júní. V erslunarskólanum verður sagt upp kl. 4 á morguu í Kaupþings- salnum. Að lokinni þeirri athöfn fara neniendur og kennarar upp í skólanu við Grundarstíg. Leikhúsið. í dag á nóni verður bax’nasýning í Leikkiisinu. Æfin- týraleikurinn „Töfraflautan' ‘ verð- m- þn sýndiir. Sýiiingin er einnig fyrif foreldra. — I kvöld verður eiigin leiksýning. Skipafrjettir. Gullfoss fer (frá Hofn 3. maí. — Goðafóss fór «frá Vestixiannaeyjum í gærkvöldi til útlanda. — Brúarfoss fer hje$an á mánudaginn. — Dett.ifoss keinrir til Vestmannaeyja í kvöld frá Hu)l. — Lagarfoss fór frá Djúpa- vogi í gær, áleiðis til útlanda. -— Selfoss er í Grimsby. BíTfargjöld lækka. BifreiðastiVð Steindórs auglýsir í blaðinu í Jag verulega, lækkun á fargjöldum suð- ur með sjó. Færeysk samkoma verður haldin í Sjómannastofunni í kvöld kl. 9. Sjómannastofan. Samkoma í 8ag kl. 6. Allir velkomnir. 9afé Vífill opnar í dag nýjan veitingasal — Bláa salinn, út að Austurstræti. Afnám bannsins. Áfengislagafrv. það; sem í sjer felur afnám banu- laganna, er nú konxið tií allsherjar- nefntlar í Nd. Var því vísað til 2. umr. og nefndar á fimtudagiim var með 14:5 atkv. k,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.