Morgunblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 5
£ Sunnudag 1. maí 1932. ttttbfafóft 0 Fjársuik Kreugers* Stcersta fjárglceframál í ueralö- arsögunni. líikið hafa menn gruflað yfir kri, hvers vegna Kreuger skaut «g. Menn h'jeldu að ofþreyta, taugaveiklun og augnabliks fjár- Jwröng af völdum heimskreppunnar ræru orsakir sjálfsmorðsins. Bn rannsókn á hag Kreuger-fjelag- anna leiddi annað í Ijós. Kreuger Tar fjárglæframaður í stórum stíl. Mann hefir falsað reikninga fje- laga sinna, veðsett ¦ sömu . verð- krjef á íleiri stöðum, gefið út fölsuð skuldabrjef í nafni erlends ríkis o. m, fl. Hann hefir framið kina stærstu fjárglæfra í verald- arsögunni. Jafn vel Panama- kneykslið var lítið í samanburði "?ið fjársvik Kreugers. Kreuger byrjaði fyrir 7, ef til "vill fyrir 17 árum, að hafa fjár- svik í frammi. Hinn hái arður,, um 30%, sem Kreuger & Toll greiddi kluthöfum bygðist þannig á fjár- svikum. — í öll þessi ár hefir Kreuger haft viðskifti við fjölda rikisstjórna, stærstu pennigastofn- anir og merkustu fjármálamenn í keimi. En engum hefir dottið í kug að gruna hann um fjársvik, ekki fyr en skömmu áður en hann skaut sig. Falsaður samningur v±ð Primo de Rivera. — Inneign í banka, sem ekki var til. Kreuger var riðinn við fjölda. Mutafjelaga. Hann var forstjóri Kreuger & Toll og þetta fjelag átti aftur meiri hluta hlutabrjef- anna í Svenska Tándstieksbolaget, International Match og símafje- laginu L. M. Ericsson. Þetta voru stærstu fjelögin, hvort fyrir sig risavaxin fyrirtæki. En þar að auki stofnaði Kreuger mörg minni hlutafjelög til þess að geta betur f eynt fjársvikvinum. Skömmu eftir andlát Kreugers ^ar skipuð nefnd til þess að rann- saka hag Kreuger-fjelaganna. Hún kefir enn ekki lokið störfum, en feó birt nokkrar bráðabirgðaskýrsl *r. 1 fyrstu skýrslunni er sagt, að Kreuger & Toll sje gjaldþrota. í næstu skýrslu var skýrt frá því, að ýmsar af eignum Kreugerf jelag- anna hafi aldrei verið til annars staðar en í reikningunum. Þar að auki s.jeu ekki allar skuldir með taldar í reikningum fjelaganna. í þriðju skýrslunni er skýrt nánar frá fölsun reikninganna. T*m leið voru 3 forstjórar Kreugerfjelag- anna teknir fastir og ákærðir fyrir að hafa hjálpað Kreuger lil ;ið falsa reikningana. í leynihólfi á skrifstofu Kreug- ers fann nefndin samning milli Kreugerfjelaganna og Primo de Rivera. Samningurinn var dagsett- ur árið 1925. Samkvæmt lionum áttu Kreuger fjelögin á árunum 3925—1927 að lána spanska ríkinu 180 miljónir peseta með 16% rent- um. Kreuger fjekk í staðinn einka- leyfi til þess að íramleáða og selja eldspýtur á Spáni frá árs- byrjun 1,937. Fyrstu árin átti að leggja renturnar við höfuðstólinn, og samkvæmt bókum Kreuger-fje- laganna eiga þau nú 287 miljónir hjá Spánverjum. En Primo de Rivera hefir aldrei gert neinn samning við Kreuger-fjelögin og þau aldrei veitt Spánverjum lán. Samningurinn og reikningarnir eru falsaðir. • Samkvæmt reikningmn fyrir ár- ið 1930 átti eitt af Kreuger-fjelög- unum 34 miljónir florina inni í Internationale Bank í Danzig. En þessi banki var enn ekki stofnað- ur, þegar að reikningarniiN voru gerðir, og þar að auki hafa Kreug- er- fjelögin aldrei átt neitt inni í þessum, banka. Fölsuð ítölsk skuldabrjef, 420 milj. sænskra króna að upphæð. í leynihólfi Kreugers fundu ínenn eiimig ítölsk skuldabrjef, 21 miljón sterlingspunda eða 420 milj. sænskra króna að upphæð. Þessi slmldabrjef voru gefin út I nafni ítölsku stjórnarinnar. Rannsóknar- nefndina grunaði, að þau væru fölsuð. Hún spurðist því fyrir í Rómaborg og fjekk þá sönnur fyr- ir því, að grunuriun var á rökum bygður. Fyrir tveimur árum hafði Kreuger boðist til þess að veita ítölskii sjtórninni stórt lán gegn því að fá einkaleyfi til eldspýtna- sölu i ítalíu, en ítalska stjórnin tók ekki tilboðinu. ítölsku skuldabrjefin eru prent- uð í Svíþjóð og menn halda að Kreuger hafi sjálfur falsað undir- skriftina. Nokkur hluti þessara skuldabrjefa hafa verið færð á ársreikning Kreuger & Tolls sem eign f jelagsins. Einn liður á reikn- ingnum eru 180 miljónir króna í ónafngreindum skuldabrjefum. Það er sagt, að endurskoðendxu* reikninganna hafi beðið Kreuger um nánari upplýsingar. Kreuger sýndi þeim þá itölsku skuldabrjef- in, en sagði um leið, að nauðsyn- legt væri að halda því lejrndu, að hann hefði veitt ítölum lán. ít- alska stjórnin hafi fengið lánið til þess að auka herskipaflota sinn. Frakkar mundu verða æfir í garð Svía. pf þeir fengju vit neskju um lánið. HINN FÁFBÓÐI. Hanu hafði keypt dýra og vandaða bifreið, i'!i pégar hann átti að kaupa smurningsolí- nna, sagði lnum: ,.Nei, svo dýra olíu vil jeg ekki kaupa". Hann leit ao eins á verðið en ekki gæðin. — HANN VISSI EKKI, að bullur (stimplar) hreyfilsins fara 3000 sinnum upp og niður á mínútu, og að einungis þunn olíuhimna. þynnri en þjmnsti pappír, ver núningsl'letina gegii sliti. — HANN GERDI SJER EKKI GREIN FYRIR, að sumar olíur þynnast við hita hreyfilsins og geta þess vegna ekki varið hann gegn sliti, og að þær brenna svo ört, að hreyf- illiun hreint og beint „etur olíuna''. Hann vissi heldur ekki, að aðrar olíur mynda sót og leðjxt, sem festa bulluhringina Og stöðva olíutilrenslið. —¦ ImmmI I HF HANN GERÐI SJER HELDUR EKKI GREIN FYRIR, að það er mikill munur á hreyilum, hvað viðvíkur hitaiitþenslu, samþjöppíon, hraða, efni og smurningskerfi, að sú olíutegund sem á ágætlegs við einn hreyfil, á ekki við annan. HANN VISSI EKKI, að ea. 755? af bif- i-eiðafrarnleiðendnm ráðleggja (iargoyle Mobiloi), og að af þessum gæða oiíum. er sjerstök tegund fyrir hverja tegund hreyfils. HANN HAFÐI ALDREI HUGSAÐ UM, að útgjöldin. til olíukaupa eru að pins 3% af reksturskostnaði bifreiðarinnar. -*- Alt þetta vissi eftirlitsmaður benzingeymisins, og þegar maðurinn ók á burt, var hreyfillinn smurður með hinni rjettu tegund (íargoyle Mobiloil. Biðjið um hina rjettu tegund Gargoyle Mobiloil. Athugið Gargoyleskrána hjá útsölumanninum. — OBILDiL Morgan uppgÖtvaSi fjársvik Kreug ers í vetur. — Njósnarar á hælun- um á Kreuger. .Financial Times' skýrir frá því að Morgan hafi uppgötvað fjár- svik Kreugers skömmu áður en Iiann skaut sig. í júlí í t'yrra gerði . Kreuger samning við Morgan um það, að þeir skyldu hafa skifti á 600.000 idntabrjefum í sænska símafjelag- inu L. M. Eriesson og 400.000 hlutabrjefum í .Jnternational Tele fon and Telegraph". L. M. Erics- son var þá vel stætt fjelag. En eftir þetta tókst Kreuger að draga 1il sín verðmætustu eignir f.ielags- ins. Morgan komst að þessu. — Kreuger var í Ameríku skömmu aður en hann skaut sig. Morgan heimtaði þá, að samningurinn um hlutabrjefaskiftin yrði ónýttur og að Kreuger greiddi 10 milj. dollara í skaðabætur, því Morgan hafði oi'ðið fyrir miklu tapi vegna geng- isfalls Ericssons-hhitabr.iefanna. — Morgan sneri sjer til lögreglunn- ar í Nev? York og hún hafði gætur á því, að Kreuger flýði ekki frá VACUUM 0IL C0MPAKY. Ðmboðsmeiiii H. Benediktsson & Go. Ameríku. Að lokum sá Krouger sjer ekki annað fært en að fallast á kröfur Morgan,s.'Ranki L. Higgin son útvegaði Kreuger fje, til þess ftð greiða Morgan skaðabæturnar. Og svo fór Kreuger til París. En Higginson grunaði nií, að ekki væri alt með feldu. Hann sendi því Durant forstjóra til Evrópu með sama skipi og Kreng- er, til þes.s að hafa auga á honum. Njósuarar voru alt af á hæiun- uiii á Kreuger bæði á leiðinni til Evrópu og í París. Laugardags- morguninn h. 12. mars gekk Kreug er inn í búð i Paris og keypti skammbyssu. Einni klukkustund seinna skaut hann sig. — Menn giska á, að njósnararnir hafi sjeð, þegar að Kreuger keypti skamm- byssuna og að þeir hafi þá strax síniað til New York: ,,Kreuger hef- ir keypt skammbyssu og ætlai' að fremja sjálfsmorð". Þetta er ef til vill skýringin á hinu mikla át- boði og verðfalli á Kreuger-hluta- brjefum í New York daginn sem hann skaut sig. en áður en fregnin um dauða hans var komin til NeAV York. Rannsóknarnefndin er enn ekki komin til. botns í fjárglæfrum Kreugers. En ótal sögur um hann, sannar og ósannar, fljúga út mn heiminn. Ein er sú, að hann hafi veitt sænsku kommúnistabiaði stórt lán. Og það virðist vera satt. Onnur sagan segir að Kreuger hafi hinað Hitler og Alfonso fyrv. Spánarkonungi stórar upphæðir. I Stokkhólmi segja margir, að Kreuger sje á lífi og sje nú á Sumatra, Það er þó vafalaust eng- inn fótur fyrir þessu. En fólk bi-ýtur stöðugt heilann um Kreug- er. Hann var mönnum óskiljanleg gáta. á meðan hann lifði, og er það ekki síður síðan að hann dó. lósafat. Khöfn í apríl 1932. P. Hið nýja leikrit Einars H. Kvaran. sem hann nefnir Jósafat, snýst að allmiklu leyti (im okrara að nafni Jósafat, sem hefir þann sið að kaupa undir verði víxla, sem bændur höfðu ábyrgst. ganga siðan að þeim fyrir allri upphæð-' inni og gera þá gjaldþrota. Þetta greip dómsinálaráðh. tveim höndum og ritaði langa grein í Tímann um þetta. Þar segir, að •íósafat merki í rauninni Sjálf- stæðismenn. Hann sje ímynd þeirra. Hann beiti aðferð þeirra. Illa kemur þó þetta heim við raunveruleikann. Nýlega var lrier bóndi einn af Yesturlandi til að semja um einn slíkra víxla, sem frá er sagt í leikritinu. En — Jósafat þess sannsögulega leikrits var ekki S.iálfstæðismaður heldur einn af stólpagripum og frambjóðendum Framsóknarflokks ins. — Hannes dvralæknir. x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.