Morgunblaðið - 01.05.1932, Page 5

Morgunblaðið - 01.05.1932, Page 5
Sunnudag 1. maí 1932. 0 Fjársuik Kreugers. 5tcErsta fjárglceframá! í ueralö- arsögunni. líikið hafa menn gruflað yfir þTÍ, hvers vegna Kreuger skaut «ig. Menn hjeldu að ofþreyta, taugaveiklun og augnahliks fjár- Jw-öng af völdum heimskreppunnar yaeru orsakir sjálfsmorðsins. En rannsókn á hag Kreuger-fjelag- anna leiddi annað í Jjós. Kreuger Tar fjárglæframaður í stórum stíl. lann hefir falsað reikninga fje- laga sinna, veðsett . siimu verð- lirjef á fleiri stöðum, gefið út fölsuð skuldabrjef í nafni erlends ríkis o. m. fl. Hann hefir framið iina stærstu fjárglæfra í verald- arsögunni. Jafn vel Panama- ineykslið var lítið í samanburði TÍð fjársvik Kreugers. Kreuger byrjaði fyrir 7, ef til vill fyrir 17 árum, að hafa fjár- svik í frammi. Hinn liái arður,, urn 30%, sem Kreuger & Toll greiddi feluthöfum bygðist- þannig á fjár- cvikum. — í öll þessi ár hefir Kreuger haft viðskifti við fjölda ríkisstjórna, stærstu pennigastofn- anir og merkustu fjármálamenn í feeimi. En engum hefir dottið í iug að gruna hann um fjársvik, ekki fyr eti skömmu áður en hann skaut sig. Falsaður samningur við Primo de Rivera. — Inneign í banka, sem ekki var til. Kreuger var riðinn við fjölda hlutafjelaga. Hann var forstjóri Kreuger & Toll og þetta fjelag átti aftur meiri hluta hlutabrjef- anna í Svenska Tándsticksbolaget, International Matc'h og símafje- laginu L. M. Ericsson. Þetta voru stærstu fjelögin, hvort fyrir sig risavaxin fyrirtæki. En þar að auki stofnaði Kreuger mörg minni Mutafjelög til þess að geta betur |eynt. fjársvikunum. Skömmu eftir andlát Kreugers var skipuð nefnd til þess að rann- saka hag Kreuger-fjelaganna. Hún feefir enn ekki lokið störfum, en þó birt nokkrar bráðabirgðaskýrsl *r. í fyrstu skýrslunni er sagt, að Kreuger & Toll sje gjáldþrota. í næstu skýrslu var skýrt frá því, að ýmsar af eignum Kreugerf jelag'- anna hafi aldrei verið til annars staðar en í reikningunum. Þar að auki sjeu ekki allar skuldir með taldar í reikningum fjelaganna. í |>riðju skýrslunni er skýrt nánar frá fölsun reikninganna. tTm leið voru 3 forstjórar Kreugerfjelag- anna teknir fastir og ákærðir fyrir að hafa hjálpað Kreuger til að falsa, reikningana. f leynihólfi á skrdfstofu Kreug- ers fann nefndin samning milli Kreugerfjelaganna og Primo de Rivera. Samningurinn var dagsett- ur árið 1925. Samkvæmt lionum áttu Kreuger fjelögin á árunum 1925—1927 að lána spanska ríkinu 180 miljónir peseta með 16% rent- um. Kreuger fjekk í staðinn einka- leyfi til þess að framleúða og selja eldspýtur á Spáni frá árs- byrjun 1937. Pyrstu árin átti að leggja renturnar við höfuðstólinn, og samkvæmt bókum Kreuger-fje- laganna eiga þau nú 287 miljónir hjá Spánverjum. En Primo de Rivera hefir aldrei gert neinn samning við Kreuger-fjelögin og þau aldrei veitt Spánverjum lán. Samningurinn og reiltningarnir eru falsaðir. Samkvæmt reikningum fyrir ár- ið 1930 átti eitt af Kreuger-fjelög- unum 34 miljónir florina inni í Internationale Bank í Danzig. En þessi banki var enn ekki stofnað- ur, þegar að reikningarnir-, voru gerðir, og þar að auki hafa Kreug- er- fjelögin aldrei átt neitt inni í þessum banka. Fölsuð ítölsk skuldabrjef, 420 milj. sænskra króna að upphæð. f leynihólfi Kreugers fundu menn einnig ítölsk skuldabrjef, 2L miljón sterlingspunda eða 420 milj. sænskra króna að upphæð. Þessi skuldabrjef voru gefin út í nafni ítölsliu stjórnarinnar. Rannsóknar- nefndina grunaði, að þau væru fölsuð. Hún spnrðist því fyrir í Rómaborg og fjekk þá sönnur fyr- ir því, að grunurinn var á rökum bygður. Pyrir tveimur árum hafði Kreuger boðist til þess að veita ítölsku sjtórninni stórt lán gegn því að fá einkaleyfi til eldspýtna- söiu i ítalíu, en ítalska stjórnin tólc ekki tilboðinu. ítölsku skuldabrjefin eru prent- uð í Svíþjóð og menn halda að Kreuger hafi sjálfur falsað undir- skriftina. Nokkur liluti þessara skuldabrjefa hafa verio færð á ársreikning Kreuger & Tolls sem eign fjelagsins. Einn liður á reikn- ingnum eru 180 miljónir króna i ónafngreindum skuldabrjefum. Það er sagt, að ondurskoðendur reikninganna hafi beðið Kreuger um nánari upplýsingar. Kreuger sýndi þeim þá ítölsku skuldabrjef- ín, en sagði um leið, að nauðsyn- íegt væri að halda því leyndu, að hann hefði veitt ítölum lán. ít- alska stjórnin hafi fengið lánið til þess að auka herskipaflota sinn. Prakkar mundu verða æfir í gai’ð Svía. ef ]>eir fengju vit- neskju um lánið. Morgan upngotvaði fjársvik Kreug ers í vetur. — Njósnarar á hælun- um á Kreuger. .Pinancial Times‘ skýrir frá því að Morgan hafi uppgötvað fjár- svik Kreugers skömmu áður en liann skaut sig. í júlí í fyrra gerði Kreuger samning við Morgan um það, að þeir skyldu hafa skifti á 600.000 hlutabrjefum í sænska símafjelag- inu L. M. Ericsson og 400.0Ó0 hlutabrjefum í „International Tele fon and Telegraph“. L. M. Erics- son var þá vel stætt fjelag. En eftir þetta tókst Kreuger að draga til sín verðmætustu eignir fjelags- ins. Morgan komst að þessu. — Kreuger var í Ameríku skömmu áður en hann skaut sig. Morgan heimtaði þá, að samningurinn um ldutabrjefaskiftin yrði ónýttur og að Kreuger greiddi 10 milj. dollara í skaðabætur, því Morgan hafði orðið fyrir miklu tapi vegna geng- isfalls Ericssons-hlutabrjefanna. — Morgan sneri sjer til lögreglunn- ar í New York og hún liafði gætur á því, að Kreuger flýði ekki frá lINff FÁFRÚÐI Ilann hafði keypt dýra og yandaða bifreið, on 'þegar hann átti að kaupa smnrningsolí- nna, sagði hann: „Nei, svo dýra olíu vil jeg ekki kaupa.“. Hann leit að eins á, verðið en ekld gæðin. — HANN VISSI EKKI, að bullur (stimplar) hreyfilsins fara 3000 sinnum upp og niður á rnínútu, og að einungis þunn olíuliimna, þynnri en þynnsti pappír, ver núningsfletina gegTi sliti. — HANN GERÐI SJER EKKI GREIN FYRIR, að sumar olíur þynnast við liita hreyfilsins og geta þess vegna ekki varið hann gegn sliti, og að þær brenna svo ört, að hreyf- illiun hreint og beint „etur olíuna“. Hann vissi heldur ekki, að aðrar olíur mynda sót og leðju, sem festa bulluhringina og stöðva olíutilrenslið. -—• HANN GERÐI SJER HELDUR EKKI GREIN FYRIR, að það er mikill mumir á hreyflum, hvað viðvíkur hitaútþenslu, samþjöppun, hraða, efni og smurningskerfi, að sú olíutegund sem á ágætlega við einn hreyfi!, á ekki við annan. HANN VISSl EKKI, að ca. 75% af bif- reiðaframleiðendum ráðleggja Gargoyle Mobiloil, og að af þessum gæða olíum, er sjerstök tegund fyrir hverja tegund hreyfils. HANN HAFÐI ALDREI HUGSAÐ UM, að útgjöldin til olíukaupa eru að eins 3% af rekstnrskostnaði bifreiðarinnar. -i- Alt þetta vissi eftirlitsmaður benzingeymisins, og þegar maðurinn ók á burt, var hreyfillinn smurður með hinni rjettu tegund Gargoyle Mobiloil. Biðjið um hina rjettu tegund Gargoyle Mobiloil. Athugið Gargoyleskrána hjá útsölumanninum. — BILOIL VACUUJH 0IL C0HPANT. Umboðsmenii H. Bonedlklsson & Co. Ameríku. Að lokum sá Kreuger sjer ekki annað fært en að fallast á kröfur Morgans. Banki L. Híggin son útvegaði Kreuger fje, til þess að greiða Morgan skaðabæturnar. Og svo fór Kreuger til París. En Higginson grunaði nú, að ekki væri alt með feídu. Hann sendi því Durant forstjóra til Evrópu með sama skipi og Kreug- er, til þess að hafa auga á honum. Njósnarar voru alt af á hæiun- um á Kreuger bæði á leiðinni til ^Evrópu og í París. Laugardags- mórguninn h. 12. mars gekk Kreug er inn í búð í París og keypti skammbyssu. Einni klukkustund seinna skant liann sig. — Menn giska á, að njósnararnir hafi sjeð. þegar að Kreuger keypti skamm- byssuna og að þeir hafi þá strax síntað til New York: „Kreuger hef- ir keypt skammbyssu og ætlnr að fremja sjálfsmorð“. Þetta er ef til vill skýringin á hinn mikla iit.- boði og verðfalli á Kreuger-hluta- bi'.jefum í New York daginn sem hann skaut sig, en áður en fregnin um dauða. hans var komin til Netv York. Rannsóknarnefndin er enn ekki komin til botns í fjárglæfrum Kreugers. En ótal sögur um hann, sannar og ósannar, fljúga út nm heiminn. Ein er sú, að hann hafi veitt sænsku kommúnistablaði stórt lán. Og það virðist vera satt. Onnur sag'an segir að Kreuger hafi lánað Ilitler og Alfonso fyrv. j Spánarkonungi stórar upphæðir. 1 Stokkhólmi segja margir, að Kreuger sje á lífi og sje nú á Sumatra. Það er þó vafalaust eng- inn fótur fyrir þessu. En fólk brýtur stöðugt heilann um Kreug- er. Hann var mönnum óskiljanleg gáta á meðan hann lifði, og er það ekki síður síðan að hann dó. Khöfn í apríl 1932. P. Hið nýja leikrit Einars H. Kvaran, sem hann nefnir Jósafat, snýst að allmiklu leyti um okrara að nafni Jósafat, sem hefir þann sið að kaupa undir verði víxla, sem bændur liöfðu ábyrgst, ganga siðan að þeim fvrir allri upphæð- inni og gera ]>á gjaldþrota. Þetta greip dómsmálaráðh. tveim liöndum og ritaði langa grein í Tímann um þetta. Þar segir, að Jósafat merki í rauninni Sjálf- stæðismenn. Hann sje ímynd þeirra. Hann beiti aðferð þeirra. Illa kemur þó þetta heim við raunveruleikann. Nýleg’a var hjer bóndi einn af Vesturlandi til að semja um einn slíkra víxla, sem frá er sagt í leikritinu. En — Jósafat. þess sannsögulega leikrits var ekki Sjálfstæðismaður heldur einn af stólpagripum og frambjóðendum Framsóknarflokks ins. — Hannes dýralæknir. x.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.