Morgunblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 7
M 0 R G U N B L A Ð I Ð ingarbrjósti sjómanna, að í'á þá 'til að kaupa skip, og fá þá til að gera út skip. með kaupgjaldi í samræmi við afurðaverð. og skyn- i samlegt vit 1 Eða skyldi það vera óhugsandi, •að sjómenn gerðu í árferði eins og nú, þá kröfu til svonefndra „for- ingja" sinna, að þeir tækju upp nýja aðferð og hugsuðu fyrir sjó- mannastjett landsins, af skynsam- legu vití? Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- -grennis tók til starfa fyrir nokk- uram dögum. Hann hefir aðsetur í húsi frú Þóru Magnússon, við Hverfisgötu. — Sparis.ióðs.'tofhun (>essi mun hafa vakið marga til umhugsunar um það, hve hjákát- .lega lítið því hefir verið sint á undanförnum árum, að örfa al- menning til að safna fje í spari- sjóði. Við allan atvinnurekstur landsmanna vantar rekstursf je. En þeir menn, sem veita þjóðinni ó- dýrasta rekstursfjeð, með því að leggja í sparisjóð, eru ofsóttir á allar lundir. Löggjafarvaldið legg- ur sig í framkróka, til þess að ná sem mestu í skatta af spari- fjáreigendum, í stað þess, ef for- .sjá rjeði í þessu land, þá ættu ^parifjáreigendur, sem leggja fje- sitt á borð með sjer í búskap þjóð- arinnar, að eiga vísa vernd og •aðhlynning stjórnarvaldanna. Skyldustörf. Furðu margir fvdltrúar á Al- þingi haga enn störfum sínum á þá lund, eins og þeií hafí verið útvaldir til þess sjerstaklega, að gera íslehskri togaraútgerð sem vrfiðast f'yrir. CJndir eins og eitt- hvað kemur til orða, að íþyngja þeim atvinnuveg, vantar ekki sam- tökin milli sósíalista og Aftur- haldsins. Hinu ekki sjerlega guð- hræddi Jandlæknir, sem, eins og allir vita er eins konar pólitískur •stjúpsonur Tímaklíkunnar, kom rneð þá flugu um daginn, að alla islenska togara skyldi kalla í höfn á hátíðisdögum, rjett eins og botnvarpan væri óguðlegra veiðar- í'æri en t. d. net og önglar. Nokkr- ii þingbændur álitu, að þarna ..kallaði skyldan" á kristilegar hendur þeirra, til þess að rjetta þær upp í loftið ef ske kynni, að með því gæti togurum hjer fækkað nm einn eða tvo, þessum fleyt- 'um, sem drýgst hafa veitt tekjum 'í ríkissjóðinn, til að rækta sveit- irnar ó., þessh. \ Samanburður. Sá hugsunarháttur, mun nú ekki vera til, nema í afskektustu bygð- arlögum, að togaratítgerðin, sje fnn í dag svo arðsamur atvinnu- vegur að fjárs,ióðir hennar ¦ verði •ekki tæmdir. En tiltölulega fáir hafa enn gef- ið því gaum, að gera samanburð é hinni íslensku togaraútgerð, og Iogaraútgerð annara þjóða, sem sækja fisk sinn á Islandsmið, og keppa við íslenska fiskinn I mark- aðslöndnm. Spánverjar f4 hjá stjórn sinni margs konar styrk til útgerðar .sinnar. Og fisk sinn leggja þeir vitaskuld tollfrjálst í land, en af okkar fiski verður að greiða 45 kr. í toll af skippundi. Frakkar t. d., með sína dýru og íróðu togara fá 100 franka í rík- Isstyrk fyrir hvert skippund sem 'þeir flytja inn af útflutningsfiski. Er það álíka uphæð (30 kr.) og íslenskir útgerðarmenn fá nú að láni til útgerðar sinnar. í vetur ætlaði franska stjórnin að kippa að sjer hendinni með styrkinn. En þá voru togararnir bundnir, uns framlenging fjekkst á styrknum til fimm ára. En íslenska iitgerðin á að geta staðist, og framleitt samkeppnis- hæfa vöru, ofsótt á tvær hendur, af ríkisvaldi sem heimtar dráps- skatta og sjómanna-„leiðtogum", er heimta uppsprengt kaup. Skyldur lækna. Olán Afturhaldsins ríður ekki við einteyming. Fyrir tveim árum þóttist Tímaklíkan hrósa sigii yfir dr. Helga Tómassyni, og geta sannfært þjóðina um, að það hefði verið hin mesta ósvinna af honum að láta Jónas Jónsson vita, hvern- ig heilbrigðisástand hans liti út, frá sjónarmiði geðveikislæknis. En Jóhas Jónsson hafði ekki fyr1 gert Vilmund Jónsson að land- iækni, en Vilmundur þrífur danskt lagafrumvarp er fjallar urn skyld- ur lækna, þýðir það á íslensku, og leggur fyrir Alþingi til skjótr- ar afgreiðslu, því hann lítur svo á, sem bráð nauðsyn beri til, að í'rumvarp þetta verði að lögum. Jónasi Jónssyni verður sjaldan orðfátt í skömmum. Þó hefir það þvæ'lst fyrir honum, að finna nægi- lega sterkt orð yfir^ það athæfi læknis, eins og dr. Helga Tómas- sonar, að sjá um, að geðveikur skipstjóri yrði sviftur valdi sínu. Þetta þótti Afturhaldinu hin mesta ósvinna af lækni. Fyrir slík verk i'vtti að gera menn landræka. En í greinargerð hxÉm danska frumvarps um skyldur lækna, sem stjórnar- liðið er nú að lögleiða hjer, er það sjerstaklega tekið fram, að Jæknum beri að sjá um. að geð- veikir skipstjórar verði handsam- aðir í tíma. Það sem var landráð, ósvinna og glæpur talið í blöðum Afturhaldsins 1930, er stjórnarlið- ið að gera að lagaskyldu lækna 1932. Miskunnarlausir eru þræðir ör- lagamia er vefjast um fætur Aft- urhaldsins í þessu landi. Nýr útgjaldailiður. Margvísleg eru þau útgjöld, sem hlaðast á' ríkissjóðinn í stjórnar- sukkinu. Nýr útgjaldaliður hefir bæst við á þessu ári. Sú lúxusbifreið landsstjórnar- innar, sem rekin er einvörðungu Jónasi Jónssyni til gamans, ók í innanbæjarsnattferð um Hafnar- slræti á gamlársdag. Bifreiðin ók á mann og fótbraut hann, og fekk maðurinn brotinn, frítt far með bifreiðinni á spítalann. Þetta er eldheitur Framsóknar- maður, sem þarna var á ferð. — Hann Ijet lítið uppi um áfallið. Þótti bifreiðarnotandanum, Jónasi Jónssj^ni, hest að sem minst væri um málið talað. Var fyrst látið í veðri vaka, að þeim fótbrotna yrði selt sjálfdæmi um skaðabætur, kaup, meðan á s.júkralegu stæði, læknishjálp og bót fyrir bæklun. En er til kom gengu útborganir á fjenu ógreiðar, en búist var við, og hefir blaðið ekki heyrt, hvort full'sætt sje komin í málið. Lúxusbifreiðin óvátrygð fyrir slysum — og því mun ríkisútgerð Pálma Loftssonar hafa greitt Framsóknarmanninum fjeð. En um reikningsfærslu hefir blaðið ekki frjett. hvort skaðabæturnar verða færðar sem útgjöld við land- helgisgæsluna, ellegar á reikning strandferðaskipa. En hvað um það, ríkissjóður borgar. Og þingmenn Afturhaldsins segja eins og um daginn, er rætt var um kenslu- prófastana: Hvað munar um það í öllu því sukki sem nú er? Vigfús — Cook. Vigfús Guðmundsson vert í Borgarnesi er kominn heim úr siglingunni. Hann hefir látið í Ijós í Tímanum, að hann teldi sig vera rjettan mann á rjettum stað. Hann mun í því efni hafa rjett fyrir sjer. Afturhaldið sendi Vigfús út af örkinni til að tala við stórútgerð- arfjelög ferðamanna í Evrópu. — Hann fór með meðmæli ,,dóms- málaráðherra íslands'' upp á vas- ann. Segir sitt hvað af ferðum hans .Hann kom t. d. á skrifstofu heimsf jelagsins Cook í Lundimum. Bróg hann meðmælaskjal ráðherr- ans úr pússi sínu. Bretauum var starsýnt á Vigfús. Með aðstoð túlks sagði Vigfús umboðsmanni C'ooks, að dómsmálaráðherrann á Jslandi ætlaði að „einoka ferða- mannastrauminn" og hann sjálfur, Vigfús Guðmundsson vert í Brák- arey, væri tilvonandi einokunar- forstjóri" (!) Enn fremur ljet Vig- fús þess getið, að umboðsmenn Cooks hjer á Islandi væru' menn misjafnir í viðskiftum, og því viss- ara fyrir Cook að snúa sjer fram- vegis til sín. Umboðsmaður Cooks, sá er hafði tal af Vigfúsi, uppgafst við að skilja meira af framburði hans, og vísaði þessum erindreka hins íslenska dómsmálaráðherra hæ- versklega á dyr. Hefir hann síðan með kímni sagt frá þessari mis- heppnuðu tilraun er Vigfús gerði til að rægja landa sína. Lokað land. Þrent er það sem einkennir all- ar athafnir Afturhaldsins, sagði Reykvíkingur einn við þann er þetta ritar; óráðvendnin, rógurinn og ráðleysið. Engum efa er það bundið, að með styrk af almanna- fje er Vigfvis látinn sigla. Oráð- vendnin þar. Þegar hann kemur út byrjar rógurinn um ýmsa menn hjer heima, sem Afturhaldinu eru andvígir. Sá rógur er fluttur í skjóli þess, að maðurinn hefir meðmælabrjef frá íslenskum dóms- málaráðherra, og því fær hann málfrelsi um stund í salarkynnum siðaðra manna, uns hinir erlendu ferðamannaleiðtogar hafa fengið af Vigfúsi kynni af siðferði hinn- ar íslensku stjórnar. En að lokum birtist ráðleysið í því, hjá Aftur- haklinu, úr því það ætlar að fær- ast það í fang að gera hólmann okkar að „lokuðu landi", eins konar Grænlandi, þar sem menn verða að sækja um innflutnings- leyfi á sjálfum sjer, þá skuli ekki beisnari maðnr fást til forystunn- ar en auming.ia Vigfús. 50 miljónir. Einn af málurum landsins hefir ýms up]iátæki sjer til dægrastytt- ingar á vetrum, þegar veðráttan bannar honum útivist. — Fyrir nokkru kom hann með gjafabrjef á skrifstofu Alþingis. Samkvæmt brjefi þessu gaf hann hinu fjár- þurfa íslenska ríki 50 miljónir kr. Það 'er að segja: Hann líafði ekki fjeð á takteinum. En hann gaf Al- þingi til kynna að hann hefði metið list landsmanna frá dögum Ingólfs 50 miljón króna virði með rentum og renturentum. Og nú færði hann löggjafarsamkomu þjóðarinnar þessa matsgjörð sem 50 miljón króna gjöf. Hann gat þess um leið, að hann óskaði eftir að fá tvær miljónir endurgreiddar af gjöfinni — og færi sú greiðsla fram í krónum. Þetta „meinlausa grín" málar- ans þótti einstakt í sinni röð. Gufa. í svörum ráðherranna við nýút- kominn landsreikning fyrir árið 1930 er ritgerð frá dómsjnálaráðu- neytinu um framlög til byggingar Laugarvatnsskólans. Þar er að því fundið við Magnús Guðmundsson, að' hann skyldi ekki hafa tekið ti'lit til ýmsra stofnkostnaðarliða, sem hann „virðist ekki hafa haft milli handa". Þar segir enn frem- ur: „Gerum ráð fyrir, að bygging- arnefnd hefði fundið þar í jörðu 300 þús. kr. í gulli og silfri. — Byggingarnefndin fann ekki gull ogekki silfur" — segir ennfremur: en hún fann gufu. Gufan í Laugarvatnsskóla á svo samkvæmt landsreikningnum að kosta kr. 311.067.00. Og ríkissjóð- ur, sem hefir lagt fram % af byggingarkostnaði skólans, skuld- ar skólanum um 200 þús. krónur fyrir tiltækið. Þegar landsreikningurinn kom iit með gufunni, er M. Guðm. hafði ekki handsamað, sáu menn uppá- tæki málarans í öðru Ijósi. Hann hafði tekið dómsmálaráðherrann sjer til fyrirmyndar. Munurinn var sá, að hjá málaranum var meinlaust grín á ferðinni, en lauds- reikningurinn hefir hingað til ver- ið skoðaður í alvöru. í tiltæki imílarans leyndist meiri alvara en nokkurn grunaði, áþreifanleg bend ing um, að viss persóna í stjórn landsins hefði helgað sjer ATeru- rjett í fávitahæli. Iðnskólinn son. málari. Sigurður Jónsson, húsasmíði. Sigurfinnur Olafsson, húsgagnasmíði. Sigurjón Pálsson, jmúr.sm. Skarhj. Jóhannsson, hús- gagnasmíði. Snorri Halldórsson, húsasmíði. Stefán Gíslason, húsa- srníði. Stefán Jakobsson, múrsmíði. Steingríníur Þórðarson, húsasmíði. Sveinn Guðmundsson, rennismíði. Sveinn Sigurðsson, málari. Sæm- urtdur Pálsson, múrsmíði. Teódór Mortensen. rakaraiðn, Tómas Tómasson, húsgagnasmíði. Vilhelm Hákansson. málaraiðn. Þorgeir Guðnason, málaraiðn. Þorgeir Þórðarson. múrsmíði. Þorlákur Jón Jónssou, rafvirki. Þormóður Jónasson, húsgagnasmíði. Þor- stein Þorsteinsson. múrsmíði. Þórð- ur Finnbogason, rafvirki. Og- mundur Jónsson, járnsmíði. Tveir nemendur luku ekki prófi. Auk þess luku þeir Óskar Þórðar- son, húsasmíði. Skúli H. Skúlason, húsasmíði. Tómas Vigfússon, múr- smíði, prófi frá meistara'námskeiði skólans. Honum var sagt upp kl 7 í gær- kvöldi. 1 honum hafa stundað nám 300 nemendur í vetur og 51 luku burtfararprófi. Þeir eru þessir og iongrein hvers tilgreind: Árni Ögmundsson, skipasmíði. Bergþór Jónsson, húsasmíði. Ellert Agúst Magnússon, prent. Eyjólfur Kunólfsson, miirsmíði. Gísli Gest- ur Guðmundsson, málari. Gissur Cuðmundsson, húsasmíði. Guð- brandur Guðjónsson, múrsmíði. Guðjón Guðmundsson húsasmíði. Guðm Helgason, húsgagnasmíði. Guðm. Ingimundarson. bakari. Guðm. Jón Pálsson húsgagnasmíði. Guðm. Þorsteinsson, málari. Har- íddur Bjarni Bjarnason, múrsmíði. Haraldur Lárusson, rafvirki. Heigi Hallgrímsson, húsgagnasmíði. K.lmar Hafstein Friðriksson, járn- smíði. Hjeðinn Sveinsson renni- smíði. Ingi Sigurður Bjarnason, múrsmíði. Ingólfur Finnbogason húsasmíði. Tngólfur Guðmundsson. húsasmíði. Jóhannes Ingimar Gíslason, múrsmíði. Jón Þorkcil Einarsson, husasmíði. Karl Teodor Sæmundsson, húsasmíði. Magnús Kjartan Jónsson, húsasmíði. Ól- afur Guðmundsson, rafvirki. 01- afur Sigurgeir Guðjónsson. hús- gagnasmíði. Óskar Axel Sigurðs- son, bakari. Pjetur Ottesen Jóns- json, hárskurður. Robert Sehmidt, rennismíði. Sigurður Gúðmunds- f dómkirkjunni: Piltar: Aðalsteinn Theódór Gíslason, Agnar Lúðvíksson^ Árui Þorsteinn Egilsson. Benedikt Sigfús Jóhannsson. Einar Einarsson. Eiríkur Helgi Guðnason. Eyjólfur Jónsson. Guðm. Svavar Guðmundsson. Guðmundur Jóhannsson. Guðm. Magnús Kristjánsson. Gunnar Viggó Jóelsson. Haavarð Markiis Karísson. Hákon Sumarliðason. Halldór Þorsteinn Nikulásson. Hallgrímur Jónsson Staðfeld Sýlveríusson. Haukur Claessen. Helgi Mogensen. Hlöðver Oliver Asbjörnsson. Hreiðar Agústsson. Jóhannes Jónsson. Jóhannes Aðalsteinn Jónsson. Jón Einarsson. Kristmundur Aðalsteinn Þórð- arson. Magnús Benjamínsson. Olafur Ingibergsson. Ólafur Albert Jónsson. Oskar Guðmundsson. Óskar Torfi Cortes. Sigurður Jóhannsson. Sigurður Guðni Kristinn Jónsson Sigurvinur Elíasson. Símon Svavar Sigurðsson. Stefán Haraldur Jónsson. Sverrir Theódór Bergsson. Vilhelm Sigurður Jensen. Vilhelm Sigurður Sigurðsson. S t ú 1 k u r:. Agústa María Ahrens. Anna Egilsdóttir. Asa Guðlaug Gísladóttir. Aslaug Arnadóttir. Bergljót Sigríður Sigurðardóttir Elín Einarsdóttir. Fanney Oddsdóttir. Guðbjörg Fjóla Jónsdóttir. Guðlaug Sigríður Guðbrands- dóttir. Guðmundína Dýrleif Hermanns- dóttir. Guðríður Ólafsdóttir. Guðrún Fjóla Jónsdóttir. Guðrún Klara Jónasdóttir. Guðrún Lúðvíksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.