Morgunblaðið - 01.05.1932, Page 8

Morgunblaðið - 01.05.1932, Page 8
8 M O R G iJ N B L A Ð I F) Fermingarkort og fermingarskeyti fást í Safnahúsinu. Jíalldóra Solveig Thorlacius. Hólmfríður Kristjana Eyjólfs- dóttir. Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir. Katrín Sigríður Hansen. Kristín Þorláksdóttir. Málfríður Laufey Eyjólfsdóttir. Margit Vilhelmína Gústafsson. Margrjet Guðrún Einarsdóttir. Margrjet Soffía Halldórsdóttir. Shgríður Svava Guðmundsdóttir. iiigríður ölafsdóttir. léigríður Ölafsdóttir. Síólveig Amadóttir. ▼algerður Helga Bjarnadóttir. Þorbjörg Hólmfríður Sigurjóns- dóttir. í fríkirkjunni: S t ú 1 k u r: Aðalbjörg Sigríður Asgeirsdóttir Agústa Steingrímsdóttir. Árný Anna Guðmundsdóttir. Ása Dagmar Jónsdóttir. Ásta Einarsdóttir. Bergþóra Jóhannsdóttir. Elínborg Margrjet Bjaraadóttir. Gaðrún Hulda Gísladóttir. Guðrún Sigríður Jónsdóttir. Guðiún Sigurðardóttir. Gyða Jónsdóttir. Eaildóra Kristjana Olafsdóttir. Hrefna Brynjólfsdóttir. Hulda Guðrún Nielsen. Hulda P. Vigfúsdóttir. Inga Ketilríður Þorsteinsdóttir. Jnga Torfhildur Magniisdóttir. Jóna Guðríður Hjörleifsdóttir. Jónína Jónsdóttir. Jónína Ingibjörg Tómasdóttir. Kamilla Pedersen. Kristín Steinunn Guðmundsdóttir Kristín Panney Jóhannesdóttir. Kristjana Fjóla Guðmundsdóttir. Jjiddy Alberta Nielsen. Jjilja Friðfinnsdóttir. Lydia Pálmarsdóttir. Magnea Lilja Þórarinsdóttir. Marta María Jóhannsdóttir. Nanna Halldórsdóttir. Ragphildur Eyjólfsdóttir. Sigríður Jóna Jónsdóttir. Sigurbjörg Guðmundsdóttir . Sigurfljóð Jónsdóttir. Sigurrós Ófeigsdóttir. . Sólveig Elín Pálsdóttir. Sveina P, Lárusdóttir.' Unnur Runólfsdóttir. Valborg Guðrún Núpdal. Viktoría Dagmar Guðmunds- dóttir. Vilhelmína Cathrine Biering. Þorbjörg Halldórsdóttir. Þuríður Svala Jónsdóttir. D r e n g i r: Ásgeir Haraldur Grímsson. Björgvin Ottó Gestsson. Bragi Olafsson. Davíð Hermann Þorsteinsson. Einar Jón Gíslason. Eyþór Jjoftnr Ólafsson. GísH Óskar Sesselíusson. Guðmundur Stefán KarLsson. Guðmundur Þorleifsson. Gunnlaugur Jónsson. Hákon Guðmundsson. Haraldur Eyvinds. Haraldur Albert Guðlaugsson. Iíaukur Friðfinnsson. Jón Kjartansson. Jón Sigurður Guðmundsson. •'ónas Hafsteinn Bjarnason. Jörundur Svavar Gíslason. Fermmgar§jalir: Dömutöskur og Veski, nýjasta tíska ekta Gobelin — Buretasett — Saumasett — Naglasett — Skrifsett — Herraveski. — Herraúr á IC'1 kr. — Sjálfblekunga 14 karat gUllpenna kr. 8.50 og 10.00 — Sauma- kassar — Hanskakassar o. m. fleira. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. -r:.«4- rp '•:• ; &misk fatahtcittsutí og iitutt &au£avcg 34 ^imir 4300 ^ctjkjaoíh. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. — 10 ára reynsla. Fyrirliggjandi: Epii 2 teg. Kartöflur. Appelsínur, Jaffa, 150 og 180 stk. Laukur kemur með næstu ferð. / Eggert Kristiánsson & Ca. , Símar: 1317 og 1400. Kjartan Magnússon. Magnús Þorsteinsson. Ólafur Hafstein Jóhannesson. ÓIi Björgvin Jónsson. Ragnar Bóasson. Sigurður Pjetur Tryggvason. Siguroddur Magnússon. Sveinn Ólafsson. Valur Guðmundsson. Þórður Pjetursson. Heilagur staður. Tilefni misklíðar þeirrar sem varð milli’ síra Einars Thorlaeiusar og safnaða hans, er nú orðið lýðum Ijóst, þar sem nokkrir menn úr Saurbæjarsókn tilgreindu opinber- lega ástæður fyrir því að þeir gætu ekki notað prestsþjónustu hans lengur. Aftur á móti hefir ekkert heyrst úr Leirársókn í því efni, utan það sem meiri hluti safnaðarins óskaði eftir, með brjefi til biskupsins, í vetur, sem var, að hann gerði það sem í hans valdi stæði', til þess að fá síra Ein- ar til þess, að hætta við þá ákvörð- un sína, að flytja að Saurbæ aftur. Þrátt fyrir það, þótt margir góðir menn hafi ráðlagt síra Ein- ari að hætta við það áform sitt, að flytja aftur upp eftir, móti vilja safnaðanna-, hefir hann látið slíkt sem vind um eyrun þjóta, og haldið fast við þann ásetning sinn, þótt honum megi vera Ijóst að vera hans í Saurbæ verður áldrei til andlegrar uppbyggingar fyrir söfnuðina. Að mínu áliti held jeg að síra Einar, í byrjun starfsára sinna, hafi ekki komist á rjetta hillu, og orðið því að andlegu nátttrölli. Nei, sálnahirðir hefði hann aldrei átt að verða, en fje- Iiirðir er hann ágætur, að minsta kosti fyrir sjálfan sig. Þótt grein síra Einars um Saur- bæjarmálið, hafi verið rækilega svarað, þá get jeg ekki stilt mig um, að minnast á eina setningu í þeirri grein hans. Imð er um: . grát og gnístan tanna í Saur- bæ“. Gat ekki presturinn svalað reiði sinni með öðrum hætti eu þeim, að samlíkja staðnum við kvalastað fordæmdra? Þarnahafði hann sjálfur dvalið í rúm 30 ár sem þjónn kirkjunnar. Þarna átti hann að láta ljós sannleikans skína, og þarna átti liann að láta rödd kærleikans hljóma. — Það er engin furða þótt ljósið sæis-t ekki og hljómarnir heyrðust ekki. f aúgum trxíaðra manna er Saur- bær á Hvalfjarðarströnd heilagur sfaðui'. I’aðan hafa á þriðja hundr- að ár. stigið upp til Guðs, bæn, lofgjörð og þakklæti trúaðra manna í Ijóðum trúarskáldsins Hallgríms Pjeturssonar og alls staðar þar sem íslensk tunga er töluð, er börnunúm, strax er þau kunna að mæla, kend hin undur- fögru bænarvers hans, sem verður svo veganesti og leiðarsteinn þeirra á lífsleiðinni. ■7á, Saurbær á Hvalf jarðarströnd er heilagur staður, þar er blið himinsins. Það hefir verið reistur upp stigi sem næi' t.il himins og upp og ofan þann stiga hafa engl- ar guðs gengið. Vjer skulum ekki fella hann, heldur skulum vjer styðja hann með því að byggja minningarkirkju Hallgríms Pjet- urssonar við hann. Þegar það frjettist að í ráði væri að byggja prestssetrið bónda, jafn- vel í lengri tíma, sló miklurn óhug á þá menn, hjer í Leirársókn, sem annars staðar, sem áhuga hafa fyr ir því, að Hallgrímskirkjan verði bygð í Saurbæ. Það er álit margra að verði staðurinn bygður bónda að nokkuru eða öllu leyti, þá sje loku fyrir það skotið að Hall- grímskirkjan verði reist. Þetta er tilfinningamál sem snertir alþjóð. Jörðin Saurbær er ekki tvíbýlis- jörð. Það er mjög misráðið að stuðla að því, að prestar stundi ekki landbúnaðar. Það getur vel samrýmst stöðu þeirra þótt þeir stundi þann atvinnuveg og á því sviði geta þeir einnig orðið til fyrirmyndar. Þótt síra Einar flytjist aftur að Saurbæ, þá má hann eiga það víst að hjer í Leirársókn verður hann ekki notaður til neinna kirkju- Iegra athafna. Það guðræknisyfir- skin er buið að ganga nógu lengi. Og þótt Helgi sonur líans vrerði bóndi í Saurbæ, munu alþingis- kjósendUr í nági’enni við hann ekki verða honum leiðitamir. Kirkjumálaráðherrann verður tafarlaust að skýra frá því, hvað hann er búinn að gera í þessu Saurbæjarmáli, eða Iivað hann ætl- ar að gera í því. Oll þjóðin á heimtingu á að fá að vita það. Gísli Gíslason í Lambhaga. H. m. Kragh. í dag verður hinn vinsæli síma- maður H. M. Kragh 70 ára. Hann er fæddur í Fredericia í Dan- mörku 1. maí 1862. Nærfelt 30 starfsár á Iiann að baki sjer í þágu bæjarsíma Reykjavíkur. — Kom hann fyrst xxt til íslands 1904. En þá hafði hann ráðist til ,,Tal- símafjelags Reykjavíkur“. Yerk- efni hans var að koma upp bæjar- símamiðstöð fyrir 100 notendur. Hað er kunnara en frá þurfi að segja að Kragh leysti það verk vel af hendi. ílengdist hann hjer scm fastur starfsmaður tálsímafje- lagsins til 1912. En þá keypti land- síminn bæjarsímakerfið. Ekki rjeðist Kragh til landsím- aixs enda þott hann ætti kost á því eftir sameininguná. Mun þar hafa valdið að honum líkuðu ekki launakjörin við símann. Iíverfur Kragh af landi burt um nokkur árabil, en ræðst til símans aftur 1918, sem forstöðumaður viðgerða- stofunnar. Hefir hann gengt þeim starfa síðan. Ekki verður um það deilt, að ái'vakari og samviskxxsamari starfs mann en Kragh, er vandfxxndinn. Starfsgleði og hollusta hafa mótað skapgerð hans og framkoma hans öll ber vott xxm hinn prixða öldung er ætíð hefir verið vakandi fyrir velsæmi sínu. —' Reglusamur er Kraglx með aíbrigðum og þolir engum hirðxxleysi. Landsíminn kann vel að meta störf hans, og við starfsmenn sím- ans engu síður. Kragli nýtxxr virð- ixigar og vinsemdar okkar allra, undantekningarlaust, enda gefur hann hverjum manixi fordæmi xxxxx hverskonar prúðmensku. Gleðimaður mikill er Kragh í vinahóp, og kann frá mörgu að segja. Enda er hann víðförxxll rcjög. Var liann sjómaður alt frá fc-rmingu til þi'ítugs aldurs. — feigldi hann víða um höf og hefir í margri svaðilförinni lent. fEflntvra prfnsinn. —■ Ehki annað, er það ekki iróg? — Jú, fyrirgefið íramhleypnina. Þjer megið ekki nxisvirða við mig þó jeg vilji Vita eitthvað xxm bjarg- vætt minxi. Og hvers vegna hjálp- uðxið þjer mjer, jeg sem var alveg ókunixugur yður, eða þekkið þjer föður minn. — Nei, jeg þekki ekki föður yðar. —• Þjer þekkið ekki föður minn. Ðanvelt skildi hvorki upp nje nið- xxr í þessu. ,,Hvað kom þá til að þjer hjálpuðuð mjer, ekki gátuð þjer bixist við að hafa hagnað af því að hjálpa mjer alveg óþekt- um manni. — Nei, það var fjarri mjer, það er annars sorglegt að vita til þess hve menn eiga erfitt að skilja ann- að an eigingjarnar hvatir, en vit- anlega er það ekki óeðlilegt í þess- um spilta heimi, þar sem eigin- girnin er látin ráða lögum og lof- um. hver einstaklingur hugsar að- eins um sinn eigin hag, en glevnxir að elska náungan . Menn eiga erfitt með að skilja þá menn sem | vilja, af innri þörf, fórna ein- hverju náunganum til hjálpar og blessunar. Það gengur svo langt að margir álíta þann mann ekki með fullu ráði. Eftir að hann hætti sigliixgum —- urn 30 ára . ■ gei’ðist hann starfsmaður hjá Fyns Kommunale Telefon í Odense, og starfaði þar til áx’siixs 1904, að liann fór xxt til íslands. Það er íslenskur málsháttur er- segir: „Aildraða láttu ofarlega sitja“, og á hanix vel við nœ Kragh. Yið samvei’kaixxenix hans við landsíxxianix skipxim honum mjög- cfarlega, enda verðskuldar hann það sakir hæfileika og manndóms. Heill þjer, sjötugi heiðursmaður.. G. Bacli. Það gekk alveg fram af Dan- velt, svona hafði aldrei verið talað við lxann áður. Hann hafði ekki ' axiist öðru, en gæta hagnaðar í öllum viðskiftunx — þessi maður talaði um náunganstærleíka og fórnir — Iivað hugsaði hann. — Þeir riðu íxú stundarkorn þegj- andi. Þá tólc Danvelt til nxáls: — Það er eitt sem jeg ekki skil. — Þjer eigið gott, sagði greif- inn. — Gott,'hvers vegna? — Að ]xað skuli ekki vera íxema eitt senx þjer ekki skiljið. Danvelt hló og sagði: — Það er að segja yður viðvíkjandi. — Hvað meinið þjer ? — Það, að landsstjórinn í Ghent skyldi láta sjer nægja að þ.jer skrifuðxxð undir skjalið án frekari skýringar, það undraðist jeg. — Það er nú svo, sagði greifinn, en de Vanclare þekkir nafn föður míns, hann er mikils metinn og eþktur maður. — Faðir yðar er þá efnaðui’ nxaður. Hvar á haxxn heima? —- T Nimeguen, sagði greifinn. — Já, það fer orð af því, að menn sjeu ríkir í Geldern, en jeg hjelt að þjer væruð franskur? — -Jeg hefi oft dvalið x Frakk- landi, en átthagar nxínir eru í Geldern.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.