Morgunblaðið - 03.05.1932, Qupperneq 3
3 éié«é»i>
MORGUNBLAÐIÐ
TfflfirzunUaHb
Útgef.: H.f. Arvakur, Rerkjavfk.
Ritetjórar: Jön KJartaneeon.
Valtýr Stef&neaon.
Rltatjðrn og afgrelBela:
Austuretrœtl S. — Sfml 800.
Aufftyalngastjörl: 1). Hafberv.
Auglýslngaskrlfstofa:
Auaturstræti 17. — Slsei 70«.
Heimaslmar:
Jön KJartansaon nr. 741.
Valtýr Stef&nsson nr. 1»*0.
E. Hafbers nr. 770.
Áskrlftaerjald:
Innanlands kr. 2.00 i. m&nuOi.
Utanlands kr. ».50 á rnAouOL
1 lausasölu 10 aura elntakiO.
20 aura meO Lesbök.
Kosningar
í Frakklanði.
x ParíSj 2. maí.
United Press. PB.
Allsherjar þiiigkosningar fóru
fram í Fraltklandi í gær, en í
þeim kjördæmum, sem enginn
frambjóðenda náði lögmætri kosn-
ingu verður kosið á ný 8. maí.
Kjósa á 615 þingmenn alls (í full-
frúadeildina). Frambjóðendur vorti
-3617. Alls er kunnugt um að 214
frambjóðendur liafi uáð lögmætri
kasningu. Róttækir jafnaðarmenn
hafa komið að 63 frambjóðendum,
.jafnaðarmenn 10. róttækir lýðveld
iesinnár 35. þjóðlegi sambandsfl.
41, óháðir róttækir 21, óháði flokk-
nrinn 15, demókratar, 13, lýðveld-
isjafnaðarmenn 10, óháðir jafn-
-aðarmenn 5, óháðir kommúnistar
'2, kommúnistar 1, óliáðir lýðveld-
issinnar 1 og íhaldsmenn 1.
l’rslit þau, sení kunit eru orðin
’þenda til ]>ess, að fylgi róttækra
(vinstri) flokkanna hafi auki.st
mjög, einkanléga í París, Lyons,
líarseille og' iðnafiarhjeruðunum í
Norður-Frakkhmdi. Tardieu hefir
■filbynt, að allir ráðherranna. sem
áttu sæti á þingi. liafi náð l.ög-
mætri kosningu.
Þátttakan í kOsningunum var
mikil, er giskað á að 85% liafi
neytt atkvæðisrjettar síns (eða 11
og half milj. kjósenda). Þrátt fyr-
ir úrliellisrigningn i París var kosn
ingárbaráttan mikil liar sem ann-
arsfaðár,
Fjársufckið mikla.
Fáein sýnishorn af meðferö
stjórnarinnar á fje almenn-
ings árið 1930.
IV.
Eftirlit nieö innheimtunni.
Sjöunda a-thugasemd yfirskoð-
unarmanna er svohljóðandi:
„Ogi'eiddar eftirstöðvar af tekj-
um ríkissjóðs i árslok 1930 eru
rúmlega 800.000 kr. eða mn helm-
ingi hærri en í árslok 1929. Yfir-
skoðunarmenn beina því alvarlega
til stjórnarinnar að gera það, sem
unt er, til þess að slíkar eftir-
stöðvar verði sem minstar“.
Svar stjórnarinnar er á þessa
leið:
„Á árinu 1931 hefir verið gerð
sjerstök gangskör að því að inn-
beimta eftirstöðvar frá fvrri ár-
um“.
Blað stjórnarinnar, Tíminn, hef-
ir oft liælt stjórninni fvrir rögg-
semi og fyrir það, hve gott, eftir-
lit hún hefði með embættismönn-
um landsins. Þetta gort stjórnar-
blaðsins hefir jafnan staðið í beinu
sambandi við aukið framlag úr
ríkissjóði til slíks eftirlits. Enda
liefir þar ekkert verið til sparað.
Launaðir eftirKtsmenn, með alls
konar nöfnum og titlum, hafa síð-
ustu árin þotið upp sem gorkúlur
á haug og verið varið til þeirra
tugum þúsunda úr ríkissjóði. En
árangurinn af starfi þessara
manna kemur best í Ijós í fyr-
greindri at'hugasemd .yfirskoðunar-
manna.
V.
Aukavinnan í stjórnarráðinu
Tuttugasta og fimta athugasemd
yfirskoðunarmanna er svohljóð-
andi:
Fyrir aukavinnu í stjórnarráð-
inu hafa verið greiddar:
a) Starfsmönnuna í
stjórnarráðinu kr. 23.860.50
b) Öðrnm mönnum — 10.808.45
En á árinu 1929 var
þessi kostnaður (sbr.
aths. 12 við LR.)
Kr. 61.668.95
kr. 39.305.26
Kosningahriðin i Frakklandi byrjaði
fyrir ríimum þremur vikum með þvi
að flokkamir sendu út áskoranir til
kjósenda og voru þær límdar upp á
öllum mögulegum stöðum, og hefir
Paris borið svip af Þeim að undan-
fömu. Hjer: á myndinni sjest Parisar-
búi, seni er að lesa fyrstu áskorunina
• sem út var send.
Mismunur kr. 25.363.69
Þessi aukning virðist yfirskoð-
unarmönnum ákaflegn mikil, ekki
s.%t þegar tekið er tillit til þess,
að hin föstu laun starfsmanna
stjórnarráðsins eru kr. 9.071.96
hærri en 1929. Fyrir störf í stjórn-
arráðinu bafa því verið greiddar
kr. 34.435.38 meira 1930 en 1929
og nemur súi hækkun nærri 30%
Svar stjórnarinnar er á þessa
eið:
„Fyrir aukavinnu í stjórnarráð-
inu er auðvitað ekki greitt meira
en nauðsynlegt er. Þess verður að
gæta að ýmislegt þarf að gera. í
ráðuneytunum á þeim tíma dags
þegar fólk annars ekki vinnur og
á suunudögum; meðal annars eyk-
ur þetta á útgjöldin“.
í tillögum sínum til Alþingis
komast vfirskoðunarmenn þannig
að orði viðvíkjandi þessum lið:
„Þessi kostnaður fer svo hraðvax-
andi að yfirskoðunarmenn verða
Stjórnin er ekki feimin. Hún
kann ekki að skammast sín. Hún
segir ósköp sakleysislega, að „auð-
vitað“ sje ekki greitt meira fyrir
aukavinnu í stjórnarráðinu en
,nauðsynlegt er“. Þessi gjaldalið-
ur „aukavinna í stjórnarráðinu“
er í höndum „Framsóknar*‘-stjórn
arinnar orðinn að föstum bitlinga-
lið í fjárlögum. Hann vex líka
hröðum skrefum. Árið 1929 nam
bann tæpum 40 þús. kr., en 1930
nál. 65 þús. króna. Væri fróðlegt
að sjá nöfn allra þeirra manna,
sem unnið hafa „aukavinnu“, sjer
staklega þeirra, sem ekki eru
starfsmenn í stjórnarráðinu. Er
fnllyrt, að kvittanir þessara manna
fyrir laununum sjeu jafnan þannig
oj'ðaðar, að eigi verði sjeð hvaða
verk þeir hafi unnið; þar standi
að eins „fyrir unnin störf“ og
svo uppliæðin 1000 — 2000 — 4000
ki-. o. s. frv. Viðkoma.ndi ráðherra,
sem skamtar bitlinginn, skrifar
síðan á reikninginn eða kvittun-
ina: „Rjett“. Þetta er látið nægja.
En þetta er vitaskuld algerlega ó-
fullnægjandi og verða yfirskoðun-
armenn framvegis að krefjast, þess,
að fá að vita hvaða starf unnið
hafi verið.
Meira.
1. maí.
Sósíalistar og kommúnistar hjeldu
1. maí hátíðlegan að vanda. Þó
var sú tilbreyting nú, að kommiin-
istár voru út af fyrir sig. Var
mörgum bæjarbúum forvit.ni á að
sjá hvernig þessum tvískiftu há
tíðahöldum reiddi af, enda var
veður hið besta, og menn því fúsir
til útivistar.
Alþýðuflokksmenn söfnuðust
saman við Tðnó. Áhorfendur voru
þar þó fleiri, til þess að sjá hvern-
ig sósíalistabroddarnir „tækju sig
iit“. Skrúðganga sósíalista frá
Iðnó var með svipuðuni hætti og á
undanförnum árum, strjál og ó-
skipuleg, gnæfðu broddarnir þar
upp yfir börn og unglinga, sem
gerðu sjer til skemtunar að ganga
{ eftir lúðraflokknnm í sólskininu.
Nokkuð var þó þarna af fullorðnu
fólki í „kröfugöngunni“, auk
broddanna, og taldist svo til, er
gangan kom inn á Ansturvöll. að
þar væru fullorðnir þátttakendur
212. En vera má, að eitthvað lrafi
slæðst, iir göngunni ;á leið hennar
um bæinn. Alþýðublaðið hliðrar
sjer hjá að segja nokkuð ákveðið
um þátttökuna, en segir, að
Ansturvelli hafi verið um 700
manns, .og má vera rjett, Því þang
komu allmargir af ýmsum floklc
j;m til að hlusta á ræður sósíalista.
Þar hjelt Ólafur Friðriksson sömu
ræðnna eins og vanalega, nema
hvað hann hreytti illyrðum í garð
vina sinna kommúnistanna. Þar
talaði Hjeðinn eins og vanalega,
og Haraldur Guðmundsson og Sig-
ni'jón alveg eins og vanalega,.
Jónína Jónatansdóttir talaði og
þar, vígði fóna verkakvennafje-
stöðu í flokki sínum að meina það
sem hún segir.
Lúðrasveitin spilaði á eftir
hverri ræð. Seinast talaði Magnús
Guðmundsson bakarameistari. —
Hans var ekki getið á hátíðar-
skránni. Lúðrasveitin spilaði á með
an Magnús talaði. Magnús hjelt
áfram að tala_, þó lúðrasveitin væri
fengin til að spila.
En er sósíalistabroddarnir vildu
ekki halfla áfram að hlusta á Magn-
ús, fóru þeir með fána sína og
spjöld út af vellinum. Þeir, sem
fylgdu þeim nú voru mikið færri,
en þeir sem fylgdn þeim þangað.
Börnin, sem með þeim höfðu verið,
voru farin að leika sjer að ein-
hverju öðru. En fólkið, sem komið
var inn á völlinn hvort sem var,
hjolt áfram að hlusta á bakarann.
Kommúnistar hjeldu sína, hátíð
a blettinum fyrir framan Menta-
skólann. Fór vel á því, að Pálmi
flokksbróðir þeirra hefði þá hjá
sjer. Var Pálmi að því spurður
livort flokksbræður hans hefðu
fengið leyfi til þess að leggja und-
ir sig skólablettinn. Pálmi neitaði
því. Þeir liafa sennilega fengið
blettinn „í óleyfi“. Það hæfir
komnnmistum.
Þeir gengu „skrúð“-göngu sína
a eftir Alþýðuflokks „skrúð“-
jöngunni. I þeirra hóp var aldur
þátttakenda svipaðri og vaxtarlag
jafnara. Hópurinn var ekki talinn.
Sumir sögðu hann fjölmennari en
hóp sósíalistabroddanna.
Fjöldi fólks stóð í Lækjargöt-
uiini og hlýddi á ræður kommnn
istanna. Snmir kýmdu að öfgun-
um. Aðrir vorkendu unglingunum
sem töluðu. Einar Olgeirsson tal-
aði m. a. um heimsstyrjöld og
skyldur íslenskra verkamanna að
hjálpa Rvíssum. Hann vonaðist eft-
ir að Reykjavík yrði „rauðari“ en
hún er nú. Þessi tvískifta maíhátíð
hefir áreiðanlega ekki aukið hylli
eða fylgi hinna „rauðu“ hjer í
bænum, hvorki þeirra, sem höfðu
bækistöð sína við Mentaskólann,
eða liinna, sem stóðn hjá Jóni Sig-
urðssyni á Austurvelli. Til þess
var frammistaðan öll alt of aumk-
unarleg.
Ingibjörg Steinsdóttir talaði
útvarpið og Jónas Jónsson dóms-
málaráðherra, Tálaði ráðherrann
um sögu Þingvalla frá. því hraimið
rann og til þessa. dags Um tíma-
bilið frá byrjun hraunmyndnnar
til ársins 1927 e. K. talaði hann
í 4 mínútur, en það sem eftir var
hálftímans talaði hann um sjálfan
sig og „Afturhaldið“.
Fögnnður dagsins endaði, eins
og margir aðrir fögnuðir, með
dansi. Alþýðuflokkurinn dr.nsaði í
Iðnó; kommiínistar í K. R.-húsinu.
Háflug yfir Atlantshaf.
Gðfer og ódýrar sognbæktsr
Kvennagullið eftir Sabatini 3.00,
Gapastokkurinn 2.S0, Sanders 3.00,
Oarmen 2.50, Sadnxiah 3.00, Æg»-
leg leiksllok 1.50, Fást hjá öUmn
bóksölum. Enn fremur fæst hin
viðbnrðamikla skáldsaga Leyndar-
dómar Parisarborgar nú innbnnd-
in í 5 bindi í öllum bókabúðnm
og kostar 7 lir. bindið. Ságan er
með 200 myndum.
að leggja áherslu á að sparöaðar
sje gætt, og er þetta til athugunar lagsins. Hún átti erfitt með að fá
framvegis“. hljóð, enda þótt hún hafi þá sjer-
Þýskur kapteinn, Oarl Haunn
hefir .í hyggju að að fljúga yfir
Atlantshafið og gerir ráð fyrir að
vera ekki nema 12 stundir á leið-
inni. Hann fer í flugvjel, sem
]>ýskir verkfræðingar hafa smíðað
með mestu leynd og unnið að í tvö
ár. Hann ætlar að fljúga í 10 kíló-
metra hæð og er loftið þar svo
þunt, að gert. er ráð fyrir að flug-
vjelin geti farið 500—600 km.
klukkustund. Flugmaðurinn situr
loftheldum klefa og fær Öndunar
loft úr súrefnisgeymum.
~ ...........
Kreuger-málin.
Stokkhólmi, 1. maí.
United Press. FB.
B. Bredberg, einn af endurskóð-
unuii Sreuger & Toll fjelaganna,
hefir verið tekinn höndum.
Það hefir vakið fádæma eftrr-
tekt, að þingnefnd sú, sem hefir
til athugnnar viðskifti Kjreitgera
við þjóðbankann, hefir látið í ije
vitneskju um það. að bankinn hafi
tvisvar neitað að verða við beiðni
Kreugers um lán.
Skíðahlaup í Siglufirði.
Siglufirði, 1. maí. FB.
Átta kílómetra skíðakappganga
var háð hjer í dag. Þátttakemlnr
voru níu. Skjótastur varð Jókann
Þorfinnsson á 36 mín. 52 sqk,,
næstur Erlendur Þórarinsson á 3?
mín. 26 sek„ þá Bjami Gíslason á
39 mín. 9 sek. og hinir á 40 mfn.
7 sek. til 46 mín. 59 sek.
Átta drengir á fermingaraldbri
kepptu á fjögurra kílómetra skíSa- ‘
göngu. Skjótastnr varð Ketill
jÓlafsson á 34 mín. 54 sek., þá
Oskar Sveinsson 35 mín. 12 sek.,
Einar Ólafsson, átta ára, á 44 inm.
Aðrir 44 mín. 57 sek. til 49 nfh».
49 sek. —- Færið var þungf.
Blíðnveðnr nndanfarna viku.
Snjó tókur óðum npp. Frost a
nóttum; Þorskafli ágætur.
Fimtaröómurinn.
Annari Umræðu um fimtardóms-
frumvarpið lank í Ed. í gær.
Fjöldi brtt. var fram kommn
við frumvarpið og voru flestar efn
isbreytingar feldar.
Eína efnisbreyt. sem samþ. var
er tilL Jóns í Stóradal um það,
að taka veitingarvaldið af dóms-
málaráðherra. Eftir tillögunni skal
veiting aðaldómara svo fram fara,
að hún sje tekin til méðferðar á
ráðherrafundi og forsætisráðh. s4l-
an geri tillögu til konungs om.
veitinguna.
Sömu reglnr eiga að gilda um
li.usnarveitingu úr dómaraembætti.
Samþ. var að lögin öðlist gildj
1. júlí 1932, í stað 1. sept. eins og,
ætlast' var til samkv. frunivarpinw.
Merkustu brtt. sem feldar vom:
l’m prófraun dómaraefna. Um það,
að felt væri úr frv. ákvæðið um
það. að Hæstirjettur slrali Iagður
niður. Um það að fastir dómendur
í rjettinum skuli vera 5.
Frnmvarpið var síðan samþykt
grein fyrir grein, flestar gr. með
7 eða 8 atkv. gegn 6.
Yar frumvarpinu síðan vísað til
þriðju nmr. með 8 atkv. gegn 6.
Sjalfstæðismenn greiddu allir at-
kv. gegn frv., en Framsóknarmenn.
óg Jón Baldvinsson með því.