Morgunblaðið - 10.05.1932, Page 2
r*
MORGUNBlAÐIÐ
Frú Ingunn Blundal
áttræð.
montunar, sem eykur sálarsýn,
efiir andlegt lieilbrigði, og livetur
til fróðleiks æfilangt. Frú Ingunn
er víðlesin, ljóðelsk og listelsk, en
hún þolir illa að skáldgyðjunni
sje misboðið, nje heldur feðra-
tungunni.
Vel ber hún árin sín áttatíu;
ung í anda, frá á fæti, hress í
bragði, ber hún aðalsmerki sanni*-
a ■ æsku, og minnir enn á failegu
blómarósina í Steinnesi.
Frú Ingunn fæddist að vorlagi,
þegar vex birta og vaknar líf.
Vorgeislarnir fylktu sínu fagra liði
um hana, þeir liafa verið stöðugir
förunautar hennar um áttatíu ár,
og jeg veit að þeir yfirgefa hana
aldrei.
Guð blessi áttræða unglinginn.
Oft er gaman að líta um öx!l,
er áfanga lýkur á ferðalagi. —
Samferðamennirnir skemta sjer þá
við að ryf.ja upp ferðaminningarn-
ar og njóta á ný þess unaðar er
ferðin veitti þeim.
A áttræðisafmæli frú Ingunnar
Blöndal veit jeg að margir líta um
öxl, — Iíta til liðinna samferða-
stunda, og minnast ])eirra bæði
með gleði og þakklæti, því óhætt
nlá segja, að vart getur betri föru-
naut en frú Ingunni. Hún á svo
marga þá kosti til að bera, sem
Ijettir fyrir fæti og bætir lund
samferðafólksins.
Hygni, trygð og háttprýði, glað-
værð, stilling, góðvild, eru eigin-
leikar, sem frú Ingunn hlaut að
i'öggugjöf, og sem hún hefir um
átta tugi ára, þroskað í hinum
margbrotna skóla lífsins.
•Jeg hefi notið vináttu frú Ing-
mrnar í hjerumbil aldar þriðj-
ung; eru mjer minningarnar um
vinfesti hennar og drenglund,
iiaiia dýrmætar, svo niunu fleiri
mæla á þessiun degi. __
í dag bera.st áttatíu ára afmælis-
barninu hlý skeyti hvaðanæfa,
bæði sýnileg og ósýnileg; og hug-
heilar vinaóskir um blessun Guðs
og frið á óförnum árum.
Frú Ingunn er af góðu bergi
brotin í báða ættleggi. Foreldrar
hennar voru merkishjónin síra
Jón Jónsson í Steinnesi, og kona
hans frú Elín Einarsdóttir frá
Skógum.
Föðurætt hennar er hin þekta
Bólstaðahlíðarætt, en í móðurætt
er hún fjórði maður frá hinum
þjóðkunna presti síra Jóni Stein-
grímssyni.
Frú Ingunn ber vel uppi ágæti
forfeðra sinna, húh er gædd t'jöl-
hæfni að gáfum, en allra besti
kosturinn hennar, er hið mikla,
kærleiksríka hugarfar, sem aldrei
dómfellir, en ávalt reynir að bera
í brestina. Hún hefir því eignast
marga vini um æfina, ekki síst
á meðal þeirra, sem búa forsælu-
megin í lífinu. Og frú Ingunn er
sannur vinur, það vita þeir best,
sem leitað hafa á hennar fund,
er örðugleika bar að dyrum. Ráðin
Itennar voru góð, og hún brást
uldrei traustinu.
Frú Ingunn er ein hin allra
prúðasta kona í framkomu, skemti
leg og orðheppin, enda er jafnan
glatt á hjalla, þar sem hún er, þó
ávalt stilt við það hóf, sem ein-
kennir alt fas frú Ingunnar.
Hún naut góðrar mentunar á
A ngri árum, þótt ekki væru skóla-
setur svo sem nú tíðkast.
foreldrahúsunum var lagður
hiun. trausti grundvöllur þeirrar
Guðrún Lárusdóttir.
Sjötug5 afmceli.
Magnús Ólafsson,
Ijósmyndari er sjötugur í dag.
Hann ólst upp í Stykkishólmi og
byrjaði snemma að stunda versl-
nnarstörf, og stundaði þau bæði
í Stykkishólmi og á Búðum í Stað-
arsveit. Þaðan fór hann til Stylck-
ishólms aftur og var þar nokkur
ár við verslun, fluttist þaðan suð-
ur og var í 19 ár við Thomsens-
ver.slun á Akranesi, og stjórnaði
þeirri verslun um þann tíma í
15 ár.
Hingað til Reykjavíkur kom
Magnvis árið 1901 og hóf þá þegar
æfistarf sitt, sem er ljósmynda-
gerð. Hefir hann að mörgu leyti
verið brautryðjandi á því sviði
og er þar merkilegur niaður. —
Fiann byrjaði á því að taka
,,stereoskop“-myndir hjer. —- Einu
sinni, þegar hann fór í hringferð
í gamla daga með „Laura“ gömlu
og var kominn til Akureyrar,
langaði liann mikið til þess að
taka þar ,,stereoskop“-mynd af
jliúsbruna. sem ]>á varð þar. En
hann hafði enga Ijósmyndavjel.
Hvað varð honum ]>á fyrir? Hann
bjó sjer til ljósmyndavjel vvr smjör
líkiskassa og gleraugum. Sagaði
hann gat á gaflinn á kassanum,
setti glerin ]>ar í hvert á móti
öðru, og tók mynd með þessu.
Þetta er eitt af mörgum dæmum
um það, liver snillingur Magnús
Ólafsson er. En þegar hans er
minst á þessum degi má ekki
gleyma því, að hann hefir verið
fyrstur allra manna til þess að
festa á ljósmyndir marga fegurstu
staði lands vors og myndir af
náttúruhamförum, svo sem Heklu-
gosinu, Hvítárflóðinu mikla o. m.
fleira.
Carlsbergsjóður hefir veitt 150
þús. kr. til aukins landnáms i
Austur-Grænlandi. (Sendih.frjett),
Kosningarnar í Frakklandi.
París, 9. maí.
United Press. FB.
Seinni liluti kosninganna til full-
trúadeildar þingsins fóru fram í
gær.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu hafa kosningaúrslitin orðið
þessi. Flokkar þeir, sem styðja
Herriot, hafa fengið þingsæti, sem
lijer segir: Róttækir jafnaðarmenn
(radical socialists) 156, sameinað-
ir jafnaðarmenn (unified social-
ists) 129, lýðveldis og' óháðir jafn-
aðarmenn (republican and ind-
pendent socialists) 36. óháðir rót-
tækir 61.
Flokkarnir, sem eru andstæðir
Herriot, hafa fengið þingsæti, sem
hjer segir: Sambandsflokkur lýð-
veldismanna og demokrata (re-
publicandemocratic union) 76, ó-
háði hægriflokkurinn (Right Inde-
pendents) 28, vinstri lýðveldisfl.
72 (left repub'licans)), íhaldsmenn
5. conservatives), jafnaðarní.-kom-
mvinistar (communist-socialists) 11,
kommúnistar 12. demokratar (po-
pular democrats) 16. — Kosning-
arnar fóru rólega fram vegna frá-
falls Doumers.
Sigur Herriots.
Stjórnin beiði&t lausnar.
Painlevé forsetaefni.
ParLs, 9. maí.
United Press. FB.
Ríkisstjórnin hefir ákveðið að
beiðast lausnar á morgun (þriðju-
dag). Samkv. opinberri fullnaðar-
skýrslu um úrslit kosninganna
bafa þeir fiokkar, sem styðja
Herriot fengið 389 þingsæti, en
þeir flokkar sem styðja Tardieu
198.
Painlevé hefir tilkynt, að hann
gefi kost á sjer sem rílrisforseta-
efni.
Fráfall Doumers.
Þjóðarsorg.
París, 8. maí.
United Press. FB.
Ríkisstjórnin hefir gefið út nýj-
an boðskap til þjóðarinnar og
vottað Madame Doumer hluttekn-
ingu í sorg liennar. I þjóðarboð-
skapnum er tilkynt, að þjóðþingið
komi saman á þriðjudag, en út-
förin fari fram á fimtudaginn
ke'mnr. Líkið verður jarðsett í
Pantheon, þar sem ýmsir mætustu
synir Frakklands eru grafnir, svo
sem Voltaire Rousseau, Victor
Hugo, Emile Zola o. fl.
Tilkynt er,. að þjóðarsorg skuli
standa yfir í 40 daga, vegna frá-
falls forsetans.
General major Castenskjold mæt-
ir við litför Doumers fyrir hönd
konungs og leggur blómsveig á
kistu hans frá íslendingum og
Dönum.
---------------------
Fyrirleatrar
dr. Nörregaards prófessors.
Eins og tilstóð byrjaði dr. Nörre-
gaard háskólafyrirlestra sína á
laugardaginn kl. 6 og annan fyrir-
lesturinn flutti hann í gærkvöldi.
Báðir voru fyrirlestrar þessir á-
gætir og sýndu að hjer er fyrir-
lestramaður á ferðinni, sem hefir
einstakt vald á efninu.
DiMarmMgQLsgM
Nýkomlð:
Flórsykur {
Rúgmjol {
Hveitl
tter |
Belgískur.
Danskur.
Blegdamsmöllen.
Nobis.
Cream of Manitoba.
Gilt Edge.
Pressuger.
Þurger.
Klðiiarapiðss
til vörugeymslu eða fyrir verkstæði, ca. 180 ferm. gólfflöt-
ur, til leigu í miðbænum. Menn semji við Eggert Claessen
hrm. fyrir 14. þ. m.
14. maí.
Lampar flytjast ódýrast í bænum. Hringið í síma 1553
og ákveðið tíma. — Raflagnir og viðgerðir ódýrastar og
fljctt og vel af hendi leyst.
Jðn Úlafsson & Aaberg - Langaveg 58.
Prðf utsnsKðlaharifl.
Miðvikudaginn 11. maí, kl. 1 e. m. eiga öll börn í Hafn-
arfirði, sem hafa verið utanskóla í vetur að koma til prófs
í barnaskóla Hafnarfjarðar.
Skólastjórinn.
Hllluoappir og hilluborðar,
kreppnpappír. nmbnöapappír og
teiknistifti hví! og míslit f
Bðkaverslun Sigfðsar Eymundssnnar
og Bókabáð Anstnrbajar B. S E. Lv. 34.
í fyrri fyrirlestrinum lýsti próf.
hinu andlega umliorfi, sem Ágúst-
ínus ólst upp og tiklrögunum til
],ess, hversu hann dróst að minni
dulrænu stefnu Manikea-flokksins
knúður af þrá eftir sannleikanum
og hinni sönnu spelti, sem lestur
ritsins Hortentíus, eftir Cicero,
liafði vakið í sáht hans.
1 síðari fyrirlestrinum gerði dr.
N. grein fyrir því hvernig Ágúst-
ínus, eftir komu sína til Róms
kyntist höfuðritum nýplatónsku
stefnunnar, eins og hún sjerstak-
Iega kemur fyrir sjónir lijá Plitin-
usi. og þeirri baráttu milli liolds
og anda, efnisheims og hugsjóna-
lieims, sem einkennir þá stefnu.
Sýndi dr. N. fram á livernig á
því stóð, að Ágústínus gat orðið
liugfanginn af þeirri stefnu, svo
að hún jafnvel kom honum fyrir
sjónir sem hin sanna mynd krist-
indómsins.
í næstu tveimur fyrirlestrum sín-
um (í dag og á morgun) ætlar
dr. N. að gera í hö.fuðdráttunum
grein fyrir hugsanaheimi Ágúst-
íns og álirifunum af starfi þessa
fjölskrúðuga, víðfeðma og frum-
lega mikilmennis.
- •-**&&**■—-— . |
JH
XCII.
Fjörugt.
renghnokki er myrkfælin var,
bað konu um fylgd innanbæjar
milli búrs og baðstofu. Var hún
treg til fylgdarinnar, og hug-
hreysti dreng með því, að hann
væri aldrei einn, hvar sem hann
l’æri, því Guð væri altaf með
lionum.
Þetta stoðaði ekki. Konan varð
að láta fylgdina í tje'. Er fram
í göngin kom ávarpaði drengur
konuna, og sagði:
— Nú gengur það fjörugt, mi
erum við þrjú.
Hún spurði hvað hann ætti við.
— Jú — þú og Guð og jeg.