Morgunblaðið - 12.06.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1932, Blaðsíða 5
Sxmnudag 12. júni. o Ráðstefnurnar þrjár öenf — Lausanne — OttaLua. Skuldamálin og afvopnun- armálin nátengd. Lausanne um skaðabótamálin, og »vo alríkisráðstefnan breska í Ottawa. Allar þessar þrjár ráðstefnur munu hafa mikilvæg áhrif á breska ríkið. Tvær þeirra eru alþjóðaráð- stefnur, og getur breska ríkið því ekki ráðið þar úrslitum. Hin þriðja er innanríkisráðstefna, og hefir breska ríkið því allan veg og ▼anda af henni. Takmörkun vígbúnaðar. líeð mikilli eftirvænting hafa nenn litið til afvopnunarráðstefn- unnar í Genf, síðan það vitnaðist að allsherjarnefnd ráðstefnunnar samþykti þá tillögu í einu hljóði, ' að banna skyldi algerlega ákveðn- ar tegtmdir vopnabitnaðar og setja þau mál undir alþjóða eftirlit. Bn síðan nefndin afgreiddi það mál, hafa farið fram kosningar í Frakklandi, og ekki hefir verið hægt að binda enda á það mál, sem vakið hefir svo miklar vonir í brjóstum manna. Ekki einasta að málið hafi tafist. Vonir manna hafa líka dofnað í millitíðinni um að heppileg úrlausn fengist. Nokkrir nefndai-manna hafa gefið tilefni ti'l þessa, með ýmsu því, er þeir liafa sagt. Og árangurs- lausar umræður í .tekniskú nefnd- inni um það, hvaða voþhategund- ii eigi að banna og hverskonar víg- búnað að takmarka, leiða ósjálf- rátt hugi msnna að hinum fyrri þrotlausu ráðstefnum nm alþjóða- naál, sem alls engán árangur hafa horið. Hið yfirvofandi fjár-. mállahrun. En of snemt er að gefa upp alla von, því um leið og' menn eru vonlausir orðnir um árangur af Oenf-ráðstei'nuiini, þá hat'a menn og mist alla von um að hægt verði að stöðva fjárhagslegt hrun þjóð- anna. A þau mál hefir Genfráðstefnan eins miki! áhrif og Lausanneráð- stefnan. Verslunarviðskifti þjóða á milli komast ekki í lag, nema stjórnmálandúðin og tortrygnin minki, en engin von er um að tortrygnin hverfi fyr en samkomu- lag er fengið um vígbúnaðinn. — Herafli þjóðanna. verður vitanlega að vera mismunandi mikill, eftir því hvaða hlutverk og skyldur herirnir hafa.En enginn varan- legur friður er fenginn eða or- yggi, með&n summn þjóðum er haldið á rjettlægra grundvelli en öðrum í þessu efni, og sumum er ieyfður vígbúnaður, sem öðrum er bannaður. Ójiarft er að fjölyrða um það nú á dögum, að nauðsyn beri til þess að minka útgjöld þjóðanna til vígbúnaðar. Það er og öllum lýðum ljóst, að hertýgjun þjóð anna hver í kapp við aðra miðar í sjálfu sjer til þess að auka ófriðarhættuna, í stað þess að gefið er í skyn, að vígbúnaður tryffgi friðinn. j forystugrein í Times í maí- ‘lokin er komist þannig að orði um hinar þrjár mikilsvarðandi ráð- J gn þvj er ekkj gefinn jafn mik- •tefnur, sem nú eru fyrir dyrum1;,, gaumur sem sky]di, að fyrsta í Genf um afvopnunarmálinu, í sporið til afVOpnunar er einmitt það, að þjóðirnar komist að fastri niðurstöðu í skuldamálunum, sem nu gera heimsversluninni erfitt fyrir. Skuldamálin verða ekki til lykta leidd, nema Bandaríkin komi þar til skjalanna. Borah fjármálaráðh. þeirra talar vafalaust fyrir munn amerískra skattborgara, er hann segir að Bandaríkjamenn vilji enga samninga gera um skulda- málin, nema fyrirsjáanlegt sje, að frá þeim sje gengið á þann hátt að af því leiði gagngerðar nmbæt- ur á heimsviðskiftunum. Og hann bætti því við,- að engra slíkra um- bóta væri að vænta, nema afvopn- un kæmist á, og endanleg lausn skaðabótamálanna. Eins og nú horfir við, eiga skuldunautar Bandaríkja hjer í Evrópu, að byrja afborganir sínar aÚ nýju Þ- 1- júlí nk. og mun enska stjórnin hugsa til þess að auka afborganir sínar miðað við það að afborgun fjell niður þetta eina ,Hoover ár‘. Má búast við þvi að Bandaríkjamenn haldi fast við gerða samninga, alt til þess að skuldunautar þeirra hafa gert alt sem í þeirra valdi stendur til að bæta fjárhagsástandið í heiminum. Genf ráðstefnan um afborgun- armálin og Lausanne ráðstefnan um skaðabótamálin gefa Evrópu- þjóðum tækifæri til þess að sýna iivað þær geta í þessu efni. Og háðar verða þær að bera árang- ur, ef von á að vera um að kom- i.st verði hjá algerðu fjárhags- hruni. Ahhent eru menn nú farnir að viðurkenna og skilja hvaða hætta er yfirvofandi. Menn vita sem er, að engin þjóð sleppur frara hjá sfleiðingum lirnnsins, ef það skell- ur yfir, þó vitanlega komi það mismunandi hart niður á þjóð- unum. Lausanne ráðstefnan verður haldin í júni. Og um sama leyti byrjar Genf ráðstefnan að nýju. Mikilsvarðandi ákvarðanir þarf að híka á báðum þessuin ráðstefnum, sem ekki er hægt að fresta. — mgasár, sem miklum truflunum veldur nú á stjórnmálasviðinu. Ef ráðstefnurnar í Genf og Lau sanna hepnast nokkurn veginn, þá nnin öryggi viðskiftanna batna, og heimviðskiftin öll örfast að nýjti. Er verslunin eykst hækkar verð hráefnanna, svo framleiðsluþjóð- unum tekst betur að rísa undir skuldabyrðum sínum. Þær geta þá farið að kaupa meira af iðnaðar- vörunum, og þá greiðist úr fjár- hagsmálum og viðskiftamálum þjóðanna um allan heim. . d)W*»--- Reykjavíkurbrief. 11. júní. Frestun yrði verst. áf öllu, því það þýddi sama og að láta alt reka á reiðanum. Tímarnir heimta framsýni for- ystumannanna, en um fram alt djarfa og ákveðna stjórn. Bjargráðin eru til. Það ætti að vera mögulegt að l'inna leiðir ti 1 afvopnunar, sem 1 a ti upprætt tortrygni þá, sem nu ríkir meðal Þjóðver.ja, án þess þó, að nokkuð yrði hróflað við öryggi Frakka og bandamanna þeirra. Þá ætti að vera hægt, að komast að ákveðinni niðurstöðu um skaðabótamálin, ef til vill með ])ví að greiða Frökkum álit- lega uppliæð, sem þeir með sann- girni gæt.u heimtað, en sem þó væri ekki meiri að vöxtum en það, að ljett vrði þeirri byrði af Þjóðverjum, er ljetta þarf af þeim. Með því læknaðist það ýf- 'PfT. Horfumar. Verðlagshorfur eru í einu orði sagt slæmar jafnt á landbúnaða sem sjávarútvegsafurðum. Togarar nú flestir hættir veiðum, hafa far ið frá dágóðum afla á Skaga- grunni. En hvað stoðar það þó afl- inn sje, ef ekkert útlit er fyrir að fyrir hann fáist neitt nálægt því það sem hann kostar. Síldarútvegurinn Um starfrækslu síldarverksmiðj- anna er alt í óvissu enn sem komið er. Verðlag afurðanna svo lágt, að ekki er viðlit að starfrækja þær með sama tilkostnaði og áður. Sam kvæmt skeyti að norðan lýst verka fclki því ekki á blikuna sem haft hefir atvinnu af Krossanesvei’k- smiðju undanfarin ár, og vill að leitað verði ráða til að komá rekstri hennar af stað. Það er óneitanlega hörmulegt, tímans tákn fyrir þjóðina, ef st.ór- feld framleiðslufyrirtæki legðust íiiður á þessum tímum, þegar þjóð iua vantar svo tilfinnanlega út- flutningsvöru, að gjaldeyrisnefnd verður að skamta hver.ja erlenda krónu úr hnefa, ef á slíkum tím- um yrði framleiðsla landsmanna. á vissum sviðum að engu, af því að fólk velur frekar þann kostinn að : anga aðgerðalaust um bjargræðis- tímann, heldnr en að gera sig á- nægt með það kaup, sem fram- ieiðslan getur gefið af sjer. Tvær leiðir. Bændur munu láta sjer hægar mn útvegun kaupafólks nú en nokkru sinni fyr. — Heyfirningar sums staðar og góðar sprettuhorf- m víðast hvar á landinu gefa þeim vonir um, að þeir geti framfleytt biistO'fni sínum með minna vinnu- afli en oft endranær. Á hinn bóg- inn mun margur bóndinn taka undir með þeim er tók svo til orða við þann er þetta ritar; að ef svo færi að hann þyrfti að minka bú- slofn sinn í haust komandi, þá vildi hann helst koma því svo fyrir, að hann nyti sjálfur þeirra afui'ða. En ef hann tæki kaupafólk í sumar, þá væri hann alveg viss um að þurfa að skera niður fjeð til þess að geta borgað kauþ haupafólksins, en sjálfur fengi hann ekki nema skaðann. Barnahælin. Ákaflega er það gleðilegt tím- anna tákn hve vel bæjarbúar taka hvers konar viðleit.ni þeirri sem hjer er gerð til að bæta umönnun fvrir heilsu barna þeirra, sem eiga við þröngan kost að búa hjer í bænum. f sumar starfar barna- hæli Oddfellowa við Silungapoll, barnahæli Almælisfjelagsins Egil- víaAcJ vxxa. </vS crþaLt^i nxL*. » fxaJL'Xx. aS rutAjKjCk- )o b cuK ^O- <J ■ ■ ■ Tco r.tli Aldrei hefir það borgað sig betur en nú að reykja TEOFANI ilmandi egypskar. 20 stk. 1.25. Jafnan fyrirliggjandí í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS. Pást hvaryetna. TEOFANI & Co. Ltd., London. Ifaflonal Dealniakassa. með 4 skúffum, seljum við með tækifærisverði. Hringið í síma 8 og talið við sölumann. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Sttriiaiir os vielstiórl sem geta lagt fram 5000 krónur bvor geta fengið atvinnu |og góð kaup á línuveiðara sem hluthafar. Lysthafendur sendi A. S. í. tilboð merkt: „Góð !kaup“ fyrir mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.