Morgunblaðið - 26.06.1932, Page 7

Morgunblaðið - 26.06.1932, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ f inánaða fyrirvara, en uppsögn foundin við 1. apríl árs hvers. Kauplækkuninni fekkst heldur ekki framgengt hjá öðrum starfs- mönnum fjelagsins, þar sem sumir þeirra hjeldu fast við kaupsamn- inga er gilda til næstu áramóta og' 1. apríl næsta ár, og aðrir settu það skilyrði að kaup lækkaði jafnt hjá öllum starfsmönnum fjelags- ins. Fjelagsstjórnin sá sjer því ekki fært að lækka kaup annara starfsmanna, þeirra er ófjetlags- foundnir eru, enda eru þeir mjög fáir tiltölulega. Ástand og horfur. Siglingum skipanna er hagað með nokkuð öðru móti en áður hefir verið venja. Með áætlun þessa árs hefir verið reynt að koma á reg'lu- foundnum ferðum eftir vikudögum, þannig að nú eru t. d. ferðir frá Hamborg annan hvern laugardag og frá Kaupmannahöfn annan hvern þriðjudag. Einnig eru nú reglubundnar ferðir frá Reykja- yík til Akureyrar á þriðjudögum þrisvar í mánuði og frá Reykjavík til útlanda á miðvikudögum þrisvar í mánuði. Er þetta vitan- lega spor í rjetta átt, þar sem það gerir fólki mikið Ijettara fyrir með að átta sig á ferðum skip- anna, og kemur um leið töluArert meiri festu á siglingar þeirra. Á þessu ári hefir verið byrjað á siglingum til Antwerpen, og eins og áætlunin ber með sjer er ,,Sed- foss" látínn annast þær. Eins og ltunnugt er hefir innflutningur frá Hollandi og Belgíu aukist að mikl- um rnun nú á seinni árum og þótti því tímabært að hefja siglingar þangað, en um árangur af sigling- um þessum er ekki hægt að segja neitt með vissu að svo stöddu. Kreppan hefir haft sín áhrif á starfsemi og hag Eimskipafjelags- íns, eins og annara fyrirtækja. Fólks- og ' vöruflutningar hafa minkað að talsverðum mun með skipum fjelagsins, og telcjur þess þannig rýrnað tilfinnanlega. Or- sakir þess er meðal annars að finna í núgiildandi innflutnings- höftum og gjaldeyris-örðugleikum. Útgjöldin aftur á móti standa nokkurn veginn í stað, og er það eðlilegt þegar þess er gætt, að foeinn kostnaður AÚð siglingar skip- anna er jafn mikill hvort þau hafa mikinn flutníng eða lítinn. Einnig foefir verðlækkun íslensltu krón- unnar haft talsvert aukin útgjöld í för með sjer hvað snertir skip þau, er sigla tíl Hamborgar. Það má búast við því, að Eim- •skipafjelagið eigi þungan róður fram undan, en vjer væntum þess, að íjelagíð fái staðist öll þau þungu boðaföll, sem á því kunna að dynja, og að það geti haldið áfram að foæta samgöngur bæði inn .an lands og milli landa. En þetta ■er þA’í að eins mögulegt, að lands- menn sjeu einhuga um að fela Eimskipafjelaginu alla flutninga fil landsins og frá landinu. Ef þess væri gætt er framtíð fjelags- ins borgið. Guðm. Vilhjálmsson framkv,- astjóri gaf ítarlega skýrslu, þar .sem hann þakkaðí þeim blöðum og einstaklingum, sem hefðu stutt fjelagið. Enn fremur rakti hann -aðfinslur, sem E'imskip hefði orðið fyrir í einstaka blöðum. — Verður nánar skýrt frá ræðu framkvstj. .síðar hjer í folaðinu. Strandferðirnar og Eimskip. Svo hljóðandi tillaga kom fram frá Halldóri Jónassyni og Magn- iisi Bjarnarsyni fyrv. prófasti: „Fundurinn skorar á stjórn Eimskipafjelagsins að leita samn- inga við landsstjórnina um það, að fjelaginu verði falin rekstrar- stjórn strandferðaskipanna eins og áður var, og auk þess annara skipa ríkisins, ef unt er.“ Eftir nokkrar umræður var till. samþykt með 27:9 atkv. Eins og kunnugt er, var á síðasta þingi samþ, þál.till. er fór í sömu átt. St j órnarkosning. Úr stjórn fjelagsins skyldi ganga þessir þrír menn: Eggert Claes- sen, Guðmundur Ásbjörnsson og Richard Thors. Voru þeir allir endurkosnir, E. Cl. með 12436 atkv., G, Ásbj. 11393 atltAr. og R. Th. 14818 atkA’. Frá Vestur-fs- lendingum var kjörinn í stjórn Ásmundur P. Jóhannsson. Endur- skoðandi var eudurkosinn Ólafur G. Eyjólfsson. 19. júní 193Z. Ræða Guðrúnar Lárusdóttur á svölum Alþingishússsins á kvennadaginn. Góðir íslendingar, konur og menn. 17. og 19. júní eru merkisdagar með þjóð vorri. 17. júní minnumst vjer þess mannsins, sem þjettast hefir staðið í ístaðinu vegna málefna vorra, best varið sjálfstæði þjóðarinnar og rjett hennar gegn yfirgangi erlendra drotnara. Mannsins, sem aldrei hopaði á hæl nje hallaði rjettu máli föðurlandsins; mánns- ins, sem öðrum íslendingum frem- ur verðsku'ldar að íslenskar mæður, kenni ungum sonum og dætrum sínum að meta og virða. Mannsins, sem um var kA’eðið, að honum 1 Atnurn, áðui* er bein hans væru tii moldar borin hjer í þessum bæ: „Fjallkonan hefir upp harmavein, hnigin er stoðin besta. Komið er heim að bera sín bein, barnið mitt afreksmesta“. Það er vel að ungir íþróttamenn vorir hafa valið sjer að merkis- degi fæðingardag þessa sanna ís- landssonar, og þess vildi jeg óska þeim, að þeir missi aldrei sjónar á frelsismerkinu, sem Jón Sigurðs- son hjelt jafnan hátt á loft fyrir heill og heiðri ættjarðarinnar. 19. júní er einnig merkisdagur, sjerstaklega mæðranna, kvennþjóð arinnar íslensku. Þann dag var ís- 'cnskum konum afhentur rjettur, sem þær voru sviftar svo öldum skiftir. Alt til þess, höfðu íslensku kon- urnar engan íhlutunarrjett átt um opinber mál þjóðarinnar. Þær höfðu verið áheyrendur og annað ekki, þegar um þjóðmálin A’ar rætt eða ritað. Fullur helmingur íslenskra borg- ara voru þannig afskiftir, settir hjá við úrslit og ákvörðun lands- málanna. Er vjer gætum þessa, verður það öllum ljóst, að dagur- inn, sem geymir minninguna um rjettarbæturnar langþráðu verði konunum kær. 19. júní 1915, mótaði nýtt tíma- bil í sögu _og starfi íslenskra kvenna, haslaði þeim ný starf- svæði, sýndi þeim ný viðliorf, þar sem A’iðfangsefnin biðu í nýjum myndum. Nú er konan ekki lengur utan við þátttöku þjóðmálanna, nú hlýt ur hún og að leggja sitt lóð í vog- arskálina, taka upp sitt starf, bera sína ábyrgð á velferð föður- landsins. Með kasningarrjettinum A’ar henni lögð háleit skyílda á herðar, sem sjerhverri góðri og heiðarlegri konu er áhugamál að rækja trúlega. Og íslensku konurnar, sýndu það strax í A’erkinu, að þeim er ant um rjett sinn, sem þær loksins fengu í hendur. Þær tóku strax til starfa, og starfið, sem þær völdu sjer, sem vott gleði sinnar og þakklæti fyrir þau rjettindi, sem þær höfðu svo lengi farið á mis við, en þó loksins öðlast, var það starfið, sem áA’alt liefir A’erið, og verða mun konunnar helgasta og æðsta hlut- verk, starfið fyrir hina veiku og smáu, sjúku, bágstöddu, særðu og þjáðu. Því verður eklti gleymt, því má heldur ekki gleyma, að það voru íslenskar konur, íslenskir kvenkjós- endur, sem lögðu hornstein þeirrar byggingar lands vors, sem hýst getur og hjúkrun veitt, flestum sjúkum mönnum hjer á landi. Það A’oru tengdar konuhendur, sem lögðu fram fyrstu fjárhæðina til þessa húss. Einnig voru það konur sem stofnuðu minninga- gjafasjóð Landsspítalans; úr þeim sjóði hafa þegar ýmsir notið hjálp- ar; fleiri munu á eftir koma, sem njóta þess kærleika og alúðar, sem fórnfúsar íslandsdætur lögðu fram vegna bágstaddra systra og' bræðra. Konum er það fullljóst, að enn er mikið óunnið, fyrir þessa nauð- synjastofnun landsins, Landsspítal- ans, og þær hugsa til starfs, svo sem verið hefir að undanförnu, og enn munu íslenskar konur eiga eftir að helga 19. júní með því að leggja fje í þá guðskistu, til verð- ugrar minningar um atburðinn, sem einatt mun verða tengdur við 19. juní 1915. Og enn sýna íslensku ltonurnar að þær eru vakandi fyrir velferð þjóðar sinnar, því í dag taka þær höndum saman um sameiginlegt áhugamál, sem varðar alþjóð. Enn ætla þær að byggja, undirbúa horn stein að nýju húsi. Þetta sameig- inlega áhugamál er bygging kvennaheimilisins Hallveigarstaðir. Jeg ætla ekki að rekja forsögu málsins hjer. Mörgum er hún kunn. Menn vita að hafin er fjár- söfnun í |>A’í skyni að koma upp myndarlegu samkomuhúsi fyrir lconur. Nauðsyn þessa máls hefir lyngi A’akað fýrir koi\um. Eftir því sem starfsemi þeirra vex, eftir því verður nauðsynin brýnni og óhjá- kvæmilegri að konur landsins eign ist sameiginlegt kvennaheimili. — Það virðiot auðsætt að slíkt heim-_ ili yrði starfsemi kvenna til efl- ingar bæði inn á við og út á aúö. Starfsemi kvenna er orðin svo víðtæk á landi A-oru, viðfangsefnin sa’o margþætt, áhugamálin svo mörg, að konur komast tæplega lengur af án þvílíkrar hyggingar, sem jmði bæði fjelagsheimili og einstaklingsheimili, og í dag hafa eínstakar konur og kvennfjelög bæjarins efnt til liátíðahalda, með- al annars til þess að safna fje til þessa fyrirtækis, byggingar Hall- veigarstaða. Með Hallveigarstöðum ætla ís- lenskar ltonur að nema nýtt land. Þar á að vera menningarmiðstöð þeirra og vermireitur andlegs gróðurs. Þar eiga ungu stúlkurnar okk- ar að læra að meta heilbrigða, göfgandi glaðværð, undir hand- leiðslu þroskaðra, mentaðra kvenna, þar eiga mæðurnar, sem senda dætur sínar til höfuðstað- arins, til náms og starfs, að eiga öruggan sama stað handa þeim. Þar eiga konur að koma saman til þess að kynnast og ræða áhuga- málin, til þess að efla og glæða fjelagsandann og samverkahug- ann. Þar eiga allar konur áAralt og a öllum tímum, að eiga tilkall til systurlegrar vináttu og sambands. Að sjálfsögðu verður að Hall- veigarátöðum sjálfkjörinn sam- komustaður kvenna og kven- fjelaga, auk þess er fulltrúar utan af landinu, sem valdir eru til þess að sitja landsþing kvenna hjer í þænum, eiga þar A’öl á hús- næði. Þannig mætti lengi telja, til þess að sýna frani á hlutverk Hall- veigarstaða, og þýðingu þeirra fyr- ir íslenska kvenþjóð, og þá um leið fyrir alþjóð. Hallveig Fróðadóttir Arar kona Ingólfs Arnarsonar; hann var landsnámsmaðurinn, sem fyrstur festi hjer bú og grundArallaði höf- uðstað vorn; hún Arar landnáms- konan, fyrsta konan, sem fæti steig á íslenska fold. Vjer AÚtum að Hallveig Fróða- dóttir var föðuramma Þorkels Þorsteinssonar Mána, þess manns, sem um er sagt, að Aræri allra heiðinna manna best siðaður, er menn vissu dæmi til. Þess manns, er á banadægri ljet bera sig út í sólina, til þess að fela önd sína þeim Guði er sólina skapti. Hallveigarstaðir eiga eftir að A^arðveita minningu landnámskon- unnar um ókomin ár, og jeg Arona að íslenskar konur kjósi sjer á- ávalt til fyrirmyndar dæmi son- arsonar hennar, Þorkels Mána, og feli jafnan föðurlandið og málefni þess „þeim Guði, sem sólin skapti' ‘. Iðnþingið. Um framkvæmd laga um eftirlit með vjelum og verksmiðjum- Tillögur samþyktar á iðnþingi 20. júní 1932. Samkvæmt upplýsingum, sem fram hafa komið í málinu, sam- þykkir þingið að: 1. Fyrst um sinn verði núgild- ándi lög og reglugerð látin standa óbreytt, að öðru en launagreiðslu skoðunarmanns og innheimtu skoð unargjalda. 2. Að ráðuneytið sendi iðnráði Reykjavíkur til umsagnar, þegar þurfa þykir, allar kvartanir er því kynnu að berast um eftirlitið. — Telur nefndin að eigendur vjela og verkstæða mundu vel við það una, þar sem iðnráðið er til þess stofn- að að Aralta yfir velferð iðnaðar- málanna í heild. 3. Enn fremur að eftirlitsmað- urinn þurfi ekki framAregis að inn- lieimta sjálfur laun sín af vjela- og verksmiðjueigendum, þar sem það gerir góða samArinnu milli hans og þeirra erfiðari, heldur fái liann SAro sem aðrir starfsmenn ríkisins, laun sín greidd úr ríkissjóði, en er lykillinn að prýði heim- ilisins. Hann er í meira enn sextíu dásamlega fallegum litum. — Hall’s Distemper gerir heimili yðar hrein, björt og heilnæm. Hann er þektur um víða veröld og alls staðar álitinn vera undrafarfi. — Það er bæði ódýrt og fljótlegt að nota hann. Til Aknreyrar fer bíll þriðjudaginn 28. þ. m. Nokkur sæti laus. Bifreiðast. Hekla. Sími 970. Lækjar.götu 4. AmatOrdeild Langaregs Apóteks er innrjettuð með nýjum áhöldum frá Kodak. — Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. — Filmur sem eru afhentar fyrir kl. 10 að morgni, em jafnaðarlega til- búnar kl. 6 a& kvöldi. --------------- Framköllun. Kopiering. Stækkun. eftirlitsgjaldið verði innheimt líkt og önnur opinber gjöld. Ný iðnfyrirtæki. Tillögur nefndar þeirrar, er hafði málið til athugunar, með áorðnuut breýtingum, samþ. á iðnþingi 21. ,júní 1932. 1. Þingið beinir því til iðnaðar- mannafjelaga í landinu, að hvert þeirra kjósi nefnd til þess að at- huga möguleika í sínum bæ og umhverfi, fyrir stofnsetningu nýrra iðnfyrirtækja og sendi um það skýrslu til næsta iðnþings. 2. í því tilefni vill þingið meðal annars benda á þessar tegundir iðju og iðnaðar: Yikurvinsla. Eldsneytisvinsla. KalkA’insla og sementsgerð. Lýsis- og olíuvinsla. Sútun skinna og leðurs. Skófatnaðargerð og leðuriðnaður Kaðla og færagerð. Mottu og dúkagerð. Ýms A’eiðarfæragerð. Einangrun úr mel og reiðingi. Töskugerð. Höfuðfatagerð. Ymiskonar búsáhaldagerð. Joðvinsla og önnur efnavinsla, og enn fremur margs konar muni, sem líkindu eru til að hagkvæmt sje að búa til hjer á landi, en sem nú eru keyptar tilbúnar frá út- löndum svo sem: Hljóðfæralrassa alls konar, regn- hlífar, rafmagnslampa, frystikassa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.