Morgunblaðið - 23.08.1932, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.08.1932, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ í' Huglíslnggdagbák Húllsaunmr, fallega.star, bestur og ódýrastur. —■ Fljót afgreiðsla. ^ Kuiilía Þorgeirsdóttir, Bergstaðastræti 7. Sími 2136. Nýsaltað dilkakjöt 60 aura % kr. Cfulrófur 15 aura % kg. ísl. Kartöflur 18 aura % kg. og út- lendar Kartöflur 15 aura % kg. ölæný Bgg 15 aura stk. Guðm. Guðjónsson, Sbólavörðustíg 21. Oafé Höfn selur meiri mat, 6- dýrari, betri, fjölbreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- ar. Sigurður Thoroddsen verkfræð- ingur. Tek að mjer mælingar lóða, hailamælingar, vegamælingar og ýms önnur verkfræðingastörf. — Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Viðtals- tími frá 4—6 síðd. gerður á milli brúnna. Einnig hef- ir komið til mála að setja ódýra bráðabirgðabrú, að mestu leyti með því að nota timburleyfar úr kinum brúnum, yfir Alana, og verður þá bílfært alla leið að Markarfljóti. Er ráðherra hafði lokið máli sínu, söng kórinn Brúardrápu þá, sem prentuð er á öðrum stað í blaðinu . Hófst síðan skrúðganga yfir brúna, með því að ráðherrafrúin klipti á band, er yfir brúna var strengt. En í farabroddi skrúðgöngunnar v&'* borið merki Rangæinga. 2 Bláber, Kirsnber, )i«rk«ð, nýkratía. lalldór R. Gunnarsaon. Aðalstræti 6. Sími 1318. ðdýrt. Boilapör 0.35 Matardiskar 0.50 Ðesertdiskar 0.35 Avaxtadiskar 0.35 Áleggsföt 0.75 Ávaxtaskálar 1.50 Kökudiskar 1.00 Hitaflöskur 1.35 Vekjaraklukkur 6.00 Bosrðhnífar, ryðfríir 0.90 Blómsturvasar 1.50 2ja turna silfurplett afar mikið úrval o. m. m. fl. ódýrast hjá II. Bankastræti 11. Flanel, Sumarkjólatau, Crepe de Chine, Blussuefni hvít og mislit. Ljereft ódýr og dúnhelt mislitt. Morgun- kjólar allar stærðir. Buxur, Bolir og einnig þetta óviðjafnanlega Peysufataklæði. MiRGhester. Laugaveg 40. Sími 894. I sl. blómkál ódýrt. Klein, ; Baldursgötu 14. Sími -'73. Að skrúðgöngunni lokinni varð nokkurt hlje á ræðuhöldum, er menn notnðu til þess að fá sjer hressingu og hitta vini og kunn- ingja að máli. En kl. 3 hófnst ræðuhöld að nýju, með því að sr. Sveinbjöm Högnason flutti minni íslands. Þá söng kórinn þjóðsönginn. Því næst flntti Jón Ólafsson al- þra. minni Rangæinga. Talaði hann m. a. um þann kjark og dug sýslubúa, að hrinda þessn mannvirki af stokkum fyrir eigin rammleik þegar alt er uppetið í ríkissjóðnum. Manndáð Rangæinga væri arfur frá feðrum þeixra. Sá arfur hefði m. a. lýst sjer í því, að þeir hefðu eins og Gunnar forð- um verið ófúsir að yfirgefa óðul sín — hefðu því næst undantekn- ingarlaust setið kyrrir, er Vestur- farir voru hjeðan sem mestar. Manntak þeirra nú, á þessnm krepputímum myndi með brúar- smíði þessari halda sæmd núvef- andi kynslóðar á Iofti um ókomin ár. — Að lokinni ræðn Jóns, sem var stuttorð og kjarnorð, söng kórinn „Þú stóðst á tindi Heklu hám“. Er á dagúm leið. Samkvæmt skemtiskránni skýldi nú enn vera klukkustundar hlje. Voru þá matborð búin í „Rangæ- ingabúð“, tjaldbúðinni, sem sýslan á, og skyldu þar mátast virðinga menn sýslunnar, ýmsir ræðumenn, sem þama voru og söngmenn. Borðhald þetta stóð alllengi yfir, svo ræðumenn þeir, er áttu að tala kl. 4, voru eigi komnir í ræðustól kl. 6, en snmt gesta þá farið, aðrir dreifðir, en hið yngra fólk hafði fengið aðgang að dans- ipalli, sjer til dægrastyttingar — og fekk sjer snúning, að svo miklu leyti sem því varð við komið sakir þrengsla. Kl. að gangá sjö hófust ræðu höld að nýju. Þá flutti sr. Jón Skagan múmi kvenna, en Páll Zophoniasson minni bænda. Kór- inn söng á undan og eftir ræðun- um. Var söngnum þá, sem altaf, mætavel tekið af áheyrendum, sem viðstaddir voru. En þá var sem sagt komin sú dreifing á mann- fjöldann, að nokkrum þótti jafn- gott að sjá sjer sjálfum fyrir söng og nmtalsefni, og var sungið við raust út um bakka: „Því frjálsa og glaða lífið — það kjósum vjer“ — og annað þessháttar. Fór allur mannfagnaður vel fram. Að ræðuhöldum loknum, þeim, er ákveðin voru á skemtiskrá, tal- aði Gísli Sveinsson sýslumaður, og mæltist vel að vanda. Talaði hann m. a. um væntanlega samvinnu um að brúa hina síðustu torfæru aust- ur í Skaftafellssýslu —• Markar- fljótið. Samkomuhni var slitið kl. 10 að kvöldi. Gagbók. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Fyrir sunnan land er háþrýsti- svæði, sem nær austur yfir Noreg og Svíþjóð. Yfir V-Grænlandi er allstór lægð, sem þokast NA-eftir. Hjer á landi er SV-gola eða kaldi, víðast þykkviðri og vestan lands er þokusúld. Hiti er 10—13 st. á S- og V-landi, en alt að 17—18 st. á N- og A-lándi. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Þokuloft og dálítil súld eða rigning. Slys. Það sviplega og ’ sorglega slys vildi til á „Brúarfossi“ er hann fór hjeðan seinast vestur og norður, að á laugardagsnóttina hvarf af skipinu frú Anna Egg- ertsdóttir, kóna Sigurmundar Sig- urðssonar læknis í Flatey. Hafði hún ætlað að ganga snöggvast úr káetunni, seni þau hjónin höfðu í skipinu, og er lækninum tók að lengja eftir henni, fór hann að grenslast um hvar hún mundi vera. Fanst hún þá hvergi í skip-: inn, og mun hafa fallið fyrir borð og drukknað.’ Enginn af skipverj- um varð þó var við það að hún kæmi npp á þilfar. — Anna var dóttir Eggferts Jochumssonar, bróðnr Matthíasar skálds. Eiga þau Sigurmuhdur læknir sjö börn, hið yngsta á fyrsta ári. Anna var mesta myndarkona, eins og hún átti ætt til, ágæt móðir og stjóm- söm húsmóðír. Muhu allir, sem kynst hafa henni, sakna hennar innilega og syrgja hið sviplega fráfall hennar. „í kröld hefst útvarpið með veðurfrjettumi“. Á hverju kvöldi er þetta sagt í útvarpinu. Það sýnist næsta óþarfi, þar sem það er föst venjá: að veðnrfrjettum er útvarpað fyrst á hverju kvöldi. Það þarf þvi ekki að endurtaka venjuna, beldur aðeins ef út af þessu er brugðið. Útvarpsþríspilið eða fjórspilið ætti ekki að spila söngva, sem eru á góðum plötum, því það spilár ekki eins vel og spilað er á plötum. Besta músíkin, sem vjer getum fengið hjerna, er á góðum plötum. Það eru margir snillingar, hver á sínn sviði, sem eru á plötum'. Það virðist því ó- þarfi að nota mikið þá innlendn, sem kosta mikið meira, hið fátæka útvarp, og eru venjulega lakari, allflestir. Útvarpshlustari. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar: 'Oelló-sóló (Þór- hallur Árnasón). 20.00 Klukku- sláttur. Grammófóntónleikar: Or- feus-Ouvertui'fe. eftir Offenbach. Tveir dúettar úr „Rigoletto“ eftir Verdi: E il sol dell’ anima, sung- inn af L. Sc&öene og Hislop, og Tutte la feste al tempio, sunginn af L. Schoene og Janssen. — Dú- ett úr „Gioconda“, eftir Ponehiélli, snnginn af Báttistini og de "Witt. Terset úr ,;Ernani“ 'eftir Verdi, sunginn af Battístini, de Witt og Taccani. 20.30 Frjettir. Músík. 52 ára prestskaparafmæli átti síra Ólafur óláfsson í gær. Vígðist 22. ágúst 1880 til Strandarkirkju (Vogsósaprestákalls), gegndi því prestakalli 4 ár, síðan í Gnttorms- haga í Holtum í 9 ár, þá í Amar- bæli í Ölfusi í 10 ár, síðan prestur hjer í Reykjavík og Hafnarfirði og er enn þjónandi prestur hælis- ins Kleþph' Er, hann langelsti þjónandi prestur landsins. ' Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli í kvöld kl. 8 ef veður leyfir. Stjórnandi Páll ísólfsson. Drengurinn minn heitir tjekko- slavisk mynd, sem sýnd er í Nýja Bíó þessi kvöld, áhrifarík mynd að efni og meðferð, um aðalsfrú, sem tekur sig upp með son sinn úr allsnægtum, en ratar í ýms vand- ræði og raunir á lífsleiðinni. — Magda Sonja leikur frúna, en Hans Feher, 6 ára gamall hnðkki, leikur son hennar, með frábærri snild. Myndin er sjerkennileg að efni og meðferð, og hefir Vakið mikla eftirtekt hvar sem hún hefir verið sýnd. Textinn þýskur, mjög skýr. Knattspjrmufjel. Víkmgur. 3. fl. æfing í kvöld kl. 8. Kviknar í bifreið. 1 gærmorgun kviknaði í flutningabifreið á Hverfisgötu. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang og slökti eldinn á svipstundu. Lyra kom hingað frá útlöndum í gærkvöldi. Látin er hjer í bænum frú Mar- grjet Jónsdóttir, kona SamúeLs Jónssonar smiðs og móðir Guðjóns húsameistara. Sjötugsafmæli átti í gær Jð- hannes Sigurjónsson, fyrrum óðals bóndi á Laxamýri, nú til heimilis á Ránargötu 7. Verslunarráð íslands. Skýrsla um starfsemi þess á árinu 1931 er komin út. Hið markverðasta, sem gerðist i sögu Verslunarráðsins á þessu ári var það, að það rjeðist í að kaupa húseignina Grundarstíg 24 hjer í Reykjavík handa Versl- unarskólanum. — Hafa kaupmenn hjer í Reykjavík lagt fram mikið fje til þessara húskaupa, en kaup- menn út um land mjög lítið. Má þó öllum vara ljóst að skóli þessi er ekki áðeins fyrir Reykjavík, heldur er hann sjerskóli fyrir verslunarmenn á öllu landinu, og ætti því kaupmönnum utan Reykja víkur eigi síður að bera skylda til þess að styðja hann, og vonandi gera þeir það. Einar Kristjánsson söngvari dvelur nú sem stendur í höll suður í Bæheimsskógi (í Tjekkóslóva- kíu). Hallareigandiun bauð honum þangað til sín og í sumar hafa verið þar ýmsir aðrir listamenn, því að hallareigandinn safnar slík- um mönnum að sjer á hverju sumri. Lætur Einar að vonum vel yfir vistinni þar og náttúrufegurð, sem er þar mjög mikil. — í ágúst- lok byrjar söngnám Einars aftur. A hann þá fyrst að syngja aðal- hlutverk í operettu og síðan í operunni Troubadour. — Áður en hann fór frá Dresden í sumar söng hann í operettu í Schauspilhaus, 0g var hún sýnd í 10 kvöld í röð. Sundmót Haínarfjarðar var háð á sunnudaginn. í 50 m. sundi fyrir drengi innan 14 ára sigraði Ágúst Sveinsson á 54 sek. 1 50 m. sundi fyrir telpur innan 14 ára sigraði Guðríður Mýrdal á 49 sek. í 100 m. sundi fyrir pilta 14—18 ára sigraði Ingólfur Eyjólfsson á 1 'ínín 46 sek. í 100 m. sundi fyrir telpur á sama aldri sigraði Klara Hjartardóttir á 1 míu 47 sek. f 200 m. sundi fyrir karla sigraði Ingólfur Eyjólfsson (sá sami og í drengjasúndinu) á 3 mín. 59.6 sek. — Hallsteinn Hinriksson kenn ari hefir kent sund í Hafnarfirði í sumar og orðið vel ágengt þótt sundlaug sje engin nema sjórinn. Hefir fjöldi unglinga lært að synda þar í sumar og öðrum farið mikið fram. Til StrandarkirkjTi frá S. K. H. 25 kr., ónefndum (gamalt áheit) 2 kr., N. N. 4 kr., N. N. 1 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurhæ frá ónefndum (gamalt áheit) 5 kr. Réykiði Teofani cigarettur og Wer munuð 'i . sannfserast. að ' gaéðin leyna sjer ekki. , Svflla- diykkir mjög hentugur og góður á ferðalögum. Verðið lækkaðf RRI gP Amatördeild F. A. Thiele. Filmur, sem eru afhendar fyiir kl. 10 að morgni, em» jafnaðarlega tilbúnar kl. &• að kvöldi. Öll vinna framkvæmd með» nýjum áhöldum frá KO- DAK, af útlærðum mynda- smið. Framköllun. — Kopiering.— Stækkun. Leiðrjetting: í grein hjer í blað- inum um Belgaumsmálið á sunnu- daginn, hafa slæðst þessar prent- villur: í úrskurði Hæstarjettar stendur: staðfestingar f. staðsetn- ingar, og staðfestingu f. staíðsetn- ingu, hennan f. þenna, og tanga-- oddanum f. tangaoddann. Itodl iskukv rtntr* I o« ísteuk &p.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.