Morgunblaðið - 11.09.1932, Side 6

Morgunblaðið - 11.09.1932, Side 6
6 WOKGUNBLAÐIÐ Höhler orgelin eru þegar þekt fyrir hljóðfegurð og margbreytileik í hljóiablæ. Frágangur allur vandlaður, bæði hið innra og ytra. Nokkrar stærðir eru ennþá til í Hljóefærasölnnni á Laugaveg 19. Bnklingnrlna „HaUgrfmskirkia“ eftir Snæbjörn Jónsson fæst nú hjá öllum bóksölum á 50 aura (áður 1 kr.). Með því að káupa hann styðja menn að kirkjubyggingunni. Einar Thorlacius. Einhleypingar konur og karlar, ættu að borða EINU SINNI hjá okkur, áður en þeir fá sjer fast fæði fyrir veturinn. — Við seljum góðan og vel útilátinn mat (tvo rjetti) fyrir aðeins 1 KRÓNU. Smurt brauð og kaffi alt að helmingi ódýrara en hjá öðrum. Máltíðir hjá okkur eru ekki bundnar við neinn sjerstakan tíma, heldur getur hver og einn ýengið það sem hann óskar á hvaða tíma dagsins sem er — frá ■8 f. h. til 11V2 e. h., og er það sjerstaklega hentugt fyrir ein- hleypa. Heitt & Kalt. Veltusundi 1. Hafnarstræti 4. Hús til sölu. Af sjerstökum ástæðum er hús til sölu í Sandgerði með tækifærisverði. Yatnsleiðsla og miðstöð er í því, fleiri þægindi gætu komið eil mála. Húsið gæti verið laust til íbúar strax ef kaup væru gerð nú þegar. Upplýsing- ar gefa Jóhannes Eiríksson bílstjóri og Eiríkur Jónsson, Sandgerði. Föt og Irakkar Best kaup í Mðflchester. Laugaveg 40. 4. Skifting flutninganna bæði árin, hvað útflutt var og innflutt (vörumagn) frá aðalhöfnum og strandsiglingum. 5. Skifting milli inn- og útflutn- ingsstaða innanlands af kostnaðin- um við millilandaflutningana. 6. Skifting heildarkostnaðarins milii landshlutánna. Þegar nefndin hefir þannig skift kostnaðinum með aðferð þeirri, sem að framan er iýst í stórum dráttUm, finnur hún eftir sömu markalínu skifting teknanna Þar birtast eftirfarandi skýrslur 1. Tekjur af siglingum 1929 og 1930 (fai-mgjöld, fargjöld og póst- flutningur). 2. Skifting teknanna milli lands- hlutanna (aðalhafnir og strandsigl ingar). 3. Rekstrarhagnaður af flutn- ingunum 1929 og 1930. Þegar nefndin hefir rannsakað öli þessi atriði eins ítarlega og nákvæmlega og unt er, kemst hún þannig að orði í skýrslunni: ,,Útkoman er því sú, að flutn- ingamir til aðalhafnanna bæði árin hafa borið sig, gefið ca. 545.000 króna tekjuafgang árið 1929 og ca. 340.000 kr. tekjuaf gang 1930, en flutningamir til annara landshluta hafa verið reknir með tapi bæði árin og nem- ur það tap ca. 663.000 kr. árið 1929. en ca. 929.000 kr. árið 1930“ III. Tölur þær, sem hjer að framan voru greindar taka af öll tvímæli nm það, hvort Eimskipafjelag Is- lands sje ómagi á ríkissjóði. Eng- um getur blandast hugur um, að það er skylda ríkisins en ekki Eimskipafjelagsins, að halda hjer uppi strandsiglingum. Engu að síður hefir Eimskipa- fjelagið árlega tekið á sínar herð- ar stórkostlega byrði vegna strand siglinganna. Beinn kostnaður Eim skipafjelagsins af strandsiglingun- um hefir árlega numið ca. 650 þús. kr. og er þá frá dreginn all- ur fjárstyrkur ríkisins til fjelags- ins. Það hljóta allir að sjá, að hlut- hafar í Eimskipafjelaginu gera sjer það ekki að góðu, að fjelagið verði áfram rekið á sama grund- velli og verið hefir, ef það á að viðgangast, að ábyrgðarlausir gasprarar og niðurrifsmenn fái ó- hindrað að rægja og svívirða fje- lagið fyrir þau verk, sem það vinnur í þágu alþjóðar. Ríkið stendur í stórskuld við Eimskipafjelagið fyrir strandsigl- ingarnar. Þjóðin mundi bíða stór- hnekki af Eimskipafjelagið hætti stmndsiglingunum, en t'æki í þess stað upp samk'epni við hina er- kndu keppinauta. En yrði sú leið farin, mundi fjárhag fjelagsins borgið; og þá þyrftu eklci póli- tískir gasprarar lengur að vera að núa Eimskipafjelaginu því um nasir, að það væri ómagi á rík- inu. En mundi þjóðin þakka fyrir slíkan greiða? Eina leiðin út úr þeim ógöng- um, sem vjer stöndum nú í er vitanlega sú, að fela Eimskipa- fjelagi íslands allar strandsigling- ar og afhenda fjelaginu strand- ferðaskip ríkisins til fullrar eign- ar og umráða. Ríkið sparaði við þetta stórfje og þjóðin fengi greið ar og hagfeklar samgöngur. Reykiavikurbrjef. lj. september. Útflutningur. Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Uengisnefnd um útflutning íslenskra afurða á þessu ári fram til ágústloka, hefix- andvirði fyrir útfluttar vörur vsrið með minsta móti, eða 24.700.900 krónur. Til samanburðar má geta þess að í fyrra nam útflutningur á sama tínva rúmlega 26 ’/j miljóu, 1930 nam bann nær 32 miljónum, og 1929 nær 36 miljónum. Hinn 1. september voru fiskbirgðir í landinu mikið minni heldur én í fýrra, eðá 26.624 smál., en í fyrra 42.263 smál. og í nittifyrra 34.781 smál. Saltfi8ks-„maurinn“. A j-annsóknastofu Dungals hafa ver- ið rannsakaðar í sumar skemdir þær í saltfiski, sem allir kannast við er við saltfisksverkun fást, og stundum hefír verið nefndur „maur“. — En skemdirnar lýsa sjer þannig, að fisk- urinn fær roðalit, sem byrjar um dálkinn, en breiðist þaðan út nm fiskinn. • Rannsóknir hafa verið gerðar í New-Foundland á samskonar skemd- um, og koma þær rannsóknir heim við þær, sem hjer hafa verið gerðar. Sigurður Pjetursson gerði rannsókn- irnar hjer. Honum tókst að hreinrækta geril þann ei' skemdunum veldur. Og liann fekk fullvissu um, að gerillinn kemur úr saltinu. Af þrem sýnishorn- um Spánarsalts, er hann hefir rann- sakað, fann hann gerilinn í tveimur. Gerill þessi lifir í sjávarsalti. En ef saltið er geymt missiri, eða svo, frá því það er unnið úr sjó, er talið, að gerilsins verði ekki vart. Gerillinn þarf falsverðan hita til að þróast, og valda skemdum, meiri hita en hjer tíðkast undir beru lofti. Því má bú- ast við, að skemdir af völdum ger- ilsins haldist niðri meðan fiskur er hjer heima, enda þótt fiskurinn sje smitaður, en komi fram er fiskurinn kemur suður í heitara loftslag. Úr því fundin er orsök skemda þessara, ætti að vera hægt, að verjast þeim í framtíðinni. Lýsið. Gleðileg framför er hjer að komast á um meðferð hins íslenska lýsis, eins og skýi't er frá á öðrum stað hjer í blaðinu. Með því að framleiða hið ís- lenska meðalalýsi svo að sje við hæfi neytendanna, fá framleiðendur fyrst fullt verð fyrir vöru sína. En þegar komið er svo langt, að íslenska lýsið verður sett á markað, með eins konar matsvottorði um fjör- cfnagildi þess, er íslenskum framleið- endum trygður sá hagnaður, sem af því kann að verða, ef íslenska lýsið reyn- ist í framtíðinni fjörefnaríkara, an lýsi frá öðrum löndum. Rannsóknir á íslensku lýsi frá árunum 1929, 1930 og 1931 sýna, að á þeim árum var ís- lenskt lýsi sjerlega auðugt af fjörefn- um, auðugra en annað lýsi. Er því ástæða til að vænta hins besta af ný- breytni þeirri, sem hjer er á ferðinni. Grænlandsflug. Þegar undirbúin verður flugleið um norðanvert Atlantshaf, verður Græn- land erfiðasti þröskuldurinn. Menn hafa búist við, að það væri veðrátta og náttúra landsins, sem ylli erfiðleik- unum. — En því er líkast, sem aðrir erfiðleikar ætli að verða örðugri. Yfirráðamönnum Grænlands virðist vera í nöp við þá tilhugsun, að flug- leið verði lögð um landið. Frá því sjónarmiði verður helst skilin su rað- stöfun, að dæma Ameríkumanninn fl Ma¥mM i Olsbm (( Nýkomlð: Gaddavír No. 14 og 12 Girðinganot, hæð 68 cm. Þakjárn No. 24 og 26. H. B. h Gð. Kanpmenn I Golden Oats haframjölið er best og ódýrast. Kaupið það því eingöhgu. H, Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Erlend blððs III. Familie Journal. Dansk Familie Blad. For AHe. Filmjoumalen. Vikingen. Köbenhavneiúnden. Tidens Kvinder. Hjemmet. Aftenbladet Söndag. Bömevennen. Idrœtsbladet. Berliner IUustrirte Zeitung. Die Koralle. Lustige Blatter. Die Woche. Der Sport Sonntag. Filmwelt. News of the World. i Hutchinson í 1000 króna sekt, fyrir I ao koma fljúgandi tii landsins — £ ' levfisleysi. Grænlenska stjórnin situr. við þanu keip, að lífshætta sje að fljúga um Grænland. Brýtur sú skoð- un í bág við athuganir ensku veðui'- fræðinganna, Watkins og þeirra fje- aga og reynslu v. Gronau. í síðustu skýrslu Watkins, sem kom út í Eng- landi um líkt leyti og Watkins fórst, •segir, að hann eigi von á því, að það sannist, að um Grænland megi fljúga flesta daga ársins. Sá, er þetta ritar, spurði dr. Lange Koch um dagiun, um álit hans á Grænlandsflugi. Hann taldi það fjar- stæðu að flugleið yrði lögð um Græn- land. En sjálfur hefir hann í sumar flogið um þvert og endilangt Áustur- Grænland lá svæðinu milli 70 og 77 gráðu norðl. breiddai'. Virðast afrek hans fremui' vera í andstöðu við þetta álit hans heldur en styðja það. Viðsjárverðir vinir. Út af öllum axarsköftum þeim, sem Hriflungar hafa gert í samgöngumál- um landsins, hefir Tíminn Ieiðst út í það 'upp á síðkastið, að tala um þau Lækjargötu 2. mál, og þá um leið um Eimskipaf jelag í sla n d Þessar umræður hafa þegar komið . —~mmmm_»mmmmmmn„ að því gagni, að Tímanum hefir —j aldrei þessu vant — ratast satt orð skulduðu bönkunum. á munn. Hann ljóstar upp þeim sanna | Sarakvæmt framtali forstjóra Sam- hug Hriflunga til Eimskipaf jelagsins bands ísl. samvinnuf jelaga, voru skuW _. fjandskaparhug. I il sambandskaupf jelaga 10.322.316 kr. Tíminn segir: Það á að leggja Eim I við síðustu áramót. Allverulegar er« skipafjelag íslands niður. Hann vill' l>®r bankaskuldir. Verður eigi fylli- ltggja eigur þess undir ríkið, taka lega ráðið af orðum Tímans en*, eignarnámi framlög manna, sem lögðu hvort hann ætlast til þess, að ríkis- fram hlutaf jeð. Gera einhverskonar ( búinu verði gefin sambandskaupfjelög- „Súðarútgerð* ‘ úr öllu saman. j in, með öllu því sem þeirra er. í í orði kveðnu hafa þeir Tímamenn fljótu bragði kunna menn að álíta, at þóttst vera vinveittir Eimskipafjelag- ^ gjúf sú væri allrausnarleg. inu. Þegar rætt hefir verið á þingi um j „Valdir menn . stuðning til fjelagsins, hefir sú vinátta Gamalt máltæki segir: „Sá sem ilt reynst köld lá síðari árum. Svikul vin-! vinnur, afsakar sig með annara dæm- átta er oft verri en opinber fjand- um“. Sannmæli reynist þetta vern, skapur. Það er áreiðanlega fjelaginu þegar litið er til afskifta Tímans af fýrir bestu, að Tíminn getur ekki, J opinberum málum. eftir síðustu ummroli sín, vilt á sjer j Reypir hann nú að afsaka ráðninga- heimildir. ! kjör starfsmannaliðsins, sem fyrver- Gifta þjóðarinnar mun þess megnug, j andi stjorn sankaði að sjer, með því pð koma því til leiðar, að óþrifa-Jað taka upp dæmi frá launakjörum gemsar Tímans geti eigi unnið Eim- t einstakra manna frá tímum fyrri skipafjelaginu langvarandi ógagn. Rausnarleg gjöf? Um sama leyti og Tíminn lýsti fjandskap sínum við Eimskipafjelag íslands benti hann á, að ríkisssjóður ætti í raun og veru fyrirtæki þa.u, stjórna. En slíkt er engin vör» i málinu. Hjer hefir því aldrei verið haldiS fram, að óheppilegar ráðningar opi»- berra starfsmanna hafi ekki þekst lyrri en eftir stjórnarskiftin 1927.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.