Morgunblaðið - 01.10.1932, Page 1

Morgunblaðið - 01.10.1932, Page 1
 IfniUtBs lufold. 19. árg., 227. tbl. —• Laugardaginn 1. október 1932. Isafoldarprentsmiðja k.|. Rframhaioanoi verðlaun tll vlðskiftavlna okkar. Eins og i ágúsl og september verða einnig allan oktðber-mánnð látnir tðlnsettir verðlannamiðar í *U kíló bláröndóttu kaffipokana með rauða bandinu. Oktáber-miðarnir ern bleikranðir að Ut. Dregið verðnr nm verðlann þessi 10. nðvember n»st- komanái á skrifstoin lðgmanns og verða námer þan e? verða dregin anglýst f dagblaði í Reykjavík. Verðlaunin ern þessis 1 - kr. 300.00 1 - 1 - 2 - 50 - 50 - 100.00 50.00 25.00 10.00 5.00 RIIS kf: 1250.00 Athngið að glata ekki grænn verðiænnamiðnnnm, sem gefn- ir vorn át í september, íyr en sjeð verðnr hverjir hljáta september-verðlannin, en nm þan verðnr dregið 10. oktáber. Byriið nú þegar að safna bleikrauðu verðlaunamiðunum. Kaffibrensla O. lohnson & Kaaber. Snfðasiofan Reynir Sími 2346. Vatnsstíg; 3. Dagstofuhúsgögn og Svefn- stofuhúsgögn fyrir liggjandi Vönduð vinna. Hlati af sýningu smlöastofunnar Reynir, er sýnir nokkuð af setustofunni. Bótel Borg. í dag byrjar ný 8 manna hljómsveit undir stjórn Willy Hoesch. — Dansað í kvöld frá kl. 8 til 10 síðd. Kl. 10 verður gylta salnum lokað og þá hefst hinn fyrsti dansleikur Moonlight klúbbsins á þessu hausti. — Á morgun, sunnu- dag, dansað frá kl. 3y2 til 5 síðd. og að kvöldinu svo sem venja er til. — Pantið borð í tíma. Björn O. Björnsson flytur erindi í Nýja Bíó á morgun, sunnudag, kl. 3*4 stund- víslega: Nátfmameniiingiii í ljási gnðspjallanna. THrllt ogherfnr. Endurtekning á erindi, sem flutt var í Varðarhúsinu á sunnudaginn var. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar eg Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og eftir kl. 1 á sunnu- dag í Nýja Bíó. Kosta 50 aura. Kviu tauln komlB. Nýtfskn efnl f frakka cg fOt. Drengjafðt og fermingarfðt. Arnl & Bjarnl. ífiassuðuvielar Kaupið ávalt það besta! ZENITH gassuðuvjelin hefir alla kosti. Gæði og verð óviðjafnanlegt Fæst hjá J. Þorláksson 5 Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Mlanndnctioii. Jeg hefi hugsað mjer að veita kenslu í stærðfræði heima hjá mjer £ vetur, nokkrum nemöndum saman, líklega þremur í flokki. — Farið verðnr yfir eins árs skólapensum. 3 hálftímar á viku. — 3 kr. um vikuna. ÓLAFUR DANÍELSSON, dr. phil. Sími: 5 3 9. Tll Brelðafjarðar for m.k. Pilot eftir helgina. Afgreiðsla og vörugeymsla er á Vesturhafnarbakkanum (Bifreiðastöð Meyvants). Af- greiðslutími kl. 1—4 síðd. Sími 1006. Sanngjarnt verð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.