Morgunblaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 6
/ IfORGnttRT A f) T 0 Hiðursuðudósir, með smeltu loki, lang ódýrastar í Hviu blikksmiiiunnl, Frú Ouðrfður S. Líndal Holtastöðnm. F. 5. desember 1878. D. 11. júní 1932. Norðurstíg 3 B. Sími 1672. ~zhe3 Eru tennur yðar gular? Hafið þjer gular eða dökkar teunur, notið þá Rósól-tannkrem, sem gerir tennurnar hvítar og eyð- ir hinni gulu himnu, sem leggst á þær. Rennið tungimni yfir tenn- urnar eftir að þjer hafið burstað þær og finnið hversu fágaðar þær eru. — Rósól tannkrem hefir ljúf- fengan og frískan keim og kostar að eins 1 krónu túban. Tannlæknar mæla með því. H.f. Efnagerð Reykjavfkur. kemisk verksmiðja. ÚdVrasta klðtverslun bæiarins er Bergstaðastræti 35. Spikfeitt dilkakjöt, sviðin svið, lif- ur og hjörtu, íslenskar gulrófur og kartöfínr, þurkaðir ávextir. Sendið eða símið. Sími 1091. Lifnr, hjörln, altaf nýtt. Fljót afgreiðsla. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73 bestu gengu fyrir, er ekki ósann- gjarnt, allra hluta vegna, enda nauð- synlegt að útiloka alla pólitík í starfs- mannavali, því hún er óhæfur mæli- kvarði á afkastamöguleikum manna, í alla staði. Togaraskipstjóri. Sauðnaut á Svalbarða. Sauðnautarækt Norðmenna á Sval- barða hefir gengið betur heldur en sauðnautaræktin hjer á Islandi, enda ciga Norðmenn engan Hannes dýra- lækni til þess að ákveða það, hvað sauðnautunum sje fyrir bestu. Þeir fóru þannig að ráði sínu, að þeir fluttu 17 sauðnautakálfa til Svalbarða 1929 og sleptu þeim þar. Hafa þeir ekkert skift sjer af þeim síðan, en lofað þeim að hafa fult frelsi. Allir lcálfarnir lifðu og eru nú fullvaxin sauðanut. Og í sumar sáust þar tveir kálfar. Eru sauðnautin því farin að tímgast þar og líglegt að á nokkurum árum komist þar upp álitlegur kyn- stofn, án þess að til þess hafi öðru erið kostað en að flytja dýrin milli ndanna. Hún var fædd og uppalin á hinu fornfræga höfuðbóli, Lækjamóti í Víði- dal. Voru foreldrar hennar kunn merk- ishjón, Sigurður Jónsson og Margrjet Eiríksdóttir. Sigurður var sonur Jóns bónda frá Valdarási og Steinvarar dóttur Skúla stúdents á Stóru-Borg, sem mikil ætt er frá komin. En Margrjet var Eiríksdóttir Jakobssonar Snorrasonar prests á Húsafelli og er sú ætt alkunn í Borgarfirði syðra. ióðir Margrjetar var Guðríður dóttir sjera Jóns Jónssonar á Auðkúlu dótt- ursonar Finns biskups. Þannig var frú Guðrún vel kynjuð í báðar ættir, enda virtist henni meiri göfgi í blóð borin en flestum konum öðrum. I uppvexti naut hún mikið meiri nientunar en alment gerðist um ungar stúlkur til sveita. Hlaut hún bestu kenslu í flestum kvenlegum listum bæði heima og erlendis, en mestrar kunnáttu aflaði hún sjer þó í þeirri grein, er fyr og síðar var henni hjart- fólgnust, hljómlistinni. Er það mála sannast að á öll- um sviðum var hún einhver mentað- asta kona sýslunnar, en þeirra fremst í söngfræði og organleik. Nýkomin úr utanför varð hún for- stöðukona Kvennaskólans á Blönduósi og gegndi þeirri stöðu um 10 ára skeið, elskuð af nemendum og virt af öllum, er til þektu. 21. júní 1911 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jónatan J. Líndal óðals- bónda á Holtastöðum. Eignuðust þau tvö börn, sem bæði eru á lífi og í föð- urhúsum, Jósafat gagnfræðing og Margrjeti.Auk þess ólu þau upp stúlku að nafni Sigríði Stefánsdóttur og hafa verið henni jafngóð sínum eig- in börnum. Holtastaðir eru stórbýli og hafa þau hjón setið þá með mikilli prýði. Hafa farið saman miklar umbætur á öllum sviðum og annálsvert heimilislíf. Get jeg vottað það með sanni, því hin fyrstu ár mín hjer var jeg þar heim- iiismaður. Frú Guðríður var ætíð mikið riðin við kvenfjelagsmál bæði í sveit og í hjeraði, og hvatti þar mjög til fram- fara og framsóknar. Frú Guðríður var kona vel gefin, mentuð, siðprúð, stilt vel, skemtin 'jg ljúfmannleg, en framar öllu eins og segir um fornkonur, drengur góður. Engin vandalaus manneskja hefir ver- ið mjer betri en hún, og ekkert vissi jeg nema gott um hana, og mun jeg samt hafa þekt hana manna best. Hún var göfug kona í fylstu merking þess orðs. Hún var jarðsett 22. júní að við- stöddu miklu fjölmenni, og hvílir lík- ami hennar í gamla kirkjugarðimim á Holtastöðum, sem hún sjálf hefir breytt í unaðslegan blóma- og trjágarð. Það er trú mín að andi hennar gleðj- ist í ljósheimum. Og það er bæn mín að þar fái hún reynt, og það í enn ríkara mæli, hve vel hún var mjer og öðrum, sem hún gaf svo miklu meira en orð fá lýst. Guð fylgi henni! Gnnnar Árnason. Stjórnarmyndun í Ungam. Budapest 29. sept. United Press. FB. Horthy ríkisstjórnandi hefir falið Goemhoes hermálaráðherra að mynda nýja stjórn. >.Jeg hefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönskum Jiandsápum, en aldrei á æfi minni hefí jeg fvrir iútt neitt sem jafnast á við Lux hand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglegu og yödislega mjúku “ Jinani!!!!!! Allar fagrar konur nota hvítu Lux handsápuna vegna þess, hún heldur hörundi þeirra jafnvel enn þá mýkra heldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. LUX HANDSÁPAN vo/5o aura M>Í.TS 209-50 iC LEV£K BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Friettaburður frU Islandi. I norska blaðinu Aftenposten birt- ast við og við „brjef frá Reykjavík“. Brjef þessi munu líklega skrifuð af hinum álappalega blaðamanni Per Björnson-Soot, sem nú á heima í Kaupmannahöfn. Flytja þau meira og minna rangar og villandi fregnir hjeð- an og er leitt til þess að vita, að hvaða snápum sem er, skuli líðast óá- talið að flytja erlendum blöðum æ ofan í æ hreint og beint bull frá ís- landi. Hjer skal aðeins minst á tvær ■einustu greinirnar. Önnur er um það hvort íslenska rjúpan muni fljúga til Grænlands og klykkir fregnritarinn út með þessum orðum: „Islenskir veiðimenn þykjast hafa sjeð á Grænlandi rjúpur sömu tegundar og þær, sem á Islandi eru". Eins og allir vita eru íslenskir veiði- menn ekki í Grænlandi, en þetta kem- ur saintímis og frásögn dr. Lauge Kochs um það að hann hafi sjerstak- lega tekið eftir því í sumar, að rjúp- an í Grænlandi sje annarar tegundar heldur en íslenska rjúpan. Hin greinin er um hvalaveiðar Norð- manna hjer við land. í henni segir að Norðmenn hafi nú eftir 17 ára hlje hafið hvalaveiðar við ísland aftur; veiðin gangi vel, og hafi Norðmenn selt Islendingum mikið af hvalkjöti, t. ö. 6I/2 smálest einu sinni til Reykja- víkur, og nú sje „norskt“ hvalkjöt selt í mörgum búðum í Reykjavík! Ekki er gott að vita hvaðan höf- undinum kemur þessi viska, en líkleg- ast að hann hafi tekið hana upp hjá sjálfum sjer, eins og sva margar aðrar fregnir frá Islandi áður. Dánarbú Harald Plums. Nú nýlega er lokið skiftum í dán- arbúi danska f járglæframannsins Har- ald Plums, þremur árum eftir að hann stytti sjer aldur. Skuldheimtumenn- irnir fá ekki mikið. Sá, sem t. d. átti 10.000 króna kröfu í búið, fekk aðeins kr. 57.12. . Legubekklr, lækkað verð. Til þess að kynna okkar nýju framleiðslu á legubekkjum — seljum við þá í dag og á g' mánudaginn, með niðursettu verði. •ffi. Bankastræti 10. «fi Allt með Islenskum Skipum! »fi Verslunarskólinn Dagskólinn og Kvöldskólinn verður settur í Kaupþings- salnum í Eimskipafjelags- húsinu kl. 4 í dag. Fáið þjer hjá okkur: CD i m 09 I E G G á 13, 16, 18 og 20 aura. T Ó M A T A á 75 og 85 aura pr. % kgr. * K J Ö T- og Nýlenduvörur 0. Halldórsson & Kalstad. Garðastræti 17. íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, fást leigð í Mjóstræti 6. Fæði og húsnæði með ljósi og hita geta 2 stúlkur fengið í vetur. Upplýs- ingar í Kaffi Svanur, við Barónsstíg og Grettisgötu. Mjólk í flöskum og brauðvörur alls- konar selt í Svaniimm (við Baróns- stíg og Grettisgötu). Kvenbolir frá 1.50, Kvenbuxur 1.75, Corselet 3.75, Undirkjólar 4.50, Sokk- ar 1.75 og margt fleira ódýrt. Versl. „Dyngja“. Morgunkjólaefni frá 3.13 í kjólinn, Kragar, Kragaefni, Silkiljereft í mörg- um litum, afar ódýrt. Versl. ,Ðyngja‘. Orfá stykki af draggardínum (stor- es) nýkomin. Versl. „Dyngja“. Silkiklæði af 3 teg., Silki sjerlega fallegt í peysnföt, Ullarklæði, afar falleg, Peysuföt, Silki í upphluti frá 5.40 í upphlutinn. Mikið af ódýr- nm, munstruðum efnum í Svuntur og Upphlu ts skyrtur. Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. Hvítt efni í fermingarkjóla frá 2.25 meterinn. Versl. „Dyngja“. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura L kg., fæst daglega á Fríkirkju- eg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- >en. — Vjer seljum ágætar gulrófur, kart- flur, blómlauka, jurtastafi, bast og >úum til blómvendi og kransa eftir nýjustu tísku. Ennfremur fyrirliggj- andi f jölbreytt úrval af blómsturpotta- pappír. Flóra, Vestufgötu 17. Sími 2039. Góðar, heimabakaðar kökur fást á Lokastíg 7, niðri. • Blóm og Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. — Kransar, ódýrir og .mekklegir, bundnir með stuttum fyr- uvara. Sömuleiðis altaf á boðstólum njög ódýrir blómvendir. IteiSlxjól tekin til geymslu. „Örn- mn“, sími 1161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20; Kaffi Drífandi er flutt í Strandgötu 30 (Bergmannshús). Veitingar, góðar og ódýrar og rúmgóð herbergi. Ensku og dönsku kenni jeg að tala og skrifa. Einnig verslunarbrjefa- .kriftir á þessum málum. 2 kr. klukku- stund. Ódýrara ef fleiri eru saman. Sími 166. Miðdegismatur, tveir heitir rjettir daglega sendir heim. Kristín Thor- oddsen, Fríkirkjuveg 3; Sími 227. Dömur, sem vilja fá hárgreiðslu- konu heim, geri svo vel og hringi í síma 2182. Einnig litaðar augabrún- i1', með egta lit. Píanókensla fyrir byrjendur. Júlíus Steindórsson, Óðinsgötu 4. Nýslátrað dilkakjöt á 45 aura V2 kg. og gulrófur 10 aura kg- Rjóma- bússmjör og íslensk egg. Guðm. Guð- jónsson, Skólavörðustíð 21. Notuð stigin saumavjel óskast tii kaups. A. S. í. vísar á. Stúlka óskast í vist hálfan daginn til nýárs og lengur ef um semur. — Þarf að geta sofið heima. Upplýsing- ar í síma 1154.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.