Morgunblaðið - 01.10.1932, Side 4

Morgunblaðið - 01.10.1932, Side 4
MORGONBLAÐIÐ \L Gamla B(6 5tunö með þjer. Stórfræg tal- og söngvagamanmynd í 8 þáttum, tekin af Paramount- fjelaginu, undir stjórn Ernst Lubiz. Lögin samin af Oscar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHEVALIER. JEANETTE MACDONALD. Stnnd með þjer er ein með skemtilegustu og bestu talmyndum sem enn hefir verið búin til. APOLLO Dansleikurinn hefst klukkan 9. Ný ljósatilhögun. Sex manna hljómsveit. Erlendur listamaður leikur á Havayan-guitar. Tryggið ykkur aðgöngumiða. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—8 í Iðnó. Maðurinn minn elskulegur, Þorvaldur Bjarnason, kaupmaður, and- aBist í sjúkrahúsinu í Hafnarfirði í gær, síðdegis. Hafnarfirði, 30. septemher 1932. María Víðis Jónsdóttir. Brekkugötu 11. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, Stefáns Friðrikssonar. Sjerstaklega viljum við beina því til skipstjórans af S.s. Snorra goða og skipverja hans, og svo H.f. Kveidúlfs. Aðalbjörg Stefánsdóttir. Karl Stefánsson. Friðrik Stefánsson. Kristján Stefánsson. Konan mín og móðir, Rannveig Steinunn Lárusdóttir, verður jarð- sungin mánudaginn 3. október næstkomandi frá Fríkirkjunni. Jarðar- förin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugaveg 124, kl. lVá- Vigfús Vigfússon. Þorfinnur Vigfússon. Þakpappi. 4 þyktir af okkar viðurkenda, góða þakpappa ávalt fyrirliggjandi. Verðið hvergi lægra. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Fæði. Ódýrt og gott fæði, einnig einstakar máltíðir, mjög ódýrar, fæst á Skóla- vörðustíg 22, niðri. Rndlitsfegrun. Gef andlitsnudd, sem læknar ból ur og fílapensa, eftir aðferð Mrs Gardner. Tekist hefir að lækna bólur og fílapensa, sem hafa reynst ólækn andi með Sðrum aðferðum. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir samkomulagi. Martha Kalman. Grundarstíg 4. Sími 888. Ódýr matur Svið á krónu stykkið. — Lifur á 45 aura % kg. Verð á dilkakjöti í heilum kroppum: 121/4 kg. og þar yfir, 75 aura pr. kg. 10—121/4 kg., 65 aura pr. kg. Undir 10 kg., 50 aura pr. kg. Mör, 75 aura kg. Ný kæfa og ný rúllupylsa. Fáum einnig spaðkjöt frá góðum fjársveitum, sem verður selt í heilum og hálfum tunnum með samkeppnis- færðu verði. Verslanin HlOt i Flskur. f Símar 828 og 1764. Pfanókensla. Er byrjuð að kennaa. Alfa Pjetnrsdóttlr. Valhöll. Sími 869. Píanökensla. byrjar aftur. EUn Andersson, Þingholtsstræti 24. Sími 1223. Píanókensla. Byrja kenslu frá 1. okt. - Emilía Bjarnadóttir. Öldugötu 30 A. Málverkasýningu opnar Hsgeir Bjarnbórsson í Goodtemplarahúsinu í dag. Opin frá kl. 10 árd. til 8 síðdegis. Vörnbífl óskast keyptur. Útborgun Contant. Tilboð merkt Vöru- bíll, sendist A. S. í. fyrir mánudagskvöld (3. okt.) Yngri deildir komi til viðtals á morgun (sunnudag kl. 2 síðd. upp í fimleikahús fjelagsins við Túngötu. Nyj* Bíó BONNT Þýsk tal og söngvakvikmynd í 10 þáttum tekin af UFA. Söngur og hljómlist eftir Emmerich Kalman. Aðalhlutverk leika: Káthe von Nagy og Willy Fritsch. Fjörug mynd, með fögrum leikurum og heillandi söngvum. Aukamvnd: TALMYNDAFRJETTIR. Leikhnsið Á morgnn kl, 8. Karlinn í kassanum. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Fáar sýningar! Lágt verð! Tóbaks- vikan. Eins og ai undanfðmu seljum við nokkrar tegundir af tibaki og cigareituui við óheyrilega lágn verði. Salan hefst l |dag, og l$kur nœstk. laugardag. I Homið áðurlen allt er selt. Lftið í Pösthússtrætisgluggann (minni gluggann). Tóbðksversl. lonoon. Nýlendu- vorur. Bjarmi Hreinlætis- vorur. opnuð verður í dag'verslun með þessu nafni í stórhýsinu nr. 12 við Skólavörðustíg. — VersLunin mun kappkosta að hafa ávalt fyrirliggjandi allar nauðsynjar — svo og tóbaks og sælgætisvörur í sem mestu og bestu úrvali, við sanngjörnu verði. Verslunin er mjög vistleg og mun alls hreinlætis og liprar afgreiðslu gætt í hvívetna . „Vona minna bjarmia er að bæjarbúar, og þá sjerstaklega nágrannarnir líti inn og reyni viðskiftin. Virðingarfylst, Tóbaks- vorur. Verslunin BIHRMI Skólavörðnstífi 12. Sælgætis- vorur. Sími 618. Inngangur frá Bergstáðasttæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.