Morgunblaðið - 01.10.1932, Side 5

Morgunblaðið - 01.10.1932, Side 5
Laugardag 1. okt. 5 Úrin. Munið, að I. W. C. úrin taka öllum öðrum úrum langt fram. Fást hjá umboðsmanni verksmiðjunnar — Sigurþór Jónssyni, Austurstræti 3. Hmatðrar Liggur ykkur á! — Samdægurs. verða filmur tilbúnar, sem kom-. ið er með fyrir hádegi. Albúm, pappír o. fl., frá - KOOAK. - Austurstræti 20. THIELE. Akranes bartöfíur í heilum sekkjum op- lausri vigt. fialrófnr. 7IRir>iWDl LAUGAVEG 63. SÍMI 2393. Húsgagnaversl. vii Dðmkirkjuna er ðd$r- ust og kar eru vðr- urnar gðiar og smekklegar. HB„DTNGJA“ eríslenskt skúri- og ræstiduft og fæst í Versluuinni Fell.; Notií ísieazkar c og íslewt skip. JHðtSttttbÍNótó Ueiðarfœraslit íslenskra togara. Það getur ekki talist að bera í bakkafullan lækinn, þó nokkur orð yrðu rituð af hálfu togaraskipstjór- anna íslensku til andmæla fullyrðing- um þeirra, er í blöðin hafa ritað um ofeyðslu þeirra á veiðarfærum o. s. frv. Það verður strax ljóst, við lestur slíkra greina, að þær eru ekki bygð- aí' á þekkingu nje reynslu. Rökseinda- lausum fullyrðingum er jafnan slegið fram. Bendir það ótvírætt á, að erfitt muni um að benda á með hverjum i:ætti betur mætti fara. Þetta gerir allan tilgang höfundanna tvíræðari, auglýsir þekkingarskort þeirra á mál- inu. Fæ jeg vart varist þeirri hugsun, g illkvitni liggi á bak við hjá sumuin liverjum. Jeg minnist þess að einn af þessum mönnum, getur þess til sönn- unar á þekkingu sinni, að hann hafi í þrjár vertíðar haft tækifæri til að fylgjast með þesáum málum. Gæti jeg triiað, að þetta væri hámark þekkingar á þessurn málum er þeir menn hafa, er verið hafa að senda skipstjórum hnútur í blöðunum öðru hvoru. Það er því ekki að undra þótt dómar slíkra manna sjeu sleggjudómar. Til samanburðar vil jeg benda á, að sá maður, sem keppir að því marki, áð komast í togaraskipstjórastöðu, get- ur verið ágætur, ef það tekur hann ekki meira en 10 ár, að vinna sig upp. Hann mun samt halda áfram að bæta við sig dýrmætari þekkingu. En engan hyfi jeg vitað komast svo langt á þrem vertíðum, að geta talist fullgild- ur háseti. ITefi jeg verið með mörgum ;ráðduglegum byrjendum. Það er mjög eðlilegt að þessir menn geti ekkþ nema að sára litlu leyti lýst starfi- skipstjóra, enda hafa þeir ekki gert það, heldur verið hugleiknara, að níða þá niður ef hægt væri. Þeir hafa kki farið þá heiðarlegu leið, að benda á þá örðugleika, sem stjettin á við að stríða, í sambandi við ásakanir sínar. En svo háar kröfur gerir þjóðin til felenskra togaraskipstjóra, að slíks eru engin dæmi annara þjóða á meðal, og á jeg hjer við aflabrögðin. Til þess nú að geta uppfylt þær kröfur, verður áð leita á þau miðin, sem vænlegust þykja til fiskjar, enda þótt veiðar- Eærafrek sjeu, með tilliti til þess, að aukinn afli borgi aukið slit. Að þetta 'iafí tekist íslenskum togaraskipstjór- um, tel jeg sannað með því, að ekki >fa útgerðarmenn aftrað skipstjórum sínum frá því að afla á, hinu svo- nefnda „Hrauni“ vegna þess að það kki borgaði sig, en það mun nú ; ðarf æraf rekasta fiskislóð, sem i tunduð er. Ber tvent til þess, og er annað, það, hversu botn er harður, og svo hitt, hvað fiskur er þar í þjettum hnöppum, netin fyllast af fiski á svipstundu, og springa svo utan af öllu saman, ef ekki er um níðsterk ;iet að ræða. Þetta leiðir af sjer að tm mikla útnýtingu netja er ekki að ræða í Hrauninu, samanborið við slitið á öðrum fiskislóSum, þar sem fiskur er strjálli og botn mýkri. Þá hefir því veriS haldiS fram, ,aS skipstjórar slitu veiðarfærum í vond- um veðrum um of, toguðu, hvort sem það borgaði sig eða ekki og að orsök þessa væri kaupgrundvöllur skipstjóra. Jeg fullyrði þá staðhæfingu ranga ;ueð öllu, og styð mál mitt með því, að til eru margir skipstjórar sem stýra .kipum, sem þeir eru hluthafar í sjálf- ir. Það ætti því ekki ,að þurfa að væna þá um óprúttni í garð útgerðar- manna. Nú vil jeg halda því fram, að vinnubrögð þeirra og hinna sjeu mjög hin sömu hvað þetta áhrærir, og er hárviss um að engin reiðist því innan stjettarinnar. Því má ekki gleyma, að það er heildarútkoman, en ekki hin einstöku ■tilfelli, sem taka verður til greina. Jeg vil benda á, að mismunur á því að toga og toga ekki, er að mestu veiðarfæraslit, og að nokkru meiri kolaeyðsla, því aðrir kostnaðarliðir halda sjer enda þótt legið sje. Það má því fiskast allmikið minna, án taps í ljelegu togveðri og munu skipstjórarnir eftir föngum leggja þetta atriði niður fyrir sjer. Það eru jafnan skipstjórarnir einir sem sakaðir eru þegar skrifað er um eyðslu á togurum, rjett eins og enga aðra eyðslu sje þar um að ræða, nema veiðarfæra, og kolaeyðsla af völdum þeirra. Svo djúpt hefir verið tekið til að aðrir hafa þar verið undanskyldir með öllu. Er slíkt fáfræði eða blátt á- fram hræsni ? Allir skipverjar undan- tekningarlaust fara með ýmsa hluti sem skipið á (t. d. veiðarfæri að ýmsu leyti meðal annars) og undir þeirri meðferð er þol og ending þeirra ekki lítið komin. — Sparnaðarpostularnir auindu því hitta nær marki, ef þeir íjeldu fram að fullkomiiTni sparsemi yrði best náð með sameiginlegu átaki ig ábyrgðartilí'inningu allrar skips- hafnar. Að þeir teldu skipstjóra og 'ðra yfirmenn sjálfsagða til að ganga í' undan með góðu eftirdæmi, mundi jeg láta mjer vel líka. Það þarf meiri nærfærni eu margur hyggnr í því að spara rjett á sjó. Til er sá spaniaður, sem getur valdið alvarlegu tjóni. En um veiðarfærameð- ferð er það að segja, að mjög auðvelt er að komast inn á þær brautir, að sparnaðurinn verði eyðslunni verri. Is- lenskir togaraskipstjórar eyða ekki meiru enn samviska og reynsla þeirra sjálfra segir þeim að nauðsynlegt sje til betri útkomu. Þeim er öllum svo afar vel ljóst hvað bíðnr þeirra, ef kip þau er þeir stýra, ekki bera sig. \ð ætla þeim að þeir hendi stöðum ínum frá sjer, með óprúttni og kæru- leysi er vægast sagt mjög mikil fjar- itæða í alla staði. Hjer stunduðu franskir og ítalskir togarar veiðar síðastliðna vertíð, og ýmsra hluta vegna aðallega á því besta botnlagi sem til er á Selvogs- banka. Þeir höfðu íslenska fiskiskip- stjóra, sem sýndu verulega betri út- komu á þessi skip, en áður hafði tíðk- ast. Er víst ekki ofmælt, þótt sagt sje, að þessi skip öfluðu hálfu minna en íslensk skip á sama tfma, þau verða því að eyða hálfu meiri tíma til sama fiskjar, með öllum þeim kostnaði sem því fylgir. Væri nú ósanngjarnt þótt íslenska skipið hefði eytt að nokkru meiri veið- arfæl'um yfir sama tíma? Hann liggur nefnilega nokkuð þungt í „sá guli' ‘ þegar mikið er af honum. Og t. d. er afli suinra hverra íslensku togaranna |á síðustu vertíð, efni í ca. 40 ís- fisktúra miðað við 700—800 kitt í túr. Mundi það taka alt að 3 ár fyrir enskan togara að afkasta því. Olíklegt er að hann þvrfti ekki þriggja mánaða netaeyðslu íslensku togaranna á því tímabili, eða hver trúir öðru. Það ætti því að vera augljóst mál, að íslenskir togaraskipstjórar leggja meiri fisk á land fyrir minni neta- eyðzslu heldur en þeir útlendu og ættu þessi dæmi að nægja því til sönnunar, c-nda þótt það síðara sje ekki hliðstætt. Það eru illþolandi ásakanir sem stjettin verður fyrir, þegar jafnvel er fið od með 1. oktðber n. k. lækka forvexlir af víxlnm og vexllr af fánnm. nm 1°|0 Framlengingargialdið betst ábreytt. Reykjavík, 30. sept. 1932. landsbanki ’lslands. Útvegsbanki íslands h.f. Búnaðarbanki islands. Kol og Koks. Nýkomið K O K S, mulið og ómulið. Ensk og pólsk KOL.~ Bestu tegundir. Kolasalan hf. Eimskipafjelagshúsinu. — Sími 1514. Aðalinndnr Fasteignaláaafjelags Islands i verður haldinn á skrifstofu fjelagsins í nýja Oddfjelaga-húsinn í Reykjavík mánudaginn 31. október n.k. klukkan 5 síðd. Dagskrá samkvæmt fjelagslögnnum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu fjelagsins þrjá síðustu dagana fyrir fundinn. STJÖRNIN. Café 5uanur selur einstakar máltíðir frá 1 krónu og fast fæði að sama skapi ódýrt. Kaffi, Öl, Gosdrykkir, — Smurt brauð o. fl. — allan daginn til kl. IIV2 síðd. Svanurinn fæst einnig fyr- ir veislur og samkvæmi. ..■fið í skyn, að það sje henni að kenna, að erfitt er með útgerðarmögu- leika og ofeyðslu hennar um kent. Það er ósanngjarnt, jregar það er jafnaugljóst mál, sem nú er, að kröfur þjóðfjelagsins til útgerðarinnar eru langt úr hófi, eiga hvergi sinn líka, og eru að sliga hana. Kröfurnar til útgerðarinnar, og þá um leið til skipstjóranna, hafa sífelt verið að aukast. Hingað til hefir það gttað gengið sakir einmuna góðæra og yfirburða íslenskrar fiskimensku. — Kröfurnar þurfu að miðast við gjald þol atvinnuvðganna — í það og það skiftið, hvort heldur sem um er að ræða einstakljnga eða það opinbera. En því opinbera virðist mjer bera sjer- stök skylda til að liggja ekki sem ír.ara á atvinnuvégunum, hvort sem vel eða illa gengur heldur, gera það hóg- látar kröfur, að atvinnufyrirtækjunum verði- ekki um megn að fæða þá sem við þau vinna. Það sem kreppir aðallega að út- gerðarmálum vorum nú, og auðveld- ast ætti að vera að ráða við, eru kröfur hins opinbera, að slaka þar verulega á, ætti að vera fyrsta og (»' raunverulega sjálfsagðasta sporið í áttina til minkandi dýrtíðar í land- inu, og þar með aukinnar getu at- vinnuveganna til að fæða fólkið. Mjer verðui' á að spyrja: Er ekki hægt að lækka ríkisútgjöld að mnn! Er ekki hægt að stjórna málefnum hinnar fámennu íslensku þjóðar með minni tilkostnaði ? Bæði í ræðu og riti er oft verið að kvarta undan of miklu starfsmanna- haldi hins opinbera. Ef nú öll þessi embætti eru þörf, eru þau þá fult dagsverk fyrir við- komanda? (Ekki miðar við dagsverk íi 1. togaraskipstjóra). Svo verður ekki s.jeð, þar sem það ur vitanlegt að margir liinna opinberu starfsmanna bæta á sig aukaverkum meira og minna. Hjer virðist opin leið til sparnaðar, og það ætti að þykja nokkru ináli skifta, hvort menn þeir, ;'í’ ráðnir eru til opinberra starfa, vinna heilan dag eða part úr degi fyrir kaupi sínu. Að þeir væru flokkaðir eftir verð- leikum, svo trygt væri að þeir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.