Morgunblaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 1
Jarðarför inannsins míns^ Ingimundar sál. Eiríkssonar, fer fram næstk. fimtudag 6. þ. mán. og hefst með húskveðju að heimili okkar klukkan 1 eftir hádegi. v. Brckkuholti á Stokkseyri, 3. september 1932. G-uðbjörg Guðbrandsdóttir. Jarðarför mannsins míns, og föður okkar, Þorvaldar Eyjólfssonar skipstjcra, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 6. október, og hefst með húskveðju á heimili hans, Grettisgötu. 4, kl. 1 síðd. Jakobína Guðmundsdóttir og börn. Hjer með tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Oddbjörg Pálsdóttir, andaðist í gærkvöldi. Jarðarförin ákveðin síðar. Eyríður Árnadóttir. Sigurður Guðbrandsson. Talmynd í 10 þáttum samkvæmt hinni heims- frægu skáldsöffu Robert L. Stevensson’s. Aðalhlutverkin leika: Fredrlc Maicb, Hopklns- ekki aðgang. Br. lekyll mr. Hyoe IVbók. fllriMsMan, eftir Ing-var Sigurðsson, fæst í bóka- verslunum og hjá bóksölum út um land. Stærð 20 arkir. Verð í kápu kr. 6.50, í band'i 8 krónur. Áfram eftir Swett Marden, í fslfcnskri þýðingu eftir Ólaf heitinn Björnsion ritstjóra. Þetta er bókin, sem síra Friðrik Hall- grimsson talaði um í útvarpinu sunnu- daginn 2. október. Varia er hægt að hugsa sér heppilegri hók fyrir foreldra að gefa börnum sinuni i afmælisgjöf og við önnur tækifæri. Bókin er fal- leg bæði að efni og frágangi, bundin í vandað band, og kostar þó aðeins kr. 3.50. 4 Ný bók: Fyrirlestra í Hafnarfirði, í dag kl. 9 síð- degis, flytur Stefán Hannesson. Inngangseyrir kr. 1.00. Nánar auglýst á götum. Dilkaslátnr úr fje úr Borgarfirði fæst í dag í sláturhúsi okkar í Skjaldborg. Helldverslnn Garðars Gíslasonar. Píanókensla Er byrjuð að kenna aftur. Ina Eiríkss. Aðalstræti 11. Sími 322, 1 g Hvenfjelagl 9E Pjöðkírkiusafnaðarlns (Hafnarfirði jldur fund á Hótel „Hafnarfjörð- , í dag, þriðjudaginn 4. þ. m. kl /2 síðd. STJÓRNIN. Fæöi. Nyja Bíó iltar ðstriðir (Stiirme der Liendenschaft). Þýsk tal og hljómkvikmynd í 10' þáttum. Aðalhlutverkin leika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af óviðjafnanlegri snild, sem aldrei mun gleymast þeim er sjá þessa stórfenglegu mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s í Steillingen (Hamborg). Litskreytt hljómmynd í 1 þætti. nfr3 B AULU-mjólkin sem framleidd er í hinni nýju og fullkomnu mjólkurverksmiðju í Borgarnesi, er nú seld í flestum verslunum bæjarins. Heildsala hiá 0. lohnson & Haaber gott fæði, einnig einstakar ijög ódýrar, fæst á Skóla- ;2, niðri. Tungumðlanðmskeið (Þðrhalls Þorgilssonar) — 4. ár. — Grundarstíg 11 (3. hæð). Hefst mánudaginn 10 október. Einnig einkatímar. Til viðtals eftír 5. okt. daglega kl —9 síðdegis. Danska íþrótflafjelagið. Gymnastikken for 1 Hold og Old-Boy begynder í Morg- en Aften, Onsdag 5. Oktober Kl. 19,80 og for Damerne Onsdag den 16. Oktober Kl. 16.00 i „1. R.“ Huset í Túgötu. -A lle herboende Danskere indbydes. Bestyrelsen. Ásta Norðmann og Sig. Gnðmundsson. Sími 1310. Sími 1278. Dansskðlinn byrjar miðvikudaginn 5. október í K. R.-húsinu kl. 4 fyrir smábörn, kl. 5 fyrir eldri börn, kl. 8 fyrir fullorðna byrj- endur og kl. 9 fyrir lengra komna. — Einkatímar eftir samkomulagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.