Morgunblaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 3
M O R G V N 311 A ÐI Ð i JftorgttttMaftift H.Í. Árraknr, XrkliTlk, Kltatjör&r: Jön KJaxtanaaon. Valtyr StaíAnaaon, JUtitJSra o* aífralVala: Anatnratrntl t. — Uaal »•*, ■» Aualtalnaaatjórl: M. Haíbar*. jS Analýalnaaakrlfatota: ▲natnratratl 17. ~ MlaU f M, IS Halaaaataaar: SJÖn KJartanaaon nr. T4I. Valtjr ataíánaaon nr, ltlt, H. Hafbar* nr. 770, « lakrlftaaJald: Innanlanda kr. 1.00 á adnntL S Utanlanda kr. 1.00 á aULnnBt, • I lanaaaflln 10 anra alntakl*. S 10 anra m«B LhMK, • Huað ðuelur rannsóknina ? Enn hefir ekfti verið fyrirskipuð rannsókn út af misnotkun Jón- asar Þorbergssonar á fje útvarpsins. Hálfur mánuður er liöinn síöan sú ékrafa var gerö hjer í blaðinu, að rík- isstjórnin ljeti rannsaka fjárreiður og irekstur útvarpsins. Jafnframt var full- j'rt, að Jónas Þorbergsson misnotaði fje þeirrar stofnunar, sem hann settur yfir. Var bent á, að J. Þorb. Jjeti útvarpið greiða snattbílferðir fyr- ir sig persónulega, konu sína og þjónustufólk. Þrátt fyrir þessa þnngu og alvar- Jegu ákæru, hefir ekki heyrst, að ráð- herra sá, sem þessi stofnun heyrir undir hafi neitt aðhafst til þess, að fá úr því skorið hvort .áka'rán sjé rjett eða röng. Blaðið het’ir hins vegar heyrt, a|ð^ útvavpsráðið hafi -nýlega á fuDXÍÍ saiú , þvkt áskorun til útvarpsstjóra, að hann hreinsaði sig af ákærunni, með análsókn. Hvað hæft er í þessn veit blaðið 'ekki, en æskilegt væri, að útvarpsráðið skýrði opinberlega frá þessu. Hitt geta ritstj. þessa blaðs upplýst, að enn hefir þeim ekki borist nein stefna frá Jónasi Þorbergssyni viðvíkjandi þessu máli. Þykir þeim þetta að vísu harla undarlegt, því að hingað til hefir Jónas Þorbergsson verið mjög við- kvæmur gagnvart sinni göfugu per- sónu. Hafi orðinu halláð á einn eða ímnan hátt, hefir J. Þorb. óðara farið í mál, og síðan notað útvarpið til þess •að tilkynna málalokin. Morgunblaðið er að sjálfsögðu hve- :nær sem er reiðubúið að mæta Jónasi Þorbergssyni í málaferlum. Treysti hann sjer til, á þann hátt, að hreinsa ' sig af ákærum blaðsins, er skorað á þann að gera það. En livað sem líður málsókn eða ekki málsókn frá Jónasi Þorbergssyni, full- yrðir blaðið, að ríkisstjórnin hefir ekki gert skyldu sína fyr en hún hefir fyrirskipað rannsókn. Ríkisstjómin veit það vel — öll þjóð in veit það — að embættismanni ríkis- ins er óheimilt, að nota fje stofnunar, -sem hann er settur yfir, í eigin per- sónulegar þarfir. Þetta hefir Jónas Þorhergsson gert og það hlýtur ■ að -.sa.tmast, ef rannsókn verður hafin. Þá lægstu kröfu verður að gera til sallra embættismanna og starfsmanna ríkisins, að þeir ekki misnoti það fje, sem þeim er trúað fyrir. Sje bent á •slíkár misfellur, er það skvlda vald- Phafánna að rannsaka málið tafarlaust. 5etníng Háskóldns. At"lnn“bJJ1[fnaiíf Setning Háskólans fór fram í gær Þá flutti rektor erindi um Jd. 11 árd. í neðrx deildarsal Alþingis. j íslenska tungu. Auk kennara og háskólastúdenta voru Mintist hann fvrst á hnignun ís- þama mættir nokkrir gestir, er sjer-. lenskrar tungu á 18.' öfd, er Eggert staklegá var boðið. Eins og venja erÓlafsson hefði ort kvæði um dauða til hófst athöfnin með því, að sung- inn var fvrsti kafli af hátíðaljóðum Þ. Gíslasonar. Þá flutti rektor, dr. Alexander Jó- hannesson ræðu. Kennarar Háskólans. Gat rektor fyrst um breytingar þær, sem orðið hefðu á kennaraliði skólans. Kvaddi hann Einar prófessor Arnórs- son, sem skipaður hefir verið dómari í Hæstarjetti og þakkaði honum ágæt störf í þágu Háskólans og vísindanna. Bauð hann einnig velkominn settan prófessor, Bjarna Benediktsson eand. juris. Rektor skýrði frá, að þeir Jón Hj. Sigurðsson og Niels Dungal hefðu nú nýlega verið útnefndir prófessorar. Minning Guðmundar Magnússonar og Katrinar Skúladóttur. Þá mintist rektor frú Katrínar Skúladóttur, ekkju Guðmundar pró- er fessors Magnússonar, er Ijest í sumar. Skýrði hann frá, að þau hjón hefðu í arfleiðsluskrá sinni ánafnað Háskólan- nm gjöf til styrktar vísindanámi ungra lækna og bæri sjóðurinn nafn þeirra. Hafði Guðm. Magnússon áður afhent Háskólanum 50 þús. kr. gjöf til þessarar sjóðsstofnunar. Bað rektor menn að minnast þessara heiðurshjóna með að standa upp, og var það gert. íslenskunnar og spilling málsins. En hann sýndi fram á, aá ’á öllum tímum hefðu verið uppi merkisberar íslenskr- ar menningar, er hefði Stuðlað að því, að vemda móðurmálið og' hreinsa það frá erlendum áhrifmn.'' Röð þessara manna vfbri óslitin, alt frá því í fomöld. Éii á hnignunartím- um hefðu þeir Eysteinn inunknr, Jón Arason og Hallgrímúi^' Pjetursson átt verulegan þátt í viðhaldi tungunnar. Síðan hefði Fjölnisttlenh hafið endnr- reisn sína, einmig á sVíði1 'ttiálverndunar og málfegranar. kPittm Nú er hjer alt í uppnámi vegna hinnar svokölluðu kreppu og atvinnu- leysis. Bæjarstjórnin hefir þegar ráð- ist í stórfeldar atvinnubætur, og er ekkert við því að segja, ef maður hugsar aðeins um það sem hjálp handa átvinnuleysingjum. En hjer kemur fleira til greina. Það er ekkert bjargráð að bæjarstjóm taki svo og svo maiga menn í vinnu, sem gustukamenn, láti þá vinna að gatna- gerð og öðmm framkvæmdum, sem sjálfsagt era nauðsynlegar, en gefa þó engan arð af sjer. Yil jeg því hjer með fastlega skora á bæjarstjórn að láta atvinnubætumar koma þar niður, sem helst skyldi: að þær verði til þess að auka framleiðslu í landinu, að þær oií | ’l Þa mintist rektor á lög síðasta Aí- þingis, um að Stjórninni væri heímilað að byrja á byggingu háskóla á árun- mn 1934—1940, ef bæjarstjórn Reykja- víkur Ijeti Háskólanum af hendi kvaðalausa lóð undir bygginguna. — Skýrði hann frá því, að samningar væru nú í undirbúningi um stóra lóð (alt að 16 hekturum) fyrir sunnan Tjörnina. Þá gat rektor um Úokkur fræðileg verði arðberandi og fjörgi viðskiftalíf atriði málsins og mintiát á ýms verk- ' landinu. efni, er Háskóla vófiim 'bæri einkum að annast um. Hann 'gÁt1 þess, að saga máísins væri enn óýiluð um 500 ár. Hann mintist á örneflíaránnsóknir, er hefðu bæði málfra'ðilögt og menning- arsögulegt gildi. Hattn1 kvað nauðsyn á, að samin yrði hin niikÍa vísindalega orðabók, er löngn hefií veríð ráðgerð. Hann mintist á ýms örinur atriði, eins og rannsókn talshátta,1 iiíerkingabrigða og bragfræðirannsóknír. Ávarp til stúdenta. Að lokum ávarpaði .jjektor nokkrum orðum hina nýju stúdenta og bauð þá velkomna. Hann kvað þá eiga að verða forystumenn í velferðarmálum þjóðar- innar og því væri mijrils um vert, að verja vel námsárunum .Hann hvatti þá til að iðka íþróttir, en einnig til sjálfs- tamningar og sjálfsafneitunar, er væri vissasti VJ'gnrinn til sigurji'-Hanií ,+wð þá að glevina því ei, að drenglyndi og gott hugarfar væri meira virði en öll viska veraldar. Hann hvatti þá til að gerast drenglyndir hardagainenn. Að lokinni ræðu rektors var sung- inn 2. kafli Háskólaljóðanna. Því næst afhenti rektor hinum nýju stúdentum borgarabrjef og lauk athöfninni með því að sunginn var; þjóðsöngurinn „O, guð vors lands“. 'i 5uíþjóðarfarar „Armanns“ komnir heim. „Besta iþróttaförin", segir Jón Þorsteins- son. náði snöggvast taíi af þeim Jóni Þorsteinssyni íþróttakennara og Jens Ouðbjörnssyni, form. Ár- manns. Ljetu þeir hið besta yfir. förinni. Flokkurir^n sýndi á 8 stöðum í Svíþjóð, en sýningarn- ar í Noregi, í Os|ó og Bergen fórust fyrir. Á tveim stöðum í Svíþjóð, Linköbing og Göteborg, sýndu sænskir úrvalsflokkar leik Með „Lyru“, sem kom hingað! fimi í sambandi við sýningu ís- 1 lendinganna, í gærkvöldi kl. 8, komu Svíþjóð- arfarar Ármanns. „Lyra“ lagðist við hliðina á „Novu“ við nýja hafnarbakkann. Á þilfari „Novu“ stóð hljómsveit Reykjavíkur til þess að fagna forstjóra sínum, Páli ísólfssyni, sem var að koma frá Stokkhólmi, og eins íþrótta- flokknum. |Ljek hún nokkur lög um leið og „Lyra“ rendi sjer Ijett og mjúklega í dásamlegu haust- veðri upp að hliðinni á „Novu“, sem var krök áf fólki og eins bryggjan. Forseti í. S. I. bauð íþrótta- mennina velkomna, og bað menn hrópa ferfalt húrra fyrir þeim, og var það gert af innilegri hrifn ingu og alúð. Iþróttamennirnir svöruðu með því að hrópa húrra fyrir Reykjavík. Frjettariltari Morgunblaðsins en áhorfendum þótti miklu meira til fimleika Ármenninga koma — Blaðið má hafa það eftir mjer, sagði Jón Þorsteinsson, að jeg er fyllilega ánægður með ut- anförina. Okkur var hvarvetna tekið fram úr skarandi vel, Sví- ar báru okkur á höpdum sjer, að- sókn að sýningunum var ágæt og blaðadómar þeim mun betri. Jeg hefi nú farið nokkyum sinnum til útlanda með íþróttaflokka, en aldrei hafa viðtökurnar verið jafn h.jartanlegarf eins og í þess- ari för. Hún tekur öllum hinum fram — og er þá mikið sagt. ■Ungbarnavernd Líknar, Bárngötu 2, er opin hvern fimtudag og föstndag frá 3—4. Og um leiÖ og jeg nú skora á bæjar- stjórn a<5 breyta hinni svokölluðu „at- vinnubótavinnu'‘ í „framleiðsluvinnu“ vil jeg ítreka áskorun mína og þúsund annara, sem send var bæjarstjóm 1914, um það að bærinn geri út skip til fiskveiða. , Víst veit jeg það, að togarar eru nú dýrari heldur en þeir voru fyrir stríð og að vjer Islendingar verðum eins og framast er kostur, að spara oss útgjöldin til útlanda. Hjá togur- um fer mikið í kostnað í veiðarfær- um og kolum, og eins hjá línuveið- nrum. Fyrir nokkru kom Hjalti Jónsson bæjarfulltrúi fram með þá uppá- stungu, að bæjarfjelagið ætti að láta atvinnubæturnar koma fram í aukinni framleiðslu. Nefndi hann sem dæmi að hjer ætti að gera út marga „trillu“- báta. Sú uppástunga hans fekk ekki byr, og lá við að hent væri gaman að henni, en það er ósæmilegt að henda gys að þeim uppástungum sem horfa til bjargráða, allra helst þegar bær koma fiá mönnum, sem vit hafa á. Jeg er ekki ginkeyptur fyrir „trillubátunum' *. Jeg vildi miklu held- uv að Reykjavík gerði út stóra og trygga vjelbáta, eins og Vestmanna- eyingar gera. Þetta segi jeg aðallega 0 ír.eð tilliti til erlends kostnaðar, og hvernig jeg hefi hugsað mjer að aflinn verði hagnýttur betur en áður hefir átt sjer stað. Venjan hefir verið sú að undan- förnu, að íslensku veiðiskipin hírða ekki nema aðeins búk fisksins, og þá sjerstaklega þorksins. Á ísfiskveiðum hefir það komið fyrir að skipverjar hafa varla haft við að moka út af þiljum upsa og karfa, og eru þetta þó hvort tveggja fisktegundir, sem má fá góðan markað fyrir, annan í Marokko og hinn í Hollandi, — ef rjett væri með farið. Mjer hefir líka blöskrað sú rán- yrkja, setti á sjer stað hjá íslenskum veiðiskipum, að öðru leyti, og jeg vænti þess, að ef bæjarstjórn Reykja- víkur ræðst í útgerð, þá reyni hún að bæta úr því á margan hátt. Nú er það venjan, að öllu er hent nema flöttum fiski. Menn gera sjer ekki grein fyrir því að sundmagarnir, hrognin, hausamir, hryggirnir, o. fl. er dýrmæt verslunarvara, og tiltölu- lega miklu dýrari heldur en fiskurinn sjálfur, og þarf minna til hennar að kosta til þess að gera hana að versl nnarvöru. Að jeg ekki minnist á gell- urnar. Gellur og þorskkinnar eru á- reiðanlega besti maturinn úr söltuðum fiski. Sundmagar eru dásamlegur mat- nr, og úr þeim má með lítilli fyrirhöfn búa til hið besta „jele“ sem til er, auk þess, sem þeir eru stór verslunav- vara og nauðsynleg um allan heim, þar sem þeir eru notaðir í „husblas“, „fiskilím“ . m. fl. Ef bæjarstjórn Reykjavíkur og rík- isstjórn vildi nú í sameiningu hefja reglulega góðar atvinnubætur á þessu sviði, myndi þær um leið geta leið- beint og hjálpað íslenskri framleiðsln og gert hana nytsamari fyrir þjóðina en verið hefir. Og eitt enn: Vjer kaupum hingað salt dýrum dómum í fiskinn. Hví ekki að losna við það? Hvers vegna eigum vjer ekki að spara oss irmkaup á salti (og þar með útlendan gjaldeyri), herða fiskinn hjer og fá fyrir hann betri markað heldur en hægt er að fá fyrir verkaðan salt- fisk 1 Jeg hefi sannanir fyrir því, að hægt er að fá jafngóðan, ef ekki betri mark- að fyrir linakkaflattan, vel verkaða* harðfisk, eins og vjer framleiddum hann í gamla daga, og hertan bútung, sem gengur undir nafninu „stokk- fiskur“, heldur en fyrir saltfisk. Nú höfum vjer heyrt, að Norðmenn eru að leggja undir sig nýja markaði, bæði fyrir frysta síld og fisk (jafnvel kjöt) á nýjum mörkuðum, t. d. í Japan, Kína og á Kúba. Þetta var því aðeins hægt að fundnar væri nýj- ar frystiaðferðir, svo að varan hjeldist óskemd alla þessá löngu leið. Það má segja um Norðmeuu að þeir eru á undan oss í markaðslqit, og þeir gera meira fyrir sína framleiðslu én vjer. En bágt á jeg með að trúa því, að íslendingar sje þeim mun ógáfáðri heldur en Norðmenn, að þeir geti ekki, eins og þeir, búið vörur sínar til mark- aðs í hvaða landi sem er. íslendingar hafa sýnt að þeir eru ekki minni vís- indamenn en aðrir, en þá vantar hvatn ingu til þess að vinna fyrir sitt land og framleiðslu þess. Hvað væri nú eðlilegra heldur en að hið opinbera tæki hjer forystu, eins og í öllum öðrum löndum Norðvlrálfunnar þar sem sjerstakir menn eru sendif út af örkinni til þess að afla nýrra markaða — en vjer gerum lítið eða ekkert í því skyni — að hið opiríbera, jafnframt því að veita fjölda fÓlks at- vinnu, reyni að finna. nýja markaði fyrir nýjar vörnr, reyni um leið að efla íslensk vísindi og láta þau koma að því gagrú er Verða má. Mætti nú bæjarstjórn Reykjavíkur, lai.dstjórn. og öðram sem vilja hafa til að bæta úr núverandi kreppuástandi. anðnast að bæta úr því til batnaðar á þann hátt sem hjer er tnlað um. Þá veit jeg að vel muni mara. Ólafur J. Hvanndal. Sesselia Stefðnsdöttir ljek á píanó, svo sem auglýst hafði verið, á fimtudagskvöldið fyrir fullu húsi. — Þar eð ungfrúin hefir ekki stundað nám fyrir alvöru nema þrjú , gat ekki verið um það að ræða að keppa við fullfræga listamenn. Á- heyrendnm duldist það þó ekki að arík þess sem ungfrúin er komin alWel áleiðis í list sinni, þá á hún eftir að komast enn lengra. Meðferð hemv- ar var dugnaðarleg og leiknrinn ó- venju kröftugur, miðað við það sem vænta má af stúlku á henmar aldri, íog ■ hafði hún þó að sögn ekki notið sín til fulls vegna smálasleika. — Við- tökur áheyrenda voru hinar bestu. Des. Morgunblaðíð er 6 síður í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.